Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
25
eftir
Belánýi neitað
- um íslenskan ríkisborgararétt af utanríkismálanefhd Alþingis
Þorsteinn Guimaisson, DV, Eyjum;
Utanríkismálanefnd Alþingis
hafnaði fyrir skömmu beiðni Ung-
verjans Zoltáns Belánýis, horna-
mannsins snjalla í handboltaliði
ÍBV, um íslenskan ríkisborgararétt
en Belánýi hefur verið búsettur á
íslandi í Qögur ár. Að sögn Péturs
Steingrímssonar, formanns hand-
knattleiksráðs ÍBV, hafði Belánýi
ekki búið nógu lengi á landinu til
þess að fá ríkisborgararéttinn,
samkvæmt þeim upplýsingum sem
fengust hjá utanríkismálanefnd.
Samkvæmt nýjum lögum þurfa
viðkomandi að hafa búið hér á
landi í að minnsta kosti 7 ár til að
koma til áhta.
Þorbergur Aðalsteinsson lands-
liðsþjálfari hafði lýst því yfir að
hann hefði áhuga á að fá Belánýi í
landsliðið ef hann hefði íslenskan
ríkisborgararétt en eftir þessa
ákvörðun utanríkismálanefndar er
það úr sögunni.
Allt bendir til þess að Ungverjinn
snjalli verði áfram í herbúðum ÍBV
og leiki með hðinu í 1. deild að ári
en Eyjamenn tryggðu sér sæti í 1.
deild með sigri á Fram um helgina.
Guðmundur hættir
með Aftureldingu
;ir að körfu Denver i nótt en Rodney Rog-
Simamynd Reuter
’fuknattleik í nótt:
in Seattle
úndur voru eftir, en engu munaði að
Mahmoud Abdul-Rauf næði að svara
með 3ja stiga skoti.
Spenna í Miami og Milwaukee
Endurkoma Michaels Jordans skyggði á
allt annað í leikjunum í fyrrinótt en það
var mikil spenna víða. Phoenix þurfti
framlengingu til að sigra í Miami, og
hefur unnið alla 16 leiki félaganna í
,-deildinni frá upphafi. Glenn Robinson
skoraði sigurkörfu Milwaukee gegn
Boston 12 sekúndum fyrir leikslok.
Úrslitin í fyrrinótt:
Charlotte — Utah 108-104
Mouming 31, Hawkins 20, Johnson 20,
Bogues 16 - Malone 26, Stockton 16.
Tnrliann — flhicflpn 103-96
Miller 28 - Pippen 31, Jordan 19/7.
Miami - Phoenix 117-121
Owens 22 - Barkley 27. Houston - Philadelphia 114-103
Olajuwon 24 - Milwaukee - Boston 95-94
Robinson 28 - Douglas 23. Washington-Cleveland.... 96-90
Overton 23 - Golden State - Detroit 117-115
Gatling 29/15, Mullin 28 - Houston 35, Hill
31/11.
LA Lakers - Sacremento.......121-116
Van Exel 35 -
Minnesota - LA Clippers...... 96-93
Guðmundur Guömundsson, sem
náð hefur stórkostlegum árangri
með Uð Aftureldingar í handknatt-
leik, er hættur að þjálfa lið MosfeU-
inga. Hann tilkynnti forráðamönn-
um Aftureldingar þetta í gærkvöldi.
„Þetta er mín ákvörðun og hún er
tekin í sátt og samlyndi við Aftureld-
ingu. Ég hef þjálfað lið Aftureldingar
í 3 ár og met stöðuna þannig að tími
breytinga sé runninn upp. Lið Aftur-
eldingar hefur verið í stöðugri sókn
og ég geng stoltur frá þessu verki og
er sáttur við útkomuna úr þeirri
miklu vinnu sem að ég á að baki með
Aftureldingu," sagði Guðmundur í
Gylfi Kristjárisson, DV, Akureyri:
„Ég lít fyrst og fremst á þetta sem
táknræna viðurkenningu á því að
það sé viðurkennt af ríkisvaldinu,
íþróttahreyfingunni og Akur-
eyrarbæ að á Akureyri ætli menn
að sameinast um góða aðstööu til
vetraríþrótta," segir Ellert B.
Schram, forseti íþróttasambands ís-
lands, en um helgina var fonnlega
opnuð vetraríþróttamiðstöð íslands
á Akureyri af Ólafi G. Einarssyni
menntamálaráðherra.
Ellert B. Schram segist reikna með
því að með þessu sé gengið út frá því
að ríkið leggi fram fjármuni til upp-
byggingar aðstöðu til vetraríþrótta á
Akureyri og íþróttahreyfingin muni
samtali við DV í gærkvöldi.
Árangur Guðmundar með Aftur-
eldingu var mjög athyglisveröur.
Undir stjórn hans á fyrsta ári vann
Afturelding 24 leiki af 28 og gerði 4
jafntefli. Liðið varð þá deildarmeist-
ari og síðar íslandsmeistari í 2. deild.
Árið eftir fékk lið Aftureldingar eld-
skírn sína í 1. deild eftir 34 ár í neðri
deildum. Liðið komst í 8 liða úrslit í
fyrsta skipti þrátt fyrir að mikil
meiðsli gerðu vart við sig. í vetur tók
liðið enn eitt skreíið fram á við. Lið-
ið hafnaði í 4. sæti í 1. deildinni, hlaut
28 stig og komst í undanúrslit deild-
arinnar í fyrsta skipti eftir að hafa
beina starfsemi og iðkun vetrar-
íþrótta meira til bæjarins en gert
hafi verið. „Ég held að Akureyringar
geri sér vonir um að ríkisvaldið leggi
fram ijármagn til uppbyggingar á
mannvirkjum, að eftir þessa form-
legu opnun fylgi sameigingleg upp-
bygging .þeirra aðila sem að þessu
koma,“ segir Ellert.
„Við lítum á þetta sem upphaf að
einhverju stærra og ég tel að nú taki
við samningar um framhaldið. Ég
geri mér ekki vonir um mikið pen-
ingaflæði til bæjarins vegna þessa
strax en ég geri mér vissulega vonir
um það í framtíðinni," segir Her-
mann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi
Akureyrar.
Hermanns segir að sé litið til
sigrað stórveldiö FH í 8 liða úrshtun-
um, besti árangur Aftureldingar frá
upphafi. Með þessum árangri náði
liðið að vinna sér þátttökurétt í Evr-
ópukepni í fyrsta skipti í sögu félags-
ins.
„Ég tel að liðið hafi tekið miklum
framförum á þessum þremur árum.
í vetur töpuöum við fyrir sterkum
liðum með litlum mun á útivelli og
það segir sitt um styrkleika Uðsins.
Vonandi heldur uppbyggingin áfram
í Mosfellsbænum og ég óska leik-
mönnum og aðstandendum hðsins
góðs gengis í framtíðinni," sagði
Guðmundur.
mannvirkja sem hugsanlega yrðu
byggð upp á Akureyri sem vetrar-
íþróttamiðstöð þá sé yfirbyggt
skautasvell fremst í forgangsröðinni
og sú aðstaða gæti hugsanlega einnig
nýst bæði knattspyrnu- og hesta-
mönnum. „Þá horfum við einnig til
frekari uppbyggingar í Hlíðarfjalli
og endurnýjunar á tækjum þar. Við
horfum einnig til bættrar aðstöðu til
almenningsíþrótta og siðast en ekki
síst að í framtíðinni verði komið á fót
íþróttaskóla á Akureyri þar sem
hægt væri að stunda saman almennt
nám og t.d. skíðaíþróttir. En þetta er
allt á byrjunarreit og framundan er
langt ferli,“ segir Hermann Sig-
tryggsson.
• Samningur um formlega opnun vetraríþróttamiðstöðvar undirritaður á Akureyri. Frá vinstri: Hermann Sigtryggs-
son íþróttafulltrúi, Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Jakob Björnsson bæjar-
stjóri og Þröstur Guðjónsson, formaður ÍBA. DV-mynd Hrólfur Máni
Vetraríþróttamiðstöð
var opnuð á Akureyri
íþróttir
Kveðjuleikur
fyrir Palla
Meistaraflokkai’ Hauka og FH í
handknattleik mætast í íþrótta-
húsinu viö Strandgötu á fóstu-
dagskvöldiö kemur klukkan 20.
Leikurinn er háður í kveðju-
skyndi við Pál Ólafsson, fyrrum
landsliðsmann úr Haukum, sem
ákveöið hefur að liætta eftir lang-
an og htríkan feril Búast má við
fjörugum leik erkifjendanna og
aðgangur á hann er ókeypis.
Schneider
meistari
Vreni Schneider frá Sviss
tryggði sér á sunnudaginn sigur
í stigakeppni heimsbikarsins á
skíðum í kvennaflokki eftir æsi-
spennandi keppni við Kötju Seiz-
inger frá Þýskalandi. Schneider
sigraði þá í síðustu svigkeppni
vetraríns, renndi sér glæsilega í
síðari ferðinni eftir að hafa veriö
fjórða í þeiiTi fyrri. Seizinger
hefði dugaö að vera á meðal 10
efstu til að vinna stigakeppnina
en hún endaði i 14. sæti í sviginu,
og þar meö vann Schneider meö
aðeins sex stiga mun. Hún fékk
1.248 stigen Seizinger, sem missti
af sigrinum fjórða árið í röð,
hlaut 1.242 stig,
Vonbrigði hjá
Ferguson
Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri Manchester United, varö
fyrir miklum vonbrigðum með
leik sinna gegn Liverpool á
sunnudaginn. United tapaöi, 2-0,
og er nú sex stigurn á eftir Black-
bum í einvíginu um enska meist-
aratitihnn í knattspyrnu.
„Úrslitin eru mér geysileg von-
brigði en viö verðskulduðum ekki
annað. Staða okkar er mjög erfið
eftir þessi úrslit, á þessum hluta
tímabilsins mega menn ekki við
mistökum og þau voru of mörg í
þessum leik. Fram að síðustu
viku höfðum viö unnið aha leiki
okkar við bestu liðin, en nú höf-
um við gert jafntefli við Totten-
ham og tapað fyrir Liverpool."
Andy Cole kom inn á sem vara-
maður hjá United í leiknum. „Það
var áhætta að láta hann spila, það
gæti kostað liann 2-3 leiki til við-
bótar vegna meiöslanna en
kannski hefði ég átt að taka þá
áhættu og hafa hann í byrjunar-
liðinu," sagði Ferguson.
Eitraðfyrir
þárússnesku?
Forráöamaður rússneska
körfuboltaliðsins CSKA Moskva
fuhyrti i gær að eitrað hefði verið
fyrir leikmönnum sínum i Aþenu
um helgina. Eins og fram kom í
DV i gær fengu fimm leikmanna
liðsins matareitrun og gátu ekki
spilað með í Evrópuleik gegn
Olympiakos. Aðeins funm gátu
sphaö leikinn, og í lokin voru
þrir eftir inni á þegar tveir höíðu
fengið fimm vihur.
Leikmennirnir veiktust eftir aö
hafa drukkið vatn af átöppuðum
flöskum sem gestgjafar þeirra
færðu þeim. „Við ásökum ekki
forráðamenn Olympiakos því
aðrir aðilar gætu hafa komið við
sögu. Ég fékk mér einn sopa og
fékk dúndrandi höfuöverk,"
sagðí forráðamaðurinn, Mikhail
Reznikov.
í kvöld
Nissandeildin - úrslit
KA-Valm’..............kl. 20.00
1. deild kvenna - úrslit
Fram-Stjarnan..........20,00
DHL-deUdin - undanúrslit
Njarövík-Skallagrímur..20.00
Grindavík-Keflavík.....20.00