Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 41 Gönguleiðir á hálendinu Páll Ásgeirs- son Lýsterfjór- umgöngu- leiðumáhá- lendinu. Þær fásteinnigí sérstökum bæklingum. 128blaðsíður. Mál og menn- ing. Verð: 1.980 kr./890 kr.hver bækbngur Áferðum landið Borgaríjörð- ur og Mýrar Þingeyjar- sýslur Ames-og Rangárvalla- sýslur Björn Hróars- son 72blaðsíður hverbók. Málogmenn- ing. Verð: 1.490 kr. hver bók. ísland Landið hlýja í norðri Hérgeturað líta ljósmynd- irafíslandi eftir Sigur- geir Sigur- jónssonljós- myndara. Texta bókar- innarritar TorfiTulinius enhúnfæst einnig á ensku, frönsku, þýsku og sænsku. 143 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.980 kr. Það verður flogið. . . Arngrímur Sigurðsson ítilefniþess aðhinn3. september 1994vorulið- in75árfráþví aðflugvél lyftisértil flugsafís- lenskrigrund ífyrsta sinn kemurút myndskreytt ágnp flugmálasögu ís- lands 1919-1994. í bókinni er getið mikils fjölda kvenna og karla sem þar hafa komið við sögu. Einnig eru í bókinni teikningar af mörgum tug- umflugvéla. 144 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg. Verð: 3.380 kr. Árbók Ferðafélags Íslands1994 Ystu strandir norðan Djúps Ystu strandir norðan Djúps erárbók Ferðafélags íslands 1994. Árbókinfjall- arumystaog nyrstahluta Vestfjarða- kjálkans og nærlandlýs- ingin frá Kaldalóni í botn Ingólfs- fjarðar. Þetta er sérlega áhugavert og fallegt landsvæði er nýtur vaxanai vinsælda til útiveru. Má þar nefna Snæfjallaströnd, Jökulfirði, Aðalvík og Hornstrandir með sínum miklu fuglabjörgum, Hælavíkurbjargi og Hombjargi, Austurstrandir og fleiri heillandi staði. Árbókin er prýdd 226 litmyndum auk fjölda staðfræðikorta og skýringamynda. Þessa bók eign- ast menn með því að gerast félagar í Ferðafélagi íslands (eða deildum þessvíðaumland). 304blaðsíður. Ferðafélagíslands. Verð: 3.100 kr„ 3.600 kr.ib. Amalgam Silfurbrúin sembrást BarbroJö- berger Hérerfjali- að um al- varlegtmál semsumir teljaeitt mesta heilsufars- slysaldar- innarnæst á eftir sígarettureykingum. Það eru silfúrfyllingar í tönnum (amalg- am). Til að auövelda mótunina er silfurblandan að hálfu leyti kvika- silflir, eitur sem smám saman leys- ist út, síast inn í lifkerfi fólks og getur valdið alvarlegum sjúkdóm- um. Um 180blaðsíður. Fjölvi/Vasa. Verð: 1.280 kr. ^ Vitundarvígslamannsogsólar / fjallar um launhelggheimspeki af meiri nákvæmni en áður hefur verið fram sett í riti fyrir hinn almenna lesanda. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8 Ahugamenn um þróunarheimspeki Pósthólf 4124, 124 Reykjavík, sími 79763. Önnur rit Vestlendingar II Lúðvík Kristjáns- son íþessu bindi Vest- lendinga semmeö réttu mætti heita „Jón Sigurösson ogVest- lendingar", erurakin samskipti Jóns og Vestlendinga all- an starfstima forsetans. Sem næst 140 Vestlendingar skrifuðust á við Jón og eru varðveitt frá þeim um eitt þúsund bréf. Með því að kanna þessa bréfadyngju Vestlendinga kemur margt. forvitnilegt upp er skýrir ekki einungis með hvaða hætti Jóni barst fjárhagslegur stuðningur að vestan við hugðar- efni hans heldur og jafnframt nýti- leg vitneskja honum til trausts í sjálfstæðisbaráttunni. 298blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 2.975 kr. Þjóð á Þingvöllum Ingólfur Mar- geirsson Ingólfur Mar- geirsson, rit- höfundurog blaðamaður, lýsirímáliog myndumþví andrúmslofti semskapaðist áÞingvöllum sumarið 1994, þegarþjóðin sameinaðist á sínum helgasta stað í tilefni af hálfrar aldar afmæli lýð- veldisins. Þá er saga þjóðarinnar og sjálfstæðisbarátta hennar rakin stuttlega í máh og myndum. Fjöldi htmynda prýðir bókina. Efnisút- dráttur á ensku er aftast í bókinni. Vaka-Helgafell. Verð: 3.480 kr. Golfaragrín Golfaragrín hefurað geyma hundruð kímnisagna afkylfingum og öðrumsem tengjast golfi. Bókin hugsuð fyrir þá sem kunnaað meta gaman- máloggolf. 140blaðsíður. Fremri hf. bókaútgáfa. Verð: 1.994 kr. Heims um ból BjömDúa- son Sálmurinn „Heims um bóT‘ ersvo samofinn jólahaldi ís- lendingaað hann hljóm- arísér- hverri kirkju landsins, í flestum ef ekki öllum skólrnn og á svotil öllum heimilum jafnt áimd- an hátiöinni sera og á hátíðinni sjálfri. í þessari bók er rakin saga þýska sálmsms og fjallað um þau íslensku skáld sem hafa spreytt sig á að þýða hann eöa semja nýja texta útfrá efni jólanna. Björn Dúason, meðhjálpari Ólafsflarðarkirkju, safnaði saman öUum íslensku ljóð- unum sem gerð hafa verið út frá þessum jólasálmi, aUt frá Svein- birni Egilssyni (f. til sr. Siguröar Ægissonar). 95blaðsíður. Bókaútgáfan Tindur Verð: 2.890 kr. (PLEAPIKl nýjasta ME ^COTT m Höfundur bókarinnar Uns sekt er sönnuð EIN AF 10 EFSTU Á HELSTU VINSÆLDA- LISTUM ALLT ÞETTA ÁR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.