Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 80. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995. VERÐ i LAUSASOLU ■r^ !o !os ico KR. 150 M/VSK. Halda uppi verði með miklum kvótakaupum Aukablað vegna alþingiskosninganna: Framboðsf undir og spurningar á Reykjanesi, Suður- landi og Norður- landi eystra -sjábls. 17-24 Austumkismenn með munnlegt tilboð: sjábls.4 Formaður Neytendasamtakanna: Kúabændur þvinga fram verðhækkun . \ Hann er engin smásmíði, snjókarlinn sem reistur hefur verið á Ráðhústorgi á Akureyri, enda var nægur snjór á torginu til að nota sem byggingarefni. Snjókarlinn er 8-9 metra hár og litli maðurinn, sem stendur fyrir framan hann á myndinni, er ansi smávaxinn við hlið ferlíkisins. DV-mynd gk Norðmenn æfír vegna síldarsmugunnar: íslendingar ætla að taka forystu í rányrkju - segja útgerðarmenn - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.