Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1995, Side 32
F R É TTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar: nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIM: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGAftDAGS- OG MANUDAGSMORGNA Frjálst7óháð dagblað FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1995. Rúllubaggaeitrun: Áttahross hafa drepist ^ „Þetta uppgötvaðist meö því aö eitt hross fannst dautt úti. Nú eru átta hross á Sigríðarstöðum dauð og um tugur hefur veikst. Á Sauðárkróki hafa þrjú hross drepist. Þetta hefur gerst á rúmri viku á Sigríðarstöðum en við vonum að veikin sé í rénun. Þetta er eitrun sem hefur komið upp . samfara rúllubaggabúskap," sagði Vilhjálmur Svansson, dýralæknir á Hofsósi, við DV í morgun. Svokölluð hræeitrun, sem tahn er stafa frá „votum“ rúiluböggum, hef- ur komið upp á bænum Sigríðarstöð- um í Rótum og hjá hrossaeigendum á Sauðárkróki. Rannsókn hefur leitt í Ijós mjög hátt sýrustig í rúllubögg- um sem grunur leikur á að séu frá sarna framleiðanda. Dýralæknirinn sagði að veikin í hrossunum fælist í taugaeitrun sem hefði í for með sér hægfara lömun. Hrossin yrðu máttlítil og léleg við át en legðust að lokum og af þeim drægi. Vilhjálmur sagði að eftir að rúllubaggabúskapur kom til sögunn- ar væri vitað um hliðstæð dauðsföll 18 hrossa í Borgarfirði og 9 hrossa í Hornafirði. -Ótt/Þ.Ásm. EMíþolfimi: Fær Magnús ekki að keppa? Óvíst er að Magnús Scheving og Anna Siguröardóttir, íslandsmeist- arar í þolfimi, fái að keppa á Evrópu- meistaramótinu sem fram fer í Búlg- aríu um helgina. Þau eru mætt á keppnisstað en þátttaka þeirra verð- ur ákveðin á fundi í hádeginu. „Þau kepptu ekki á móti á vegum IÁF, Alþjóða þolfimisambandsins, hér heima, og samkvæmt lögum LAF mega þau því ekki keppa á Evrópu- mótinu. Fimleikasambandið vissi þetta og sagði okkur að það væri al- __ farið mál keppendannna sjálfra ef þau færu til Búlgaríu. Þau fóru þang- að án þess að ræða við okkur,“ sagði Bjöm Leifsson, framkvæmdastjóri LAF á íslandi, við DV í morgun. Súöavíkursumarhúsin: Vaxtalaust lán „Það var samþykkt á fundi okkar í gær að lána sveitarfélaginu fyrir sumarhúsunum. Þetta lán er fram í ágúst á næsta ári,“ segir Jónas Þóris- son, sfjórnarmaður í sjóðnum vegna Samhugar í verki. Lánsfjárhæðin hljóðar upp á 50 til 60 milljónir sem er fjórðungur þess ~ sem þegar hefur verið innheimt af söfnunarfénu. Lánið ber ekki vexti samkvæmtheimildumDV. -rt LOKI Væri ekki réttara að kalla þetta eiturbagga? Fann dagbók dóttur minnar í rústunum eftir að allt var jafnað út: Vealð að sálnm fólks með þessum aðförum - segir Ragna Aðalsteinsdóttir sem misst hefur tvö bama sinna í snjóflóðum „Það var með þessu ráðist að fólki sem er helsjúkt af sorg. Á Langeyri gefur að líta stóra hauga; þarna eru reiöhjól barnamia, leikfóng og fatn- aður sem stendur út úr haugunum. I>essu hefur öllu verið niokað í ljall- háan haug og greinilega verið klesst niöur með jaröýtu og stór- virkum vinnuvélum," segir Ragna Aðalsteinsdóttir, bóndi á Lauga- bóli, sem missti dóttur sína og barnabarn í snjóflóðinu í Súðaví k. Ragna, sem er móðir Beliu Vest- Ragna Aðalsteinsdóttir. vondu veðri og hörkufrosti," segir um og stoppaði hjá rústunum að fjörð, sem fórst í flóðinu ásamt Pe- DV-mynd ÞÖK hún. heimili Bellu. Þá var búið að slétta treu dóttir sinni, hefur áður misst Ragna segir að það sé Jjóst aö allt út. Ég fór aö grunninum og bam sitt í sixjóflóði því Bjarki sonur hennarálífi. Húnsegiraðþeirsem hreihsunarstarfið hafi verið xmnið fann þá dagbók Bellu og ljáinn hennar fórst á Óshlíð milii Bolung- stóðu að hreinsunarstarfinu í af fuilu virðingarieysi, bæði við hennar.Þaðervegiðaðsálumfólks arvíkur og Hnifsdals 8. mars 1985. Súöavíkhafiekkihaftsambandviö hina látnu sem og syrgjendur. Hún með þessum aöförum,“ segir Nú er aðeins eitt þriggja barna sig áður en þeir hófu hreinsunar- segir að yfirvöld geti engar skýr- Ragna. -rt starfið og enga heimild haft til aö fara inn á lóðlr. „Ég hafði engan fulltrúa á staðn- ura þegar hreinsunarstarfið stóð yfir og vissi raunar ekki af þessu þar sem ég lá á spítalanum. Ég spuröi Súövíkingana sem þarna voru nokkrum sinnum hvort eitt- hvað væri verið aö gera þarna en það vissi enginn neitt. Smári sonur minn fékk eitt tækifæri til að fara og leita í rústunum en það var í ingar gefið á þessu offorsi. „Það voru þarna meira að segja stórvirkar vinnuvélar að ryðja til persónulegum eigum fólks daginn sem Bella og Petrea voru jarðaðar. Mér telst til að þar hafi verið 18 vömbílar að keyra þessu í liauga. Ég spurði sveitarstjórann aö því þegar ég hitti hann á ísafirði hveiju þetta sætti og það var fátt um svör og reyndar engin. Það var allt skaf- ið niður í svörð, ég átti þarna leið Hefðbundinn vertiðarþorskur er farinn að berast á land. Hér er Einar Arnason, skipverji á Eyrúnu AR frá Þorláks- höfn, að hampa þeim gula. Þeir lönduðu eftir nóttina þremur tonnum. Takmarkaður þorskkvóti gerir það að verk- um að vertíðin er ekki nema svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. DV-mynd GVA Trilla sökk: Máttiekki tæpara standa -segir skipverji „Það er nú erfitt að átta sig á því hvað gerðist nákvæmlega. Þetta leit ekkert mjög illa út. Sjólag var ágætt en það saup inn fyrir lunninguna. Sjálfsagt hefur verið kominn sjór í aflann hjá okkur án þess að við tækj- um eftir því. Það var hraðbátur sem hafði nýverið siglt fram hjá okkur og við kölluðum á hann og hann kom eftir 2 mínútur. Það gekk vel að kom- ast yfir í hann en báturinn sökk á , svona fimm mínútum þannig aö það mátti ekki tæpara standa. Örstuttu seinna maraði báturinn í hálfu kafi,“ sagði Hafsteinn Björnsson, skipverji á Pétri Jóhannssyni, 9 metra trefja- plastbát, sem sökk í gærkvöld skammt undan Hellissandi. Hafsteinn var ásamt Gunnari Guð- mundssyni skipstjóra á landleið þeg- ar óhappiö varð. Skipverjum á Sigur- vík, hraöbátnum sem siglt hafði fram hjá Hafsteini og Gunnari, tókst að bjarga þeim félögum. ~ Sigurvíkin kom með skipbrots- mennina til hafnar í Ólafsvík um klukkan 20 í gærkvöld en skýrslu- taka hjá lögreglu fór fram klukkan llímorgun. -pp Veðrið á morgun: Él víða um land Á morgun verður austan- og noröaustanátt, hvöss vestan- lands en hægari annars staðar. É1 verða víða um land. Veðrið í dag er á bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.