Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 Spumingir Kaupir þú mörg páskaegg í ár? Þórir Jónsson, starfsmaður í íþrótta- miðstöð Njarðvikur: Já, ég ætla að kaupa nokkur. íris Hafsteinsdóttir: Ætli ég kaupi ekki þxjú. Halldóra Sverrisdóttir húsmóðir: Ég kaupi tvö. Kristinn Helgason deildastjóri: Ég kaupi þijú. Arnþór Sigurðsson trillutæknir: Ég kaupi allavega tvö. Margrét Sverrisdóttir ræstitæknir: Ég kaupi eitt. Lesendur dv Erþetta betra ísland? Skuldir heimila - í milljörðum kr. og sem hlutfall af ráðstöfunartekjum - Milijarðar kr. Hlutfall í % 300---------i---l-------150 1990 1991 1992 1993 1994 ' ■’■■■■ ' ...................' ' : ............. Hjálmar Árnason skipar 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykja- nesi: Á meðfylgjandi mynd má sjá um hvað kosningamar 8. apríl nk. snú- ast. - Skuldir heimila hafa aukist um 100 milljarða á fjórum árum. Afleið- ingin: Pjölmörg heimih standa ekki undir nauðþurftum og afgreiðsla fé- lagsmálastofnana slær ný met. Atvinnuleysi hefur nærri fjórfald- ast á kjörtímabilinu. Afleiðing: Hörmungarástand ríkir á íjölmörg- um heimilum. Að auki hefur kostn- aður vegna skóla, heilbrigðisþjón- ustu og bifreiða stórhækkað, með skelfilegum afleiðingum fyrir marga. Sjálfstæðisflokkurinn gengur til kosninga undir kjörorðinu „Betra ísland" með þessi ósköp á bakinu. Við spyijum: Er það betra fyrir alla? Framsóknarflokkurinn gengur til kosninga undir kjörorðinu „Fólk í fyrirrúmi". Það merkir að flokkur- inn vill leggja kapp á að stöðva þá þróun sem súluritin á myndinni sýna. Þetta viljum við gera með: • Markvissri og djarfri atvinnu- stefnu. • Aðgerðum til að efla fjárfestingu. • Skuldbreytingu heimilanna með 3 milljörðum í gegnum Ráðgjafar- stöö heimilanna. Ragnheiður Jóhannsdóttir skrifar: Eg varð fyrir biturri reynslu síö- asthöiö sumar er ég fór bækistöðvar Framsóknar og Dagsbrúnar að Suð- urlandsbraut 30 í Reykjavík aö ræða lífeyrismál. - Og með þessum línum vil ég upplýsa þá sem ekki kannski vita, hvernig plokkað er af þeirri upphæð sem viö fáum yfirlit yfir á hverju ári um stöðu lífeyrissjóðsins. En þaö er langt í frá að við fáum þá upphæð sem þar er greint frá. Það hefur mikið verið rætt um 6% skerðinguna en það er ekki nema hálfur sannleikurinn. Þessi 6% eru Norðri skrifar: Stjórnmálaumræður þessa dagana virðast ærið snautlegar og án til- þrifa. Einna helst um skeggið keisar- ans og sjálfsagða hluti - eða í þá veru að koma höggi á andstæðinga. - At- hygli vekur að naumast er minnst á helsta efnahagsvanda íslendinga-á líðandi stund, þ.e. slaka framleiðni. Og því síður bent á úrbætur. Að sama skapi vekur athygh að sameiginlegt er hálaunalöridunum nær og flær að ríkisafskipti af at- vinnuvegum eru’þar í lágmarki. - Dæmi: Sviss, Þýskaland, Bandaríkin og Japan. í þessum löndum og öðrum áþekkum er afkoma almennings mun skárri en í þeim löndum t.d. er til skamms tíma bjuggu viö sósíal- isma í Austur-Evrópu. Skýringin er að sjálfsögðu margfold framleiöni í fyrrgreindum löndum. Sama gildir um Norðurlönd sem kratar hafa stjómaö lengst af á þess- ari öld. Þeir hafa gætt þess vandlega DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf. • Lengingu húsbréfa í 40 ár. • Hækkun persónuafsláttar á kjör- tímabilinu. • Hækkun skattleysismarka. • Hækkun barnabóta og vaxtabóta. • Stórlækkun þjónustugjalda. Áfram má telja. En í sem stystu máh merkir þetta að Framsóknar- flokkurinn vill með skipulegum að- tekin fyrirfram og eru þau þá komin upp í 18%, og stigin sem við erum búin aö ávinna okkur 1 gegnum árin eru þá lækkuð eða hreint og beint rænt eins og ég vil kaha það. Það væri fróðlegt að fá lögfræðilegt álit á því hvort þetta stenst að lögum. Ég tilgreini hér þau stig sem ég fékk á síöasta yflrhti, dags. 1. sept. ’94. - Stig: 21.602 sem segir að ég eigi að fá kr. 18.697 á mánuði. Raunin varð aht önnur og upphæðin fór niður í rúm 14.000 kr. Einhver kynni að segja að þetta stæðist ekki. En því miöur, þetta er staðreynd málsins. Auðvitað að láta atvinnuvegina í friði. í Dan- mörku er t.d. enginn ríkisrekinn við- skiptabanki. Jafnvel símamálin eru höá á vegum hlutafélaga. Enn má nefna efnahagsframfór í Kína. Þótt afkoma almennings þar þoh ekki samanburð við Noröurlönd hafa engu að síður orðið þar verulegar framfarir. Hafa enda stjómvöld þar brugðið á fijálshyggjulausnir, vænt- anlega minnug á kínverskt spak- mæh fomt: „Konungur er því aðeins farsæh og réttlátur, að þegnamir gerðum skapa fólki atvinnu og skil- yrði til að lifa sómasamlegu lífi - hafa fólk í fyrirrúmi. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa sýnt vilja sinn í verki síðustu fjögur árin. Framsóknarflokkurinn boðar betra ísland fyrir alla. Það er höfuðmál kosninganna. er þetta ranglæti sem kemur fram í því er maður tekur út lífeyri fyrir 70 ára aldursmarkið. Nú skora ég á forráðamenn lífeyr- issjóðanna að leggjast á eitt tíl að fá felld niður þessi ósanngjörnu ákvæði og greiða okkur út að fullu við 67 ára aldur, líkt og gerist um ellilífeyrirm. Þetta er vitaskuld mál fyrir stjórn- málaflokka, sem vflja beijast fyrir ranglæti og spilhngu í landinu. - Ég veit að ég tala fyrir munn margra ef ekki alla lífeyrisþega hér á landi. verði hans ekki varir.“ Telja verður að íslenskir sfjóm- málaflokkar hafi brugöist, aö því er varðar hag framleiðni og þá einkum flokkur sjálfstæðismanna. Honum er máhö skyldast. En eitt er jafnvíst að ekki vænkast hagur framleiðni ef svonefnd félagshyggja á að segja hér fyrir verkum. - Orðið sósíahsmi þyk- ir víst ekki við hæfi framar en kór- rétt er þýðing þess „félagshyggja“, sbr. latneska orðið „socius" -félagi. Innlendursparnaður H.J. skrifar: Ekkí þarf um að deila að inn- lendur sparnaður er fjöregg og undirstaða íslenskra atvinnu- rekstri. Nóg er komið af eriendu skuldasúpunni með afborgunum og vöxtum tíl útlendinga. Vanda- máliðer hvemig póhtikusar spUa á öfundsýki fólks út í þá sem gætu átt peninga. Tökum til dæmis Jóhönnu Siguröardóttur alþm. sem líklega hefur htiö kynnst atvinnurekstri af eigin raun, hún boðar að nú skuh hver eyrir af sparifé verða skattlagður. Undir þetta taka svo talsmenn vinstri flokkanna. Aðaleígendur spariflár em eldri borgarar sem hafa aldrei haft miklar tekjur en viljað tryggja sig til ehiáranna. Þeir ættu að hugsa sig vel um áöur en þeir kjósa þessa flokka sem hafa það áhugamál að ná peningum af eldra fólkinu í barnaheimih og leikskóla, bama- bætur o.fl., hlunninda sem gamla fólkið hefur aldrei notið. Yiurfrá ESB-sjóðum Sveinn Guðmundsson skrifar: Eftir allt sem á undan er gengið í spihingu og óráðsíu hér aö und- anfomu, skyldi maður ætla að kratar hefðu sem fæst orð um opinbera úthlutunarsjóði. En formaður Alþýðuflokksins held- ur því fram að viö eigum að ganga í ESB vegna þess að við fáum svo miklar útlilutanir úr sjóðum þess! Ðettur einliverjum í hug að úthlutanir póhtikusa, sjóðasukk og fyrirgreiðslupóhtík sé betri ef hún kemur frá Brussel? Er opin- ber íhlutun í íslenskt atvinnulíf og menningu hagkvæmari ef hún á upptök í skrifstofubákni ESB? Kemurengumvið Keflavíkurvegurínn? Einar hringdi: Ég er undrandi á því aö enginn stjórnmálamaður hér í kjördæm- inu eða stjómmálaflokkur hefur rætt það óhugnanlega ástand sem Keflavíkurvegurinn er nú kom- inn í. Þessa aðalbraut verður að endurgera, breikka eða koma meö aöra lausn á hinni fjöhornu leið til og frá Suðurnesjum. Það má hka hugsa sér rafbraut þarna í tilraunaskyni og sem áreiðan- lega myndi ryðja brautina annars staðar hka. Það eina sem heyrst hefur um endurbætur á Keflavik- urveginum er frá einum Þjóð- vakaframbjóðanda en ætti að vera mál allra flokka. Hagvöxtur með hærri launum Jón Trausti hringdi: Ég vil beina þeim oröum til stjómmálaforingjanna, hvort þeir telji ekki að með hærri laun- um myndi hagvöxtur aukast að sama skapi. - Fáir skilja áhuga- leysi stjórnmálamanna á aö knýja fram hærri laun, t.d. með lagasetningu þegar það er borð- leggjandi hagur þjóðarbúsins og efnahagslífsins í senn. Kaupmaðurinn steikti kjötið Eva Haraldsdóttir skrifar: Ég vh ekki láta hjá líða aö þakka frábæra þjónustu sem ég varð aönjótandii í versluninni Kjöti og flski í Mjódd. - Ég þurfti að halda fermingarveislu dóttur minnar með matarboði fyrir 70 manns, og fór því í verslunina til að panta svínahrygg. Þegar ég kom svo nokkrum dögum síðar til að sækja kjötið spuröi kaup- maöurinn mig hvort hann ætti ekki bara að skera kjötið til og elda það fyrir mig. Ég gæti sótt það daginn fyrir ferminguna. Þeir sem þekkja umstangið fyrir fermingar vita aö hér er um frá- bæra þjónustu að ræða. Matur- inn var auðvitaö hreinasta lost- æti og þjónustu þessa set ég í hæsfa gæðaflokk. Bitur reynsla af lífeyrismálum Félagshyggja og framleiðniskortur: Burt með ríkisafskiptin Telja verður að íslenskir stjórnmálaflokkar hafi brugðist með þvi að skapa ekki skilyrði til aukinnar framleiðni f þjóðfélaginu, segir m.a. i bréfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.