Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1994, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 33 x>v_____________Afmæli Valdís Skúladóttir Valdís Skúladóttir húsmóðir, Ægis- götu 39, Vogum, Vatnsleysustrand- arhreppi, er fertug í dag. Starfsferill Valdís fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hún fluttist síðan í Voga á Vatnsleysuströnd og hefur stundað þar verslunarstörf, unniö við leik- skóla í Vogum og við ræstingu á Keflavíkurflugvelli en verið heima- vinnandi húsmóðir síðustu tvö árin. Fjölskylda Valdis giftist 22.9.1973 Pétri A. Péturssyni, f. 20.12.1952, verkstjóra. Hann er sonur Péturs G. Jónssonar og Huldu Biering í Reykjavík. Sonur Valdísar og Péturs eru Andres Skúli Pétursson, f. 5.8.1971, bílstjóri í Sandgerði, en sambýlis- kona hans er Matthiidur Ólöf Guð- mundsdóttir og sonur þeirra Árni Steinar, f. 12.9.1992. Hálfsystkini Valdísar, sammæðra, eru Anna Skúladóttir, f. 18.10.1943, d. 1.2.1991; Sigurjón, f. 12.9.1945, bílstjóriíKeflavík. Hálfsystir Valdísar, samfeðra, er Sjöfn Skúladóttir, f. 2.9.1944, hús- móðiríReykjavík. Alsystkini Valdísar eru Ingólfur Skúlason, f. 9.6.1949, sjómaður í Bandaríkjunum; Guðrún Kristín Valdís Skúladóttir. Skúladóttir, f. 14.9.1951, húsmóðir í Bandaríkjunum; Ólafur Th. Skúla- son, f. 14.6.1953, sjómaður í Reykja- vík; Eiríkur Skúlason, f. 7.2.1959, verkamaður í Bandaríkjunum; Rúnar Skúlason, f. 7.2.1959, d. 7.2. 1993; Kolbrún Skúladóttir, f. 21.9. 1960, húsmóöir. Foreldrar Valdísar voru Skúli Vig- fússon, f. 9.12.1907, d. 1.7.1982, bíl- stjóri í Keflavík, og Inga Ingólfsdótt- ir, f. 27.11.1925, d. 17.8.1983, hús- móðir. Valdís er að heiman á afmælisdag- inn. Stjórnmálafræðinemar í heimsókn hjá DV Um fjörutíu stjórnmálafræöinemar við HÍ heimsóttu DV á dögunum. Þar var farið yfir sögu blaðsins og starfsemi. Þeir starfsmenn DV sem stjórn- uðu fundinum voru Páll Stefánsson auglýsinga- og sölustjóri, Sigríður Sig- urðardóttir markaðsfulltrúi og Jóhanna Jóhannsdóttir, deildarstjóri Síma- torgs DV. Háskólanemarnir voru mjög áhugasamir og kom raunar á óvart hve tölvuvædd vinnslan er á dagblaði sem DV. DV-mynd ÞÖK Tilkyimingar Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakafB. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist kl. 14 í dag og dansað til kl. 20 í kvöld i Risinu. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. Leiðrétting við kjallaragrein Krist- jóns Kolbeins í kjallaragrein Kristjóns Kolbeins, Sjö milljón dagsláttur, miðvikudag- inn 26. okt. urðu mistök í setningu greinarinnar. - Réttur birtist því kaflinn hér að neðan. Sú fullyrðing að einn hnaus sé orð-, inn að tuttugu og fimm hektara breiðu er ekki alls kostar rétt, því fimm árum síðar sáði Ragnar í Skaftafelli úlfabaunum efst í brekku inni í Morsárdal. Hvorki er ástæða að gera veður út af baunagrasi og eyrarrós sem lúta í lægra haldi fyrir úlfabaununum né fyrr nefndri tutt- ugu og fimm hektara breiðu. Mætti að ósekju vera tuttugu og flmm þús- und hektarar þótt löngum sé blá og ættuð að vestan. Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun, laugardaginn 29. október kl. 14, í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Borgfirðingafélagið í Rvík Spiluð verður félagsvist á morgun, laug- ardaginn 29. október kl. 14 á Hallveigar- stöðum. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 30. okt. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Átthagafélag Strandamanna heldur árlegan haustfagnað félagsins í Ártúni laugardaginn 29. okt. og hefst hann kl. 22. tfljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Mætum öll og takið með ykk- ur gesti. Einkaklúbburinn Einkaklúbbsfélagar eru boðnir sérstak- lega velkomnir á afmælishátið Casa- blanca í kvöld. í boði verða veitingar fyr- ir klúbbfélaga frá 11-12. Frítt er inn gegn framvísun skírteinis. Fréttabréf einka- klúbbsins er komið út og eru þeir klúbb- félagar sem ekki fá fréttabréfið af ein- hverjum ástæðum á næstu dögum beðnir að hafa samband í síma 22020. Hrekkjalómavaka verður haldin í upplýsinga- og menning- armiðstöð nýbúa, Faxafeni 12, laugardag- inn 29. okt. kl. 15-17. Börn á öllum aldri velkomin. Munið að mæta í búningi. Strengjanemendamót í Keflavík Helgina 28.-30. okt. munu 150 strengja- nemendur og kennarar víða að af landinu dvelja í Keflavík við æflngar. Tónlistar- skólinn í Keflavík heldur strengjanem- Leikhús Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna! Laugard. 29/10 kl. 14, uppselt. Laugard. 29/10 kl. 17. Fritt fyrir foreldra í fylgd barna á þessar sýningar. Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Fáarsýningareftir. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 60. sýning föstud. 28. okt. kl. 20.30. Dregiö veröur úr seldum miöum á þessa sýningu. Vinningur árskort i leikhúslö! Laugard. 29. okt. kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur vió miöapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. endamót sem er ætlað strengjanemend- um sem lokið hafa 1. stigs prófi og eru vel læsir á nótur. Strengjamótinu lýkur sunnudaginn 30. okt. með tónleikum í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefjast þeir kl. 15. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Gjábakka í dag kl. 20.30. Húsið öllum opið. Nordjunex ’94 Landssamband íslenskra frimerkjasafn- ara hélt frímerkjasýninguna Nordjunex ’94 á Kjarvalsstöðum 16.-13. september sl. Á myndinni er Gestur Hallgrímsson með hluta af Póstgöngusafni sínu. Hársnyrtistofan Brúskur Ný hársnyrtistofa er tekin til starfa aö Höfðabakka 1 við Guilinbrú. Eigandi hársnyrtistofunnar er Bryndls Björk Guðjónsdóttir og hárskeri er Unnur Guð- rún Karlsdóttir. Opnunartilboð eru í gangi núna: Herra- og dömuklipping kr. 1.190, körfuboltaklipping kr. 590, barna- klipping kr. 900. A hársnyrtistofunni Brúski eru eingöngu notaðar og seldar hágæða Matrix snyrtivörur. Frábært fag- fólk og góður andi. Fundir MG-félag íslands boðar til fundar þann 29. október kl. 14 í kafíisal ÖBÍ að Hátúni 10, Reykjavík. Sagt frá norrænum fundi um MG í Finn- landi, heimsókn til Masku þar sem MG sjúklingum er boðið upp á endurhæfmgu. MG-félag íslands er félag fólks með My- asthenia Gravfs (vöðvaslensfár) sjúk- dóminn. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 30/10 kl. 14.00,3. sýn. sud. 6/11 kl. 14.00. VALDÖRLAGANNA ettir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. Þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fid. 3/11, uppselt, föd. 4/11, fid. 10/11, uppselt, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, fid. 24/11, uppselt. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman I kvöld, nokkur sæti laus, á morgun, Id. 5/11,föd. 11/11. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld, uppselt, á morgun, fid. 3/11, örfá sæti laus, Id. 5/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar i kvöld, uppselt, Id. 29/10, Id. 5/11, sud. 6/11. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Tryggjum atvinnu -verslum heima Formleg kynning átaksins „Tryggjum atvinnu - verslum heima" verður í Geys- ishúsinu, Vesturgötu 1, í dag, fostudaginn 28. október stundvíslega kl. 13. Að átak- inu stendur breiðfylking félaga og fyrir- tækja í verslun um land allt og er því ætlað að vekja athygli á gildi verslunar í atvinnu-ogverðmætasköpun. Forsætis- ráðherra, Davíð Oddsson, mun ávarpa fundinn. Tapad-fundið Ung læða í óskilum Læðan er grá á feldinn meö hvítar hos- ur, hvíta bringu og hvita skelli á efri vör. Læðan fannst á Markarvegi 1, Reykjavík og er mjög gæf og bllð. Greini- legt far sést á hennl eftir hálsól. Ef ein- hver kannast við læðuna getur hann vitj- að hennar í síma 680058. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (G ALDR A-LOFTU R) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld, föstud. 28. okt. Á morgun, laugard. 29. okt. Fimmtud. 3. nóv., uppselt. Föstud. 4. nóv., örfá sæti laus. Laugard. 5. nóv. 40. sýn. fimmtud. 10. nóv., örfá sæti laus. Föstud. 11. nóv. Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 28/10, fáein sæti laus, laugard. 29/10, uppselt, flmmtud. 3/11, laugard. 5/11, laugard. 12/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 5. sýn. sunnud. 30/10, gul kort gllda, fáein sæti laus, 6. sýn. föstud. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýning sunnud. 6/11, hvit kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR 3. sýn.íkvöldkl. 20.30. 4. sýn. laug. 29/10 kl. 20.30. 5. sýn. sun. 30/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Mlðapantanir allan sólarhringlnn. Cartier kvenmannsúr tapaðist þriðjudaginn 25. okt. fyrir utan Gullsól, Stórhöfða 15. Finnandi vinsam- legast hafl samband í síma 91-33940. Fundarlaunum heitið. Casio tölvuúr tapaðist milli Lækjargötu og Freyjugötu. Drengurinn sem tapaði úrinu fékk það i fermingargjöf frá langafa og langömmu sinni og hefur úrið mikið tilfmningalegt gildi fyrir hann. Úrið er með innbyggöu símanúmeraminni og er úr stáli. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 627728. Tónleikar Tónlistarskólinn í Keflavík í dag stendur Tónlistarskólinn í Keflavík fyrir tónleikum í Keflavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 21. Á tónleikunum flytja Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Bima Ragnarsdóttir píanóleik- ari styttri verk eftir ýmsa höfimda. Að- gangseyrir er kr. 300 en nemendur tón- listarskólanna fá ókeypis aðgang. ÍSLAND h.f. KYNNA BEINT FRA RONNIE SCOTT S CLUB I LONDON: JflZZVRKNING GOÐSOGN I JAZZHEIMINUM Bandarískur gítarsnillingur sem hefur þróað sinn sérstæða stii - ólikan öllu þvi sem þú hefur heyrt hingað til Ótrúleg „tapping techique“ hans mun svo sannarlega koma þér á óvart Tónlistarunnendur látið ekki þennan framhjá ykkur fara Staður: Háskólabíó Tími: Þriðjudagurinn 1. nóvember kl. 20:30 Miðaverð: 2.250 Miðasala í Háskólabíó. Sími 2 21 40 TIL STYRKTAR U\1SJ(!XS/\IU ÉLAti ElNHVliKl'RA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.