Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Side 22
30 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Atvinna óskast Nýir lyftarar - varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæói, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eðallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleóslustöðvar í flestar gerðir lyftara. PON, Pétur O. Nikulósson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, lýE16. Einnig: Still R-60 - StiU R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyftytrip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. Ht Húsnæðiíboði Mjög falleg 3ja herbergja Ibúö í Hafn- arfirði til leigu í a.m.k. eitt ár. Laus 6. mars. Skilvisar greiðslur og reglusemi skilyrði. Sími 91-650747 eftirkl. 15. Stór stúdíóíbúö til leigu I Mörkinni 8 við Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eóa einstakling. Uppl. i síma 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. 3 herb. fbúö til leigu í 3 mánuöi á svæði 103. Upplýsingar í vinnusima 91-685122 og heimasima 91-43636. Falleg 2ja herbergja íbúö til leigu á góð- rnn stað í mióbænum. Laus strax. Upp- lýsingar í sima 566 8648. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. 2 herb. íbúö til leigu í Breiöholti. Upplýsingar í síma 91-71545. M Húsnæði óskast 4ra manna færeysk fjölskylda óskar eft- ir 4ra-5 herb. íbúð eóa einbýhshúsi frá 1. maí á svæði 103, 104, 105 eóa 108. Algjör reglusemi og reyídeysi. Uppl. í síma 90-298-10738 á kvöldin. Einstaklings- eöa lítil 2 herb. íbúö óskast til leigu. Góóri mngengni og reglusemi heitió. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20847. Einstæö miöaldra kona óskar eftir íbúö um óákveðinn tíma, helst meó húsgögnum. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunamúmer. 20831. Herbergi óskast. Óska aó taka á leigu herbergi í Reykjavík, helst meö hús- gögnum og eldunaraðstöðu. Uppl. i síma 91-689769 eftir kl. 17, Ami. Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. Leiguhstinn - Leigumiðlun, s. 623085. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæóis til sölu eóa leigu. Skoðum strax, hafðu samband strax. Óska eftir snyrtilegri 2ja herbergja íbúö á svæði 101. Greiðslugeta 25-30 þús. Ór- uggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 568 6729 e.kl. 14. Einstaklingsíbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-41822. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2-3 herbergja íbúó í miðbæ eða vesturbæ. Upplýsingar í síma 587 8184. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-882712. Til leigu m.a: Bankastræti, skrifstofuhúsnæói. Borgartún, skrifstofúhúsnæói. Brautarholt, skrifstolúhúsnæði. Dragháls, iðnaðarhúsnæói. Engjhjalh, verslunarmiðstöó. Grensásvegur, skrifstoftihiísnæði. Hverfisgata, skrifstofuhúsnæði. Nýbýlavegur, skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar I sima 562 1700. Kaupmiðlun, Austurstræti 17, 6. hæð. Vantar allar stæróir atvinnuhúsn. til leigu + allar stæróir fasteigna til sölu. Samllggjandl ca 97 m 2, br. 3,5 mx8 m og meóalbr. 8,8x8 m. Lofthæð 3,15- 3,50. Einar innkeyrsludyr, sameigin- legar. Gluggar á tveim hliáum. Tilboð sendist DV fyrir 28.2., merkt „H-1603". 100 m : verslunarhúsnæöi í Síöumúla 33 til leigu. Laust nú þegar. Upplýsingar i síma 91-686969 á sknfstofútíma og I síma 989-62333. 108 m 3 iönaöarhúsnæöi aö Dalshrauni i Hafnarf. til sölu, v. 3,9 m., áhvíl. ca 1,5 m. Einnig Benz 608, sk. ‘96, v. 390 þ. stgr. S. 565 1048/985-28511/565 2448. Vantar vel staösett, gott 150-250 m ! , a.m.k. 6 herbergja skrifstofuhúsnæói í Reykjavík, til kaups 40 þ. m2 eða leigu kr. 400 m2. Simi 627035. Óska eftir ca 80 m 2 skrifstofuhúsnæöi undir lögfræðiskrifstofur, helst á svæái 108. Upplýsingar í síma 886655 eða 681331 á kvöldin. # Atvinna í boði Loksins! Loksins peningar! Ef þú átt lausan tíma milh 14 og 22 laugardag eóa sunnudag getur þú unnió þér inn góóar tekjur hjá okkur við símasölu. Hafðu samband! Síminn er 562 5233. Rösk og ábyggileg manneskja, 30-40 ára, óskast til alhliða starfa í matvöru- verslun hálfan eða allan daginn. Um- sóknir skihst til DV fyrir mánudag, merkt „Verslun 1611". Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir aha landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Vanur starfskraftur óskast í mötuneyti. Veróur að vera reglusamur og reyk- laus. Vinnutími frá kl. 7.30-17. Einnig kemur hálfsdags vinna til greina. Svar- þj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 20685. Viltu tilheyra góöum hópi fólks sem er að markaðssetja og selja mjög áhugaverð- ar vörur? Fijáls vinnutimi og mögu- leiki á frelsi i starfsaðferðum. Upplýs- ingar í síma 91-644588. Góöir tekjumöguleikar. Sölufólk óskast um allt land í heima- kynningar á skartgripum. Upplýsingar í síma 565 5757 e.kl. 13. Ráöskona óskast út á land, þrennt í heimih. Má hafa með sér barn. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamr. 20684. Jámiönaöarmaöur óskast á jám- smíðaverkstæði úti á landi. Svarþjón- usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20683. Ég er 23 ára húsasmiöur frá Akureyri, vanur allri innivinnu og með vérkstæó- isreynslu. Mig vantar tímabundna vinnu í 2-3 mánuði. Annað en smíðar kemur einnig til greina. Uppl. í s. 554 3378 eóa símb. 984-55253. 22 ára stúlka aö vestan óskar eftir vinnu í Rvík, mjög dugleg og áreiðanleg, allt kemur til gr., er vön afgrstörfum, fiskv. og umönnun aldraðra. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20827. Barnagæsla Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á að dvelja í sveit meó- an á verkfalli kennara stendur? Hef tekið þátt í námskeiði fyrir vistforeldri í sveit. Uppl. í síma 95-24539. Óska eftir barnapíu á aldrinum 13-15 ára til að passa 2 og 7 ára stelpur, nokkur kvöld í mánuði, verður að búa í Rimahverfi. Uppl. í síma 587 2663. ® Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Oku- kennsla. ökuskóli. OU prófgögn. Félagi í ÖI. Góó þjónusta! Visa/Euro. Athyglisveröasti kennslubíllinn á svæóinu. Mazda MX-3 sportbíh. Vönd- uð kennsla, lausir tímar. Amaldur, símar 565 6187 og 985- 25213. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corohu ‘94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa tfl við endumýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. idr Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. X) Einkamál Karlm., 39, þrekv., heröabr., m/góöan húmor og góóa almenna þekkingu v/k grannv., glaól., viðræðugóóri konu, 30-45 ára. FuUur trúnaður. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL-140. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Fimm nöfn dregin út daglega Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum AUGLÝSINGAR Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Höfum lítinn, snotran ca 30 manna sal tiJ leigu. Hafió samband við F.E.F, Tjam- argötu lOd, í síma 91-11822. 1Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskUaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Bókhald Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintakhnga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræóingur, sími 91-682788. # Þjónusta Bjóöum upp á alhliöa verndarþjónustu fyrir einstakhnga ,og fyrirtæki, verður þú fyrir ónæði? Árangursrík úrlausn mála. Uppl. í síma 873414, fax 873414. Jk Hreingerningar Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro. Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841. Tilbygginga 25% afsl. I tUefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öhum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Paha hf.). Vélar - verkfæri Notaöar loftpressur. • Stenhöj, 1000 Utra, án kúts. • Fiac - 750 h'tra, með 500 lítra kút. • Mark - skrúfupressa, 810 htra. • FF-1000 Utra með 300 lítra kút. Iðnvélar hf., sími 565 5055. £ Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíó, gef góó ráó. Tímapantanir í síma 91-13732. SteUa. Viltu vita hvaö býr i framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í sima 99- 19-99. (39,90 mínútan). £ Kolaportið Opið lau. kl. 10-16 og sun. kl. 11-17. M.a. í Kolaportinu um helgina:_____ • Fyrsta uppboó Uppboósþjónustunnar á laugardag. Lausafjármunir af öUu mögulegu tagi. Uppboósþjónustan í uppboðssal.________________________ • Súrdeigsbrauð - heUsunnar vegna og sérstaklega fyrir þá sem þjást af sveppasýkingu. Húsió á Sléttunni í Matvælahomi._______________________ • Öskudagsbúningar á útsölu, aðeins þessa helgi. Bás F-20 (á móti pylsu- vagninum)._________________________ • Frímerki, fyrstadagsumslög, frímerkjapakkar, barmmerki, merktir pennar, spU, lyklakippur, íþróttamynd- ir o.fl. Ný tÚboó hveija helgi. Bás G-7 ogG-8._____________________________ • Gott úrval af leikfóngum og styttum. Frábært veró en prúttið endUega. Bás C-10.__________________________ • „Drottinn blessi heimilið", margar gerðir í hannyrðabásnum D-21.______ • TUboó: Skíóagallar 2900 kr., dúnúlpur 1990 kr., leikfóng á útsölu- verði. Bás E-26,___________________ • Kartöflur, rófur, gulrætur, broddur, kjúkhngar og íslenska byggið úr Landeyjum. Magnea í Matvælahom- inu. Bás A-17._____________________ • Tattoo sem þú setur sjálfúr. Silkifatnaður og borðdúkar. Bás E-9. • Islenska byggið frá Þorvaldseyr-i. Kolaportsverð aðeins 100 kr./500 g. Andrés malari, bás B-4.____________ • Góóur harðfiskur í miklu úrvah. Gott verð. Hafdal hf. Bás G-1 og Matvælahomi._______________________ Seljið og þénið í Kolaportinu - básaveró aóeins 2800 kr. - Pantasíminn er 562 5030 virka daga kl. 9-17. Tilsölu Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreiðslutími. Veró kr. 700. Sími 566 7333. VINNUSKÚRALEIGA Sala - leiga. AUt innflutt.ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Verslun Stórkostlegt úrval af titmmm, titr- arasettum, margsk. spennandi ohum og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plastfatal., kr. 500 og samfeUul., kr. 500. Kynntu þér úrvahð. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júha, Gmndarstíg 2, opið mán- fbst. 10-18, laug. 10-12, s. 91- 14448. Síö pils, 2900, blússur frá kr. 2500, joggingjakkapeysur. Póstsendum. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 9144433. Tískufatnaöur í st. 44—58. Nýjar vömr komnar. Enn meiri lækkun á eldri vör- um. Stóri Ustinn, Baldursgötu 32, s. 91- 622335. Einnig póstverslun, opið frá 10-18 og laugad. frá 10-14. Jlgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. FjahabUar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.