Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Blaðsíða 28
36 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 Bridge Generali EM í Portúgal: Italir unnu langþráðan sigur í opna flokknum Eins og kunnugt er af fréttum unnu ítalir Evrópumeistaratitilinn meö nokkrum yfirburöum en nokkur ár eru síðan þeir höföu algera yfirburöi yfir aðrar þjóðir í bridgeheiminum. ftölsku Evrópumeistararnir eru Andrea Buratti, Massimo Lanzarotti, Alfredo Versace, Antonio Sementa, Maurisio Pattacini og Lorenzo Laur- ia. Fyrirliði án spilamensku var Carlo Mosca. Þeir fimm fyrstnefndu voru að vinna sinn fyrsta Evrópu- Með Farmiða ert þú kominn í spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. GLÆSILEGIR Hlv Mfi kjl ffj E B mí Auk peningavinninga eru í boði: Fjölskylduferð fyrir fjóra til Flórída 28 borgarferðir fyrir tvo til New York, Baltimore, Frankfurt, London eða París 150 stk. „My First Sony" hljómtæki HAPPATÖLUR DV Daglega frá þriðjudegi til föstudags birtast happatölur í DV Þar getur þú séð hvort númer á Farmiðanum þínum hefur komið upp. Fú skalt geyma vandlega hægrí helming Farmiðans þar til sölu upþlagsins lýkur og öll vinningsnúmerin hafa birst, því þú átt möguleika í allt sumar. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. ágúst, 1. september og 2. október 1995. NAÐU ÞU MJiWjA ISUMARLEIK HAPPAÞRENNUNNAR 06 DV meistaratitil en Lauria og Mosca hafa unnið einu sinni áður. Þeir ásamt landsliðum Frakka, Hollands og Svíþjóðar munu keppa um Bermudaskálina og heimsmeistara- titihnn í Peking 8.-22. október. Hol- lendingar fá tækifæri til að verja titil- inn sem þeir unnu árið 1993. í kvennaflokki sigruðu Frakkar með miklum yfirburðum. Ferðafélagar þeirra til Peking verða Þjóöverjar, Israelar og Englendingar. Margir bridgemeistarar halda því fram að þaö sé ágætis möguleiki að segja al- slemmu þrátt fyrir vitneskju um að trompdrottninguna vanti. Þeir byggja að á því að spih andstæðing- urinn út trompi er drottningin fund- in og spih hann ekki út trompi á hann drottninguna. í leik íslands og Englands í kvennaflokki ákvað Ljós- brá Baldursdóttir að láta reyna á þessa kenningu, að ég held. A/N-S * D9 f D1097543 ♦ 532 + 4 * KG107 V KG6 ♦ ADG10 + A8 * A8o3 V A82 ♦ K7 -I- npco ♦ 642 f 9864 ♦ K109763 + Norður Austur Suður Vestur pass lgrand pass 21auf pass 2 spaðar pass 4grönd pass 5hjörtu pass 7 spaðar pass pass pass Með Önnu ívarsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur í a-v gengu sagnir eins og að ofan greinir. Fimm hjörtu sýndu tvo ása en neituðu tromp- drottningunni. Umsjón Stefán Guðjohnsen Og tíl þess að sanna kenninguna sphaði Sandra Landy í suður út trompi og þar með var drottningin fundin. Síðan var auðvelt að svína fyrir laufakóng og skrifa 1210 í a-v á skorblaðið. Á hinu borðinu héldu þær bresku að þær væru að græða stórt á spihnu þegar þær komust í sex grönd. Spaðanum var svínað gegn hkunum og þar með fannst drottningin. Tólf slagir voru þar með upplagðir. En þær voru hins vegar að tapa stórt. í opna salnum komust alhr í slemmu á spihn en þeir sem enduðu í sex gröndum töpuðu flestir slemmunni. Eðhlegt er að svína fyrir spaðadrottninguna í gegnum suður því hún má vera fjórða þar. Einn sagnhafi var í sex spöðum og svínaði vitlaust í spaðanum. Honum var refsað ilhlega þegar norður fann hjarta th baka. Einn niður. y s. •Q efitit ttolta, lamut íutnl yUJ^FEROAR v .... y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.