Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Page 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 68. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995. VERÐ I LAUSASOLU ír^ !o !CT3 ■co LO KR. 150 M/VSK. Eianatiomð metið a W w hátt í500 milhónir Um klukkan eitt í nótt tókst að moka öllum snjónum út úr heilsugæslustöðinni i Ólafsvík og negla fyrir glugga. Að sögn Heiðars Ásgeirssonar, byggingafulltrúa í Ólafsvík, gera menn ráð fyrir að hægt verði að starfrækja neðri hæð heilsugæslustöðvarinnar frá og með morgundeginum en efri hæðin er sem tilbúin undir tréverk. Engar skemmdir virðast hafa orðið á burðarvirki hússins en óljóst er hve tækjabúnaður heilsugæslustöðvarinnar er mikið skemmdur. Þó er Ijóst að tjónið nemur milljónum króna. Hættuástandi var áfiýst í Ólafsvik í morgun. DV-myndir SH Kosningar ’95: Ágreiningsmál flokkaogper- sónurOlafs Ragnars,Jóns Baldvinsog Kristínar -sjábls. 17-24 Olíufélögbúa sig undirkomu IrvingOil -sjábls. 10 lista ílokksins í Reykjavík, verður á beinni línu gefst oft tilcfni til orðaskipta en spyrjendur eru DV í kvöld og svarar spurningum lesonda. Davíð vinsamlegast beðnir um að halda sig við spum- verður ó ritstjórn DV frá klukkan 19.30 til 21.30 ingarnar. og svarar fyrirspurnum frá þeim sem hringja í Sjálfstæöismenn hafa að undanfórnu kynnt síma 563 2700. frambjóðendur sína og stefnuskrá flokksins í al- Efstu menn fjögurra lista voru á beinni iínu þmgiskosningunum 8. apríl. Eflaust hafa lesend- DV í gærkvöld og hringdu öölmargir til að for- ur DV og aðrir landsmenn margs að spyrja for- vitnast urn stefnumál listanna og afstöðu þeirra sætisráðherrann. í ýmsum málum. Búast má við aö mikið verði Aðrir forystumenn stjórnmálaflokka verða á hringt í kvöld og er því brýnt að hringjendur séu beinni línu síðar í vikunni og eftir helgi. Öll svör- stuttorðir og komi sér beint að efninu. Æskilegt in birtast í aukablaði DV 28. og 29. niars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.