Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
9
i>v Stuttar fréttir
Sprengjubíil tekinn
fsraelska lögreglan tók vörubil
fullan af sprengiefni i suðurhluta
ísraels og spengdi hann í loft upp
eftir átök við arabíska eigendur
hans.
Mikiðmannfall
Mikið mannfall varð í her Bos-
niumana þegar þeir gerðu stórá-
rás á serbneskar hersveitir. Útlit
er fyrir alvarlegt stríð í Bosníu.
Árásir Rússa
Rússneskar hersveítir gerðu
árásir á sveitir aðskilnaðarsinna
í Tsjetsjeniu.
Rushdietryggður
Balladur, for-
saetisráðherra
Frakklands,
sagðist mundu
reyna aö veikja
dauðadóm Ir-
ana yfir rithöf-
undinum Sal-
man Rushdie
með því að tryggja öryggi hans í
öllum Evrópubandalagslöndun-
um.
Ófriður í Burúndí
Skothríð og sprengingar dundu
yfir i höfuðborg Búrúndi eftir að
þrír Belgar og tveir stjórnarher-
menn voru drepnir fyrir utan
borgina í gær.
Elísabet í kirkju
Elisabet Eng-
landsdrottning
sækir í dag
minningarat-
höfn um fjölda-
morð í Shai-pe-
ville 1960 í
heímsókn sinni
til Suður-Afr-
íku.
Listi yfir týnda
Réttur í Buenos Aires hefur
beöið Carlos Menem forseta um
að útvega lista yfír fólk sem hvarf
og lét lífið í pyntingarbúðum sjó-
hersins á seinni hluta áttunda
áratugarins.
Mikill áfengisvandi
Nýlegar rannsóknir sýna að
meira en sjö prósent Bandaríkja-
manna eiga við áfengisvandamál
að stríða.
HvalirogDanir
Hvalirnir éta jafh mikið af fiski
i Norðursjó og öll danska þjóðin,
eða 350 þúsund tonn á ári, segir
danskur líffræðingur.
Kæranorskaríkið
Fjórir hvalkjötsverkendur og
28 hvalveiðimenn krefiast bóta
frá norska ríkinu upp á 650 millj-
ónir króna vegna ólöglegrar
ákvöröunar ríksins um að hætta
hvalveiðum áriö 1986.
ErfittíFinnlandi
Búist er við
að erfitt kunni
að verða að
mynda ríkis-
stjóm í Finn-
landi eftir sigur
Jafnaöar-
manna í kosn-
ingunum sl.
sunnudag. Ekki er búist við að
Martti Ahtisaari forseti kalli for-
menn flokkanna á sinn fúnd al-
veg á næstunni.
50árfráfrelsun
1. maí verða 50 ár liðin frá frels-
un Danmerkur úr höndum Þjóð-
verja, Haldið verður upp á það
um alft landið meö miklum há-
tíðahöldum.
Reuter/Ritzau/NTB
Tyrkir senda 35 þúsund manna herlið á Kúrda 1 Norður-írak:
Ætlum að stoppa
hryðjuverk þeirra
- segir forsætisráðherra Tyrklands
Tyrkir hófu gífurlega árás á upp-
reisnarsinna Kúrda í norðurhéruð-
um íraks í gær, að sögn forsætisráð-
herra landsins, Tansu Ciller. Hún
sagði að herförin gengi eins og til
hefði verið ætlast og kallaði þetta
mestu hemaðaraðgerðir í sögu Tyrk-
lands. 35 þúsund hermenn, búnir
skriðdrekum og herþotum, eru með
í fórinni og er markmið þeirra að
afvopna Kúrdana, koma í veg fyrir
frekari hryðjuverk þeirra og koma á
ró á svæðunum í noröurhluta íraks.
Inmásin var gerð frá þremur stöð-
um við landamæri Tyrklands og ír-
aks, sem eru 220 kílómetra löng, og
ætlar tyrkneski herinn að leita eina
40 kílómetra inn í írak.
„Við ætlum að sjá til þess að
hryðjuverkamenn Kúrda hætti að
beina spjótum sínum að saklausu
fólki í okkar landi,“ sagði Ciller.
Tekin var ákvörðun um innrásina
eftir að hryðjuverkamenn úr röðum
Verkamannaflokks Kúrdistans sátu
fyrir bílalest sem var að flytja tyrk-
neska hermenn og drápu 18 hermenn
fyrir þremur dögum. Þeir hafa haldiö
uppi linnulausum skæruhernaði í
Tyrklandi um langa hríö.
Verkamannaflokkur Kúrdistans
hefur barist fyrir sjálfstæðu ríki
Kúrda innan Tyrklands allt frá árinu
1984 og sú herferð hefur kostað 15
þúsund manns lífið. Ekki hafa borist
tíðindi um mannfall í átökunum nú.
íraskir Kúrdar hafa harðlega for-
dæmt aðgerðir Tyrkja og vifia að
Sameinuðu þjóðirnar krefiist þess að
hersveitir Tyija dragi sig til baka.
Bandaríkjastjóm hefur lýst yfir
stuðningiviðaðgerðirTyrkja. Reuter
Útlönd
O. J. Simpson:
Skatfíréttinum
Vetjendur
ruðningshefi-
unnar O.J.
Simpsons létu
hann sýna
kviðdómenrium
fingur sinn við
réttarhöldin í
gær. Sækjend-
ur í málinu segja aö blætt hafi
úr löngutöng Simpsons þegar
hann á að hafa yfirgefið morð-
staðinn. Einn blaöamaðurinn
lýsti því svo aö hönd Simpsons
hefði skolfið þegar hann rétti
hana fram í átt til kviödómsins.
Sitt sýndist hverjum um fmgur-
inn en verjendur segja að engin
merki sjáist um að O.J. hafi skor-
ið sig á fmgri. Hins vegar megi
sjá ýmis ummerki þess að O.J.
var í fótboltanum í gamla daga.
Ný skoðanakönnun sýnir að
svartir Bandaríkjamenn eru ekki
eins vissir um sakleysi O.J. og
áður. Reuter
Fyrirsætan Naomi Campbell sýnir hér dragt frá franska tískuhönnuðinum
Veronique Leroy en hún kynnti haust- og vetrartísku sina í París í gær. '
Símamynd Reuter
Nýjar upplýsingar um Færeyjabankamálið:
Skjali haldið leyndu
Fréttatilkynning, sem danska for-
sætisráðuneytiö frestaði að gefa út í
eina ellefu daga fyrir tveimur árum,
hefur kynt undir umræður að nýju
um hvort eitthvað óeðlilegt hafi legið
aö baki þegar Den Danske Bank
skipti á hlutabréfum sínum í Fær-
eyjabanka rétt áður en í ljós kom að
sá síðamefndi var að þrotum kom-
inn. Færeyingar hafa að undanförnu
krafist dómsrannsóknar á málinu en
því hefur Poul Nyrap Rasmussen,
forsætisráðherra Danmerkur, hafn-
að og boðið að skipa nefnd sérfræð-
inga í staðinn.
Danska sjónvarpið greindi frá því
í gær að fréttatilkynning um hluta-
bréfaskiptin heföi verið tilbúin í for-
sætisráðuneytinu en sama dag var
haldinn krísufundur í ráðuneytinu
um bankamáhð. Þetta var þann 11.
mars 1993 en fréttatilkynningin var
hins vegar ekki send út fyrr en þann
22. mars.
Gerður var samningur á fyrrnefnd-
um fundi bankamanna og fulltrúa
ríkisstjómarinnar í forsætisráðu-
neytinu um að Den Danske Bank
gæti skipt á hlutabréfum í Færeyja-
banka við Sjóvinnubankann. Þannig
slapp danski bankinn við milfiarða-
tapið sem var þegar Færeyjabanki
fór á hausinn. Færeyskir skattgreið-
endur sitja í staðinn uppi með tapið.
Þingmaður Framfaraflokksins,
Kirsten Jacobsen, ætlar að láta taka
máhð upp að nýju í þinginu og láta
Poul Nyrup Rasmussen útskýra
hvers vegna fréttatilkynningin frest-
aðistsvolengi. Ritzau
Nr. Lelkur;_____________________Róðln
Nr. Lelkuti______________Róðln
1. Blackburn - Chelsea 1 - .
2. Notth For. - Southamptn 1 - -
3. Tottenham - Leicester 1 - -
4. Leeds - Coventry 1 - -
5. Aston V. - West Ham - -2
6. Man. City - Sheff. Wed 1 - -
7. QPR - Everton - -2
8. Wimbledon - C. Palace 1 - -
9. Luton - Tranmere_____1 - -
10. Wolves - Watford -X -
11. Middlesbro-Derby --2
12. Stoke-Reading --2
13. Sheff. Utd - Charlton 1 - -
Heildarvinningsupphæð:
108 mllljónlr
13 réttiri
934.690
kr.
12 réttir
13.960 |22
11 réttir
1.160
kr.
10 réttir
340
kr.
íw-í?Kr f=wrrro
11. leikvika 19. mars 1995
Nr. Lelkuri_______________Rððln
1. Sampdoria- Milan --2
2. Cagliari - Roma --2
3. Inter - Foggia_______1 - -
4. Bari - Napoli -X -
5. Lazio - Genoa 1 - -
6. Reggiana - Parma______
7. Brescia-Torino --2
8. Juventus - Cremonese 1 - -
9. Atalanta - Ancona_____-X -
10. Acireale - Cesena -X -
11. Venezia - Pescara 1 - -
12. Cosenza-Como 1--
13. Fid.Andria - Perugia -X -
Heildan/inningsupphæð:
17 mllljónlr
13 réttir
12 réttir
11 réttir
10 réttir
kr.
kr.
kr.
kr.
$
Silkinærföt
't’
Ur 100% silfei, sem er hiýtl í bulda en svait í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur oj rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
QD
S kt. 3.300,-
M kr. 3.300,-
t kr. 4.140,-
Xt kr. 4.140,-
XXL kr. 4.140,-
X$ kr. 5.885,
5 kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
t kr. 7.425,-
Xt kr. 7.425,-
S kt. 5.940,-
M kr. 5.940,-
L kr. 7.480,-
XL kr. 7.480,-
XXt kr. 7.480,-
XS kr. 6.990,-
5 kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
Xt kr. 7.920,-
€■0
5 kr. 7.150,-
M kr. 7.150,-
l kr. 7.995,-
Xt kr. 7.995,-
XXL kr. 7.995,-
M kr. 6.820,-
Ol kr. 6.820,'
XL kr. 7.700,
0
nm»
XS kr. 4.365,-
5 kr. 4.365,-
M kr. 4.365,-
L kr. 5.280,-
Xt kr. 5.280,-
XXt kr. 5280,-
iv
0-1 órs kr. 1.980,-
Ö) 2-4 órs kr. 1.980,-
5-7 órs kr. 1.980,-
Full. kr. 2.240,-
«"Tn7!m
XS kr. 5.170,-
170,-
160,-
kr. 6.160,-
6.930,-
XXL kr. 6.930,-
A J Rf. J.
(T=>, 5 kr.5.1
[_/ M kr.6.1
dVþ L kr.6.'
I Xt kr.61
*—J VVI Lr k I
R
«EST5T>
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
43^
60 kr. 2.795,-
70 kr. 2.795,-
0
„ XS kr. 5.500,-
S k''5'500''
XS kr. 7.150,-
S kr.7.150,-
M kr. 8.250,-
l kr. 8.250,-
XL kr. 9.350,-
XXt kr. 9.350,-
80-100 kr. 2.970,-
[T 110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
XXL kr. 7.700,
S kr. 9.980,-
M kr. 9.980,-
l kr. 9.980,-
XS kr. 3.960,-
5 kr. 3.960,-
I j M kr. 3.960,-
LAJ l kr. 4.730,-
XI kr. 4.730,-
8
©
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. kr. 2.310,-
9-16 món.kr. 2.310,-
O
N-MWIIHfc
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
80% ull - 20% silki
<1 IH1I ^
S kr. 2.970,
ðilHMMflgnWWiltfc ..................
S kr. 3.560,- dV> M kr. 2970,
M kr. 3.820,- | l kr. 2.970,
l kr 3.995,-
4S91Þ
80 100 kr. 3.130,-
110-130 kr. 4.290,-
140-150 kr. 4.950,-
80% ull - 20% silki
5 kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
L kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinö) ullinni sem ebbi stingur, angóru.
baninuullarnærföt í fimm þybbtum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar,
úlnliöahiífar, varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. . , . , . ,
Natturulæknmgabuoin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901