Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Síða 9
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 Utlönd Framkvæmdastj óri NATO læknaður af minnisleysi: Mundi skyndilega eftir mútugreiðslum Willy Claes, Mnn belgíski fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins, NATO, þykir vera búinn að koma sér í afskaplega erfiða stöðu vegna mótsagnakenndra yfirlýsinga sinna og minnisleysis um spillingar- mál í Belgíu sem ítalska hergagna- fyrirtækið Agusta tengist. Agusta- fyrirtækið greiddi Flæmska sósíal- istaflokknum, flokki Claes, mútur til að tryggja kaup belgíska hersins á 46 herþyrlum. í fýrstu sagðist Claes ekkert vita um málið en eftir að Frank Vand- enbroucke; flokksbróðir Claes og ut- anríkisráðherra Belgíu, viðurkenndi að sér hefði verið sagt frá mútunum í janúar 1989, en þá var hann formað- ur flokksins, mundi Claes skyndilega eftir að gjaldkeri flokksins hefði sagt að ítalarnir væru örlátir á fé. Gjald- kerinn var handtekinn í síðustu viku en hann sagði að helstu forvígismenn flokksins, þar á meðal Willy Claes, hefðu ráðið honum frá því að taka við pemngum frá ítölunum en hann hefði gert það samt. Belgísk blöð sögðu í gær að trú- verðugleiki Claes hefði beðið mikinn hnekki vegna hneykslisins sem átti sér stað þegar Claes var efnahagsráð- herra belgísku ríkisstjórnarinnar. Willy er ekki sakaður um spilhngu í sjálfu sér heldur um að hafa logið til um vitneskju sína um máhð. Belgíska útvai-pið segir að Hæsti- réttur Belgíu muni ákveða á næstu dögum hvort svipta eigi Claes diplómatískri friðhelgi svo hægt sé að yfirheyra hann um hans þátt í máhnu. Claes lét lítið á sér bera í höfuðstöðvum NATO í gær. Framtíð hans sem framkvæmdastjóra NATO þykir vera í mikihi óvissu en talið er að beðið verði eftir Mðurstöðum úr rannsókn málsins áður en ákvörðun verður tekin um hvort hannverðurlátinnvíkja. Reuter hieranir Frakka Alþjóðleg samtök lögfræðinga hafa veitt frönskum stjómvöld- um ákúrur fyrir símahlerana- hneyksh sem þau segja að veiki tiltrú manna á því að stjórnvöld virði lögin. í yfirlýsingu frá lögmannasam- tökunum segir að símahleranirn- ar séu alvarleg aðför að einkalíf- inu og að þær varpi emi frekar rýrö á frönsku stjórnina sem átti þó í hinu mesta basli vegna hneykshsmála af ýmsu tagi. Það var Edouard Balladur for- sætisráðherra sjálfur sem heimil- aði Meraiúr á sima tengdafóöur dómara sem var aö rannsaka ljárreiður Lýðræðisfylkhigarinn- ar, flokks Balladurs. Franskur dómari úrskurðaði fyrr í mánuðinum að hleranirnar hefðu verið Muti ráöabruggs um að veikja stöðu Erics Halphens dómara og torvelda rannsókn hans. ‘ Reuter Silkiútsala Fatnaður, náttföt, sloppar, toppar og metravara. Allt að 50% af sláttur Silki er náttúru- efni. Varist eft- irlíkingar úr plasti (s.s. poly- ester). riííiöu Opið 10-18 virka daga, 10-16 laugardaga. náttúru- og heilsuvörur Vitastíg 10, s. 562 8484 Þessi franski sjómaður kveikti í rauðu neyðarblysi við ferjubryggjuna i Calais þar sem verið var að mótmæla því að útgerðarfélag réð pólska sjómenn á ferjur sínar. Simamynd Reuter Fyrir þá sem ekki geta beðlð eftir frumsýningunni á RENAULT LAGUNA um helgina: .21 22 ‘ 23 i •28 •29 •30 *31 og svo getur þú auðvitað séð hann með eigin augum í sýningarsal okkar að Ármúla 13 um helgina. RENAULT ÍEiMEa Bifreiðar & Landbúnaðarxélar hf. RENNUR ÚT! ÁRMÚLA 13 • SÍMI 553 1236 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.