Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 24
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
36
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
DV
Hljóðfæri
Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang,
Kawai, Kurzweil. Pianóstillingar, við-
gerðir. Opið 13-18. Hljóófæraverslunin
Nótan, á horni Lönguhlióar og Miklu-
brautar, s. 562 7722.
Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk:
Munió íslensku tónlistarverólaunin
1994. Atkvæðaseölamir birtust í DV 4.
og 8. mars. Verðlaunaafhending fer
fram á Hótel íslandi 19. mars.
Til sölu hljómborö, Roland E20.
Upplýsingar i sima 91-71208.
^5 Teppaþjónusta
Teppaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og stigaganga.
E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91-
72774 og 985-39124.
Húsgögn
Hjónarúm til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
557 1805.
Vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 92-12054
e.kl. 16, Pétur.
Óska eftir sófasetti, 2 og 3 sæta, helst
gefins. Uppl. í sima 93-13094.
Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleióum sófasett og hornsófa. Ger-
um verótilb., ódýr og vönduó vinna.
Visa/Euro. HG bólstmn, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003._______
Allar klæöningar og viög. á bólstmóum
húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk-
ió. Form-bólstmn, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.
n
Antik
Antik. Antik. Antik. Antik. Full búð af
eigulegum antikmunum (á hominu
Grensásv. og Skeifan). Munir og
minjar, Grensásv. 3, s. 884011.
Antikmunir, Klapparstíg 40.
Athugið, emm hætt í Kringlunni.
Mikió af fallegum antikmunum.
Upplýsingar í síma 552 7977.
Tölvur
Tii sölu notaöar tölvur, s. 562 6730.
486 tölvur, verð frá krónum 59.900.
• 486 DX 33,4 Mb, 340 Mb, 14” SVGA.
• 486 DX 66, 4 Mb, 140 Mb, 14” SVGA.
• 486 SX 50, 4 Mb, 120 Mb, 14” VGA.
• 486 SX 25,4 Mb, 230 Mb, 14” SVGA.
386 tölvur, veró frá krónum 35.000.
• 386 SX 20, 5 Mb, 105 Mb, 14” SVGA.
• 386 SX 20, 4 Mb, 40 Mb, 14” VGA.
• 386 SX 16, 1 Mb, 40 Mb, 14” VGA.
• 386 SX 16, 2 Mb, 40 Mb, 14” SVGA.
286 tölvur uppseldar. Vantar fleiri.
Macintosh tölvur, veró frá kr. 10.000.
• Mac. II, 8 Mb, 40 Mb, 14” litaskjá.
• Mac. LC III, 4 Mb, 80 Mb, 14” lita s.
• Macintosh + 1 Mb, aukadrif, SH s.
• Mac Stylewriter bleksprautuprent.
• Mac Image Writer II prent. ýmsir.
• PC prentarar, verð frá kr. 8.000.
• o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Opið virka daga, 9-18, lau 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvueigendur! Eitt besta úrval
landsins af CD-ROM diskum, geisla-
drifum, hljóðkortum, hátölumm o.fl.
Minniskubbar, haróir diskar o.fl. fyrir
PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aðgang-
ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu-
múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh tölvur.
• Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl.
AUt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Skiilagötu 61, s. 562 6730.
Internet + mótald. Tilboó á GVC
14400bps mótöldum og intemet pakka
frá Mióheimum. Verð aóeins kr. 17.900
§tgr. Gildir til laugardags. Gagnabanki
Isl„ Síðmnúla 3-5, s. 581 1355._____
NBA JAM TE kominn. NBA life ‘95,
kominn aftur. Mesta úrval af leikjum f
Sega Mega Drive og besta veróið. Japis,
Brautarholti 2 og Kringlunni, sími 562
5200._______________________________
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
miniússtækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf„ s. 666086._____
Super Nintendo meö 7 leikjum, 2
stýripinnum og skarttengi til sölu.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 98-
22034.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboósvióg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340,
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
EK
Video
Safnarar, safnarar, athugiö! Stórkostleg-
asta einkasafn af klassískum video-
myndum til sölu í ameríska kerfinu,
vegna flutnings til útlanda. 800 titlar.
Lambastaóabraut 7, 170 Seltjarnar-
nesi. sími 561 2043.______________
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdfó, hljóó-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
oc0?
Dýrahald
Frá HRFI. Hundasýning veróur í
Digranesi 30. apríl næsjkomandi.
Dómarar: Kate Bride frá Irlandi og
Marianne Furst Danielson frá
Svíþjóó. Skráningarfresti lýkur 31.
mars. Skrifstofan er opin kl. 16-18
alla virka daga, sími 91-625275, fax 91-
625269. Skráió ykkur tímanlega._____
Salamöndrur og froskar. Ný sending af
salamöndrum, froskum og fiskum,
mikið úrval. Sending laus á fimmtu-
dagskvöld. Fiskó, Hlíðarsmára 8,
sími 91-643364. Opið frá 20-22.
Fiskabúr. 360 lítra fiskabúr til sölu meó
fiskum, gróóri, tækjum og öllu
tilheyrandi ásamt 30 lítra ungabúri.
Upplýsingar í síma 91-32753.________
Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt - nýtt - nýtt.
Froskar, salamöndrur og fiskar.
Gæludýrahúsið, Fákafeni 9, s. 811026.
Hvolpar óska eftir góöum heimilum.
Uppl. í síma 92-16960 eftir kl. 13.
V Hestamennska
Vetrarleikar Andvara 1995.
Seinni vetrarleikar Andvara veróa
haldnir laugardaginn 18. mars kl. 14.
Keppt veróur f tölti, brokki, stökki og
150 m skeiói. 150 m skeiö verður öllum
opiö og Hestamaöurinn verðlaunar
efsta sætió. Skráning í félagsheimili
Andvara eða í sfma 587 9189 milli kl.
10 og 12.30. Mótanefnd.
Góö til fermingargjafa. 7 v. fangreistur
töltari, ff„ fm„ Gustur 923. 9 v. þæg
hryssa, f. Garóur 1031. Upplýsingar i
síma 985-23941 eóa 96-25289 á kvöld-
Hey til sölu. Einnig glæsilegur heilsárs-
bústaóur til útleigu. Gott veró. 90 km
frá Rvík og 1 km frá þjóóv. nr. 1. Ferða-
þj. bænda, Hlió, sími 93-38938.
Askrifendur
10% aukaafslátt af
smáauglýsingum
#* vvwvvv
AUGLYSINGAR
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727
Græni síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugiö!
Smáauglýsingar í helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.