Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 16
34 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Ævimiimingar og viðtalsbækur Játningar landnemadóttur SALVERSON Laura Good- manSalver- | man Salver- i iríslenskra j innflytjenda sem komu til Manitoba varð einn þekktasti rithöfundur í Kanada á fyrri helmingi aldarinnar og hlaut æðstu bókmenntaverðlaun Kanada, m.a. fyrir æviminningar sínar (1939) sem hér birtast nú á íslensku. Lýsing höfundar á uppvexti sínum er sögu- leg heimild umkjörog aðbúnað inn- flytjenda um síðustu aldamót. Segir frá örlögum landa okkar í Vestur- heimi sem nutu ekki þeirrar vel- gengni sem oftast er haldið á loft. Um400blaðsíður. Ormstunga. Verð: 3.290 kr. Skáldið sem sólin kyssti 'Ctuv.isr Silja Aðal- steinsdóttir C Sagterfrá Ok/iiclid ættG^ mundarog uppruna, foreldrum hansog bemskuá- rumogár- unumsem hann dvaldi áGilsbakka í skjóli séra Magnúsar Andrésson- ar. Ljóðabækur Guömundareru ræddar hver fyrir sig og viðtökur við þeim. Á bak við skáldþroska Guðmundar standa ættgengir hæfileikar, meðfæddar gáfur og tvær konur. Önnur var Ragnheið- ur Magnúsdóttir frá Gilsbakka sem sjálf var skáld. Hin var sólin sem kyssti hann, Ingibjörg Sigurðar- dóttir, eiginkona hans. 452blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 3.980 kr. Riöiö á vaðið Heimir Karls- son LífssagaEin- arsBollason- arsemvar umárabil einnfremsti körfuknatt- leiksmaður íslendingaog starfaði einn- igsemþjálf- ari. Þáttaskil urðu í lífi hans er hann var handtek- inn og látinn dúsa lengi í gæsluvarð- haldi vegna hins svonefnda Geirf- innsmáls. í bókinni segir Einar ítar- lega frá þeirri hræðilegu lífsreynslu. Á seinni árum hefur Einar haslað sér völl sem frumkvöðull á sviði ferða- mála á íslandi og rekur hann um- fangsmikið fyrirtæki, íshesta hf. 264blaðsíður. Fróði. Verð: 2.990 kr. Villtir svanir Verð: 3.860 kr. JungChang Áhrifamikil bókþarsem ÖrlögKinaá öldinni speglastí örlögum kvennaaf þremur kynslóöum. 480blaösfð- ur. Málog Dásamleg veiöidella Eggert Skúlason Veiðiáhugi erlandlæg- uráíslandi. Margireru ofurseldir þeirri ástríöu sem fréttamað- urinnEg- gert Skúla- sonkallar „dásamlega veiöidellu". Eggert hefúr skráö í þessa bók veiöisögur byggðar á samtölum við menn sem upplifðu atburöina. Stangaveiði og skotveiði koma jöfnum höndum við sögu. Bókin er prýdd fjölda mynda. 151 blaðsiða. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. Dýralæknir í stríði og friði Karl Kortsson Karl Korts- sonkomsttil þroskaí Þýskalandi Hitlers, lauk þar námi í dýralækning- umogvar hðsforingií dýralækn- ingasveitmn þýska hersins 1940-45 á vigstöðvum víðs vegar í Evrópu. Þar beið dauðinn við hvert fótmál en þó gáfust tækifæri til að eiga samskipti við hið veika kyn. Árið 1950 fluttist dr. Karl til íslands ásamt fjölskyldu sinni og var héraðs- dýralæknir á Hellu í 35 ár. 256blaðsíður. Skjaldborg. Verð: 3.480 kr. Herbrúðir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Bókþessihef- uraðgeyma frásagnir nokkurraís- lenskra kvennasem eigaþaðsam- eiginlegt að hafagifst mönnumsem gegndu her- þjónustu á Keflavíkurflugvelli og flust með þeim til Bandaríkjanna. Mörg slíkra hjónabanda heppnuðust með ágætum og viðkomandi áttu börn og buru og grófu rætur og muru. En í öðrum tilvikum var ekki allt sem sýndist og fyrirheitna landiö ekki eins mikið gósenland og það áttiaðvera. 232blaðsíður. Fróði. Verð: 3.390 kr. Hvergi óhult Susan Franc- is og Andrew Crofts Ungbresk stúlkaverður ástfanginaf írana, giftist honum og flyturtillr- aks.Þráttfyr- irerfiöleika viðaðfóta sig íframandi landi var hjónabandið gott og fjöl- skyldan dafnaði. En þegar Saddam Hussein komst til valda fór að syrta í álinn. Þó tók fyrst steininn úr eftir að Persaflóastríðið braust út og Kúrdaofsóknirnar hófust. Segir breska konan sögu ótrúlegra mann- rauna úr samtímanum. 215blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.980 kr. Pálmi í Hagkaup HannesH. Gissurarson Viðskipta- sagahins hugkvæma og umsvif- amiklaat- hafna- manns, Pálmaí Hagkaupi. Meðþrot- lausustarfi sínu og sifelldum tilraunum lækk- aöi Pálmi Jónsson í Hagkaupi vöruverö stórlega hér á landi. Hann hefur valdiö því, eins og Indr- iði G. Þorsteinsson oröaði það, að nú eru ekki lengur sérstaMr, ,Is- landsprísar“ á margri vöru. Pálmi var skagfirskur bóndasonur og lög- fræðingur að mennt, en kaupmað- ur aö atvinu og ástríðu. Hann hóf verslun í fjósi við Eskihlíð 1959 en þegar hann lést, ár ið 1991, var fyrir- tæki hans orðið eitt hið stærsta í landinu. 108blaðsíður. Framtíöarsýn. Verð: 2.850 kr. Áhrifamenn Jónina Mic- haelsdóttir Fjóriráhrifa- mennívið- skiptalífiáís- landisegjafrá störfum sín- umoglífs- hlaupienþeir eigaþaðallir sameiginlegt aðhafafagn- aðlýðveldiá Þingvöllum fyrir fimmtíu árum. Þeir sem segja frá eru: Guðmundur Guð- mundsson, útgerðarmaöur og fyrr- um skipstjóri á ísafirði sem nú gerir út aflaskipið Guðbjörgu ÍS; Haraldur Sveinsson, framkvæmdastjóriÁr- vakurs sem gefur út Morgunblaðið; Jónas H. Haralz sem var efnahags- legur ráðgjafi ríkisstjórna á islandi áður en hann varð bankastjóri Landsbanka íslands og Vilhjálmur Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Olíufélagsins hf. í þrjátíu og tvö ár. 220 bls. Framtíðarsýn. Verð: 3.300 kr. Saga Halidóru Briem Kveðja frá annarri strönd Steinunn Jó- hannesdóttir Halldóra Bri- emvaríhópi brautryðj- endaís- lenskra kvennatil námsogjafn- réttis. Enlíf hennar var ekki ljúfur dans á rósum. Hún var Briem og líka Guðjohnsen. Hún var prests- og ráðherradóttir. Halldóra varð fyrst íslenskra kvenna til þess að læra arkitektúr og var fyrsta „Fröken klukka“ á íslandi. Eftir að hún var orðin ekkja í blóma lífsins með fimm börn skaut hún skjólshúsi yfir fjölda íslendinga í Stokkhólmi. 327blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 3.580 kr. Undarlegt Jón Óskar Heimspeki- legarhugleið- ingar-skáld- skapur. Skáldiðveltir fyrirsértil- veruferðalagi okkaráþess- umsíðustuog undarlegu tímum. I bak- sýnóhugnað- ur Persaflóastríðs, hörmungar í Bos- níu, hrun Berlínarmúrsins og kom- múnismans - hann rifjar upp og spyr: Til hvers var barist? Um200blaðsíöur. Fjölvi. Verð: 2.680 kr. ferðalag Veistu, ef þú vin átt Minningar Aðalheiðar Hólm Spans Þorvaldur Kristinsson Fyrirhálfri öldfluttist Aðalheiður HólmtilHol- lands með manninum semhúnelsk- aði. Þótt hún væri ung að árúm hafði hún víða komið við sögu í íslensku þjóðlífi. Átján ára gömul varð hún fyrsti formaður Sóknar og um árabil stóð hún í fylkingu þeirra sem börðust fyrir mannsæmandi lífi íslenskrar alþýðu á kreppuárunum. Lýsir Aðal- heiður lífi sínu og kynnum af ógleymanlegu fólki sem setti svip sinn á íslenskt þjóðfélag. 248blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. Lifir eik þótt laufið fjúki Anna Ingólfs- dóttir, Katrín Jónasdóttir, Margrét Björgvins- dóttir. Þessibóker gefinútítil- efniafaldar- afmæli Árnýjarlngi- bjargar Filippusdótt- ur frá Hellum í Landsveit. Eftir að námi og störfum í Kaupmannahöfn lauk eftir fyrra stríð helgaði hún líf sitt menntun kvenna. Hún stofnaði Kvennaskólann á Hverabökkum og rak hann í rúm 20 ár. Árný fór ekki alltaf troðnar slóðir og oft stóð styr um hana. Bókin er myndskreytt. l%blaðsíður. Eik. Verð: 3.490 kr. Listi Schindlers Thomas Keneally Hérerífullri lengdsaganá bakvið hina frægukvik- mynd Spiel- bergs.Hún er í rauninni mikluvíðf- »«*<< nórbrottw vtgnA '<r< PfSmarí CíP W<l>t,t*.t,. »U >,..t wmai I ug ..... vím m«M fullkomnari persónulýs- ing en sást á hvíta tjaldinu. Óskar Schindler var furðuleg persóna, gleðimaður og kvennabósi, en göfug sál sem lagði sig í mikla hættu til að bjarga mannslífum. 490blaðsíður. Fjölvi. Verð: 2.480 kr. Lífsgleði hbhBKSSHMMMH| ÞórirS. Guð- hergsson Frásagnir sex m íslendinga sem lita um öxlogrifja I S uppliðnar stundir, sláá ipBh ss leikaþóeinn- igáléttum nótum. Hér birtast frásögur, lífsreynsla nútíma- fólks sem leggur sitt af mörkum til samfélagsins. Þeir sem segja frá eru Áslaug María Friöriksdóttir, Ásta Erlingsdóttir, Guðmunda Elíasdótt- ir, Helgi Seljan, Helgi Sæmundsson, Þórir Kr. Þórðarson. 192blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. Dagbók Zlötu Zlata Filipovic Zlötu Filipovic hef- ur verið líkt við Önnu Frankenþær trúabáðar dagbókfyrir sínum innstu hugrenning- umáviðsjár- verðumtím- um. Dagbók Zlötu færir okkur inn að kviku striðsins í Bosníu. Hún sýn- ir hvernig áhyggjulaust líf stúlku- barns í Sarajevo einkennist sífellt meira af því ofbeldi sem geisar í kringum hana. Vinir hverfa á braut, örkumlast eða jafnvel deyja. Hún er „stelpa án bernsku, stríðsbarn", eins oghúnsjálfsegir. 224blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. í fjötrum Jean P. Sas- son Þessisagaer sönn. Þótt Sultana, sem hér segirfrá, séprinsessa erhún beitt samarang- lætiogaðrar konurí Saudi-Arabíu. Hún erífjötr- um, hefur ekki atkvæðisrétt og ræð- ur engu um eigið líf. Konur eru ekki til. Þær eru fangar bak við blæjuna, hunsaðar af feðrum sínum, fyrirlitn- ar af bræðrum sínum og misnotaðar af eiginmönnunum. 223blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. Hreinar línur Kristján Þor- valdsson Bókinfjallar um Guðmund Áma Stefáns- son, alþingis- mannogfyrr- verandiráð- herraogbæj- arstjóraí Hafnarfirði. Undirtitill bókarinnarer Lífssaga Guðmundar Árna. í bókinni fjallar Guðmundur Ámi um líf sitt og störf og segir frá kynnum af mönnum og málefnum. Hann rifjar upp æsku sína og unghngsár í Hafn- arfirði og þátttöku í íþróttum. Hann segir frá því hvemig hann fetaði sig inn í stjómmálin, frá bæjarstjómar- pólitíkinni, glímu við forystumenn í Alþýðuflokknum, ráðherradóm sinn og málatilbúnað sem varð til þess að hannsagðiafsér. 244blaðsíður. Fróði. Verð: 3.390 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.