Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Side 29
I
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
37
Ein Ijósmynda Báru í Gallerii
Sævars Karls.
íslensk
erótík
Mannslíkaminn og íslensk eró-
tík er vifangsefni Báru Kristins-
dóttur ljósmyndara á sýningu
sem opnuö var í Galleríi Sævars
Karls um síðustu helgi. Myndirn-
ar eru allar svart/hvítar og leikur
listamaðurinn sér að fjölbreytt-
Sýningar
um formum mannslíkams í
myndunum sem aliar eru af ís-
lenskum fyrirsætum. Myndirnar
eru unnar á síðustu mánuðum
og eru til sölu.
Þetta er fyrsta einkasýning
Báru, en áður hefur hún tekið
þátt í fjölmörgum samsýningum,
bæði hér á landi og erlendis. Má
þar meðal annars nefna 50x3 í
Stokkhólmi, 1992 og sýningu í
Frölunda Kulturhus árið 1989.
Bára lærði í Svíþjóð og starfaði
þar og í Bandaríkjunum áður en
hún flutti til íslands og starfar
nú við eigin ljósmyndastofu.
Rabb um rann-
sóknir og
Dr. Gerður G. Óskarsdóttir
menntunarfræöingur mun í dag
segja frá rannsóknum sínum
undir fyrirsögiúnni Starfskjör og
eðh starfa með hhðsjón af kyn-
ferði. Fyrirlesturinn er i stofu 422
í Ámagarði og hefst kl. 12.00.
Einleikarapróf
Stefán Ragnar Höskuldsson
flautuieikari mun halda tónleika
í Listasafni íslands kl. 20.30. Eru
tónleikarnir síðari lúuti einleik-
arapróf hans.
Nýtur er hver sig fræðir
í kvöld kl. 20.00 verður farin vett-
fangsferð á vegum NVSV í sýn-
ingarsali Náttúrufræöistofnunar
íslands að Iilemmi 5 og munu
sérfræðingaar kynna þaö ■ sem
fyrir augum ber. Mæting er á
staðnum.
ITC Röst
ITC Röst, Suðumesjum, heldur
fund í Grindavík i kvöld kl. 20.30.
$afnaðarfélag
Asprestakalls
Safnaðarfélag Ásprestakalls
heldur fund i kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. Meðal annars
verða sýndir samkvæmisdansar.
Tvímenningur
Spilaður veröur tvímemúngur í
kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8
(Gjábakka).
Þriðjudagshópurinn
Þriðjudagshópurimt kemur sam-
an i Risinu ki. 20.00 í kvöld. Sig-
valdi velur lög og stjórnar.
Námsmaraþon
Hópur ungtemplara heldur
námsmaraþon í félagsheimilinu
Grenásvegi 16. og verður lært
stanslaust í 26 tíma frá kl. 12.00 í
dag til kl. 14.00 á morgun, er þetta
iiður í fjáröflun ungtemplara.
BRNK^&IRIK
——-dtt
Borgarleikhúsið:
Á norrænu menningarhátíðinni
Sólstöfum er komið að dansinum
og verða sýnd dansverk frá Noregi
og Finnlandi í Borgarleikhúsinu í
kvöld og annað kvöld.
Frá Finnlandi kemur Kennetli
Kvarnström með dansleikhús sitt
og flytur verkin ...and the Angels
Began to Scream... og Carmen.
Kvarnström stofnaði eigin dans-
flokk í Stokkhólmi 1987 og vakti
strax mikla athygli. Skörp ádeila,
tæknileg fullkomnun og hraöi ein-
kenna sýningar hans en hann er
einn af frumkvöðlum nýja dansins
á Noröurlöndum.
Frá Noregi kemur Ina Christel
Johannessen meö Scirocco dans-
flokkinn og flytja þau verkið Ab-
sence de fer. Johannessen hefur
Ur dansverklnu Absence de ler sem Scirocco dansflokkurinn flytur.
samið fjölda verka viö sívaxandi
orðstír. Hún samdi meðal annars
Har du sunget for Griek? sem vakti
núkla athygli á norrænu listahátíö-
inni í Stokkhólnú 1994.
Hálka í kjölfar
hlákunnar
Góð færð er á flestum aðalvegum
á Suðvesturlandi, þó er töluverð
snjókoma og skafrenningur á Hellis-
heiði og í Þrengslum. Það 'er fært um
Holtavörðuheiði norður í Skagafjörð,
en Öxnadalsheiði er ófær. Frá Akur-
Færðávegum
eyri er fært til Ólafsfjarðar og um
Víkurskarð tú Húsavíkur og Raufar-
hafnar. Verið er að moka austan
Raufarhafnar, en mokstur sækist
mjög seint og óvíst að vegurinn opn-
ist í dag. Það er fært til Siglufjarðar
pg Hólmavíkur og verið að moka í
ísafjarðardjúpi. Búast má við mikilli
hálku í kjölfar hlákunnar víða um
land.
Litla stúlkan, sem á myndinni sef-
ur vært, fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 11. mars kl. 2.29.
■Bclitl dagsins
Hún reyndisl vera 3275 grömm að
þyngd og 51 sentímetra löng. For-
eldrar hennar eru Guðrún Ingi-
björg Svansdóttir og Bjarni Jóns-
son. Hún á eina systur, Tinnu, sem
erðára.
Wesley Snipes leikur lögreglu-
manninn Pete Nessip í Stökk-
svæðinu.
Spenna í háloftum
Háskólabíó hefur hafið sýning-
ar á Háloftahasar (Drop Zone)
sem er nýjasta kvikmynd
spennumyndaleiksfjórans Johns
Badhams. Aðalhlutverkið leikur
Wesley Snipes, lögregluforingja
sem er á hælunum á fífldjörfum
glæpamönnum sem eru sérfræð-
ingar í fallhlífarstökkum og flug-
drekum og nota hæfni sína óspart
Kvikmyndir
til iðkunar glæpastarfsemi sinn-
ar. Það sem gerir lögreglumann-
inn svo ákafan í að ná þessum
glæpahópi er að hann er ábyrgur
fyrir dauða bróður hans. Auk
Wesley Snipes leika Gary Busey
Yancy Butler og Michael Jeter í
Drop Zone.
John Badham er eins og áður
sagði þekktastur fyrir spennu-
myndir sínar. Það var þó tónlist-
armyndin Saturday Night Fever
sem gerði hann frægan en síðan
hefur hann aðallega haldið sig við
sakamálamyndir og helstu
myndir hans eru War Games,
Point of No Return, Blue Thund-
er, Stakeout, Bird on a Wire og
The Hard Way.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Stökksvæðið
Laugarásbíó: Riddari kölska
Saga-bió: Táldregin
Bíóhöllin: Gettu betur
Bióborgin: Uns sekt er sönnuð
Regnboginn: Himneskar verur
Stjörnubió: Vindar fortíðar
Gengiö
Almenn gengisskráning Ll nr. 72.
21. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,240 64,440 65,940
Pund 101,460 101,770 104,260
Kan. dollar 45,690 45,880 47,440
Dönsk kr. 11,4260 11,4710 11,3320
Norsk kr. 10,2400 10,2810 10,1730
Sænsk kr. 8,8460 8,8810 8,9490
Fi. mark 14,6210 14,6790 14,5400
Fra. franki 12,8870 12,9390 12,7910
Belg. franki 2,2165 2,2253 2,1871
Sviss. franki 54,9300 55,1500 53,1300
Holl. gyllini 40,8000 40,9600 40.1600
Þýskt mark 45,7800 45,9100 45,0200
it. líra 0,03703 0,03721 0,03929
Aust. sch. 6,4950 6,5280 6,4020
Port. escudo 0,4339 0,4361 0,4339
Spá. peseti 0,4981 0,5005 0,5129
Jap. yen 0,71930 0,72150 0,68110
Irskt pund 101,730 102,240 103,950
SDR 98,81000 99,31000 98,52000
ECU 83,1800 83,5200 83,7300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ T~ n r 7
É n I vr
lo I * l
I TT4 TT
Up r
ir* I /4
Í0 J .
Lárétt: 1 bleyða, 7 hrosshúð, 8 kvabb, 9
maðk, 10 dýpi, 11 trunta, 13 óstöðug, 15
glyma, 17 eiri, 18 ofh, 19 peningum, 20
slenið,
Lóðrétt: 1 fugl, 2 ágætlega, 3 annars, 4
súrefni, 5 gaffall, 6 skar, 7 ffjótum, 12
skýjarof, 13 röð, 14 ánægja, 16 fé, 18 reim.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dolk, 5 eld, 8 eijar, 9 aá, 10
smá, 11 ufsi, 12 jörðina, 15 argaði, 17 vota,
19 rú, 20 mat, 21 árið.
Lóðrétt: 1 desjar, 2 orm, 3 fjár, 4 kauða,
5 erfiðar, 6 lasnar, 7 dái, 13 örva, 14 alúð,
16 got, 18 tá.