Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995
Þrumað á þrettán dv
GOLDFINGER
vann bráðabanann
Alan Shearer hjá Blackburn verður í Rikissjónvarpinu næstkomandi laugar-
dag og á Sky sport miðvikudaginn 18. janúar. Á myndinni er einnig Darren
Peacock hjá Newcastle. Simamynd-Reuter
Hópleik með ítölskum leikjum lauk
síðastliðinn sunnudag með bráða-
bana þriggja hópa um þriöja sætið.
GOLDFINGER, BOND og 7GR-13
kepptu í bráðabananum. GOLDFIN-
GER fékk 12 rétta en hinir tveir hóp-
arnir 11 rétta. Röð efstu hópa er
þessi: STEBBI 91 stig, UTANFARAR
90 stig og GOLDFINGER 89 stig.
Þá er lokið öllum hópleikjum árs-
ins 1994 og nýir hópleikir að hefjast
með breyttu sniði.
íslenskir tipparar voru getspakir á
úrslit í þriðju umferð ensku bikar-
keppninnar um síðustu helgi. Fimm
raðir fundust með 13 rétta á íslandi,
en 134 alls. Tíu tipparar fengu 12 rétta
á ítalska seðilinn.
Röðin: XXX-111-212-22X1. Fyrsti
vinningur var 26.017.440 krónur og
skiptist milh 134 raða með þrettán
rétta. Hver röð fær 194.160 krónur. 5
raðir voru með þrettán rétta á ís-
landi.
Annar vinningur var 16.360.110
krónur. 3.081 röð var með tólf rétta
og fær hver röð 5.310 krónur. 115
raðir voru með tólf rétta á Islandi.
Þriðji vinningur var 17.302.140
krónur. 32.041 röö var með ellefu
rétta og fær hver röð 540 krónur.
1.041 röð var með ellefu rétta á Is-
landi.
Fjórði vinningur var 36.144.180
krónur. 200.801 röð var með tíu rétta
og fær hver röð 180 krónur. 5.119
raðir voru með tíu rétta á íslandi.
ítalski seðillinn
Röðin: 211-XX1-U1-1X2X. 15 raðir
fundust með 13 rétta á ítalska seðlin-
um, allar í Svíþjóð. Hver röö fær
311.410 krónur.
358 raðir fundust með 12 rétta, þar
af 10 á Islandi, og fær hver röð 9.750
krónur.
3.879 raðir fundust með 11 rétta,
þar af 134 á íslandi, og fær hver röð
930 krónur.
25.428 raðir fundust með 10 rétta,
þar af 852 á íslandi, en vinningar
náðu ekki lágmarki og rann vinn-
ingspotturinn saman við fyrstu þrjá
vinningsflokkana.
Markaskorarar í Sjónvarpinu
Miklir markaskorarar verða í Rík-
issjónvarpinu næstkomandi laugar-
dag þegar Blackburn og Nottingham
Forest eigast við á Ewood Park í
Blackbum.
Alan Shearer og Chris Sutton skora
mikið fyrir Blackburn og Stan Colly-
more fyrir Nottingham Forest.
Næstkomandi föstudag verður
sýndur á Sky sport leikur skosku hð-
anna Motherweh og Hibernian, á
sunnudaginn leika Newcastle og
Manchester United og á miðvikudag-
inn 18. janúar leika Blackburn og
Newcastle í 3. umferð ensku bikar-
keppninnar en hðin gerðu 1-1 jafn-
tefli í fyrri leiknum.
Mörg íþróttafélög eru með aðstöðu
fyrir móttöku á þessu efni svo og
krár víða um borgina.
Sumarleikir í Engiandi
Enska knattspyrnusambandið
mun í þessum mánuði óska eftir fjór-
um sætum í Intertoto-keppninni, fyr-
ir lið í úrvalsdehdinni.
Fjögur hð i Intertoto-keppninni
eiga möguleika á sætum í Evrópu-
keppni félagshða næsta haust svo að
ávinningur er nokkur.
Leikið verður í fjögurra liða riðl-
um. Tekjur félaganna sem verða með
geta orðið þó nokkrar því heimaleik-
irnir eru að minnsta kosti þrír og
eins er líklegt að leikjunum verði
sjónvarpað.
Keflvikingar verða fulltrúar ís-
lands og verða leikimir leiknir í júní
og júlí.
Reknir í bað
í fjórða hverjum leik
Þegar rétt liðlega helmingi leikja í
úrvalsdeildinni er lokið hafa leik-
menn Leicester verið reknir oftast
af velh eða í sex skipti. Liðið hefur
leikið 22 leiki. Einnig hafa leikmenn
Leicester fengið 35 gul spjöld, sem
ekki er þó met því leikmenn átta fé-
laga hafa fengið fleiri bókanir.
Leikmenn Wimbledon hafa fengið
flest gul spjöld, 45, og hafa fimm leik-
menn liðsins verið reknir af velli.
Wimbledon er því grófasta hð deild-
arinnar.
Þrír leikmenn eftirtalinna liða hafa
verið reknir af velh: Blackburn,
Chelsea, Manchester City og Q.P.R.
Eftirtalin lið hafa fengið flest
spjöld: Wimbledon 45, Q.P.R. og Sout-
hampton 41, Norwich og West Ham
39.
Leikmenn Liverpool hafa veriö
prúðastir og það lang prúðastir. Eng-
inn þeirra hefur verið rekinn af velli
og gulu spjöldin eru einungis 18.
Fimmtán félög eiga reisupassafull-
trúa sem hafa fengið samtals 37
brottvikningar. Gulu spjöldin eru 710
í 240 leikjum.
Leikir 02. leikviku 14. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
< CQ < 2 Q D. UJ CL c? $ 2 <D < q O 5 Q > tn Samtals
1 X 2
1. Blackburn - Notth For 1 0 0 4- 1 2 0 0 5- 1 3 0 0 9- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2. Arsenal - Everton 7 1 2 14- 5 3 4 3 11-17 1Ó 5 5 25-22 1 1 1 X 1 1 X 1 1 X 7 3 0
3. West Ham - Tottenham 5 2 3 17-13 2 1 7 11-21 7 310 28-34 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
4. Chelsea - Sheff. Wed 6 2 2 17-12 0 5 5 9-20 6 7 7 26-32 X X X X 1 2 X 1 1 2 3 5 2
5. Norwich - Wimbledon 2 2 5 5-11 1 2 7 6-16 3 412 11-27 1 1 1 X 2 1 1 1 1 X 7 2 1
6. Aston V. - QPR 5 1 4 19-14 2 2 6 7-13 7 310 26-27 1 X 1 X 1 X 1 1 1 1 7 3 0
7. Man. City - Coventry 7 1 2 18- 8 3 2 5 10-19 10 3 7 28-27 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8. C. Palace - Leicester 5 0 1 11- 7 2 5 0 11- 9 7 5 1 22-16 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0
9. Charlton - Derby 4 2 3 10- 8 2 5 3 11-14 6 7 6 21-22 X 1 2 1 X 1 1 1 1 X 6 3 1
10. Watford - Bolton 3 0 0 10- 4 0 0 4 2-10 3 0 4 12-14 1 1 X 1 X X 1 X X 1 5 5 0
11. Oldham - Sunderland 2 3 0 10- 6 3 1 2 12- 9 5 4 2 22-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
12. Notts Cnty - Burnley 0 0 1 2- 3 1 0 1 2- 2 1 0 2 4- 5 1 X 1 X 1 2 X X 2 2 3 4 3
13. Barnsley- Luton 3 0 0 8- 3 1 2 1 4- 8 4 2 1 12-11 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 8 2 0
Italski seðilllnn
Leikir 15. janúar
Staðan í úrvalsdeild
22 9 0 1 (31-11) Blackburn ... 7 4 1 (18-7) +31 52
23 10 1 1 (25- 3) Man. Utd ... 5 3 3 (19-16) +25 49
23 8 3 0 (24- 5) Liverpool ... 5 3 4 (20-14) +25 45
23 7 3 2 (20-11) Notth For ... 5 3 3 (16-12) +13 42
22 6 4 0 (23- 9) Newcastle ... 5 3 4 (17-15) +16 40
23 5 3 4 (19-17) Tottenham ... 5 3 3 (20-17) + 5 36
22 6 3 2 (16-11) Leeds ... 3 3 5 (13-16) + 2 33
23 7 3 1 (16- 8) Norwich 2 3 7 ( 5-15) - 2 33
23 7 1 4 (18-17) Wimbledon .... .... 2 4 5 (10-20) - 9 32
23 4 5 3 (15-12) Sheff. Wed ... .... 4 2 5 (15-19) - 1 31
23 5 4 2 (27-16) Man. City 3 2 7 ( 6-22) - 5 30
22 4 3 4 (18-11) Chelsea .... 4 2 5 (11-19) - 1 29
23 3 4 4 (13-13) Arsenal .... 4 3 5 (13-13) 0 28
22 5 2 4 (20-18) QPR .... 2 4 5 (14-20) - 4 27
23 4 4 4 (16-16) Southamptn .. .... 2 5 4 (18-23) - 5 27
23 6 2 3 (13- 8) West Ham .... 1 2 9 ( 8-20) - 7 25
23 4 4 4 (10-15) Coventry .... 2 3 6 (11-25) -19 25
23 2 3 6 ( 6-12) C. Palace 3 5 4 ( 9-10) - 7 23
23 2 6 3 (10-10) Aston V .... 2 4 6 (17-23) - 6 22
22 4 5 3 (18-15) Everton .... 1 2 7 ( 3-16) -10 22
23 3 1 8 (17-23) Ipswich .... 1 3 7 ( 8-24) -22 16
23 3 4 5 (15-17) Leicester .... 0 2 9 ( 7-24) -19 15
Staðan í 1. deild
25 9 1 2 (23- 9) Middlesbro ... .... 5 5 3 (16-13) + 17 48
26 9 2 2 (27-13) Wolves .... 4 3 6 (20-21) + 13 44
26 10 2 1 (31-13) Tranmere .... 2 5 6 ( 9-15) + 12 43
26 9 3 1 (23- 8) Bolton .... 3 4 6 (16-21) + 10 43
26 8 3 2 (23-10) Sheff. Utd .... .... 3 5 5 (19-18) + 14 41
26 5 6 2 (15- 9) Reading .... 6 2 5 (16-15) + 7 41
25 8 3 2 (21-11) Barnsley 3 2 7 ( 8-19) - 1 38
26 7 4 2 (23-13) Oldham .... 3 3 7 (14-20) + 4 37
26 3 3 7 (17-19) Luton .... 7 4 2 (18-12) + 4 37
26 7 5 1 (19-11) Watford 2 5 6 ( 9-17) 0 37
26 6 5 2 (22-14) Millwall .... 3 4 6 (11-17) + 2 36
25 6 4 3 (21-11) Stoke 3 4 5 ( 7-18) - 1 35
26 8 2 3 (16-9) Southend 2 3 8 (11-33) -15 35
25 6 4 2 (19—12) Grimsby 2 6 5 (16-23) 0 34
25 5 5 2 (15- 9) Derby .... 3 4 6 (11-15) + 2 33
25 5 4 4 (20-16) Charlton .... 3 5 4 (17-20) + 1 33
26 8 2 2 (14- 8) WBA 0 5 9 ( 9-25) -10 31
24 2 8 3 (12-12) Sunderland ... .... 4 3 4 (14-13) + 1 29
26 4 4 5 (16-17) Portsmouth .. 3 4 6 (12-21) -10 29
23 3 5 3 (17-15) Burnley 3 4 5 ( 9-16) - 5 27
25 5 5 3 (19—17) Swindon 1 3 8 (13-24) - 9 26
23 5 2 4 (17-14) Port Vale 1 4 7 (11-20) - 6 24
26 4 4 5 (12-16) Bristol C 2 1 10 ( 8^20) -16 23
25 3 4 6 (13-17) Notts Cnty ... 1 2 9 ( 9-19) -14 18
1. Fiorentina - Parma
2. Juventus - Roma
3. Inter - Sampdoria
4. Lazio - Foggia
5. Napoli - Cagliari
6. Reggiana - Torino
7. Genoa - Padova
8. Cremonese - Brescia
9. Verona - Piacenza
10. Lucchese - Salernitan
11. Ancona - Cesena
12. Venezia - Fid.Andria
13. Atalanta - Cosenza
Staðan i ítölsku 1. deildinni
14 5 2 0 (11- 4) Juventus ... 5 1 1 (14- 9) + 12 33
15 7 0 1 (16- 5) Parma ... 2 4 1 (10- 8) + 13 31
15 4 4 0 (11- 3) Roma ... 3 2 2 (10- 5) + 13 27
15 5 3 0 (16- 7) Fiorentina .... ... 2 2 3 (14-13) + 10 26
15 4 1 2 (19-11) Lazio ....3 3 2(9-8) + 9 25
15 5 3 0 (21- 6) Sampdoria ... .... 1 3 3(4-6) + 13 24
15 4 1 2 (10- 5) Bari 3 0 5 ( 6-13) - 2 22
15 4 2 2 (11- 8) Foggia .... 1 4 2 ( 7- 8)- + 2 21
14 3 4 0 ( 7- 4) Milan .... 1 3 3(4-6) + 1 19
14 4 2 1 ( 9- 4) Torino 1 2 4(4-11) - 2 19
15 2 1 4 ( 6- 9) Inter 2 5 1(6-4) - 1 18
15 4 3 0 ( 8- 3) Cagliari 0 3 5 ( 4-14) - 5 18
15 2 3 2 (11-12) Napoli 1 5 2 ( 9-13) - 5 17
15 4 0 3 (10-6) Cremonese ... 1 0 7 ( 4-14) - 6 15
15 4 1 3 (10-10) Padova .... 0 1 6 ( 5-24) -19 14
15 2 3 2 (10- 9) Genoa .... 1 1 6 ( 7-16) - 8 13
14 2 3 2 ( 7- 7) Reggina 0 0 7 ( 3-12) - 9 9
15 1 4 3 ( 6- 9) Brescia 0 1 6 ( 2-15) -16 8
Staðan í ítölsku 2. deildinni
17 4 4 0 (13-4) Piacenza .... 4 4 1 (9-4) + 14 32
17 5 3 0 (14-4) Fid.Andria .. .... 2 4 3(5-8) + 7 28
17 5 2 1 (18- 9) Ancona .... 2 3 4 ( 9-12) + 6 26
17 4 3 2 (15-6) Salernitan ... ... 3 1 4 (11-14) + 6 25
17 3 5 1 ( 8- 5) Perugia .... 2 5 1(5-5) + 3 25
17 3 4 1 (11- 5) Udinese ... 2 5 2 (14-11) + 9 24
17 5 2 2 (16- 9) Cesena .... 0 7 1(3-5) + 5 24
17 3 5 0 ( 7- 2) Vicenza .... 1 7 1(5-6) + 4 24
17 3 5 0 (10-5) Verona .... 2 4 3(7-9) + 3 24
17 4 1 3 ( 8- 7) Venezia .... 3 2 4(8-8) + 1 24
16 3 5 0 ( 7- 1) Palermo .... 2 2 4 (10- 7) + 9 22
17 2 6 1 ( 6-4) Cosenza 2 4 2 ( 9-11) 0 22
17 4 4 0 (14- 6) Lucchese .... 1 3 5 ( 7-16) - 1 22
17 1 3 5 ( 8-13) Chievo 3 3 2(8-4) - 1 18
17 3 3 2 ( 7-7) Acireale .... 1 3 5 ( 2-12) - 10 18
17 4 3 2 (10- 9) Pescara .... 0 2 6 ( 5-18) - 12 17
16 2 4 2 ( 6- 6) Atalanta 0 6 2(5-9) - 4 16
17 3 5 1 ( 8- 3) Ascoli 0 2 6 ( 3-13) - 5 16
17 2 3 4 ( 5-11) Como .... 1 2 5 ( 3-17) 20 14
17 2 3 4 ( 8-15) Lecce .... 0 4 4 ( 3-10) - 14 13