Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1995 25 Iþróttir Iþróttir Léttæfing hjá Þórsurum Gylfi Knstjánsson skníax: Þórsarar komust í 2. sæti a-riðils í gærkvöldi og ef úrslit verða sam- kvæmt bókinni fram að úrslita- keppni munu Þórsarar halda sætinu. Leikur Þórsara gegn Snæfelli var leikur kattar að mús, yfirburðir Þórsara algerir og Snæfell án Hard- ings sem farinn er af landi brott. Það var því ekki að undra þótt Þórsarar tækju lífmu létt og ættu erfitt með að einbeita sér. Þórsarar voru með aUan hugann við næsta leik gegn Skallagrími í Borgamesi. Sandy Anderson sýndi ágæt tilþrif í leiknum í hði Þórsara en varnar- leikur hans var ekki til útflutnings. Minni spámenn fengu að spreyta sig og allir leikmenn Þórs skoruðu í leiknum. (64-42) 130-92 0-4, 25-12, 37-20, 48-24, (64-42), 83-56, 93-69, 109-79, 130-92. • Stig Þórs; Anderson 34, Kristinn 28, Þórður 13, Björn 12, Birgir 10, Konráö 10, Einar V. 9, Arnsteinn 7, Einar D. 4, Hafsteinn 3. • Stig SnæfeUs; Tómas 29. Karl 25, Eysteinn 11, Atii 9, Hjörleifur 7, Jón Þór 4. 3ja stiga körfur: Þór 9, Snæfell 4. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Þorgeir Jón Júl- íusson, sæmilegir. Áhorfendun Um 300. Maður leiksins: Sandy Anderson, Þór. Lítið skorað á Króknum Þórhallur Asmimdssan skrifar: Það var ekki áferðarfallegur körfu- bolti sem áhorfendur á Sauðárkróki urðu vitni að í gærkvöldi þegar Grindvíkingar sóttu fremur auðveld- an sigur þangað. Bikarmeistaramir vom aUs ekki sannfærandi í leik sín- um en Tindastólsmenn voru einfald- lega slakir lengst af og senrúlega hef- ur leikurinn gegn Val tveimur kvöld- um áður setið í mönnbum. Seinni hálfleikurinn í heild er eitt það allra slakasta sem sést hefur í vetur og leikurinn fjaraði út án þess að nokkuð sérstakt væri að gerast annað en ömggur sigur Grindavík- ur. 49-63 Tindastóll - Grindavík (27-31) 7-0, 11-3, 15-13, 17-21, 23-29, (27-31), 32-34, 32-45, 3TA9, 41-53, 49-63. • Stig Tíndastóls: Torrey 19, Hinrik 15, Láms 8, Sigurvin 4, Ómar 3. • Stig Grindavíkur: Booker 17, Marel 16, Nökkvi 10, Guðmundur 9, Helgi 6, Guðjón 3, Unndór 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert Þór Aðai- steinsson. Voru oft og tíöum ekki samkvæmir sjálf- um sér í dómum. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Frank Booker, Grindavik. JJrslisfcsppnln í hsnt L JÍísiiuiii Byrjunarlið - markaskor - markvarsla (Víti ekki talin meö í markaskori) Varmá sunnudag 26.2. kl. 20 i Kaplakrika þriöjudag 28.2. kl. 20 ? Varmá fimmtudag 2.3. kl. 20 ’ ‘ V' 1 , ' 1 i Bergsveinn 292 ) B % ‘. ,. ,‘r» •' , 1 liij i Páll 82 Róbert 96 i i • ■ I- Jóhann 60 iÆgm Gunnar 51 Jason 94 Tsitö —irelding Stefán 41 FH Guöjón 76 Hans 102 Gunnar 75 4 (36-35) 71-82 2-4, 13-20, 24-28, (36-35), 37-41, 49-50, 49-67, 59-74, 66-80, 71-82. ® Stig KR: Bell 31, Falur 10, Ingvar 6, Brynjar 6, Ólafur 6, Birgir 4, Óskar 3, Atli 2, Ósvaldur 1. • Stig ÍR: Herbert 21, Jón Öm 17, Eiríkur 14, Rho- des 12, Eggert 8, Guðní.6, Björn 4. 3ja stiga körfur: KR 5, ÍR 5. Vitanýting: KR 18/11, ÍR 16/14. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Kristján Möller, góðir. Áhorfendur: 600. Maður leiksins: Milton Bell, KR IR-ingar halda sínu striki Guðmundur Hilmaisson skriiar: ÍR-ingar gerðu góöa ferö á Seltjarn- ames í gærkvöldi þegar þeir lögöu KR-inga í frekar tilþrifalitlum leik, 71-82. Breiðhyltingar gerðu út um leikinn um miöjan síðari hálfleik en þá skoruðu þeir 17 stig í röð, breyttu stöðunni úr 49-50 í 49-67 og eftir það var eftirleikurinn auðveldur. Eftir að John Rhodes, þjálfari og leikmaður ÍR, fékk sína fjórðu villu á 1. mínútu síðari hálfleiks reiknuðu flestir með því að KR-ingar myndu ná undirtökunum í leiknum en það fór á annan veg. ÍR-ingar tvíefldust og með frábærum varnarleik náðu þeir að hrista KR-inga af sér. Milton Bell var yfirburðamaður í liði KR. í jöfnu ÍR-liði var Jón Öm Guð- mundsson bestur. John Rhodes var að vanda mjög dijúgur í fráköstunum og Herbert Amarsson átti ágæta spretti. Þá má ekki gleyma Eiríki Ön- undarsyni sem lék stórvel í síðari hálf- leiknum. Skallagrímur - Haukar (46-46) 84-85 12-6, 20-19, 30-27, 38-39, (46-46), 54-58, 59-68, 76-74, 81-80, 84-85. • Stig Skallagríms: Ermolinski 31, Henning 16, Grétar 12, Gunnar 9, Sveinbjöm 6, Tómas 5, Ari 5. • Stig Hauka: Sigfús 28, Hadden 23, Jón A. 17, Óskar 7, Pétur 6, Bjorgvm 2, Sigurbjorn 2. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 5, Haukar 6. Fráköst: Skallagrimur 35, Haukar 35. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón Bender, slakir. Áhorfendur: 392. Maður leiksins: Sigfús Gizzurarson, Haukum. Sigurkarfa á lokasekúndu Eiiiar Pálsson skrifar: „Við urðum hreinlega að vinna til að eiga möguleika á að komst í úrslit- in og það veu- sætt að vinna nú leik með einu stigi en við höfum að undan- fömu tapaö nokkmm leikjum með sama mun,“ sagði Sigfús Gizzurarson, leikmaður Hauka, eftir ævintýralegan sigur á Skallagrími. Það var Jón A. Ingvarsson sem tryggði Haukunum sigur með 3ja stiga körfu um leið og flauta tímavarðar gall við. Þessi sigur var Haukunum mikilvægur en þeir eiga í harðri bar- áttu um að komst í úrslit. í liði heimamanna var Alexander Ermolinski bestur og þeir Henning Henningsson og Tómas Holton stóðu fyrir sínu. Hjá Haukum var Sigfús mjög sterkur. Kejlavík - Valur (52-56) 93-87 7-8,17-17,30-23,31-34,39-36,48-50, (52-56), 57-64,74-78,74-83,92-84,93-87. • Stig Keflavíkur: Burns 29, AJbert 15, Einar 14, Grissom 9, Jón Kr. 9, Sverrir 6, Gunnar 5, Sigurður 4, Kristján 2. • Stig Vals: Bow 22, Ragnar 19, Bragi 16, Bergur 10, Björn 9, Bjarki 7, Guðni 4. 3ja stiga korfur: Keflavik 4, Valur 8. Dómarar: Einar Einarsson og Einar Þór Skarphéð- ínsson, slakir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Lenear Burns, Keflavík. Kef lavík seig fram úr Ólafur Astvaldsson, DV, Keflavílc Keflvík sigraði Val, 93-87, í spenn- andi og stórskemmtilegum leik í Keflavík. Valsmenn höfðu undirtök- in lengst af leiksins og þegar þijár mínútur voru eftir höfðu þeir 9 stiga forskot. Keflvíkingar fóru í gang svo um munaði þessar lokamínútur og meö Lenear Burns í broddi fylkingar skoruðu þeir 18 stig gegn einu Vals- manna og tryggðu sér sigur. Bums lék geysilega vel í hði Kefl- víkinga og þeir Albert Óskarsson og Einar Einarsson áttu einnig góðan leik. Hjá Val áttu Jonathan Bow og Bragi Magnússon bestan leik og Ragnar Þór Jónsson var sterkur í fyrri hálfleik. íþróttahús Seljaskóla ÍR-UMFG ÍR-ingar hafa ekki enn tapað leik á heimavelli. Komið og styðjið ykkar menn. Laugardag kl. 14.30 Upplifið ótrúlega stemningu í ,,Hellinum“. —V Ji— : ' ■ ■. ' • Rondey Robinson var stigahæstur Njarðvíkinga í leiknum gegn Akurnesingum í gærkvöldi er deildarmeistararnir unnu 29. sigurinn i deildinni. DV-mynd ÞÖK DeMarmeistaramir sigra enn: dagar til stefnu Flugvélar merktar í gær var skrifað undir 3 millj- óna auglýsingasamning auk verulegs markaðsstuðnings er- lendis á milh HM ’95 og Flug- leiða. Flugleiðir verða opinbert flugfélag HM og mun félagið merkja flugvélar sínar í innan- lands- og millhandaflugi th marks um það auk þess sem fé- lagið auglýsir á leikjum keppn- innar. Naustið verðurþýskt Þjóðverjar hafa farið fram á það að fá Naustið út af fyrir sig á meðan á HM stendur. Á Naustinu ætla stuðningsmenn þýska hðs- ins að njóta matar og drykkjar. Vilja íslenskt skyr Hafa þeir þýsku farið fram á að fá íslenskan mat, skyr, fisk og lambakjöt og fleira. Búast má við að fleiri krár verði undirlagðar af stuðningsmönnum. Anægðir með verðið Danskir og sænskir blaðamenn ætla að fjölmenna th landsins. Hafa þeir lýst yfir mikhli ánægju með nýtt og lægra verð á gistingu og tilkynnt komu sína í stórum stíl/ Egyptar áhugasamir Egyptar sýna heimsmeistara- keppninni mikinn áhuga enda áhuginn þar í landi fyrir hand- bolta mjög mikhl. Sjónvarpað verður th Egyptalands leikjum frá HM auk þess sem Egyptar hafa pantað sjónvarpssendingar frá opnunar- og lokahátíð HM. „Lítil stemning og við bíðum eftir úrslitunum“ Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: „Við sphuðum hla og náðum tveimur stigum. Stemningin fyrir leikinn var ekki mikh. Æth því sé ekki um að kenna að menn eru að bíða eftir úrslitunum. Viö þurfum að spha miklu betur en við spiluðum í kvöld í úrslitakeppninni," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari deildarmeistara Njarðvíkinga, sem þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Akranesi á heimavelh í sínum 29. sigri hðsins en lokatölur urðu 99-89. Það voru flestir sem spáðu öruggum sigri Njarðvíkinga nema leikmenn Akumesinga sem ætluðu að sýna „ljónunum” hvaö í liðinu byggi. Njarðvíkingar náöu aldrei að stinga gestina al- mennilega af. Það sem hélt spennu í leiknum er að Skagamenn gáfust aldrei upp. Þeir komu mjög afslappaðir th leiks og það hjálpaði hðinu mikið enda á það ekki möguleika á sæti í úrslitakeppn- inni. Njarðvíkingar þurfa að spila miklu betur en þeir sýndu í þessum leik ef ekki á hla að fara I í úrslitakeppninni þótt höið hafi haft yfirburðastöðu í vetur. Liðið þarf meiri ógnun frá bakvörðunum sem er það eina sem háir liðinu. Skástir í liði Njarðvíkinga voru þeir Rondey og Teitur Örlygsson. Hjá Skagamönnum átti Thompson frábæran leik og áttu Njarðvíkingar í miklu bash með að stöðva hann. Þá átti Dagur Þórisson ágætan leik. „Þetta var ágætt á köflum. Við er- um ekki með nógu breiðan hóp. Menn komast upp með að gera mis- tök en ungu strákarnir eru ekki al- veg tilbúnir enda að stíga sín fyrstu spor í úrvalsdehdina. Þetta er þó allt að skána,“ sagði Elvar Þóróifsson, þjálfari Akurnesinga. Njarðvík - Akranes (47-39) 99-89 5-6,14-7,14-13,18-17,25-17,39-22,39-35, (47-39), 52-42,77-69,93-83,99-89. • Stig Njarövíkur: Rondey Robinson 27, Teitur 18, Ástþór 15, ísak 14, Jóhannes 6, Jón 6, Kristinn 5, Valur 4, Friðrik 3. 9, Hörður 6, Brynjar 6, Einar 4, Guðjón 4. 3ja stiga korfur: Njarðvík 5, Akranes 5. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Þorsteins- son, sæmilegir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksms: B.J. Thompson, Akranesi. Boston lagði Orlando Boston Celtics lagði í nótt annað toppl- iðið í NBA-deildinni að velh á stuttum tíma með því að sigra Orlando, 119-117, eftir gífurlega spennandi lokasekúnd- ur. Orlando var með boltann síðustu 17 sekúndurnar en nýtti hvorki 3ja stiga skot né dauðafæri undir körfunni og mátti sætta sig við flmmta tapið í síðustu sex útheikjunum. Orlando varð fyrir því áfalli að missa Horace Grant meiddan af leikvehi þegar að- eins mínúta var hðin. Úrshtin í NBA-dehdinni í nótt: Boston - Orlando...........119-117 Radja 27, Brown 24, Douglas 19 - Shaq 38, Hardaway 28. New York - Sacramento......103-90 Ewing 38/11, Smith 19, Davis 14 - Wih- iams 20, Grant 19, Richmond 19. Atlanta - Dallas...........110-92 Blaylock 26, Smith 18, Augmon 17 - Harris 16, Jackson 15, Mashbum 13. Houston - Detroit..........110-99 Olajuwon 36, Drexler 25, Chilcutt 14/8/3 - Dumars 28, Hili 19, Houston 19. Denver - Philadelphia......105-75 Wihiams 20/11 - Patrick Ewing átti frábæran leik þeg- ar New York vann Sacramento og sagðist eftir hann vera í betra formi en nokkru sinni fyrr. Heimsmeistarakeppnin í handknattleik: Gistirými áþrotum i Eyjaf irði - hægt að fá skemmtiferðaskip með litlum fyrirvara Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: ,Það er ekki vandræðaástand enn þá hér á Eyjafjarðarsvæðinu en vonandi verður aðsóknin það mikil að vandræðaástand skapist sem við munum síðan að sjálfsögðu leysa,“ segir Halldór Jóhannsson, arkitekt á Akureyri, sem annast aðgöngumiðasölu á leiki i heims- meistarakeppninni í handknatt- leik. Einn riðhl keppninnar verður á Akureyri, auk fleiri leikja, og þar eru fyrirsjáanleg vandræði með gistirými. Ef svo fer sem horfir verður aht gistirými á Eyjafjarðarsvæðinu fullnýtt. Allt bendir th að skemmti- ferðaskipi, sem tekur um 300 manns, verði siglt th Akureyrar og það notað sem gistirými á meðan á keppninni stendur en Halldór seg- ist hafa aðgang að slíku skipi með stuttum fyrirvara. Reiknað er með um 1000 manns th Akureyrar vegna keppninnar og gætu þeir orðið fleiri þegar leikið verður í 16-liða úrshtum. Leik- menn hðanna, fararstjórnir, dóm- arar og aðrir starfsmenn leikjanna eru um 200 talsins og með fjöl- miðlamönnum fer þessi tala í um 300. Þá kemur að áhorfendum og Halldór Jóhannsson segir að reikna megi með 300-500 Svíum, um 20 manns með hði Kúveits, í athugun sé með 50-100 manns frá Brasihu, einhverjum fjölda frá Spáni og jafnvel einhverjum frá Egyptalandi og Hvíta-Rússlandi. Þegar th leikja í 16-hða úrshtum kemur getur svo farið að lið Svía, Dana, Þjóðverja og Frakka leiki á Akureyri og þá koma margir fylgis- menn þessara hða norður af höfuð- borgarsvæðinu. Hótehn á Akureyri og gisti- og | farfuglaheimihn taka um 500 gesti. Hótel KEA er þegar fullbókað en I þar dvelja leikmenn þriggja hða auk dómara og forsvarsmanna keppninnar. Einnig er Hótel Harpa fullbókuð en þar verður m.a. eitt lið. Tvö lið verða í sumarhótehnu í Kjarnalundi en þar er eitthvert aukarými. Bókanir munu langt komnar á Hótel Óðali og Hótel Norðurlandi og eitthvað er farið að bóka í gistiheimih í bænum og á sumarhótelin utan Akureyrar; í Hrafnagih og á Þelamörk. Nægi þetta gistirými ekki er líklegt að „fljótandi hótel“ verði starfrækt við bryggju á Akureyri á meðan á | keppninni stendur. ii .................... i ■ ..ii i ........^ ' Skemmtiferðaskip bíður í startholunum og hægt er að útvega það með mjög litlum fyrirvara. Miklar likur eru á þvi að slikt skipi verði notað sem hótel i Akureyrarhöfn. DV-mynd S Ragnar í Kef lavík Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjuin: son knattspymumaður við DV í gærkvöldi en hann er hættur við aö leika með Grindavík í sumar. mer með Keflvíkíngum í sumar,” sagöi Ragnar Margeirs- enda ferhinn þar,“ sagði Ragnar Margeirsson. STAÐAN A-riðiIl: Njarðvík... „30 29 1 3012-2443 58 Þór A „30 17 13 2850-2747 34 Skallagr... .. 30 17 13 2423-2340 34 Haukar.... „30 10 20 2484-2588 20 Akranes.... .. 30 7 23 2599-2910 14 Snæfell .. 30 2 28 2350-3059 4 B-riðill: Grindavík „30 23 7 2879-2484 46 ÍR „30 23 7 2703-2501 46 Keflavík.... „30 19 11 2868-2718 38 KR „30 14 16 2501-2489 28 Tindastóll „30 10 20 2375-2571 20 Valur .. 30 9 21 2514-2691 18 Svíar unnu Dani öðru sinni í landsleik i handknattleik í gær. Lokatölur urðu 24-19 en í hálfleik höfðu Danir yfir, 10-11. í höi Svía sem ekki tefldu fram sínu sterk- asta var Stefan Lövgren raarka- hæstur með 7 mörk en hjá Dön- um var Lars Christiansen með 7 mörk. Leikinn dæmdu Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. • Breiðablik lagði ÍH, 102-70, í l. deild karla í körfuknattleik. Graham í lífs- tíðarbann? í gær var upplýst aö George Graham, fyrrum framkvæmda- stjóri Arsenal, hefði hagnast sjálfur um 50 mhljónir króna á kaupum félagsins á John Jensen og Pal Lydersen. Von er á úr- skurði frá enska knattspymu- sambandinu í dag en á Sky í morgun var líkum að því leitt aö Graham fengi lífstíðarbann. 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.