Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 25 Þýddar skáldsögur Bróðir Cadfael 1 LÍKIOF- AUKIÐ EllisPeters Fyrstabók- inísjálf- stæðum bókaflokki unimunk- inn Cadfael -miðalda- reyfari í hæsta gæðaflokki sem slegið hefur í gegn I Evrópu. Sjónvarpið mun sýna þætti sam- nefnda bókunum síöar á þessum vetri en þegar hafa veriö gerðir fj órir sjálfstæðir þættir og aðrir sex eru í undirbúningi, með stórleikar- ann Sir Derek Jacobi í aðalhlut- verki. - Bróðir Cadfael er á góöri leið með að verða sígild persóna í bókmenntunum og höfundinum, Ellis Peters, er oft jafhað við Agötu Christie. 256blaösíöur. Fijáls flölmiölun hf. Verð:895kr. Mundu mig Seymour Shubin Þeir eru gamlir bernskuvinir. Einhvervill þeimillt. Einnþeirra liggurþegarí valnum. Er einhverað hefnasíná þeim fyrir gömul bemskubrek? - Vissulega voru þeir pöróttir. Vissulega fóru þeir illa að ráði sínu gagnvart ungu ' hjúkrunarnemunum.Enréttlætti það dauöadóm - og hver hjúkmnar- nemanna bar þvílíkan hefndarhug í brjósti eftir öll þessi ár? 192 blaðsiður. Frjáls fjölmiðlun hf. -Urvalsbækur. Verð: 895 kr. Eldkrossinn Colin Forbes Granurvakn- ar um bylt- ingu í Evr- ópu, með of- stækisfullaog miskunnar- lausaþjóð- emissinna í fararbroddi. Spennusaga eins og þær gerast bestar hjá Colin Forbes, margföldum met- söluhöfundi sem ekki þarf að kynna sérstaklega fyrir íslenskum lesend- um. Þetta er 11. bókin sem kemur út eftir hann á íslensku. 320blaðsíöur. Frjáls fjölmiðlun hf. -Úrvalsbækur Verð: 895 kr. Sígaunajörðin Agatha Christie Bókin Sí- gaunajörðin segirfráung- um Bretasem kynnist ríkri bandarískri stúlku. Þau verða ást- fanginog ákveðaaðbúa ástaðsem kallast Sígaunajörðin. Þetta er dular- fullur staður sem sagt er að bölvun hvíli á. Allt bendir til að eitthvað sé íuppsiglingu. . .jafnvelmorö. 170blaðsíöur. Skjaldborg. Verð: 2.480 kr. Erfðaréttur Erik Nerlöe Skyndilegaer hann orðinn ríkurerfingi aðóðalssetri enáðurvar hannaðeins fátækur námsmaöur. Óprúttnirað- ilarágirnast hinmiklu auðæfi sem fylgja arfmum og hin lævísu belli- brögð þeirra kosta haxm nær því arf- inn og einnig stúlkuna sem hann elskar. 176blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 1.995 kr. N.P. Ekkert varir að Ráöiö dulmálió! AlastairMac- Neill/ Alistair MacLean Þaðverðurað ráða dulmálið áður en það erumseinan. Spennandi, hröðogæsi- legsagaum baráttu UNACOvið illvirkja sem einskis svífast í æsi- spennandi kapphlaupi við tímann. 200 blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.280 kr. Banana Yos- himoto Ásíðastaári sendi Banana frásérbókina Eldhús og vakti sú bók gífurlegaat- hygliumall- anheim. N.P. kom útí Bandaríkjun- umogBret- landi nú í vor og seldist bókin í millj- óna upplagi og festi Banana í sessi sem eitt fremsta skáld Japan þótt kornungsé. 150blaðsíður. Bjartur. Verð: 2.480 kr. Sidney Shel- don SidneyShel- donþrífurhér lesandann inníofsafeng- inheimspít- alaíSan Francisco þar sem þrjár konur í læknastétt emmið- punktur í magnþrungnum örlaga- dansi. 300blaðsíöur. Skjaldborg. Verð: 2.480 kr. eilífu SILDON EKKERIVAKIK AIJ EII.II U - * , , HRÍFANDt SKÁLDSAG/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.