Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995
55
Kvikmyndir
SAA
SAM
ilGN^GGISNSIN!
Sviðsljós
HÁSKÓLABÍO
Sími 552 2140
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens.
í frábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og allt
þar á milli. I leikstjóm
stórmeistarans Normans Jewisons.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning á spennumyndinni:
KARATESTELPAN
Pat Moritn HilarySwank
Sýnd kl. 5.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
StórskemmtEeg gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr.
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega
hugmyndaríkur söguþráður, hröð
framvinda, sannkölluð háspenna og
ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
REYFARI
HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L’accompagnatrice
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
PRINSESSAN OG
DURTARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
Tommi og Jenni
Sýnd kl. 3 Verð 400 kr.
Propaganda Films:
Vilja ekki dreifa
síðustu mynd
Johns Candys
Deila er nú risin vegna síðustu bíómyndarinnar sem
grínistinn þéttvaxni, John Candy, lék í. Myndin, sem
heitir Canadian Bacon, er að sjálfsögðu grinmynd og er
á vegum engra annarra en Propaganda Films sem
Sigurjón Sighvatsson átti lengi ásamt félaga sínum,
Steve Golin. Sigurjón er nýlega hættur hjá Propaganda.
Myndum ffá Propaganda hefur vegnað heldur illa
síðasta árið.
Golin segir að myndin með Candy sé einfaldlega ekki
nógu góð tU þess að fyrirtækið fari að leggja út í
mikinn kostnað við dreifmgu og annað. Leikstjóri
-myndarinnar, Michael Moore, segir hins vegar að á
öllum prufusýningum hafl hún fengið góðar viðtökur
áhorfenda. Nú er verið að leita að öðrum dreifingar-
aðUa en það gæti reynst erfitt þar sem eitt fyrirtæki
hefur þegar hafnað henni. LeUístjórinn hefur ekki
sérlega mikið álit á kvikmyndasmekk Golins og segir
að fyrst honum hafi ekki líkað myndin séu aUar líkur
á að hún faili hinum almenna kvikmyndahúsagesti vel
í geö.
Sigurjón Sighvatsson er hættur
hjá Propaganda films. Félagi
hans, Steve Golin, hefur hætt við
að dreifa síðustu myndinni sem
John Candy lék í. Leikstjóri
myndarinnar hefur ekki mikið álit
á kvikmyndasmekk Golins.
Frábær grínmynd um nakta,
níræöa drottningarfrænku,
mislukkaðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjómmálamenn. Valinn maður í
hverri stöðu.
Sýnd kl.5,7, 9og11.
Jólamynd 1994
GÓÐUR GÆI
Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55.
Verð 400 kr. kl. 2.45
MARTRÖÐ FYRIR JÓL
Atriði í myndinni geta valdið ótta
ungra barna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd mánud. kl. 5, 7 og 9.
KONUNGUR
LJÓNANNA
M/isl tali sýnd kl. 3 og 5.
SKÝJAHÖLLIN
Sýnd kl. 3. Síðasta sinn
ii 1111i'TT'mr
KONUNGUR
LJÓNANNA
Charlie Sheen og Nastassja Kinski
koma hér í hressilegustu
spennumynd ársins.
Myndin segir frá
fallhlífarstökkvara sem flækist
inn í dularfullt morð- og
njósnamál og líf hans hangir á
bláþræði.
Grín, spenna og hraði í hámarki
með stórkostlegum
áhættuatriðum!
Aðalhlutverk: Charlie Sheen,
Nastassja Kinski, James
Gandolfini og Chris MacDonald.
Leikstjóri: Deran Saranfian.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
ATH.I í kvöld kl. 20.45 leika 3
fallhlrfarstökkvarar listir sínar og
lenda á bflaplaninu fyrir utan
Bíóhöllinal
JUNIOR
Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11
og með íslensku tali kl. 3, 5 og 7.
RISAEÐLURNAR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
Þaö er hægt aö gera þaö gott á því
aö klæða sig í kjóla og mæma við
gömul Abba-lög, en óbyggðir
Ástralíu eru varla rétti staðurinn!!!
Þrír klæðskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá i gegn i
dansglaðri veröld. Frábær
skemmtun.
Sýnd kl. 2.50, 4.50, 6.50, 9 og
11.15.
GLÆSTIR TÍMAR
Belle Epoque - Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba hlaut óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin í ár.
Fjórar gullfallegar systur berjast
um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja
þær hann en þó á mismunandi
hátt.
Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15.
RAUÐUR
**** OHT, rás 2.
**** ÁP, Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LASSIE
Tom Hanks og Forrest Gump,
báðir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Sýnd kl. 6.40 og 9.15.
NÆTURVÖRÐURINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KONUNGURí ÁLÖGUM
Sýnd kl. 3.
***** „Tarantino er séní“.
E.H., Morgunpósturinn.
*** 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tima án þess að gefa
neitt eftir.“ A.I., Mbl.
Sýnd kl. 2.50,4.55, 7, 9 og 11.10.
LEIFTURHRAÐI
Sýndkl. 11.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
VIÐTALVIÐ
VAMPÍRUNA
INTtRVjLVV
VAMPIRE
MvAl) riTT
wiosio r.A\oi;.vAs
'jl ’JHN •SjaÉjHK
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
SKOGARLIF
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tlma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandarikjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee
(Dragon), Sam Neill (Piano,
Jijrassic Park), og John Cleese (A
Fish Called Wanda).
Ath. atriði í myndinni geta vakið
ótta hjá ungum bömum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
LjEgSií
m' .........
wim
MASK
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
■ Í414 n
SNORRABRAUT 37, SÍMI11 384-25211
Frumsýning á stórmyndinni:
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
KONUNGUR LJÓNANNA
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd allra
tíma er komin til íslands.
Sýnd m/ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og
11 og m/ísl. tali kl. 3, 5, 7 og 9.
SKUGGI
Tom Cruise, Brad Pitt, Christian
Slater, Antonio Banderas,
Stephen Rea og Kirsten Dunst
koma hér í einni mögnuðustu og
bestu mynd ársins.
Interview with the Vampire er
nýjasta kvikmynd Neil Jordan
(Crying Game) og setti
aðsóknarmet þegar hún var
frumsýnd í Bandarikjunum í
nóvember sl. Interview with the
Vampire • áramótasprengja sem
þú verður aö sjá!
Reykjavík: Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og
11.20, sýnd í sal 2 kl. 5.
Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
ÞUMALÍNA
með íslensku tali.
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
SERFRÆÐINGURINN
BfHHÖI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning á
stórspennumyndinni
BANVÆNN FALLHRAÐI
T « 9 I J »
NSKI
Sýnd kl. 9 og 11.05.
KRAFTAVERK Á JÓLUM
“Talt >> tta
Injl Atn*
ix-vi;« j-.tbf* lct.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Only You geisladiskar, bolir og
lyklakippur
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBIÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sfmi 18000
GALLERÍ REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
STJÖRNUHLIÐIÐ