Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1995, Blaðsíða 29
I 17 OG MIÐVIKUDAGUR 11. JANUAR 1995 29 Ein Ijósmynda Davíós Þorsteins- sonar á sýningu hans á Sóloni íslandusi. Ljósmyndir teknar á göt- um Reykja- víkur Á Sóloni íslandusi var opnuð um síðustu helgi Ijósmyndasýn- ing á myndum eftir Davíð Þor- steinsson. Ljósmyndirnar sem hann sýnir eru allar teknar á götum Reykjavíkur að tveimur undanskildum. Myndefnið er fólk sem myndasmiður hitti yfirleitt af tilviljun á götu, kaffihúsum eða Sýningar börum og féllst á að stilla sér upp til töku fyrirvaralaust. í sumum tilfellum var þó stefnumót ákveð- ið síðar. Davíö segir í kynningu á myndunum að þær hafi ekki verið teknar í neinum sérstökum tilgangi enda um að ræða hreina tómstundaiðju af hálfu hans að ræða. Davíð Þorsteinsson hefur tekið ljósmyndir sem áhugamaður í tvo áratugi. Hann hefur haldiö íjórar einkasýningar á Mokka- kaífi í Reykjavik. Ótrúleg framþróun á sviði tölva hefur verið á stuttum tima. Fyrsta kynslóðin Margar gerðir tölva voru hann- aðar á svipuöum tíma á fimmta áratugnum og reyndust misvel. Colossus-véhn heppnaðist í alla staði og er ein þeirra tölva sem eru af fyrstu kynslóð. Hún var þannig tilkomin að í upphafi síð- ari heimsstyijaldarinnar leituðu breskir dulmálssérfræðingar leiða til að ráða þýskt dulmáls- táknróf. Fólu þeir Ungveijanum Blessuö veröldin Alan Turing, er hafði verið bú- settur í Englandi síðan 1936, stjórn vinnuhóps sem átti að leysa þetta verkefni. Fyrir stríð hafði Alan Turing hugað náið að hugtakinu útreikn- unarmöguleiki og aðhæft algó- ritma hugtakið til útreiknings á tilteknum aðgerðum. Hafði hann þannig skilgreint vél Turings, sem átti samkvæmt kenningunni að geta reiknað út hverja reikn- anlega aðgerð. Fyrsta Colossus- véhn var ræst 1943. Þessi tölva var búin meira en 2000 rafeinda- lömpum og átti að geta afgreitt 5000 tákn á sekúndu. Colossus-véhn var sérhæfð vél sem leysti hlutverk sitt til fulln- ustu. Bretar gátu með aðstoð hennar fylgst með fyrirætlunum Þjóðveija allt til stríðsloka. Björgunar sveitir - á Norðurlandi eystra - Tindur, BJSV SVFÍ, Ólafsfiröi Hjálparsveit skáta, ÚDalvík r----1 ITxbjsv SVFI,lf*~ I__I Hrísey I Ægir, Grenivík Pólstjarnan, Raufarhöfn DNÚpar, KnnaQ Kópaskeri Garðar, f Húsavík ú Hafliði, Þórshöfn Víkingur, Kelduhverfi Hjálparsveit skáta, BJSV Arskógsststrandar, Árskógsströnd r^|Tyr, %-J Svalbarðseyri Reykjadal Hjálparsveit súlur, skáta, Akureyri [_j Flugbjörgunarsveitin, Akureyri Dalbjörg, Steinhólaskálal—I DHjálparsveit skáta, Aöaldal ÚÞingey, I—I Stefán, Bárö-, Ljósav-, Mývatnssveit Hálshreppi Ú Hjálparsveit skáta, Grímsstöðum Kringlukráin: Kringlukráin býður upp á lifandi djass í kvöld eins og venjan er á miðvikudagskvöldum og verður endurtekinn leikurinn frá því fyrir viku en þá lék íslensk-bandaríski djasskva'-tettinn Mood Swing við góðar undirtektir. Kvartettinn verður sem sagt á sömu slóðum í kvöld en hefur verið að leika á ýmsum stöðum að undanfórnu. Fer nú hver að verða síðastur á sjá Mood Swing leika, en þau eru öll 1 námi í New York og verður haldiö utan 17. janúar. Áður munu þau skemmta á Ránni í Keflavík, annað kvöld, og Hótel Borg á laugardags- kvöld. Mood Swing er skipuð þeim Islensk-bandaríski djasskvartettinn Mood Swing skemmtir á Kringlu- kránni í kvðld. Sunnu Gunnlaugsdóttur, píanó- leikara, Russeh Meissner, kana- dískum trommuleikara, Amanda Monaco, gítarleikara, og Todd Grunder, bassaleikara. Tónhstin sem þau bjóða upp á eru þekkt, sí- gild djasslögogbebob. Mood Swing hefur leikinn á Kringlukránni kl. 21.30 og er aðgangseyrir enginn. Þungfært um Mosfellsheiði Vegirnir um Mosfellsheiði og Kjós- arskarð eru þungfærir. Á Snæfells- nesi er verið að moka Kerhngarskarð og á Vestfiörðum er hafinn mokstur á veginum fyrir Gilsfiörð og í Reyk- hólasveit. Sama er að segja um veg- Færð á vegum ina milli Barðastrandar og Bíldudals. Á norðanverðum fiörðunum er verið að moka vegina um Gemlufallsheiði, Breiðadalsheiði, Steingrímsfiarðar- heiði og einnig á mhli Drangsness og Hólmavíkur. Á Norðausturlandi og Austurlandi er verið að moka veg- ina um Tjörnes og Kelduhverfi, Kísil- veg, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafiarðarheiði. Astand vegai E1 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát H Öxulþungatakmarkanir CD Þungfært © Fært fjallabílum .—. án fyrirstöðu V__O Lokaö Litli drengminn á myndinni fædd- ist á fæðingardeild Landspítalans 6. janúar klukkan 07.04. Þegar hann vai- vigtaður reyndist hann vera 3235 grömm að þyngd og 52 sentímetra jangur. Foreldrar hans eru Kolbrún ívarsdóttir og Anton Ragnarsson og er hann fyrsta barn þeirra. Terence Stamp hefur fengið mik- ið lof fyrir leik sinn i Priscilla: drottning eyðimerkurinnar. Þrjár „dömur" á ferð um eyðimörkina í Prisciha: Drottning eyðimerk- urinnar (Priscilla: Queen of the Desert) segir frá þremur sýning- arstúlkum, Feliciu, Mitzi og Bernadettu, sem fá boð um að taka þátt í fiögurra vikna kaba- rettskemmtun á ferðamannastað í í miðri eyðimörkinni í Ástralíu. í fyrstu virðist þetta auðvelt við- fangsefni, en að komast á staðinn á þó eftir að reynast þeim erfitt. Þessar stúlkur eru engar venju- legar dömur. Fehcia og Mitzi eru klæðskiptingar og Bernadette er Kvikmyndahúsin kynskiptingur. Þær leggja í ferð- ina á rútu sem þær nefna Prisc- illa og óhætt er að segja að ýmis- legt gengur á áður en yfir lýkur. Breski leikarinn Terence Stamp og áströlsku leikararnir Hugo Weaving og Guy Pearce leika „dömurnar" og hafa fengið mikið lof fyrir, sérstaklega þó Terence Stamp, en ferhl þessa ágæta leikara hefur tekið mikinn kipp upp á við, eftir margra ára lægð, eftir frammistöðu hans í Priscillu. Nýjar myndir Háskólabíó: Priscilla Laugarásbíó: Skógarlíf Saga-bíó: Konungur ljónanna Bíóhöhin: Banvænn fallhraði Stjörnubíó: Aðeins þú Bíóborgin: Viðtal við vampíruna Regnboginn: Stjörnuhlið Gengiö Almenn gengisskráning Ll nr. 9. 11. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,860 68,060 69,250 Pund 106,050 106,370 ' 107,010 Kan. dollar 48,080 48,270 49,380 Dönsk kr. 11,2140 11,2590 11,1920 Norsk kr. 10,0940 10,1340 10,0560 Sænsk kr. 9,0180 9,0540 9,2220 Fi. mark 14,2130 14,2700 14,4600 Fra. franki 12,8140 12,8650 12,7160 Belg. franki 2,1480 2,1566 2,1364 Sviss. franki 52,8100 53,0300 51,9400 Holl. gyllini 39,4700 39,6300 39,2300 Þýskt mark 44,2800 44,4100 43,9100 ít. líra 0,04167 0,04187 0,04210 Aust. sch. 6,2860 6,3170 6,2440 Port. escudo 0,4286 0,4308 0,4276 Spá. peseti 0,5073 0,5099 0,5191 Jap. yen 0,68130 0,68340 0,68970 írskt pund 104,940 105,470 105,710 SDR 99,31000 99,80000 100,32000 ECU 83,7200 84,0500 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 T~ T~ T~ r~ 7 8 10 ll 11 i\ ’H . IS' J 18 /<7 TT To 1 Lárétt: 1 rög, 8 gjafmildri, 9 hlóðir, 10 skjöl, 12 varla, 15 fjær, 17 knæpa, 19 menn, 21 mælir, 22 sefaði. Lóðrétt: 1 hranaleg, 2 planta, 3 kjána, 4 litlar, 5 bardagi, 6 sarg, 7 skipti, 11 æpa, 13 borðandi, 14 loddara, 16 angur, 18 púki, 20 til. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sólunda, 7 ágæt, 8 hól, 9 lekar, 11 sú, 12 ógn, 13 nauð, 15 hnátur, 18 dark, 19 tá, 20 for, 21 úfar. Lóðrétt: 1 sál, 2 ógegnd, 3 læ, 4 utan, 5 dós, 6 alúð, 8 hrauk, 10 knáar, 12 óhæf, 14 urta, 16 trú, 17 fár. f-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.