Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 22
40
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994
Örrnur rit
Islenskflóra
ÁgústH.
Bjarnason.
Hérerum
endurút-
gáfuað
ræðaá
handbók
uin lloru Is-
lands.
352blaðsíð-
nteð litmymíum
ur.
kr.
Forlagið.
Verð: 3.980
Íslensk-ítölsk
orðabók
Paolo Maria
Turchi
Fyrstaítar-
lega íslensk-
ítalska orða-
bókin semút
kemur. í
hennieru
nærri 30.000
uppflettiorð
'og álíkamörg
orðasam-
bönd. Mikill
flöldi notkunardæma er í bókinni,
auk málfræðiupplýsinga. Leitast hef-
ur verið við að láta orðaforðann
spanna sem flest svið en áhersla er
þó lögð á daglegt nútímamál íslensku
og ítölsku. Einnig er hér yflrlit um
ítalska málfræði ásamt framburðar-
og stafsetningarleiðbeiningum.
705blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 8.800 kr.
íslenskir
málshættir með
skýringum og
dæmum
Sölvi Sveins-
son
Málshættir,
orðskviðir og
spakmælieru
ríkurþáttur
tungumálsins
og dragafram
sannindi og
skoöanirum
ýmisfyrir-
bæridaglegs
lífs.enupp-
runaleg merking þeirra er oft ekki
ljós fyrir nútímafólki. Sölvi Sveins-
son skýrir hér fjölda málshátta, segir
frá upprunalegri merkingu þeira og
bendir á hvemig þeir séu notaðir í
nútímamáli.
250blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 3.480 kr.
Jeppar á fjöllum
Gísli Már
Gíslason
ritstj.
Fjallaðum
hálendi
landsins,
skipulagþess,
fjallvegi og
náttúru-
vemd. Ferða-
löginog und-
irbúningur
þeirraeru
tekin nákvæmlega fyrir ásamt akst-
urstækni sumar og vetur, rötun,
björgun og sjálfsbjörgun. Bókin flyt-
ur einnig nauðsynlegan fróðleik um
veðrið, snjóinn og áhrif kuldans á
mannslíkamann. Þá erfjallað um
landmælingar, kortagerð og nýjustu
staðsetningartækni. Jepparnir,
breytingar á þeim og tilheyrandi
tækni skipa veglegan sess í bókinni.
Greint er frá sögu jeppans frá upp-
hafi og birt er ítarlegt yfirlit yfir alla
jeppa á markaðnum um þessar
mundir. Bókin er prýdd hundmðum
mynda.
480blaösíður.
Ormstunga.
Verð: 6.900 kr.
550laga
söngbókin
Hallgrímur
Óskarsson
valdi
Nývasasöng-
bókmeð 180
erlendumog
370íslenskum
söngtextum,
alltfráþjóð-
lögumtil
þungarokks.
Mörghundr-
uðerlendra
og íslenskra söngtexta.
430 blaðsíður.
Setberg.
Verð: 1.490 kr.
Stóra
flughnýtinga-
bókin
Jacqueline
Wakeford
Óskabók
áhugafólks
um allt sem
viðkemur
fluguhnýt-
ingu. Hundr-
uð litmynda
tilskýringaá
þessarilist-
grein. Undir-
búningur,
efni, áhöld og hnýtingin í smáatrið-
um.
160blaðsíður.
Fjölvi.
Verð: 3.280 kr.
Góð ráð við gigt
Dan Dale
Alexander
Hversuvold-
ugsem
læknavisind-
inemstanda
þaustundum
á gati. Það
gildirekki
síst um þá
semþjástaf
gigt. Reynsl-
ansýnirþóað
fólk getur stillt þjáningar og gert sér
lífið bærilegt með breytingu á lifnað-
arháttum, einkum breyttu mataræði.
Fjöldi fólks víða um heim, líka hér á
landi, hefur reynt það að bók Dans
Dales Alexanders gagnast ótrúlega
vel til sjálfshjálpar.
120blaðsíður.
Fjölvi/Vasa.
Verð: 980 kr.
Nokkur orð um
kjaftasögur
TorfiJóns-
son tók
saman
Þettaer
sjöttabókin
íbóka-
flokknum
\okkurorö
um. . .Hér
hefurTorfi
Jónsson
safnaðsam-
anhundr-
uðum tilvitnana sem allar eiga það
sameiginlegt að tengiast „Gróu á
Leiti“ á einn eðaannan hátt.
103blaðsiður.
Skjaldborg.
Verð: 980 kr.
Bjarmi nýrrar tíðar
Saga Iðju, fé-
lags verk-
smiðjufólks
Ingólfur V.
Gíslason
Rakin er60
árasagalðju,
1934-1994,
sagtfráörð-
ugleikum sem
mættubraut-
ryðjendum
félagsins og
verkfollum sem háð vora til að
tryggja verkafólki rétt til samtaka-
myndunar. Sagt frá póhtískum átök-
um innan félags og í verkalýðshreyf-
ingunni, og gerð ítarleg grein fyrir
kjarabaráttu. Fram kemur hvemig
handverk vék smám saman fyrir
verksmiðjuvinnu. Rakin er sam-
vinna Iðju og atvinnurekenda fyrir
bættri stöðu iðnaðarins í íslensku
þjóðfélagi. Um 250 myndir prýða rit-
iö.
446blaðsíöur.
Hið ísl. bókmenntafélag.
Verð: 3.990 kr.
Saga Akureyrar 2.
bindi
Jón Hjaltason
íbókinnier
bragðið ljósi
yflrsamfélag
fátækraog
hinnaefna-
meiriíkaup-
staðnumvið
Pollinn.
Hverniggátu
mennorðið
Akureyring-
aráöldinnier
leið? Hvernig var tekið á móti fátæku
fólki er fluttist til Akureyrar og
hvemig var að vera Akureyringur
þegar ekkert var rafmagnið eða
rennandi vatn í húsum? Athygli le-
sandans er í senn beint að hinu al-
menna og einstaklingunum. Fjallað
er um veðrið og tilurð hins magnaða
níðkvæðis Matthíasar Jochumsson-
ar, útþenslu bæjarins og andóf
Havsteens kaupmanns gegn henni,
fátækraútsvarið og hlutskipti fátæks
manns, útgerðarbæinn Akureyri o.fl.
Hundrað ljósmynda prýða Sögu Ak-
ureyrar. Eru ófáar þeirra ættaðar frá
söfnum í Danmörku, Þýskalandi og
Bandaríkjunum og hafa aldrei fyrr
birst á prenti.
358blaðsíður.
Akureyrarbær.
Verð: 7.410 kr.
Saga
Reykjavíkur II
1870-1940
GuðjónFrið-
riksson
SagaReykja-
víkurer
geysimikið
verk, lifandi
sagaenjafn-
framtfróð-
leiksnáma,
þarsemm.a.
erfjallaðum
atvinnulif,
ffamkvæmdir, menningarlíf ogfjöl-
marga aðra þætti í sögu borgarinnar.
Bæjarlífinu er lýst á léttan og að-
gengilegan hátt, bæjarbragnum gerð
skil og sagt frá lífsháttum og lífskjör-
um, híbýlum, klæðnaði og mataræði
íbúanna. Guðjón Friðriksson, sagn-
fræðingur og rithöfundur, fékk ís-
lensku bókmenntaverðlaunin í
flokki fræöirita fyrir I. bindi verks-
ins.
445 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 14.800 kr.
Sagnabrunnur
íslendinga
Hannes
Hólmsteinn
Gissurarson
Sagnabrunn-
uríslendinga
er úrval
snjöllustu
lýsinga, um-
mæla ogtil-
svaraílslend-
ingasögun-
um. Bókin er
gagnleg, ekki
síst ræðumönnum, bréfrituram og
áhugamönnum um íslenska tungu
sem vilja skreyta mál sitt perlum úr
fombókmenntunum. Bókin er í rit-
röðinni Sólstöfum.
113blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 1.490 kr.
UFO-fljúgandi.
furðuhlutir
Einar Ingvi
Magnússon
UFO, fljúg-
andifurðu-
hlutirerbók
um hulinn
leyndardóm.
Bókin er
prýdd fjölda
mynda og
inniheldur
mörgdæmi
umfljúgandi
furðuhluti, bæði innlend og erlend.
Era margir kvaddir til sögunnar.
Magjiús Skarphéöinsson segir frá
könnun sinni á fljúgandi furðuhlut-
um. Einnig er umfjöllun eftir Þor-
stein Guðjónsson, formann Nýals-
sinna, að ógleymdum fyrirlestri dr.
Rauni L. Luukanen, UFO-fræðings,
auk fróðleiks höfundar um efnið.
176blaðsíður.
M-útgáfan.
Verð: 2.370 kr.
", UTIR
DV
Sígild sönglög-2
Gyltl Gai’ð- arsson 115 sívin-
S: sælirslag-
a ararog
ifW i/ÍÍSSvlTB sönglögmeð
nótun, text-
m um, hljóm-
s umoggrip- umaukfá-
mz 'sLLU 'te' xiL 1 gætraupp-
rTTw mm. mmm , J mjmk FuSmm lýsingaum
bótviðbók nr. 1.
Nótu-útgáfan. Verð: 2.490 kr.
Suður-Afríka,
land mikilla örlaga
Margrét Mar-
geirsdóttir
Sú mynd sem
íslendingar
sjáhelstaf
Suður-Afríku
erofbeldi,
kúgunog
mannrétt-
indabrot
hvíta minni-
hlutans gagn-
vartþeldökk-
um. Aðrar myndir hafa fallið í skugg-
ann, svo sem hin mikla náttúrufeg-
urð landsins, gróður og dýralíf sem
vart á sér hliðstæðu annars staðar á
jörðinni. Höfundur veitir hér nýja
sýn til Suður-Afríku.
156blaðsíður. ,
Skjaldborg.
Verð: 3.480 kr.
Vegsemd þess og
vandi að vera
íslendingur
GylfiÞ.Gísla-
son
Áfimmtíuára
afmælilýð-
veldisinsbúa
Íslendingarí
allt annars
konar veröld
enþegarlýð-
veldiðvar
stofnað 1944.
Nústandaís-
lendingar
frammi fyrir nýjum vandamálum, á
sviði atvinnumála, tækni og sam-
skipta við aðrar þjóðir. Það er meiri
vandi en áður að vera íslendingur í
slíkum heimi. Þessi bók er ætluð
ungiun íslendingum á hálfrar aldar
afmæli íslensks lýðveldis.
160 blaðsíður.
Setberg.
Verð: 1.490 kr.
Velmælt
Sigurbjörn Einarsson
Þessi bók kom út fyrir tveimur árum
og seldist fljótlega upp. Nú er hún
fáanleg aftur og á sama verði. Bókin
hefur að geyma nærri 2000 íslenskar
og erlendar tilvitnanir, fleyg orð og
spakmæli úr ýmsum áttum og orð til
íhugunar og dægradvalar.
250blaðsíður.
Setberg.
Verð: 2.450 kr.
rAÐVERA