Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
17
Hringiðan
Svimandi há upphæð! Handa þér?
Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag.
DV-myndir Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði
Sólarkaffi og
rjómaterta
Bæjarbúar á Fáskrúðs-
flrði fögnuðu því að sólin er
farin að sjást þar á ný yflr
fjallatoppana með sólarkaffl
í félagsheimilinu Skrúð. Þar
var einnig uppskeruhátíð
Leiknis og margir heiðraðir.
Sigríður Guðmundsdóttir
var íþróttamaður ársins hjá
Leikni í eldri flokki en Est-
her Gunnarsdóttir í þeim
yngri.
Þegar Bergur VE 44 kom
með fyrstu loðnuna til Fá-
skrúðsfj arðar var áhöfninni
færð stór rjómaterta. Berg-
ur hefur verið iðinn við að
landa þar og í hraðfrysti-
húsinu hafa verið settir upp
loðnuflokkarar.
Landsleikurinn okkar!
Sævar Pálsson, skipstjóri á Bergi, tekur á móti tertunni miklu frá Gísla
Jónatanssyni, framkvæmdastjóra Loönuvinnslunnar.
KRAFTMIKLAR
mms
mm
NY LINA . . Á GAMLA SKÍ
RYKMÆLI r
Fótrofi
INNDRAGANLEG SNÚRA
Geymsla fyrir fylgihluti
KRAFTMIKILL 1200 WATTA MÓTOR
STYLLAN legursogkraftur
breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi
léttog MEÐFÆRILEG (4,9KG)
Brautarholti & Kringlunni
Sími 562 5200