Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995 33 Hringiðan Emiliana Torrini hafði ástæðu til að brosa við afhendingu íslensku tónlistar- verðlaunanna á sunnudagskvöldið á Hótel íslandi en hún var kosin besta söngkonan og bjartasta vonin, auk þess sem hún er i hljómsveitinni Spoon sem var kosin bjartasta vonin meðal hljómsveita. Jón Ólafsson var valinn hljómborðsleikari ársins. Jón er til hægri á mynd- inni, með honum er samstarfsmaður hans til margra ára, gítarleikarinn Stefán Hjörleifsson. DV-myndir Sigursteinn Vigfússon Tapað fundið Silfureyrnalokkur með bláum steini tapaðist föstudaginn 17. mars. Eymalokkurinn er lafandi og er fyrir gatað eyra. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 10388. Karlmanns ullarkuldajakki tapaðist Dökkur nánast svarblár, tæplega hnésíð- ur karlmanns kuldajakki var tekinn í misgripum á Kaffi Reykjavík eða Naustkrá föstudaginn 10. mars. Skilvís fmnandi vinsamlegast skih flíkinni á Kafli Reykjavík. Karlmannsgleraugu töpuðust Gleraugun, sem eru með stálumgjörð með tinni grænni rönd, töpuðust á Kafli Reykjavík eða Naustkrá föstudaginn 10. Beðist vel- virðingar Að gefnu tilefni skal tekið fram að mynd og myndatexti, sem fylgdu pistli Óttars Guðmundssonar Á læknavaktinni í DV sl. laugardag, voru efni pistilsins algerlega óvið- komandi og ekki valin af höfundin- um. Ummæli um kaffistofu í pistlin- un áttu ekki við þá kaffistofu sem birt var mynd af. Er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. „Égheld éggangiheim“ Eftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RÁD mars. Skilvís finnandi hafi samband viö Kaffi Reykjavík. Fundarlaun. Tilkyimingar Höfuð konunnar Mál og menning hefur gefið út ljóðabók- ina „Höfuð konunnar" eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur og er þetta fimmta ljóða- bók hennar. Ljóðabókin Höfúð konunnar skiptist í frumort ljóð Ingibjargar og þýð- ingu á löngum ljóðabjálki eftir eina af merkustu skáldkonu Rússa á þessari öld, Marínu Tsvetajevu. Tökum lagið Mál og menning hefur sent frá sér fimm myndskreytt söngkver í nýrri útgáfuröð sem hefur hlotið heitið Tökum lagið. í þeim er safnað saman meira eða minna kunnum ljóðum og söngtextum sem tiðk- ast að syngja við hin ýmsu tækifæri og hefur hver bók um sig hagnýtt gildi. Kverin eru í litlu, handhægu broti og inniheldur hvert þeirra u.þ.b. fjörtíu texta. Fimm fyrstu kverin eru: Tökum lagið á árshátiðinni, Tökum lagið á þorra- blótinu, Tökum lagið, stúdentar, Tökum lagið í ferðalaginu og Tökum lagið með bömunum. Margrét Laxness mynd- skreytti. Biblían og bókmenntirnar Út er komið 9. heftið í Ritröð Guðfræði- stofnunar. Ber það heitið Biblían og bók- menntir og er helgað minningu sr. Jak- obs Jónssonar, dr. theol. Það em bók- menntafræðingar, guðfræðingar og ís- lenskufræðingar sem leggja ritinu til efni. Hinn heimskunni nýjatestamenntis- fræðingur dr. Bruce M. Meztger skrifar minningarorð um sr. Jakob. Að öðra leyti er efhið sem hér segir: Dr. Álfrún Gunn- laugsdóttir skrifar grein sem hún nefnir: „Með öfugum formerkjum. Þrjár skáld- sögur frá Suður-Ameríku". Ásdís Egils- dóttir grein um „biskupasögur“, dr. Clar- ence Edvin Glad um Lestur og ritskýr- ingu 1. Korintubréfs 8. - dr. Einar Sigur- bjömsson um „Píslarsögu og Passíu- sálma“, dr. Guðrún Kvaran um nokkur orð um málið á Steinsbiblíu, dr. Gunnar LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 6. sýn. sunnud. 26/3, fáeln sæti laus, græn kort gilda, 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort gllda, 8. sýn. föstud. 7/4, brún kort gllda. LEYNIMELUR13 eftir Haraid Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 24. mars, næstsiöasta sýning, laugard. 1. april, siöasta sýning. Allra sið- ustu sýningar. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftlr leikritl Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 2S/3, næstsíðasta sýnlng, föstud. 31/3, siðasta sýnlng. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Miðvikud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, upp- selt, laugard. 25/3, fáelns sæti laus, sunnud. 26/3, miðvlkud. 29/3. ÓFÆLNA STÚLKAN Þriðjud. 21. mars ki. 20.00. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20. Norska óperan á íslandi sýnir: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýningar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Miðaverð 1500 kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virkadaga frákl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Fjölbrautaskólinn i Breiðholti kynnir LITLU HRYLLINGSBÚÐINA í íslensku Óperunni þiðjudaginn 21. mars kl. 19.30 og miðvikudaginn 22. mars kl. 19.30. Upplýsingar I sima 78330 og 11475. Tónlist: Giuseppe Verdl Fös. 24/3, sun. 26/3, fös. 31/3, laud. 1/4. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Kristjánsson grein er hann nefnir „Út af Edens fold“. Um Paradísarmissi Miltons og þýðingu séra Jóns á Bægisá. - Gunnar Stefánsson „Ég kveiki á kertum mínum" Um trúarleg viðhorf í kveðskap Davíðs Stefánssonar. Jón G. Friðjónsson um áhrif Biblíunnar á íslenskt mál. Pétur Pétursson um „afturhvarfsreynslu Matt- híasar Ólafssonar og bændavakningu á Fellsströnd". Silja Aðalsteinsdóttir um „Trú og siðferði í íslenskum bamabók- um" og loks skrifar Svava Jakobsdóttir grein sem hún nefnir „Ljós og litir í Alsnjóa". Loks era birtir tveir ritdómar eftir þá dr. Einar Sigurbjömsson og dr. Gunnlaug A. Jónsson sem er ritstjóri Ritraðar Guðfræðistofnunar og skiifar hann jafnframt inngangsorð að ritinu. Ritið er alls 296 blaðsíður að stærð. Útgef- andi er Guðfræðistofnun Háskóla íslands en umsjón með útgáfu ritraðarinnar hef- ur Skáiholtsútgáfan, útgáfufélag kirkj- unnar. Leikhús Síili.jj ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, örfá sæti laus, sud. 2/4, uppselt, föd. 7/4, öríá sæti laus, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, öríá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00 ld. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3, fid.6/4. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00, sud. 9/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 25/5 kl. 15.00. Miöaverö kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! ettir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir ingibjörgu Hjartardóttur. Sud. 26/3 kl. 16.30. Gjafakort j leikhús-Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu syning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simil 12 00-Greiöslukortaþjónusta. bl itltlinilitlHaAlAillÍkilLIU iniDlnliiflíJFll fjÉ.'i i ínI íii 7i I LEIKFELH6 flKURFyRflR oo PJ)®[FLAi¥MI RÍS Lilríkur og hressilegur braggablús!\ eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SYNINGAR Frumsýning fösludag 24. mors kl. 20.30 - UPPSELT 2. sýning laugardag 25. mors kl. 20.30 - UPPSELT Föstudag 3. mars kl. 20.30 Laugardag l. april kl. 20.30 Miðasalan or opin virka daua ncnia mátuidaga kl. 14- IK o« sýningardaga Iram að sýninsu. Simi 2407.1 Grciðslukortaþjónusta Agn n, DV 9 9*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. [Íj Fótbolti 21 Handbolti 3 ( Körfubolti 4 j Enski boltinn , 5 j ítalski boltinn 61 Þýski boltinn : 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin .. 1 j Vikutiiboð stórmarkaöanna 2 j Uppskriftir Læknavaktin 2 [ Apótek [3j Gengi Dagskrá Sjónv. 2 j Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4J Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni l8:1 Nýjustu myndböndin úmmmm AJKrár j Dansstaðir 3 j Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6j Kvikmgagnrýni lj Lottó 2J Víkingalottó 3 j Getraunir IWIWIHéMMlM/tléi 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna aikih ðlif 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.