Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
Fréttir
sagði
Sigrún Magnúsdóttir
Hvað
hver
Inga Jóna Þóróardóttir
um málið?
Árni Sigfússon
Markús Örn Antonsson
Sigurjón Pétursson
Þann 29. júní 1993, ðri eftir aö Inga Jóna skilaöi
skýrslu/greinargerö slnni um einkavæöingarmálin, geröi
Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi athugasemd og lét
bóka: ,,AÖ frumkvæöi borgarstjórans í Reykjavík hefur
veriö variö 4,3 milljónum króna úr borgarsjóði til aö
undirbúa þegar fram komnar og væntanlegar tillögur
borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um einkavæöingu.
Hér er um grófa misnotkun á almannafé aö ræöa...Þaö
er fullkomin siöblinda aö gera ekki greinarmun á
borgarsjóöi Reykjavíkur og flokkssjóöum
Sjálfstæöisflokksins..."
Þetta er þaö fyrsta sem mlnnst er á vinnu Ingu Jónu fyrir
borgarstjóra.
Borgarstjórnarfundur 7. apríl 1994: Þá sagöi Árni
Sigfússon borgarstjóri meöal annars: ,,Hér er um aö
ræöa ábendingar, minnisblöö til borgarstjóra og
ráöleggingar á fundum með borgarstjóra. Jafnframt liggur
til grundvallar greinargerö, sem ég hef óskaö eftir, og
veröur ekkert flókiö mál aö afhenda borgarfulltrúa,
Sigrúnu Magnúsdóttur; væntanlega á næsta
borgarráösfundi..."
Borgarráö 12. apríl 1994: Sigrún Magnúsdóttir lét bóka:
„Þaö kemur nú í Ijós aö engin skýrsla eöa greinargerð
hefur veriö unnin af Ingu Jónu Þórðardóttur heldur leggur
núverandi borgarstjóri fram minnisblað Markúsar Arnar
Antonssonar..."
Árni Sigfússon borgarstjóri lét bóka: „Hugtakiö skýrsla
er greinilega bundiö viö þykka doöranta í huga
borgarfulltrúans... Þaö tilheyrir hins vegar úreltum
vinnubrögöum aö mæla afköst ráögjafa í þykkt þeirra
skýrslna sem frá þeim koma."
Borgarráö 26. apríl 1994: Svar Árna Sigfússonar
borgarstjóra viö fyrirspurn Sigrúnar Magnúsdóttur um
skýrslu/greinargeröina. Þar segir meöal annars: „Þarna
var um aö ræöa margþætt verkefni sem unniö var aö í
tæpt ár og var afstaöa tekin til einstakra tillagna og
hugmynda jafnóöum eftir því sem tilefni vartil og ákveðið
var á verkferlinum..."
Sigrún Magnúsdóttir lét bóka: „Borgarstjóri lýsir því yfir
aö engin greinargerö eöa skýrsla sé til um störf Ingu
Jónu, bara minnispunktar sem Markús örn hafi sett
saman eftir minni."
í viötali á rás 2 í apríl 1994 segir inga Jóna Þóröardóttir
um máliö: „Þetta er ferilvinna sem tók 11 mánuöi og
vinnuaöferöin er sem sagt sú aö ég funda reglulega meö
borgarstjóra þar sem ég legg fram mínar greinargerðir,
minnisblöö og tillögur..."
Þann 14. apríl spuröi vikublaöiö Eintak Ingu Jónu hvers
vegna enga greinargerö væri aö fmna um störf hennar
fyrir borgarstjóra: „Þú veröur aö spyrja Markús Örn aö
því. Þú sérö á hans greinargerö hvernig viö unnum þetta.
Verkefnin eru unnin á löngum tíma og mörg verkefni sem
var verið aö vinna aö. Við Markús hittumst svo reglulega
á vinnufundum þar sem ég lagði fram minnisblöö og
greinargeröir. Þetta var því vinnuferill. En þaö er Markúsar
mál hvernig hann notar þessi plögg. Þaö er ekki til nein
heildarskýrslá eöa niöurstaöa..."
f minnisblaöi til Árna Sigfússonar borgarstjóra frá
Markúsi Erni Antonssyni frá 8. apríl 1994 segir meðal
annrs: „Á reglulegum fundum meö borgarstjóra lagði
Inga Jóna fram minnisblöö oggreinargeröir sem vinnuplögg
fyrir borgarstjóra aö vinna frekar úr í samráði viö
embættismenn borgarinnar og forstööumenn á
viökomandi rekstrarsviöum..."
í Morgunblaöinu 14. mars 1995 segir Árni Sigfússon:
„Fjölmiölar, sem fengiö hafa þessa greinargerö, sjá aö
hún er tekin saman 3 mánuöum eftir aö ráögjafinn hóf
störf og 8 mánuöum áöur en þeim lauk. Hún er byggö
á „lauslegri athugun á rekstri borgarinnar" eins og þar
segir orörétt. Þessar staðreyndir sýna enn frekar hversu
fráleitt er aö hér sé um aö ræöa heildarskýrslu, hvaö þá
stefnumótun af hálfu sjálfstæðismanna..."
Inga Jóna Þóröardóttir segir í grein sama dag í sama
blaöi um hvernig unniö var: „Á reglulegum vinnufundum
meö borgarstjóra voru lögð fram minnisblöö og
greinargeröir sem vinnuplögg fyrir borgarstjóra..."
Samantekt Ingu Jónu Þórðardóttur fyrir borgarstjóra:
Orðin greinargerð og
skýrsla þýða það sama
- samkvæmt íslenskri samheitaorðabók
Þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri skýrði á fréttamanna-
fundi frá því að sér hefði borist í
hendur samantekt Ingu Jónu Þórð-
ardóttur fyrir Markús Örn Antons-
son, þáverandi borgarstjóra, um
möguleika til einkavæðingar í
rekstri borgarinnar Kallaði hún
samantektina skýrslu.
Inga Jóna Þóröardóttir sagði að það
væri ekki rétt. Hér væri aðeins um
eina af fleirum greinargerðum sínum
að ræða.
Samkvæmt íslenskri samheita-
orðabók þýða orðin skýrsla og grein-
argerö þaö sama. Deilan um þessa
skýrslu/greinargerð Ingu Jónu Þórð-
ardóttir hefur staðiö lengi og náði
hámarki á dögunum þegar borgar-
stjórinn birti á blaðamannafundi það
sem hún kallaði skýrslu Ingu Jónu
til borgarstjóra.
Lítum á hvaö Inga Jóna segir á titil-
blaði skýrslu/greinargerðarinnar,
sem skilað var í júní 1992. Vinna við
hana hófst í febrúar sama ár.
„Síöastliöinn vetur fól borgarstjór-
inn í Reykjavík, Markús Örn Antons-
son, undirritaðri að gera samantekt
um möguleika til einkavæðingar í
rekstri borgarinnar. Hófst sú vinna
í febrúar og liggur nú fyrir meðfylgj-
andi greinargerð...“ Síðan segir.
„Rétt er að taka fram að hér er ekki
um rekstrarúttekt að ræða heldur
frumathugun á þeim þáttum, sem
telja verður aö skipti máli í þessu
sambandi. Frekari vinna er því
nauðsynleg í einstökum atriðum, eft-
ir því sem ákvarðanir um framhald
málsins gefa tilefni til.“
Y N N I
NGARVERÐ
E750
rnC
KRAFTMIKILL 1 OOO WATTA MÓTOR
Clean Air loftsía
Breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi
INNDRAGANLEG SNÚRA
OG MEÐFÆRI LEG (4,9KG)
MC E852
KRAFTMIKILL 1200 WATTA MÓTOR
STYLLAN LEGU R SOGKRAFTUR
BREYTILEGUR HAUS FYRIR HÖRÐ GÓLF OG
GEYMSLA FYRIR FYLGIHLUTI
360 GRÁÐU SNÚNINGSBARKI
INNDRAGANLEG SNÚRA
RYKMÆLIR
FÓTROFI
u
Panasonic
TEPPI
4