Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 18
36 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Almermar frædibækur Qnnur rit Fléttur Rit Rann- sóknastofu i kvennafræð- um 1 Guðný Guð- björnsdóttir 9-fl. í bókinni eru greinarum siðfræði, bók- menntir. mannfræði, sálarfræði, hjúkrunarfræði, félagsráðgjöf og fé- lagsfræði. Þær eru allar skrifaðar frá kvennafræðilegu sjónarhorni og bera vott um þá grósku og fjölbreytni sem er í kvennarannsóknum hér á landi. Flestar greinarnar eru að stofni til fyrirlestrar sem haldnir hafa verið á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands. Efnisútdráttur á ensku fylgir hverri grein. 320blaðsíður. Rannsóknastofa í kvennafræðum og Háskólaútgáfan. Verð: 2.800 kr. Austur-Evrópa Kaj Hilding- son Árið 1989 oHi straumhvörf- um í Austur- Evrópu; fólk um heim all- ansatagnd- ofaviðsjón- varpstækin ogfylgidst með því hvernigBer- línarbúar brytjuðu niður múrinn og hvemig járntjaldið liðaðist sundur. Þessi gífurlegu umskipti verða ekki skýrð í stuttu máli en í bókinn er lit- ið yfir vettvanginn í Austur-Evrópu og reynt að svar aáleitnum spurning- um. 132 blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 1.999 kr. Fornar menntir I—III Siguróur Nordal Sexárahlé hefuroröið á útgáfu Rit- verka Sig- uröar Nor- dalsennú erkominn útþriðji flokkur verkanna- Fomar menntir. Fyrsta bindi nefnist ís- lensk menning sem er hið mikla rit sem Sigurður samdi fyrir Mál og menningu. Annaö bindi nefnist Kraftaverkið en þar er að flna hina frægu Hrafnkötlu-ritgerð Sigurðar. Þriðja bindi Fomra mennta heitir Sögur og kvæði en þar er að fina mikla ritgerð um Völuspá. Almenna bókafélagið. Verð:9.199kr. Rekstrarhagfræði Helgi Gunn- arsson Bókiníjallar um rekstur fyrirtækjaog stofnana, ætl- uð byrjend- umoghentar veltil kennsluá framhalds- skólastigi. Er bókin fremur skrifuð út frá hagnýtu sjónarmiði en fræðilegu og getur því einnig gagnast þeim sem fást við atvinnurekstur eða hyggja á atvinnurekstur. 157blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 2.390 kr. Gersemar og þarfaþing 35höfundar, Gcrscnvtr ! undirrit- stjórn Arna Björnsson- ar Efhibókar- innarer umfjöllun um muni frál30ára aímælis- sýningu Þjóðminja- safns Islands sl. ár þar sem valinn hlutur eða viðburður tengist hveiju starfsári safnsins. Nefna má jarðfundna muni frá fyrstu öld- um íslandsbyggðar, kirkjugripi frá miðöldum, verkfæri fyrir tíma vél- væðingar, brúkshluti og leiktæki, einnig vélar frá tækniöld auk íjölda annarra muna og miitja sem áhugaverðir eru. Bókin er prýdd 180 litmyndum auk margra svart- hvítra. 298 blaðsíöur í stóru broti. Hið ísl. bókmenntafélag. Verð: 4.560 kr. Heimspeki á tuttugustu öld Ritstjórar: Einar Logi Vignisson og Ólafur Páll Jónsson Bókin geymir fimmtán þýddargrein- areftir nokkra fremstu heimspek- ingaaldar- innar. Þetta er fyrsta úrval af þessu tagi sem birtist á íslensku og því fengur öllum áhugamönnum um heimspeki og önnur mannleg fræði. 308 blaðsíöur. Mál og menning/Heimskringla. Verð: 3.880 kr. Frá steðja til stafns Sumarliði R. ísleifsson íbókinn er fjallað um málmiðnað á íslandieftir 1950. Hún er framhald af bókinniEldur í afli (1987), fyrstabindi Iðnsögunnar. Gerðergrein fyrir helstu greinum málmiðnaðar og þróun þeirra í tengslum við annað atvinnulíf, breytingar á tækni, vöru- framleiðslu og þjónustu, getið helstu málmiönaðarfyrirtækja og starfs- skilyrða þeirra. Nær þrjú hundruð myndirprýðaritið. 400blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag. Verð: 3.990 kr. Þættir úr rekstrarhagfræði Dr. Ágúst Einarsson Bókinerætl- uð sem kennslubók í rekstrarhag- fræðiviðHá- skólaíslands ogvíaðrená jafnframter- inditilfor- ystumanna og stjómenda fyrirtækja og stofnana sem vilja kynna sér eða rifja upp nýjustu kenningar og undirstöðuatriði rekstrarhagfræðinnar. i bókinni er m.a. skýrð staöa fyrirtækja innan efnahagslífsins og lýst er fram- leiðslu, kostnaði, neytendum, áhættu og óvissu innan hagkerfisins. 286blaðsíður. Framtíðarsýn. Verð: 3.420 kr. REKSTRAR HAGFRÆÐI Heimspeki átuttugusaiöld Þættir í rekstrarhagfræði Hundraö ár í Þjóðminjasafni Hundrað-ár í Þjóöminjasafoi Verð: 5.980 kr. Kristján Eld- járn Endurútgáfa þessa sígilda verks eftir Kristján Eld- járn. Öll bók- inerprýdd nýjum lit- myndum. 220 blaðsíður. Mál og menn- ing. Heimsbyggðin I—II Mannkyns- saga ÍHeims- byggðin I er sagamann- kyns rakin fram til ársins 1850áskipu- legan hátt. Er regin upp greinargóð mynd af þró- uninniíréttri tímaröð. í sienni bókipni er rakin sagan eftir 1850 og til okkar daga. hmn austurblokkarinnar, lok kalda- stríðsins, vaxandi þjóðemiskennd og þrengingar í efnahags- og umhverfis- málum kalla á nýtt og ferskt sjónar- hom á söguna. Myndefni er ríkulegt. í sérstökum rammagreinum er skerpt sýn á sitthvað sem er ofarlega á baugi eða bregður nýju Ijósi á mannkynssöguna. SigurðurRgnars- son íslenskaði báðar bækurnar. Sú fyrr er 323 blaðsíður en sú seinni 373 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 3.999 kr. hvor bók. Prent eflir mennt Saga prent- iðnaðaráís- landi Ingi Rúnar Eðvarðsson Rakinersaga setningar, prentunar, prentmynda- gerðarog bókbands, einnigdag- blaða-ogum- búðaprentunar á íslandi. Gerð grein fyrir starfsaðferðum frá einföldum verkfærum til fullkomnustu tölvu- tækni nútímans, menntunarmálum og þætti bókagerðarmanna í bók- menntum og listum. Höfundur kryddar bókina með ljóðum ogfrá- sögum. í bókarauka eru Þættir úr letursögu eftir Þorstein Þorsteins- son. Um 300 ljósmyndir prýða bókina. 500blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag. Verð: 3.990 kr. Saga Grindavíkur Jón Þ. Þór Fræðilegút- tektogfrá- sagaafsögu Grindavíkur- svæðisins frá landnámsöld tilaldamót- anna 1800. Jón hefur unnið að verkinu í á þriðjaáren fleiri bindi eru væntanleg. Þegar er hafin vinna við annað bindi sem spannar tímabiliö frá 1800 til 1950. 300blaðsíður. Grindavíkurbær. Verð: 5.586 kr. íþróttir í Reykjvík nm i mmimii 'ým&niR í REYKJAVTK SigurðurÁ. Friðþjófsson Sagaíþróttaí Reykjavíkfrá 1860, skrásett afSiguröiÁ. Friðþjófssyni og gefin út í tilefni50ára afmælis íþróttabanda- lagsReykja- víkur. Merk heimild um uppbyggingu íþrótta á íslandi. 537 blaðsíður. ÍTR 6.000 kr. Útkall Alfa TF-SIF Óttar Sveins- son Sannar spennufrá- sagnirþyrlu- björgunar- sveitarLand- helgisgæsl- unnaraftólf sögulegustu flugferðum og björgunum þyrlunnar TF-SIF. Flugmenn og læknar segja frá Alfaútköllum á þyrlunni þegar líf lá við og skjólstæðingar áhafnanna sem biðu vélarinnar í misjöfnu ástandi. í bókinni eru 60 ljósmyndir sem fæstar hafa komið fyrir augu almennings áður. 201 blaðsíða. Örn og Örlygur-Bókaklúbbur. Verð: 2.980 kr. Alfræði unga fólksins Fró^Íeiksnánian m. Alfræði 1 «lunga>í ■sÆST Nýstárlegt uppflettirit fyrirböriiog unglinga. 450 efnisflokkarí stafrófsröð semfjallaum hvaðeinasem böm ogungl- ingarviljaog þurfaað fræðastum. Yfir 3500 myndir og teikningar í lit. Bókin er með nýjum kortum sem sýna heiminn eins og hann er nú og er löguö að íslenskum staðháttum. 636blaðsíður. Öm og Örlygur-Bókaklúbbur. Verð: 7.980 kr. )fólksins íslenska kjötbókin Guðjón Þor- kelsson Bókinhefur að geyma it- arlegar upp- lýsingar um allar helstu kjöttegundir sem fram- leiddareruá íslandi. Hverri kjöt- tegund eru gerð greinargóð skil í máli og mynd- um, allt frá gæðaflokkun á heilum skrokkum í sláturhúsi til algengustu kjöthluta í smásöluverslunum. í bók- inni eru litprentaðar ljósmyndir sem sýna allar helstu kjötvörur fyrir og eftir úrbeiningu og hvaðan af skrokknum þær koma. 83 blaðsíður. Upplýsingaþjónusta landbúnaðar- ins. Verð: 3.420 kr. Lausnarorðið er frelsi LAUSNARORÐIÐ ER FRELSI Hannes H. Gissurarson Nokkrir áhrifamestu félagsvísinda- menn20.ald- arhafalagt leiðsínatil íslands og haldið erindi umfræðisíní Háskóla ís- lands; Friðrik Ágúst von Hayek, sem fékk Nóbels- verðlaunin í hagfræði 1974, James M. Buchanan, sem fékk verðlaunin 1986, og Milton Friedman, sem fékk þau 1976. Bókin er þýðing Hannesar Hólmsteins Gissurarsönar á þessum erindum. Auk þess eru í bókinni viðt- öl við Karl R. Popper og Gary Bec- ker, Nóbelsverðlaunahafann í hag- fræði 1992. 164blaðsíöur. Framtíðarsýn. Verð: 2.500 kr. Villt íslensk spendýr Ritstjórn: Páll Hersteinsson og Guttormur Sigurbjarnar- son Hiðíslenska náttúrufræði- félagogLand- vemdstanda samanað út- gáfunnimeð styrkfráum- hverfisráðu- neytinu. Tuttugu höfundar efnisins eru allir þekktir vísindamenn sem unnið hafa að rannsóknum á íslensk- um land- og sjávarspendýmm og fiallar bókin um lifnaöarhætti spen- dýranna, vistfræði og heilbrigði. í ítarlegum köflum er sérstaklega sagt frá tófu, mink, hvölum, selum, hrein- dýrum og nagdýmm. 368blaðsíður. Hið íslenska náttúrufræðifélag og Landvemd. Verð: 3.650 kr. ib./2.950 kr. Kflja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.