Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Iþróttir England Úrvalsdeild Arsenal - Sheff. Wed.......0-0 Áh.: 33.700. Aston Villa - Manch. Utd...1-2 1-0 Atkinson (29.), 1-1 Ince (44.), 1-2 Kantsjelskis (51.) Áh.: 32.130. Blackburn - Tottenham......2-0 1- 0 Wilcox (8.), 2-0 Shearer (49.) Áh.: 26.933. Chelsea - Coventry.........2-2 0-1 Dublin (45.), 1-1 Spencer (46.), 2- 1 Kjeldberg (69.), 2-2 Ndlovu (77.) Áh.: 17.090. Crystal Palace - Ipswich...3-0 1-0 Newman (18.), 2-0 Armstrong (81.), 3-0 Salako (85.) Áh.: 13.349. Leeds - Wimbledon..........3-1 1- 0 Wetherall (13.), 1-1 Ekoku (25.), 2- 1 Speed (38.), 3-1 White (45.) Áh.: 27.284. Liverpool - Nott. For......1-0 1-0 Fowler (14.) Áh.: 33.329. Manch. City - Southampton....3-3 0-1 Hali (26.), 1-1 Walsh (50.), 2-1 Walsh (61.), 2-2 Ekelund (62.), 2-3 Ekelund (66.), 3-3 Beagrie (79.) Áh.: 21.589. Newcastle - QPR............2-1 1- 0 Kitson (20.), 2-0 Beardsley (42.), 2- 1 Dichio (60.) Áh.: 34.278. Norwich Everton............0-0 Áh.: 18.377. West Ham - Leicester.......1-0 1-0 Dicks (77.) Áh.: 18.780. Newcastle.... .13 10 2 1 31-13 32 Blackburn... .. 14 9 3 2 28-12 30 Manch. Utd.. .13 9 1 3 23-10 28 Nott. For.„... .13 8 3 2 25-14 27 Liverpool .13 8 2 3 29-13 26 Leeds .14 7 3 4 21-16 24 Norwich .. 14 5 6 3 13-12 21 Chelsea .12 6 2 4 23-16 20 Man. City .13 5 4 4 24-20 19 Arsenal .13 5 4 4 17-13 19 Cr. Palace.... .14 5 4 5 15-15 19 Southampt.. .14 4 5 5 22-26 17 Tottenham.. .13 5 2 6 21-26 17 West Ham.... .14 5 2 7 9-15 17 Coventry .14 4 4 6 17-26 16 Sheff.Wed... .14 3 5 6 15-22 14 QPR .14 3 4 7 20-25 13 Wimbledon.. .13 3 3 7 10-21 12 Aston Villa.. .13 2 4 7 12-20 10 Ipswich .14 3 1 10 13-27 10 Leicester .13 2 3 8 14-25 9 Everton .14 1 5 8 9-24 8 1. deild Barnsley - Stoke...........2-0 Charlton - Boiton..........1-2 Grimsby - Middlesbrough....2-1 Notts County - Sunderland..3-2 Oldham - Tranmere..........0-0 Portsmouth - Derby.........0-1 Port Vale - Southend.......5-0 Reading - Burnley..........0-0 Sheflield Utd - Bristol City.3-0 Swindon - Millwall.........1-2 Watford - WBA..............1-0 Wolves - Luton.............2-3 Wolves ..16 9 4 3 33-18 31 Middlesbro.. .16 9 3 4 23-16 30 Tranmere.... .16 8 4 4 27-19 28 Reading .16 8 4 4 19-11 28 Bolton .16 7 5 4 28-18 26 Grimsby .16 6 6 4 24-18 24 Barnsley .16 6 5 5 15-18 23 Luton .16 6 4 6 24-22 22 Southend .16 6 4 6 15-27 22 Charlton .16 5 6 5 27-26 21 Swindon .16 6 3 7 22-25 21 Sunderland. .16 4 9 3 17-13 21 Watford .16 5 6 5 17-21 21 PortVale .16 5 5 6 20-20 20 Sheff.Utd .16 5 5 6 19-15 20 Stoke .16 5 5 6 19-24 20 Derby .16 5 5 6 17-17 20 Millwall .16 4 7 5 23-24 19 Oldham .16 5 4 7 21-22 19 Portsmouth.. 16 4 7 5 19-21 19 Bumley .16 4 7 5 14-18 19 Bristol C .16 4 4 8 12-21 16 WBA .16 3 5 8 12-23 14 NottsCo .16 2 5 9 18-28 11 Spánn Real Madrid - Atletico Madrid. .4-2 Valladolid - Sevilla.........0-4 Deportivo - R. Sociedad......3-1 Celta - Tenerife............3-2 R. Betis - Valencia.........1-1 Logrones - Zaragoza..........0-0 Albacete - Compostela........1-3 Atl.Bilbao - Espanol.........1-3 Sp. Gijon - Santander........2-3 Barcelona - Real Oviedo......1-0 Hristo Stoichkov skoraði sigur- mark Barcelona, beint úr auka- spymu af 25 metra færi. Deportivo...10 6 4 0 19-10 16 Zaragoza....10 6 3 1 19-12 15 RealMadrid.10 6 2 2 23-11 14 Barcelona...10 6 2 2 17-10 14 RealBetis...10 4 4 2 16-6 12 Espanol.....10 4 4 2 20-11 12 Enska knattspyman: Atkinson tæpur eftir enn eitt tap - Manchester United vann á Villa Park og komst í 3. sætið Meistarar Manchester United eru komnir í þriðja sæti ensku úrvals- deildarinnar eftir 1-2 sigur gegn Ast- on Villa á Villa Park í Birmingham í gær. Þeir lentu undir þegar Dalian Atkinson skoraði fyrir Villa, sitt fyrsta mark síðan í janúar, en Paul Ince og Andrei Kantsjelskis svöruðu með mörkum sínu hvorum megin við leikhlé. Það var síðan Gary Walsh sem kom í veg fyrir að Villa jafnaði með góðri markvörslu. Þetta var sjöunda tap Aston Villa í átta leikjum og liöið situr í fallsæti. Doug Ellis, stjórnarformaöur félags- ins, sagði fyrir leikinn að stjórnin væri oröin mjög óróleg vegna þessa og Ron Atkinson framkvæmdastjóri má fara að gæta sín. „Eitt stig í átta leikjum er hrikalegt. Þetta er óskilj- anlegt, við erum aö spila vel en ein- hverra hluta vegna skorum við ekki mörk. Ef örhtil heppni verður með okkur munum við rétta okkur við,“ sagði Atkinson eftir leikinn. Glæsileg hjólhesta- spyrna frá Beardsley Eftir tvo ósigra í röð náði Newcastle að rétta sig viö á ný og sigra QPR, 2-1, og halda með því toppsætinu enda þótt menn á borð viö Cole, Sell- ars og Venison væru fjarverandi vegna meiðsla. Peter Beardsley skor- aði annað mark liðsins með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu. Steve Perryman stjórnaði liði Tott- enham í fyrsta skipti í Blackburn en kom ekki í veg fyrir 2-0 ósigur sem heldur Blackburn í námunda við toppinn. „Það skiptir ekki máh hve lengi Tottenham er að finna rétta framkvæmdastjórann, aðeins að það verði sá rétti þegar að því kemur,“ sagði Perryman eftir leikinn, en David Pleat veltir fyrir sér tilboði Tottenham um að gerast fram- kvæmdastjóri félagsins. Fjórtánda markið hjá Robbie Fowler Robbie Fowler skoraði sitt 14. mark á tímabilinu og tryggði Liverpool 1-0 sigur í fjörugum leik gegn Notting- ham Forest. Þetta var annað tap For- est í röð eftir að hafa verið ósigrað til þess tíma, og Stan Cohymore, sóknarmaðurinn snjalh, hefur misst af báðum tapleikjunum vegna meiðsla. Paul Walsh gerir það áfram gott með Manchester City og skoraði tví- vegis í 3-3 jafntefli gegn Southamp- ton. Daninn Ronnie Ekelund gerði tvö marka Southampton. Don Hutchison hjá West Ham var rekinn af leikvelli eftir aðeins 33 mínútur gegn Leicester, en West Ham vann þó, 1-0, með marki frá Julian Dicks úr vítaspymu. Arsenal lék án Ian Wright, sem tók út leikbann, og þar með var enginn til að skora í 0-0 jafntefli gegn Sheffi- eld Wednesday í gær. Wednesday virtist neitað um vítaspyrnu þegar Steve Bould felldi Gordon Watson og Trevor Francis, framkvæmdastjóri Wednesday, sagði: „Þetta var augljós vítaspyrna, fótunum var kippt undan honum." Þórður inn á og skoraði Þórarinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: Þórður Guðjónsson skoraði eina mark Bochum í 2-1 tapi liðs- ins gegn Frankfurt í þýsku úr- valsdeildinni í knattspymu um helgina. Þórður kom inn á á 75. mínútu og fimm mínútum síðar minnkaði hann muninn fyrir Bochum. Dortmund vann Bremen, 2-0, í uppgjöri topphðanna í gærkvöldi og er komið með þriggja stiga for- ystu. Tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir léku báð- ir allan tímann með Nurnberg í 1-1 jafntefli hðsins gegn Mainz í 2. deild í gær. Ekki tókst þeim að skora en fréttaþulur taldi þá upp sem bestu leikmenn Nurnberg. Þýskaland Stuttgart - Dresden........4-2 1-0 Buck (34.), 1-1 Fuchs (42.), 1-2 Spies (60.), 2-2 Kruse (61.), 3-2 Kögl (81.), 4-2 Poschner (85.) Schalke - Karlsruhe........0-0 Kaiserslautern - Freibuvg..3-2 1-0 Kuka (25.), 2-0 Kuka (42.), 2-1 Cardoso (45.), 2-2 Zeyer (67.), 3-2 Brehme (77.) 1860 Múnchen - Duisburg....1-1 1-0 Dowe (9.), 1-1 Nijhuis (30.) Hamburger - Leverkusen.....1-2 1-0 Albertz (12.), 1-1 Schuster (48.), 1-2 Dooley (70.) Uerdingen - Bayern Múnchen.1-1 0-1 Mattháus (86.), 1-1 Passlack (89.) Frankfurt - Bochum.........2-1 1- 0 Yeboah (41.), 2-0 Yeboah (61.), 2- 1 Þórður Guðjónsson (80.) Köln-Gladbach.............. 1-3 0-1 Wynhoff (26.), 1-1 Polster (32.), 1-2 Kastenmaier (54.), 1-3 Herrlich (77.) Dortmund - Bremen............2-0 1-0 Freund (71.), 2-0 Möller (80.) Dortmund.... 12 9 2 1 29-10 20 Bremen.....12 7 3 2 21-14 17 Gladbach...12 6 4 2 24-14 16 Kaiserslaut... 12 6 4 2 22-15 16 Stuttgart..12 5 5 2 25-16 15 Köln..........12 2 4 6 19-29 8 1860..........12 1 4 7 12-22 6 Bochum........12 2 1 9 12-30 5 Duisburg......12 0 3 9 8-28 3 Frakkland Nantes-Metz..............3-1 Martigues - Paris SG.....1-1 Le Havre - Lyon..........2-0 Lens - Mónakó............0-0 Strasbourg - Cannes......1-2 St.Etienne - Caen........2-0 Rennes-Nice..............3-1 Sochaux - Bastia.........1-3 Montpellier - Lille......1-0 Nantes.......16 10 6 0 33-14 36 ParisSG......16 8 4 4 24-14 28 Lens.........16 7 6 3 23-14 27 Cannes.......16 8 3 5 24-16 27 Lyon.........16 7 6 3 22-19 27 Ítalía Cremonese - Sampdoria.....2-0 1-0 Tentoni (43.), 2-0 Florijancic (83.) Fiorentina - Bari........2-0 1-0 Cois (6.), 2-0 Batistuta (75.) Foggia - Cagliari........2-0 1-0 Bressan (47.), 2-0 Bresciani (90.) Genoa Inter..............2-1 1- 0 Schip (14.), 1-1 Delvecchio (43.), 2- 1 Ruotolo (65.) AC Milan - Parma.........1-1 1-0 Massaro (32.), 1-1 Crippa (75.) Padova Brescia...........2-0 1-0 Kreek (71.), 2-0 Coppila (84.) Reggiana - Lazio.........0-0 Roma - Napoli............1-1 0-1 Boghossian (38.) 1-1 Moriero (69.) Parma.........9 6 2 1 16-8 20 Lazio.........9 5 3 1 16-7 18 Fiorentina...9 5 3 1 19-1 18 Juventus......8 5 2 1 9-4 17 Roma..........9 4 4 1 14-7 16 Foggia........9 4 4 1 12-6 16 Bari..........9 4 1 4 9-10 13 John Sheridan hjá Sheffield Wednesday hefur betur í baráttu við Stefan Schwarz, sænska landsliðsmanninn hjá Arsenal, 10-0 leik liðanna á Highbury í gær. Símamynd Reuter Jafnt í leðjuslagnum - Parma 1 efsta sæti ítölsku 1. deildarinnar Parma náði í gær tveggja stiga AC Milan er á ókunnuglegum slóð- Batistuta skoraði sitt 10. mark í níu forskoti á toppi ítölsku 1. deildar um á stigatöflunni en liðið er í 11. leikjum þegar hann skoraöi síðara innar í knaítspyrnu í gær með því sæti með 12 stig. mark Fiorentina úr vítaspyrnu. aö gera 1-1 jafntefli gegn meistur- Sampdoria tapaöi fyrir Cremo- ura AC Milan á útivelli. Leikurinn Lazio lauk leiknum nese og þar bar helst til tíðinda að fór fram við afar erfiðar aðstæður, með niu leikmenn David Platt lék sinn fyrsta leik með greiijandi rigningu og völlurinn LaziolentiívandræðummeðRegg- Sampdoria eftir að átt í meiðslum var eitt drullusvað og það má segja íana en liðiö átti möguleika á að í nokkrun tíma. Sampdoria lék að þarna hafi verið um hreinan komast upp aö hlið Parma. Lazio manni færra allan síðari hálfleik leðjuslag að ræða eins og í fleiri lauk leiknum meö níu menn. Ro- en einum leikmanna liðsins var leikjum á Ítalíu þessa helgina. berto Bacci var rekinn af leikvelli vikiö af leikvelli fyrir ljótt brot. Daniel Massaro kom Milan yfir ogKróatinn AlenBoksicfórmeidd- Leik Torino og Juventus, sem með frábæru skallamarki í fyrri ur af leikvelli eftir að Lazio hafði átti að fara fram í gærkvöldi, var hálfleik en Massimo Crippa jafnaði skipt inn á báöum varamönnunum. frestað vegna óveðurs og fer hann metin fyrir Parma meö fallegu NýliðarFiorentinaeruábullandi fram í kvöld. marki 15 mínútum fyrir leikslok. siglingu og Argentínumaöurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.