Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Síða 22
30 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995 EMKÍXKlQIJ^írz^ 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvisunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' ÞS heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yjf Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. yf Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar áuglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [PJDCQXKIQU^UZ^ 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hafnarfjör&ur. Til leigu stofa, stórt eldhús og lítió herbergi. Ekki bað. Kr. 25 þús. á mánuði með hita og rafm. Reglusemi áskilin. S. 50764,________ Langholtsvegur. 3ja herb. íbúð við Langholtsveg til leigu frá og með 1. apríl. Uppl. í síma 91- 44147,______________________________ Til leigu 4 herbergja íbúö með eða án bíl- skúrs. Er 1 Kópavogi. Ibúóin er laus nú þegar. Uppl. í síma 564 3403 milli kl. 18 og 20 á kvöldin._________________ Lítiö forstofuherbergi meó séreldunarað- stöðu og wc til leigu í Hlíðunum, veró 14 þús. Uppl. í síma 91-812866._____ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.________________ Stór 3 herb. íbúö í Mosfellsbæ til leigu strax. Húsaleiga 40 þús. Upplýsingar í síma 91-667662 eftir kl. 16.________ Ut Húsnæði óskast Fullor&inn karlmaöur óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í Hafnarf. eóa Kópavogi frá 1. maí. Langtímaleiga. Greiðslugeta 20-25 þús. Oruggum greiðslum og snyrtimennsku heitið. íbúðin má þarfnast lagfæringa. Tilboð sendist DV, merkt „KP-1943", f/31. mars. 5 herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst, helst í Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitió. Upplýsingar í síma 564 3667.________ Einhleypur karlmaöur óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Góóri umgengni og reglu- semi heitió. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 40138.________________ Kona á besta aldri óskar eftir góóri íbúð, helst miðsvæðis. Góó umgengni, örugg- ar greiðslur + tryggingarvíxill. Upplýs- ingar í síma 91-14505. Þóra.________ Leigusalar, takiö eftir! Skráió íbúóina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur aó kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Vélfræöingur, nýkominn frá Svíþjóö, ósk- ar eftir 3-4 herbergja íbúð, góðri mn- gengni heitið. Upplýsingar í síma 562 6502 og 5518507,_______________' Óska eftir 2 herb. íbúö eða stóru herbergi. Reyklaus. Skilv. greiðslum heitió. Greiðslug. ca 20.000. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40139. Óskum eftir 2-3 herb. íbúö í 1-3 ár frá 1. apríl nk. Helst á sv. 103, 105 og 108. Við reykjum ekki og erum reglusöm. S. 554 6481, 554 2429, 985-25273. 4-5 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitió. Upplýsingar í síma 565 5019.________ Reglusama konu meö tvö börn vantar húsnæði til leigu strax, helst í Kópa- vogi. Uppl. í sima 880204. Omar.____ Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúó. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 675749. H Atvinnuhúsnæði Laugavegur - Bankastræti. Til leigu ^mjög gott skrifstofuherbergi með geymslu, einstök staðsetning. Uppl. í vinnus. 91-627771 og heimas. 91- 17712,___________,__________________ Skrifstofuhúsnæöi óskast, ca 20-40 m!, í eða vió mióbæinn. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40140. Bílskúr óskast til leigu, alit kemur til greina. Uppl. í síma 91-811328. # Atvinna í boði Skólakrakkar á aldrinum 9-12 ára. Hvað eruð þið að gera meóan verkfallió er í gangi? Hafið þið áhuga á aó vinna ykk- ur inn góó sölulaun? íþróttafélag heyrnarlausra er með pennasölu og upptakarasölu. Þessi sala er til styrkt- ar Evrópumeistaramóti heyrnarlausra í handknattleik. Ef þið hafió áhuga, hafið þá samband viö skrifstofú félags- ins aó Klapparstíg 28, 101 Reykjavík. Skrifstofan er opin frá kl. 10-17.__ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 563 2700. Leikskólinn Efrihlíö. Oskum eftir aó ráða starfsmann tímabundið fram á vorið. Uppl. gefur Steinunn Helgadóttir leik- skólast. í s. 91-18560 f. hád. Skemmtista&ur i Reykjavík óskar eftir nektarsýningarstúlkum. Góóir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 91-626290 eóa 989-63662.______________________ Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann vanan hjól- baróarviðg. og bílabóni. Svar send. DV fyrir 28. mars, merkt „ISG 1947“. Óska eftir klárum einstaklingi til aó skrifa ævisögu mína. Tilboð sendist DV fyrir 29. mars, merkt „Mundi slá í gegn 1938“.____________ Óskum eftir fólki á skyndibitastaö. Fullt starf og helgarvinna í sal og aðstoó í eldhúsi. Upplýsingar gefúr Ari i síma 588 5777 milli kl. 14 og 18.________ Sölumenn óskast í húsasölu, 3 tíma á kvöldi, góðir tekjumöguléikar. Upplýsingar í síma 587 3983. K Atvinna óskast 28 ára reglusöm og heiöarleg kona óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Hef- ur meðmæli. Uppl. í síma 91-686304 á morgnana og e.kl. 17 næstu daga. Ung kona meö 5 ára gamalt barn óskar eftir að komast sem ráðskona í sveit. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40133. 25 ára karlma&ur óskar eftir vinnu. Er meó meirapróf og lyftarapróf. Uppl. í síma 98-11745. Stefán. Ökukennsla Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 551 4762 Lú&vík Eiösson 985-44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öll prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, lipran bíl og þægilegan. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu Corollu '94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907.__________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Simi 91-72940 og 985-24449.___________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á öorollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagserfiöleikar. Vióskiptafræðingar aóstoóa fólk vió aó koma fjármálunum í rétt horf og vió gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350. Stórútsala, stórútsala. Heimilistæki, verkfæri, leikfóng, rimlagardlnur o.m. fleira, 10-75% afsláttur. Brún, Harald Nyborg, Smiójuvegi 30, s. 587 1400 V Einkamál Fylgdarþjónusta Mi&larans kynnir: Æskió þér eða erlendir gestir yðar fé- lagsskapar glæsilegra einstaklinga í samkvæmi eóa á veitingastað? Timapantanir og nánari uppl. í síma 588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud. Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miðlarann um aó koma þér í kynni við rétta fólkið. Frekari uppl. í síma 588 6969. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Þjónusta Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, háþrýsiþv., allar utan- húss viðg., þakvióg., útskipting á þak- renn um/nióurfóllum. Neyóarþj. o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stiliing á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Jk Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, ails- heijar hreing. Öryrkjar og aldraöir fá afsl. Góð og vönduó þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Tilbygginga Eldhúsinnréttingar, klæ&askápar o.fl. Sníðum niður efni í eldhúsinnrétting- ar, klæðaskápa, baðskápa o.fl. Gerum mjög hagstæð tilboó. Grindalistar: 35x45, 45x45, 35x70, 45x70, 35x95 og 45x95. Loftplötur, ýmsar gerðir. Veggplötur: breidd 1,22 m og 0,60 m. 2x4" - 2x6" og 2x8", þessar stærðir seljast í búntum á ótrúlegu verði. Hringið, komió og fáið upplýsingar um hagstæðasta verðið. Ath. greiðslukjör Visa/Euro, 12-36 mánuóir. Smiðsbúð, Gbæ„ s. 656300, fax 656306. Tilboð óskast t smi&i anddyris viö einbýlishús. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eóa hafna öll- um. Uppl. í síma 91-15672 eftir kl. 18. Vélar- verkfæri Sambyggö trésmíöavél, Grigo 500, 3ja fasa, til sölu, einnig þútsög, 3ja fasa. Einnig til sölu uppistöður úr jámi, klamsar og setur. S. 98-33333, 98- 33916. Sambyggö trésmíöavél óskast, t.d Felder eða einhver sambærileg. Svör sendist DV, merkt „F 1946“. Ferðaþjónusta Til leigu ra&hús á undurfögrum staö, 10 km frá Benidorm á Spáni, frá 24. maí-19. júlí. Sanngjörn leiga. Hámark 5 persónur í einu. Leigutími 2-3 vikur í senn. Eyðslugrannur 5 farþega bíll fylgir með í leigunni. Sími 92-16027. Amsterdam. Lítil íbúð í fornu húsi í hjarta Amsterdam er til leigu í skamm- an tíma í einu, nú, og í sumar. Símar 0031-20-66-21076 og 91-812412. Nudd Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöðvanudd, sogæða- eða svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöóva. Heilsubrunnurinn, s. 568 7110. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíó og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Viltu skyggnast inn i framtiöina? Hvaó er að gerast í nútíóinni? Spái í spH', bolla og lófa alla daga vikunnar. Spámaóurinn, s. 91-611273. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Tilsölu VINNUSKÚRALEIGA Sala - leiga. Allt innflutt,ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. icso Verslun Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Kerrur VIKUR- VAGNAR Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaöall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæ&u veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 567 1412. & Bátar Erum meö í smíöum krókaleyfisbát, 5,9 brúttótonn, af geróinni Garpur 860. Bátasmiðjan sf., Stórhöfóa 35, sími 587 8233. Varahlutir GSvarahlutir HAMARSHÖFÐA 1-112 REYKJAVlK - SlMI 876744 Gabriel höggdeyfar, 20% ver&lækkun, ísetning ef óskað er, AVM driflokur í flestar gerðir, verð 9.900, sætaáklæði 4.950, kúplingssett frá 7.900, hunda- grindur á 2.470 og margt fleira. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 676744. Hjólbarðar BENERAL Jeppadekk Dekkjahúsiö, Skeifunni 11, símar 91-688033 og 91-687330 • 205/75 R 15 stgr • 215/75 R 15 stgr • 235/75 R 15 stgr ,. 8.060. „ 8.720. . 8.990. 11.115. • 31 -10,5 R 15 stgr • 32- 11,5 R 15 stgr 11.670. 13.075. 14 390 Alhliða hjólbarðaþj., bón og þvottur. Bílartilsölu Bílaáhugamenn, ath.l Pontiac 6000 STE '84 til sölu, allt rafdrifið, digital mæla- boró, bíltölva o.m.fl. Mjög vel við haldið. Nýskoðaður. Einstakur vagn. Oll skipti athugandi. Uppl. í símum 671199 og 673635. Ford Econoline 150, 4x4, árg. '87, 8 cyl. 351, 44" dekk, allt rafdr. Ymis skipti. Upplýsingar í síma 91-674748. Jeppar Toyota extra cab '91, ekinn 27 þús. míl- ur, sjálfskiptur, 6 cyl., 38" super svamper dekk, spil o.fl. Úpplýsingar í síma 553 9206. fÆXfÆÆÆÆÆÆFÆÆÆÆfÆfÆfÆfA Allt að vinna með áskrift að DV! Áskriftarsíminn er 563 2700 Grænt númer er: 99-6270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.