Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Síða 18
26
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
íþróttir unglinga
4x50 m fjórsund pilta:
l.SveitÆgis...............2:08,72
2. Sveit Árraanns......2:11,34
3. SveitUMSK...........2:11,95
4x50 m flórsund stúlkna:
1. Sveit HSÞ...........2:20,01
2. SveitÆgis...........2:21,68
3. Sveit Ármanns.......2:23,13
200 m íjórsund pilta:
Marteinn Friörxksson,Á....2:27,50
Ásgeir V. Flosason, KR....2:30,92
Ragnar Þorsteinsson, UMSB2:37,17
200 m fiórsund stúlkna:
Halldóra Þorgeirsd., Ægi..2:40,64
Eva B. Bjömsdóttir, UMSK ..2:41,28
Katrín Haraldsdóttir, Á...2:42,41
100 m skriðsund hnokka:
Jóhann Ámason, UMFN.......1:21,47
Hermann Unnarss,, UMFN. ,1:27,37
Gísli M. Jónsson, SH......1:35,90
100 m skriðsund hnáta:
Harpa Viöarsdóttir.Ægi ......1:15,28
Hafdís Hafsteinsdóttir, Ægi .1:18,04
Elva Margeirsdóttir, Keflav.l:35,U
100 m skriðsund sveina:
Guöm. Unnarss., UMFN......1:07,57
Jóhann Pétursson, Kefla v.... 1:09,42
Jón O. Sigurösson, UMFN....l:12,55
100 m skriðsund meyja:
Hanna Konráðsd., Keflav...1:07,81
Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi .1:09,91
Elín Steinarsdóttir, UMSB ...1:10,75
50 m flugsund hnokka:
Jóhann Ámason, UMFN.......47,74
Gísli M. Jónsson, SH......50,01
Hermann Unnarsson, UMFN .51,70
50 m flugsund hnáta:
Harpa Viðarsdottir, Ægi...42,15
Hafdís Hafsteinsdóttír, Ægi... .43,60
BáraBaldursd., USVH, Korm .46,43
100 m flugsund sveina:
Stefán Bjömsson, UMFN.....1:23,10
Guöm. Unnarss., UMFN......1:23,23
JónO. Sigurösson.UMFN....1:38,56
100 m flugsund meyja:
Hanna Konráösd., Keflav...1:19,19
Sunna B. Helgadóttir, SH..1:24,28
Hildur Ýr Vlðarsdóttlr, Ægi.l:25,79
4x50 m skriðsund hnokka:
1. SveitUMFN...........3:24,96
4x50 m skriðstmd hnáta:
l.SveitUMSB.............3:12,43
2. Sveit Hamars........3:19,51
4x50 m skriðsund sveina:
l.SveitUMFN.............2:20,21
2. SveitKeflavíkur...:...2:28,59
3. SveitUMSK...........2:44,79
4x50 m skriðsund meyja:
l.SveitÆgis.............2:16,32
2. SveitSH.............2:20,10
3. SveitUMSK...........2:21,53
100 m skriðsund drengja:
Tómas Sturiuson, UMSK.....59,68
Krislján Guönason, SH.....1:04,00
LámsA. Sölvason,Ægi.......1:04,06
100 m skriðsund telpna:
Anna Guðlaugsd., Ægi......1:04,84
Margr. Sigurðard., Umf.Self.
......................1:05,37
Sunna Ingibjargard., Keflav.
........... .........1:05,52
100 m skriðsund pilta:
GrétarM. Axelsson, Ægi....58,05
Sverrir Sigmundarson, Ægi ...58,46
Ásgeir V. Flosason, KR....59,60
100 m skriðsund stúlkna:
Eydís Konráðsdóttir, Keflav. ..59,95
Eva B. Björnsdóttir, UMSK ..1:05,59
Arnhildur Sölvadóttir, HSÞ .1:05,99
100 m flugsund drengja:
Tómas Sturiaugsson, UMSK 1:11,05
Kristján Guðnason, SH.....1:12,97
Lárus A. Sölvason, Ægi....1:19,67
100 m flugsund telpna:
SunnaIngibjargard.,Keflav 1:16,61
Margr. Sigurðard., Umf.Self.
Anna Guðmundsd., UMFN ..1:19,66
100 m flugsund pilta:
Ásgeir V. Flosason, KR....1:11,71
AmarM. Jónsson, Keflav. ...1:15,31
Birkir Amaldsson, Á.......1:16,25
100 m flugsund stúlkna:
Eydís Konráösdóttir, Keflav.
...................... 1:07,11
Arna L. Þorgeirsd., Ægi...1:14,54
Hrafnh. Guðmundsd., Á.....1:16,90
4x50 m skriðsund drengja:
l.SveitÆgis.............2:04,88
2. SveitUMSK...........2:09,30
3. SveitÁrmanns........2:13,12
4x50 m skriðsund telpna:
l.SveltÆgis.............2:01,10
2. Sveit Ármanns.......2:09,05
3. SveitUMSK...........2:09,70
4x50 m skriðsund pilta:
l.SveitÆgis.............1:49,08
2. Sveit Armanns.......1:55,05
3. SveitKR.............1:55,58
4x50 m skriösund stúlkna:
l.SveitHSÞ..............2:00,59
2.SveitÆgis.............2:01,45
3. SveitUMSK............2:03,97
50 m skriðsund stúlkna:
Lára Hrund Bjargard., Ægi..28,86
Kristín Guðmundsd., Ægi...29,54
Violetta Hlöðversd., UMSK..29,57
4x50 m fiórsund drengja:
l.SveitÆgis.............2:22,43
2. SveitKellavíkur.....2:24,87
3. Sveít UMSK..........2:27,25
4x50 m fjórsund telpna:
1. SveitÆgis...........2:18,90
2. SveitUMSK...........2:27,79
3. B-sveitÆgis.........2:35,54
Ármenningar fjölmenntu á mótið og hér eru nokkrir þeirra, frá vinstri: Ragnar K. Jónsson, 12 ára, Einar Örn
Gylfason, 13 ára, Ásgeir H. Ásgeirsson, 13 ára, og Sigurgeir Már Sigurðsson, 12 ára. Sú sem situr er Jónína
Brynjólfsdóttir en Halla Guðmundsdóttir er fyrir aftan, t.h. Nöfnin á þessum þrem sem eru til aftast vinstri er okkur
því miður ekki kunnugt um en allt er þetta mjög efnilegt sundfólk. DV-myndir Hson
UMSK sigurvegari 1 Unglingasundmóti KR1995:
Eydís með besta
árangur mótsins
- synti 100 m skriðsund á 59,95 sem gefur 750 stig
Unglingasundmót KR1995 fór fram
í Sundhöll Reykjavíkur 4.-5. mars og
er þetta í ellefta sinn sem mótið fer
fram. UMSK sigraði, hlaut 43.243 stig,
en Ægir varð í 2. sæti með 39.945 stig.
Bestum árangri náði Eydís Konráðs-
dóttir, Keflavík, synti 100 metra
skriðsund í stúlknaflokki á tímanum
49,95 sekúndum, sem gefur 750 stig
samkvæmt stigatöflu. I 2. sæti varð
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, með
646 stig, synti 100 m bringusund í
telpnaflokki, á 1:18,52 mín. í 3. sæti
varð Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi,
synti 100 m skriðsund í stúlknaflokki
á tímanum 28,86 sekúndum.
Kristján H. Jósefsson, 18 ára, var
útnefndur sundmaður KR fyrir árið
1994. Besti árangur hans 1994 var í
200 m skriðsundi, synti á 2:02,90 mín,
sem er frábært.
Helstu breytingar á mótshaldi eru
þær að keppendafjöldi var takmark-
aður í yngstu flokkunum - og hefur
verið lagaöur að breyttum áherslum
í unglingaþjálfun.
Stærðargráða þessa móts sést best
á því að keppendafjöldi var um 420
og skráningar um 1300 talsins. Keppt
var í 54 greinum.
Öflugt starf hjá Ármanni
Jóhann Arnarson, þjálfari yngri
flokka Ármanns, kvað uppbygging-
arstarfið mjög öflugt hjá félaginu:
„Áhuginn er mjög mikill hjá þeim
yngri og breiddin hefur aukist mjög
að undanfomu. Ég sé því ekkert tif
fyrirstöðu að Ármann verði mjög
öflugt sundfélag í næstu framtið. Hjá
Umsjón
María og Anna, voru hress að vanda
(sjá mynd):
„Jú, þetta er frábært mót og hefur
okkur gengið afveg ágætfega. - Þetta
er í þriðja sinn sem við erum með í
því. Nei, við æfum ekki körfubolta -
og höfum reyndar engan tíma tif
þess. Við æfum í þremur sundlaug-
um, Keflavíkurlauginni, sem er best,
í Njarðvík og á Keflavíkurflugvelli,“
sögðu krakkarnir frá Njarðvík.
UMSK stigahæst félaga
Halldór Halldórsson
félaginu er mjög góð stjórn og geysi-
lega öflugt foreldrastarf sem á eftir
að skifa miklum árangri síðar meir,“
sagði Jóhann.
Tif marks um framfarir má nefna
að Ármann varð í 3. sæti í mótinu í
stigakeppni milli félaga.
Engan tíma fyrir körfubolta
Krakkarnir frá Njarðvik, þau Hildur,
l.UMSK 43243
2. Ægir 39945
3. Ármann 37355
4. Keflavík 19195
5.KR 19027
6. UMSB 17666
7. Umf. Selfoss 16138
8. UMFN 13255
9.SH 10651
10.HSÞ 10205
ll.ÍBV 6857
12.Reynir 6526
13.UMSS 6107
14. USVH, Kormákur 3639
15.Hamar 2037
Sundmaður KR 1994 var kjörlnn
Krlstján H. Jósefsson, 18 ára.
Þessar dömur eru frá Njarðvik, frá vinstri, Hildur Gunnarsdóttir, 14 ára,
Anna V. Guðmundsdóttir, 14 ára, og María Jóna Jónsdóttir, 15 ára.
Unglingasimdmót KR:
Sundúrslit
400 m skriðsund pilta:
Marteinn Friðrikss., Á...4:34,72
Ásgeír Flosason, KR......4:34,78
Jóhann Gunnarsson, Á.......4:47,49
400 m skríðsund stúlkna:
EvaBjörnsdóttir, UMSK....4:51,82
Halldóra Þorgeirsd., Ægi.4:52,18
Maren Kristinsdóttir, KR.5:02,76
100 m bringusund hnokka:
Jóhann Ámason, UMFN......1:49,79
Hermann Unnarss.UMFN...l:52,49
Birgir Ó. Bjarnason, UMFN .1:58,12
100 m bringusund hnáta:
Harpa Viðarsdóttir, Ægi ....1:36,36
Hafdís Hafsteinsd., Ægi..1:38,14
Sunna Jóhannsdóttir, Á...1:49,69
100 m hringusimd sveina:
Jón Sigurðss. UMFN.......1:28,04
Guðm. Unnarss., UMFN.....1:29,62
Andri Árnason, Ægi..........1:34,05
100 m bringusund meyja:
HannaKonráðsd., Keflav...l:29,12
Louisaísaksen, Ægi.......1:29,17
AnnaHallgrímsd., UMSK ..1:34,27
50 m haksund hnokka:
Hermann Unnarss.,UMFN...44,79
Jóhann Árnason, UMFN.....45,96
Birgir Bjamason, UMFN....52,50
50 m baksund hnáta:
Hafdís Hafsteinsd., Ægi..39,60
Harpa Viðarsdóttir, Ægi..44,74
Elva Margeirsdóttir, Keflav.,50,56
100 m baksund sveina:
Guðm. Unnarss., UMFN.....1:18,78
Stefán Bjömsson, UMFN ...1:23,97
Jón O. Sigurðsson, UMFN..1:25,22
100 m baksund drengja:
Tómas Sturfaugss., UMSK .1:08,86
Rúnar Sigurvinss., Keflav ..1:15,06
LárusA. Sölvason, Ægi....1:17,45
100 m baksund meyja:
Hanna Konráðsd., Keflav..1:18,02
Louisa fsaksen, Ægi......1:24,59
Sigurbj. Gunnarsd,UMFN...l:24,67
4x50 m fjórsund hnokka:
1. SveitUMFN..........3:24,86
4x50 m flórsund hnáta:
l.SveitUMSB............3:30,68
4x50 m fjórsund sveina:
1. SveitKeflavíkur......2:50,23
2. SveitUMSK..........3:02,60
3. Sveit UMSB.........3:42,73
100 m bringusund pilta:
Marteinn Friðriksson, A ....1:14,04
Ásgeir Flosason, KR......1:14,16
Sigurður Guömss., UMSB ..1:17,10
100 m bringusund stúlkna:
Sigurveig Gunnarsd., HSÞ ...1:22,47
Maren Kristinsdóttir, KR.1:23,81
Eva B. Björnsdóttir, UMSK ..1:24,66
4x50 m fjórsund meyja:
l.SveitÆgis............2:37,67
2. Sveit Keflavíkur.....2:41,13
3. SveitUMSB..........2:45,70
100 m baksund pilta:
Ragnar Þorsteinss., UMSB...1:08,90
Marteinn Friðriksson, Á..1:12,30
Lárus R. Halldórsson, Á..1:12,78
100 m baksund stúlkna:
Jóhanna Gunnarsd., HSÞ ....1:15,23
Blín Sveinbjörnsd., Ægi..1:15,47
Eva B. Björnsdóttir, UMSK.... 17,38
100 m bringusund telpna:
Halldóra Þorgeirsd., Ægi.1:18,52
Berglind Valgeirsdótör, Á....l:23,44
Anna Guðmundsd., UMFN ..1:23,90
100 m bringusund drengja:
TómasSturlaugss., UMSK ...1:20,81
Jakob J. Sveinsson, Ægi..1:20,95
Lárus A. Söl vason, Ægi..1:21,82
100 m baksund telpna:
SunnaIngibjargard.,Keflav 1:15,91
Halla Guömundsdóttir, Á..1:17,45
Margr. Sigurðard., Umf.Self 1:19,99
50 m skriðsund pilta:
Grétar M. Axelsson, Ægi..26,91
Ásgeir Flosason, KR......26,98
Sverrir Sigmundsson,Ægi ...27,00
Skylmingar:
Baldvin og Krist-
leifur íslands-
meistarar
íslandsmótið í yngri flokkum í
skylmingum með höggsverði var
hafdin um hefgina 11. og 12. mars.
Úrslit urðu sem hér segir.
Flokkur 13 ára og yngri:
1. Baldvin Donald Petersson
2. Arnar Sigurðsson
3. Óskar V. Guðjónsson og Hróar
Hugosson.
Flokkur 15 ára og yngri:
1. Kristleifur Daðason
2. Arnar Hrafn Gylfason
3. Ögmundur Fergus Petersson