Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 24
42
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Önnur rit
í deiglunní
Bera Nordal
o.fl.
Bókin, sem
berundir-
titilinnnfrá
Alþingishá-
tíðtillýð-
veldisstofn-
unar, fjallar
umþá
miMugerj-
unsemvar
ííslenskri
list 1930-1944. Bókin er gefm út í
samvinnu viö Listasafin íslands.
218blaösíöur.
Mál ogmenning / Listasafn íslands.
Verð: 4.980 kr.
í faðmi Ijóssins
(hljóðbók)
Betty J. Eadie
Bandarísk
metsölubók
sem hefur
selstíyflr5
milljónum
eintaka. Hér
ersagtfrá
einni mögn-
uðustu
dauðareynslu
fyrrog síðar.
Þeir sem hafa lesiö þessa bók full-
yrða að þeir verði betri og reynsl-
unni ríkari á eftir. Lesarar Pálína
Árnadóttir og Sigurður Hreiðar, sem
einnig þýddi bókina.
3 snældur.
Bhndrafélagið.
Verð: 1.990 kr.
Birgir Sig-
urðsson
Thor Jensen
kom til Ís-
lands korn-
ungurdansk-
ur maðurog
vann mesta
stórvirkiein-
stakhngs í
lartdbúnaði á
íslandi sem
umgetur-á
Korpúlfsstöðum. Þar reisti hann full-
komnasta bú á Norðurlöndum. Síðar
eignaðist Reykjavíkurborg Korpúlfs-
staði og rak þar mesta kúabú lands-
ins. í bókinni, sem geymir fjölda ljós-
mynda, endurvekur Birgir Sigurðs-
son ævintýraríkt mannlíf og búskap
á þessu glæsilega stórbýh.
16Gblaðsíður.
Forlagið.
Verð: 3.480 kr.
Máttur
bænarinnar
Norman
Vincent Peale
AlUrgeta
fundið hér
bænirtilað
nota í gleði og
sorg.Aðauki
geymirbókin
leiðbeiningar
um bænaiðk-
unogumflöll-
un umgildi
bænarinnarí
daglegu lífi okkar. Bænirnar í þess-
ari bók gáfu Peale kjark og kraft til
að takast á við lífið. Þessi bók er
þriðja og síðasta bókin í röð sem út
hefur komið tvö undanfarin ár. Hin-
ar eru Minnisstæðar tilvitnanir og
Fjársjóðurjólanna.
146blaðsíður.
Reykholt.
Verð: 1.960 kr.
Móðuraflið -
Kúndalini-Yoga
Sri Chinmoy
Sri Chinmoy
er einn
fremsti núlif-
andifuUtrúi
indverskrar
heimspeki. í
fyrra gáfum
við út tvö
meginrit
hans, Endur-
holdgunog
Hugleiðslu.
Nú bætist við þriðja verkið um orku-
stöðvar mannslíkamans, m.a. um
Hjartastöðina og Þriðja augað og
hvernig við getum opnað þessi afl-
tæki, okkur sjálfum og meðbræðrum
okkartilblessunar.
160 blaðsíður.
Fjölvi/Vasa.
Verð: 1.280 kr.
Þú misskilur mig
Dcborah
Tannen
íþessari
bók fjallar
bandaríska
málvísinda-
konanDe-
borah
Tannenum
hvers vegna
svooftgætir
misskiln-
íngsþegar
kona og karl ræða saman. Tannen
leggur áherslu á að til þess að kyn-
in geti umgengist farsællega þurfi
bæði konan og karlmaðurinn að
vera sér þess meðvitandi að hugsa-
nagangurinn og tjáningarmátinn
er ekki hinn sami hjá báðum kynj-
um. Bókin er krydduð dæmum úr
hinu daglega Ufi og stuttum frá-
sögnum af eigin reynslu höfundar
og annarra Höfundurinn, sem er
prófessor í málvísindum, byggir
bók sína á eigin rannsóknum og
vitnar til rannsókna fjölda annarra
fræöimanna á sama sviði.
300blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 3.390 kr.
Að eignast barn
Dk. Mjkum Stoppard
4Ð EIGNAST
5ARN ,Ie“a8u'-
mcoganga
og fícðing
Nýja bókin um iiicðgóngii
■ ijg Lfðiiigu tcm icLur
tiQirtll tanViuódiir
ng l)jru» og lýnir
þroukaíc rli ItMliiit
fr.i gclnaði lil
i Ccðingnr - i»g
iimonmiu
bariKÍiu á
fyi »(.i anítkciði
Dr. Miriam
Stoppard
Þessi bók
fjallar um aUt
sem snýrað
meðgönguog
fæðingu
barns og
umönnun
barnsáfyrsta
æviskeiði.
ÞroskaferU
fóstursímóð-
urkviði er lýst nákvæmlega, góð ráð
gefin varðandi mataræði og heUsufar
og einnig við þeim vandamálum sem
kunna að koma upp á meðgöngunni.
Bókin, sem Guðsteinn Þengilsson
læknir þýðir, er skreytt fjölda ljós-
mynda, teikninga, ómsjármynda og
Unurita.
251 blaðsíða.
Forlagið.
Verð: 4.950 kr.
Alltum
Ijósmyndun
jOHN HEDGECOE
ALLT
’:NI
John
Hedgecoe
Handbókfyr-
ir þá semvilja
taka betri
myndir, eftir
hinnheims-
frægaljós-
myndaraog
kennaraJohn
Hedgecoe.
_____Bókinerfyrir
byrjendurog
reynda áhugaljósmyndara. Uppi-
staðan í bókinni er sjötíu og eitt verk-
efni sem leiðir lesandann inn í heim
ljósmyndanna, allt frá undirstöðu-
atriðum um gerð og verkun mynda-
vélarinnar yfir i tækni við töku og
vinnslu ljósmynda. Efninu til skýr-
ingar eru 500 ljósmyndir, þar af 400
litmyndir.
244 blaðsíður.
Setberg.
Verð: 2.980 kr.
: ; I, ' ^ VL', k-v.>■*( r "v
AÐ LÆRA
GOLF
LEIKUR EINN
Að
læra
golf er
leikur
einn
Peter Ballin-
gall
Þýðing: Geir
Svansson
96blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.490 kr.
Hlutskipti Færeyja
EðvarðT.
Jónsson
Ein umtalað-
astaþjóö-
málabókárs-
ins.
132blaðsíður.
Málogmenn-
ing.
Verð: 1.590 kr.
Hitlersbörnin
Gerald L.
Postner
Bókinlýsir
hlutskipti
bama sem
áttustríðs-
glæpamenn
fyrir feður
einsogHans
Frank, slátr-
ara PóUands,
ogJosef
Mengele,
lækninn í Auswitz. Þau þekktu þá
sem elskulega heimUisfeður en kom-
ust síðar að sannleikanum. Hér er
líka frásögn sonar Stauffenbergs sem
var tekinn af lífi fyrir sprengjutil-
ræði við Hitler 20.júU 1944, en er nú
þjóðhetja.
280blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 2.680 kr.
Handíðir horfinnar
aldar
Elsa E. Guð-
jónsson
Þettaerlit-
prentuð út-
gáfasvo-
nefndar
sjónabókar
JónsEinars-
sonar, bónda
á SkaftafelU.
Þaðvarein-
stæðhann-
yrðabókfrá
18. öld og ritar Elsa Guðjónsson ítar-
legan og fróðlegan inngang.
85blaðsíður.
Málog menning.
Verð: 3.990 kr.
Indæla Reykjavík
Guðjón Frið-
riksson
Jlérer
skyggnstum
sögurík
hverfihöfuð-
borgarinnar
þar sem nán-
asthverthús
ásínasögu
eða sérkenni.
Ágönguferð-
umum
Reykjavík ber margt fyrir augu:
Stórhýsi og skipstjóravillur, steinbæi
og íbúðarskúra, torg og sund, faUn
bakhýsi, gróður og garða. Lesendur
kynnast borginni betur í fylgd með
leiðsögumanni sem miðlar af fróð-
leik um mannlíf og menningu, um-
hverfiog sögu.
100 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 1.980 kr.
í blíðu og stríöu
Valgerður
Katrín Jóns-
dóttir
Þessibóker
ætluð þeim
sem eru að
leitasérað
lífsförunaut,
eöahafa
fundiðhann
SÉ* eneraennað
BHWI'ff leitahamingj-
unnarmeð
honum. Hér er fjallað um makaval,
þroskaða og óþroskaða ást, réttar-
stöðu hjónabandsins, og margt fleira.
187blaðsíöur.
Forlagið.
Verð: 2.850 kr.
Glæpaforingjar
Timothy
Jacobs
Bókinlýsir
frægustu
glæpaflokk-
um kreppuár-
anna í Banda-
ríkjunum.
Við sögu
kemurfólk
einsogAl
Capone,
Bonnieog
Clyde og fl. í bókinni er mikill fjöldi
mynda sem ásamt textanum gefa
nokkuð ljósa mynd af þessum tíma
í sögu undirheima stórborga Banda-
ríkjanna.
96blaðsíður.
Reykholt.
Verð: 1.940 kr.
DV
Alveg einstök móðir
Alveg einstakur vinur
Alveg einstök dóttir
Hlotnist þér hamingja
Nýrflokkur
smábókasem
farið hefur
sigurforum
allan heim.
Safntilvitn- •
anasemætl-
aðeraðkoma
í staðinn fyrir
kort eða dýra
gjöf.
30 blaðsíður
hverbók.
Skjaldborg.
Verð: 750 kr. hver bók.
Árið 1993-
stórviðburðir í
myndum og máli
Bók sem kalla
"*! mætti al-
fræðibók
1993 heimilanna.í
bókinni erí
máli og
myndum sagt
frá helstu
heimsvið-
burðunum á
árinu 1993. Þá
erusérkaflar
um þau mál sem voru í brennidepli
á árinu, um læknisfræði, tækni,
umhverfismál, kvikmyndir, myndl-
ist, tísku og íþróttir. Sérkafli er um
helstu atburði ársins 1993 á íslandi.
Myndir eru flestar í ht.
344 blaðsíöur.
Fróði.
Verð: 5.396 kr.
Átakasvæði
heimsins
Jón Ormur
Halldórsson
Gerðergrein
fyrir baksviði
helstuátaka-
svæða sam-
tímans.
272blaðsíður.
Málogmenn-
ing.
Verð: 1.590 kr.
Bankabókin
Ömólfur
Árnason
Bankabókin
erlýsingá
hulduheimi
semleikur
stórt hlutverk
ílífifólks en
flestirþekkja
aðeinsáyfir-
borðinu. Nóri
ogfjölskrúð-
ugt frændhð hans skyggnast ásamt
höfundinum bak við tjöldin í banka-
stofnunum og draga fram ýmsar
hhðar á íslenska peningakerfinu.
Aragrúi af sögum varpar ljósi á lífs-
stíl, athafnir og viðhorf þeirra sem
trúaö er fyrir fjármunum íslensku
þjóðarinnar.
290blaðsíður.
Bókaútgáfan Eldey.
Verð: 3.480 kr.