Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 27 Anfernee Hardaway, bakvöröur Orlando Magic, býr sig undir að skjóta að körfu Philadelphia 76ers i leik liðanna í NBA-deildinni í fyrrinótt. Jeff Malone er til varnar. Orlando vann öruggan sigur, 122-107. Símamynd Reuter NBA-deiIdin í körfuknattleik hófst um helgina: Flugeldasýning olli vatnsf lóði - meistarar Houston byrjuðu með tveimur sigrum DV SkoUand Dundee United - Celtic...2-2 Falkirk - Aberdeen.......2-1 Hearts - Motherwell......1-2 Kilmamock -Hibemian......0-0 Rangers - Partick........3-0 Brian Laudrup, Chariie Miller og Mark Hateley skomðu mörk Rangers. Rangers.......12 8 1 3 23-10 25 Motherwell ..12 6 5 1 23-16 23 Hibernian.....12 5 6 1 16-7 21 Falkirk.......12 5 4 3 17-16 19 Celtic........12 4 5 3 14-13 17 Hearts........12 5 1 6 14-15 16 DundeeU.......12 3 3 6 10-19 12 Aberdeen......12 2 5 5 17-19 11 Kilmarnock.. 12 2 4 6 8-16 10 Partick.......12 2 2 8 9-20 8 Holland Heerenveen - Roda..........0-0 Go Ahead - Sparta..........1-1 Maastricht - RKC Waalwijk..2-1 Willem H - Ajax.............l^ Nijmegen - Dordrecht.......4-0 Feyenoord - Breda..........1-0 Volendam - Twente..........0-2 Utrecht - PSV Eindhoven....1-2 Groningen - Vitesse Amhem....l-1 Ajax........ 9 8 1 0 31-5 17 Roda........11 6 5 0 22-7 17 Feyenoord.... 10 6 3 1 22-9 15 Twente...... 9 5 4 0 21-13 14 PSV.........11 6 2 3 27-17 14 Peter Van Vossen, Jari Litman- en, Finidi George og Edgar Davids skoruðu fyrir Ajax gegn Willem. Arnold Scholten skoraði sigur- mark Feyenoord og þeir Ronaldo og Luc Nilis tryggðu PSV sigur. Hammarby - Kalmar.....2-2 = 6-3 Umeá - Frölunda.....0-0 = 0-2 Hammarby og Frölunda halda sætum sínum í úrvalsdeildinni. Danmörk Köbenha vn - OB.........0-1 Fremad Amager - Lyngby...0-5 Ikast-AGF...............1-1 Næstved - Bröndby.......2-3 Silkeborg - AaB.........2-1 AaB.........15 11 1 3 37-16 23 Bröndby...15 10 2 3 29-16 22 OB..........15 8 3 4 26-19 19 Lyngby....15 5 5 5 31-26 15 Köbenhavn... 15 5 3 7 26-29 13 Portúgal Uniao Madeira - Sporting.....l-l Benfica - Farense............2-1 Porto - Guimaraes............3-0 Braga - Saígueiros...........2-1 Gil Vicente - Chaves.........2-0 Setubal - Estrela Amadora....0-0 Tirsense - Maritimo..........0-1 Uniao Leiria - Beienenses....1-0 Sporting....10 8 2 0 20-6 18 Porto.......10 8 1 1 22-5 17 Benfica..... 9 6 1 2 16-5 13 Tirsense....10 6 0 4 12-7 12 Maritimo.... 9 5 2 2 10-7 12 Getraunaúrslit 44.1eikvika 5-6. okt. 1. Hammarby .. ...KalmarFF 2-2 X 2. Liverpool ...Notth For. 1-0 1 3. AstonV ...Man. Utd. 1-2 2 4. Arsenal ...Sheff.Wed 0-0 X 5. Blackburn.... ...Totfenham 2-0 1 6. Newcastle... ...QPR 2-1 1 7. West Ham ... ...Leicester 1-0 1 8. Chelsea ...Coventry 2-2 X 9. Leeds ...Wimbledon 3-1 1 10. Man. City ...Southamptn 3-3 X 11. C. Palace ...Ipswich 3-0 1 12. Portsmouth ...Derby 0-1 2 13. Oldham ...Tranmere 0-0 X Heildarvinningsupphæð: 93 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 24.900.000 kr. 108 raðir á 336.450 kr. 3 á ísl. 12 réttir: 15.700.000 kr. 3.738 raðir á 9.920 kr. 72 á ísl. 11 réttir: 16.600.000 kr. 30.024 raðir á 930 kr. 886 á ísl. 10 réttir: 35.100.000 kr. 201.395 raðir á 0 kr. 5.396 á ísl. Keppnistímabilið í NBA-deildinni byrjaði ekki vel hjá San Antonio Spurs aðfaranótt laugardagsins. Mikið var um dýrðir þegar Golden State kom í heimsókn en í flugelda- sýningu fyrir leikinn fór úðunarkerfi Álamodome-hallarinnar í gang og vatnsflóð um hiuta hennar leiddi til þess að leiknum seinkaði á annan klukkutíma. Til að baeta gráu ofan á svart tap- aði San Antonio'síðan fyrir Golden State, 118-123. Tim Hardaway lék stórt hlutverk hjá Golden State og skoraði þijár þriggja stiga körfur undir lokin. Stigakónginum David Robinson hjá San Antonio var haldið vel í skefjum í seinni hálfleik og þá gerði hann aðeins 6 stig. Við erum eftirlýstir Meistarar Houston náðu að herja út sigur á New Jersey, 90-86, en þurftu svo sannarlega að hafa fyrir hiutun- um. Hakeem Olajuwon, leikmaður ársins í fyrra, var drjúgur á lokakafl- anum. „Sóknarleikurinn var slappur hjá okkur í kvöld. Við erum ekki komnir í rétt form og það var erfitt að halda einbeitingu," sagði Olaju- won. „Við þurfum að bretta upp erm- amar. Við erum eftirlýstir, allir vilja vinna okkur,“ sagði félagi hans, Vernon Maxwell. Patrick Ewing komst ágætlega frá sigurleik New York í Boston. Hann var skorinn upp á hné í sumar og lék ekkert á undirbúningstímabihnu. Washington vann góðan sigur á sterku liði Orlando, 111-108. Rex Chapman skoraði sigurkörfuna með glæsilegu 3ja stiga stökkskoti yfir Horace Grant þegar 3/10 úr sekúndu voru eftir og bætti einu stigi við úr vítaskoti. Orlando hafði komist yfir, 107-108, með tveimur vítaskotum frá Nick Anderson þegar 2 sekúndur voru eftir. Góður endasprettur, þar sem JoJo English og Steve Kerr voru í aðal- hlutverkum, tryggðu Chicago sigur á Charlotte, 89-83, í fyrsta heima- leiknum í United Centre, hinni nýju og glæsilegu íþróttahöll í Chicago. Alonzo Mourning lék ekki með Char- lotte vegna meiðsla. Portland og LA Clippers léku opn- unarleik deildarinnar í Yokohama í Japan og þar lagði Clyde Drexler grunninn að sigri Portlands með því að skora 17 stig í þriðja leikhluta. Barkley nuddaði kremi í augun á Clapton-tónleikum Charles Barkley gat ekki leikið meö Phoenix í Sacramento vegna þess að hann nuddaði óvart húðkremi í aug- un á sér á tónleikum með Eric Clap- ton á miðvikudagskvöldið! Phoenix var sem höfúðlaus her og steiniá, 107-89. Bobby Hurley lék sinn fyrsta leik með Sacramento síðan hann slasaðist alvarlega í bílslysi í des- ember á síðasta ári. Besta byrjun Dallas um árabil Dallas, sem hefur setið á botninum undanfarin ár, byrjaöi vel í fyrrinótt með sigri á New Jersey, 112-103. Þetta er í fyrsta skipti í sjö ár sem Dallas byrjar tímabilið með sigri. „Viö héldum uppi mikilli keyrslu vegna þess að þeir léku erfiðan leik gegn Houston í gær og þeir voru orðnir þreyttir undir lokin,“ sagði Dick Motta, þjálfari Dallas. Eftir 15 ósigra í röð gegn Chicago náöi Washington að vinna sætan sig- ur í United Centre, 99-100, eftir fram- lengingu. Rex Chapman skoraði 7 stig í framlengingunni og dýrmæta þriggja stiga körfu undir lokin. Engu munaði að Scottie Pippen tryggði Chicago sigurinn en skot hans yfir endilangan völhnn rétt geigaöi. Meistarar Houston unnu mikinn yfirburöasigur, með 30 stigum, í Min- nesota sem hefur ekki áður fengið slíkan skell á heimavelli. Lakers tapaói naumlega > Marty Conlon tryggði Milwaukee eins stigs sigur á Lakers með góðri vítahittni á lokamínútunni. Lakers var 7 stigum yfir í upphafi íjórða leik- hluta og Sedale Threatt var rétt bú- inn að tryggja liðinu sigur í lokin en gott langskot hans geigaði naumlega. Clyde Drexler var í miklum ham í seinni leik Portlands og Clippers í Japan og skoraði 41 stig í öruggum sigri Portlands. ________________Iþróttir Mistök hjá FaSdo Nick Faldo frá Engiandi var dæmdur úr keppni á Alired Dun- hill Masters golftnótinu á eynni Bah í Indónesiu í gær, fyrir að íjarlægja stein úr sandgrytju. Faldo var með sex högga forystu á síðasta hring þegar í ljós kom að hann haföi gert þessi mistök daghm áður. Faldo missti þar með af 4,3 milljón króna sigur- launum sem féllu i skaut Kanada- manninum Jack Kay. Finnskir sigrar Finnar sigruðu Svía, 80-82 og 66-78, í landsleikjum í körfu- knattleik sem fram fóru í Sviþjóð um helgina. OfmikiHsnjór Gifurleg snjókoma í Saas Fee í Sviss um helgina kom í veg fyrir að fyrstu heimsbikarmót vetrar- ins á skíöum gætu farið þar fram. Risasamningur , Forráðamenn bandaríska körfuknattleikshðsins Mil- waukee, segjast vera búnir aö ná samkomulagi við nýliðann Glenn Robinson um að hann fái 5 millj- arða króna fyrir 10 ára samning. Aldraður meistari George Foreman varð um helg- ina elsti heimsmeistari sögunnar í hnefaleikum, 45 ára, þegar hann rotaði Michael Moorer i 10. lotu viöureignar þeirra í Las Vegas. Foreman sagöi eftir bardagann að þetta sýndi að allt væri hægt ef viljinn væri fyrir hendi. Agassi sigraði Andre Agassi frá Bandaríkjun- um sigraði Marc Rosset frá Sviss, 6-3,6-3,4-6 og 7-5, í úrslitaleik á opna Parísarmótinu innanhúss í tennis í gær. NBA-úrslit Aðfaranótt laugardags: Atlanta - Indiana..... 92-94 WilLis 24/17 - Jackson 21 Boston - New York.....107-120 Wilkins 25 - Smith 23, E wing 21/13 Philadelphia-Milwaukee... 86-91 Barros 21 - Conlon 20, Newman 20 Washington -Orlando...,..110-108 Gugliotta 24 - Shaq 28, Grant 20 Chicago - Charlotte.... 89-83 Pippen 22 - Johnson 17 Detroit-LALakers...... 98-115 Hill 25/10 - Van Exel 35, Ceballos 22/14 Houston - New Jersey ........ 90-86 Olajuwon 19 - Coleman 20 Denver - Minnesota....130-108 Stith 25 - Marshall 26 Utah-Miami............119-108 Homacek 21, Spencer 16/14 - Rice 19 Sacramento-Phoenix.....107-89 Richmond 20 - LA Clippers - Portland.100-121 Dehere 19 - Drexler 26, Robinson 22, Strickland 17 SA Spurs - Golden State....118-123 Robinson 27/16 - Hardaway 29 Aðfaranótt sunnudags Atlanta - Detroit....109-114 Norman 30, Wíllis 18/19 - Hill 24, Mills 20, Ðumars 18 Charlotte - Cleveland.107-115 Burrell 21 - Price 27, Hill 20 Indiana - Boston.....112-103 Miller 24 - Brown 28 Oriando - PhUadelphia.122-107 Shaq 30/9, Anderson 22 - Weatherspoon 27 Minnesota - Houston.. 85-115 Rider 18 - Olaj uwon 23, Maxwell 17 Chicago-Washington... 99-100 - Chapman 26 Dallas - New Jersey...112-103 Jackson 37, Mashbum 30 - Anderson 30, Coleman 18 Milwaukee - LA Lakers.. 97-96 Denver - Golden State.104-108 Rogers 22 - Hardaway 28, Sprewell 24 Portland - LA Clippers.112-95 Drexler 41 - Deliere 16, Massenburg 16 Seattle - Utah.......110-103 Pay ton 24 - Malone 27, Stockton 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.