Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 14
32 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Þýddar bama- og unglingabækur Ævimiimingar og viðtalsbækur Dagbók Berts ,Anders Jacobsson og Sören Olsson Ik'rbirtist Bert, sem þekttur er tyriratliug- anirsínar oguppa tæki,! fyrstasinni teikni- myndasögu. 32blaösíður. Skjaldborg. Verö:490kr. Maður hendir ekki börnum í öksutunnuna Bent Haller Guðlaugur Arason þýðir þessa skemmtilegu sögu. Málogmenn- ing. Verð: 1.190 kr. Kötturinn minn Hundurinn minn Héreru handbækur fyrirþann semáhund eöaköttog þásem algnaraö eignast hundeða kött.harð- spjaldsbæk- uríþýið- lOblaðsíðurhvorbók. Myndabókaútgáfan Verö: 490 kr. hvor bók. Mannslíkaminn í máli og myndum Jón 0. Edw- ald íþessari greinargóðu bóker líkama okkarlýstí máli og myndum, byggingu hans, líffær- umogstarf- semiein- stakralíf- færa. Auk beinna staðreynda flytur bókin ýmsan athyglisverðan fróðleik sem veitir svör við spumingum barna og unglinga. Glöggur texti og litríkar myndir auka þekkingu og veita greinargott yfirht um gerð og störf mannslíkamans. Þótt bókin höfði einkum til bama og unglinga hentar hún einig lesendum á öllum aldri. 96blaðsíður. Setberg. Verð: 1.970 kr. Huginn og muninn segjafráásum ErikHjortNi- elsen íbókinnier mikill fróð- leikurúr goðafræðinni íaðgengilegri söguþarsem hrafnar Óð- inssegjaung- um sínum frá jötnum og ás- um. Ungarnir fá líka vitneskju um heimstréð Ygg- drasil og hætturnar sem að því steðja og um örlaganomirnar og hlutverk þeirra. Bókin er skreytt litmyndum á hverri síðu og ætluð bömum á öll- um aldri. Hildur Hermóðsdóttir þýddi. 27blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 890 kr. Skuggarnir lengjast í rökkrinu Henning Mankell Bókinersjálf- stætt fram- haldverð- launabókar- innarHund- urinn sem hljóp upp til stjörnu. Bæk- umarsegja frá 11 ára gömlum dreng og uppvexti hans í sænsku þorpi. Hann er hugmyndaríkur og ýmislegt sþennandi drífur á daga hans þrátt fyrir rólegt yfirbragð á umhverfinu. 178 blaðsíður. Málogmenning. Verö: 1.590 kr. Allt í einu! ALLT í EINUI CoMn McNaughton Örfá fera í: :»nditertS Verð:880kr. Colin McNaughton Orriáaðfara í sendiferð fyrirmömmu sínaenveit ekkiaðhætt- urleynastá hverju strái. Sagafyrirþau yngstu. 20 blaðsíður. Iðunn. Bailett-fyrstu árin Darcey Buss- ell Hér er fjallað um undir- stöðuatriðií ballet,alltfrá einföldustu sporumtil hinnaflókn- ari.Fjöldilit- ljósmynda skýriræfing- arnar. Höf- undurinn er þekkt dansmær við Konunglega ballettinn í London. 65 blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.990 kr. Krummi-Hrafns saga Gunnlaugssonar Árni Þórar- insson íbókinni fjallarHrafn Gunnlaugs- son, kvik- myndagerð- armaðurog fyrrum fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins, hispurslaust bæði um sjálf- an sig og aðra. Hann segir frá bemskubrekum þar sem ýmsir þekktir menn koma við sögu, frá uppátektum og uppreisnaranda menntaskólaáranna, frá hinum gam- alkunnu Matthildarþáttum og frá kvikmyndagerð sinni og annarra ís- lenskra kvikmyndagerðarmanna. Og ekki síst fjallar Hrafn um storma- söm störf sín hjá Sjónvarpinu. 330blaðsíður. Fróði. Verð: 3.390 kr. í barndómi Jakobína Sigurðar- dóttir Eftolátnar bernsku- minningar frá Horn- sfröndutn. 106 blaðsíð^ ur. Málog menning. Verð: 2.980. I þjónustu forseta og ráðherra BirgirThorlacius Enginn hefur starfað eins lengi viö hlið æðstu stjórnenda landsins og höfundur bókariimar og sennilega fáir kynnst náið eins mörgum for- sætisráðherrum og öðm frægu fólki og hann. En hann hefur kynnst fleirum á sínum fjölbreytta hálfrar aldar starfsferli, innan Stjómarráðsins og utan. Birgir Thorlacius hefur frá nógu að segja í bók sinniogmörgu sem kemur almennura lesanda á óvart. 200blaösíöur. Almenna bókafélagiö. Verð: 3.390 kr. Sendiherra á sagnabekk Dr. Hannes Jónsson Höfundur segirfráinn- lendumoger- lendum mönnum og málefnum úr reynsluheimi hansálöng- um ferli diplómatsins. Ermikiðaf forvitnilegum frásögnum þar sem hulunni er flett ofan af utanríkis- þjónustunni, sagt frá ævintýrum landans sem leitar til sendiráðanna um aðstoð og fyrirgreiðslu vegna ótrúlegustu vandamála og klandurs. Lesandinn kynnist líka heimsvið- burðum sem höfundur sá í nærmynd í Bonn, London, Moskvu, New York og víðar. Einnig eru í bókinni palla- dómar um áberandi samferðamenn. í bókinni eru yfir 60 ljósmyndir. 296blaðsíður. Bókasafn Félagsmálastofnunarinn- ar. Verð: 2.950 kr. Lárus hómópati Jfct ? k Helgadóttir írus hómópatier ’f úrulækn- ingarsínar. Haimáttií hörðu striði viö illvíga ‘-jukdóma semheij- uðu á landsmeim og lærðir læknar vora honum andsnúnir. Hann var elskaöur af alþýðu en >dirvöld lögðu margan stein í götu hans. Lárus lagði áherslu á margt sem nú þykir sjálfsagt; hreinlæti, úti- veru, hreyfingu og hollt mataræði. 224 blaðsíður. Skerpla Verð: 2.980 kr. LAEUS hómópati Sorry, Mister Boss Þórðar saga Jónssonar Róbert Brimdal Þórður Jóns- sonfluttieinn síns liðstil Ródesíuá óeirðatímum oglentiþarí ótrúlegum ævintýrum, hafðipúða fullan af perdngum undir sér í hjóla- stólnum, sem hann hefur verið bund- inn við frá fæðingu, og dvaldi um skeið úti í frumskógi, órafjarri öðr- um hvítum mönnum. Áður en lauk hafði hann lent í höndum skæruhða og setið undir geltandi byssukjöftum og horft á blóðgusur ganga yfir bíl sinn. Eftir þá skelfilegu lífsreynslu sneri hann heim og tókst að koma undir sig fótum, eignast fyrirtæki, heimili og fjölskyldu. Um250blaðsíður. Iðunn. Verð: 3.480 kr. Friðrik Þór Friðriksson og Árni Ósk- arsson Örsögureftir Friðrik kvik- myndagerð- armann: Sög- uraffólkiog fénaði, ein- kennilegum atvikum og merkilegum stemningum, skráöar af Árna og prýddar teikningum eftir Guðmund Thoroddsen. 160blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.980 kr. Óskars saga Halldórssonar Ásgeir Jak- obsson Óskar Hall- dórssonvar landsfrægur athafnamað- urogvarð snemmaþjóð- sagnapersóna í samtíman- umsem manngerð. Af honumlifa enn sögur með núlifandi mönnum og hann varð fyrirmynd Laxness að sögunni um íslandsbersa. Hann var spekúlant spekúlantanna, varðíjór- um sinnum gjaldþrota en borgaði allar sínar skuldir. í bókinni kynnist lesandinn Óskari Halldórssyni, mörgum hhðum þessarar litríku per- sónu. Bókina prýða 100 myndir. 384blaðsíður. Setberg. Verð: 3.580 kr. Vor í dal Jón Sigurðsson Ævisaga í hnotskurn Hallgrímur Sveinsson Enginnfor- ingi hefur öðl- astviðlíka sessívitund íslendingaog Vestfirðing- urinn Jón Sigurðsson, enda halda þeir þjóðhátíð á afmæhsdegi hans. Þessi bók er ætluð fólki á öllum aldri og á að vera þægileg handbók í sam- þjöppuðu formi fyrir þá sem vilja festa sér í minni helstu þættina í ævi Jóns. Bókinni fylgja prófverkefni fyrir unga sem aldna. 48 blaðsíður. Vestfirska forlagið. Verð: 1.500 kr. forseti Krappur iífsdans Jónas Jónas- son Lífsbarátta Péturs H. Ól- afssonarhef- ur verið hörð enaldreihef- urhannlátið deigansígaog ávallt staðið fastásínu. Hannfór sinn fyrstatúrá togara aðeins 15 ára og stundaði sjó- inn í áratugi. Oft komst hann í hann krappan, m.a. í heimsstyrjöldinni síðari þar sem hann sigldi undir gelt- andi byssukjöftum þýskra herflug- véla. Frásögn Péturs er á ósviknu sjómannamáh þar sem hlutirnir eru kahaðir sínum réttu nöfnum. 216blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. Ofurhuginn-Óli íOlís Bjarlci Bjarnason NafnÓla Kr. Sigurðs- sonar komstá livers manns var- iráriðl986 þegarhann keypti öll- um aöóvór umOlíu- verslun íslands. Hann varð strax þekktur sem Óh í Ohs og mjög umtalaður í islensku samfélagi. Þetta er sagan um prentarann og Þróttarann af Hagamelnum sem gerðikaup aldarinnar ogháði hat- ramma baráttu fyrir tilveru fyrir- tækis síns, hafði sigur en féll sjálfur í valinn langt fyrir aldur fram. 250blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 3.880 kr. Bynja og Erlingur fyrir opnum tjöldum Brynja Bene- diktsdóttir, Erlingur Gíslason og Ingunn Þóra Magnúsdóttir Bókumfólk semhefursett sterkansvipá íslensktleik- húslífum langtskeiðog hefurfrá mörguaðsegja. 320blaðsíður. Málogmenning. Verð: 3.480 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.