Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1995, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995
Stuttar fréttir Útlönd
Jettsínáfund
Boris Jeltsín, sem er að ná sér
eftir lýartaáfaU, mun hitta Viktor
Chernomyrdin forsætísráöherra
í fyrsta skipti frá þvi hann veikt-
isL
Kinverjar fallast á fund
Kínverjar
hafa fallist á
fund með
bandarískum
ráðamönnum,
þann fyrsta eft-
ir að samskipti
ríkjanna versn-
uðu vegna
stefnunnar gagnvart Taívan.
Munu utanrikisráðherrarnir
Warren Christopher og Qian Qu-
ichen hittast í Brunei 1. ágúst.
Sýriendingarhvattir
Bandaríkjamenn hvöttu Sýr-
lendinga tilaðkomaáfundi hem-
aðarsérfræðinga sinna og ísraela.
BlóðkreppaíKanada
Rauði krossinn í Kanada barð-
ist við skort á blóöi eftir að mikið
af blóði hafði verið innkaUað af
ótta við að það væri sýkt veiru
sem ræðst á heUa manna.
Sósíalistar i vanda
Spenna í Nigeríu
Mikil spenna er í Nígeríu yfir
því hvort 40 manns, sem sakaðir
eru um valdaránstilraun, verður
þyrmt.
ítaliskotinn
Alsírskir öfgamenn skutu og
særðu illa ítalskan ijármálamann
sem var á ferð um svæöi strang-
trúarmanna.
Fleirilík
Tala látinna eftir að verslunar-
hús hrundi til grunna i Seoul er
komin yfir 400.200 er enn saknað.
Innflytjendadeilu lokið?
FuUtrúi bandarískra stjóm-
valda sagðist vongóöur um að ná
samkomulagi við Kúbverja vegna
innflytjendavandamálsins.
Ástsjúkur hengdur
Ástsjúkur maöur, sem skaut og
myrti brúðguma fyrrum unnustu
sinnar, var hengdur í Kúveit.
Bandaríski grinistinn, Jango Edwards, var svo sannarlega léttklæddur þegar hann brá á leik með ónefndum trúði fyrir framan auglýsingaskilti fyrir trúða-
hátíð sem haldin er i fjallaþorpi i Sviss. Edwards er upphafsmaður hátíöarinnar og nýtur þess greinilega. Símamynd Reuter
Mikil reiði innan grænlensku landstjómarinnar vegna Thule-málsins:
Katalónar
rufu samstarfs-
samning sinn
viö spænska
sósíaUsta og
linuðu þannig
tök þeirra á
spænskum
stjórnmálum.
Reynt að koma óbreyttum borgurum griðasvæðisins 1 Zepa 1 burtu:
Stjórnin í Bosníu vill
semja við Serbana
- vesturveldin ósammála um hvort gripa á til hemaðaraðgerða
Ríkisstjórn Bosníu hefur boðist til
að semja við hersveitir Bosníu-Serba
um brottflutning óbreyttra borgara
frá griðasvæði múslíma í bænum
Zepa, sem Serbar halda í herkví.
Alija Izetbegovic, forseti Bosníu,
fór fram á það við Rupert Smith, yfir-
mann gæslusveita Sameinuðu þjóð-
anna í Bosníu, að hann hefði mUU-
göngu um viðræðurnar. Þykir það
benda til þess að Zepa, þar sem
fimmtán þúsund múslímar og flótta-
menn búa, sé um það bil að falla í
hendur Serbum.
„Forsetinn sagði að hann vildi fá
okkur tU að vera mUUgöngumenn við
Serba tU að kanna hvaða skUyrði-
kynnu að verða sett fyrir flutningi
óbreyttra borgara frá Zepa svo koma
megi í veg fyrir frekari þjáningar,"
sagði Gary Coward, talsmaður gæsl-
uliðs SÞ, í Sarajevo.
Bosníustjórn hefur frá upphafi
stríðsins verið andvíg fólksflutning-
um frá svæðum sem Bosníu-Serbar
hafa ýmist lagt undir sig eða hótað
að ná á sitt vald. Stjórnin hefur gagn-
rýnt gæsluUða SÞ fyrir að leggja
Serbum lið við „þjóðernishreinsan-
irnar“ með því að bjóða flutninga
fyrir þá íbúa sem ekki eru Serbar og
hafa verið hraktir að heiman.
FaU griðasvæðis SÞ í Srebrenica í
síðustu viku, þaðan sem tugþúsundir
manna fóru á vergang, og yfirvofandi
fall Zepa hafa vakið upp kröfur um
að gæsluhö SÞ verði kvatt burt.
Frakkar reyndu árangurslaust á
sunnudag að fá Bandaríkjamenn og
Breta fil að taka þátt í hernaðarað-
gerðum tU að vemda Gorazde, eina
griöasvæði SÞ í austurhluta Bosníu
sem enn er eftir, og fil að tryggja
birgðaUutningaleið tU höfuðborgar-
innar Sarajevo. Áætlun Frakka gerði
ráð fyrir að Bandaríkjamenn létu í
té þyrlur tU bæði árása og birgða-
flutninga.
Að sögn heimildarmanna í franska
sljórnkerfinu, íhuga frönsk stjórn-
völd nú að að kalla friðargæsluliða
sína heim.
Úkraínskir friðargæsluUðar sem
eru við Zepa hafa yfirgefið sex varð-
stöðvar sínar og komast hvergi frá
hinni sjöundu þar sem Serbar hafa
lagt jarðsprengjur í kringum hana.
Þá hóta Serbar að skjóta á gæslulið-
ana, geri flugvélar NATO loftárásir
áþá. Reuter
Framhjáhald prests
Prófastur á Englandi kom fyrir
sérstakan kirkjulegan rétt vegna
framhjáhalds með meðhjálpara í
kirkjunni sinni.
Ekkertósiðlegt
Divine
Brown, vænd-
iskonanílíolly-
wood sem var
aö gæla við
leikarann Hugh
Grant þegar
löggan kora að
á dögunum,
ætlar að þræta fyrir það í rétti
að hún hafi haft í frammi ósiölega
hegöun.
Utht er fyrir ósigur flokks jap-
anska forsætisráðherrans í kosn-
ingum til efri deUdar þingsins á
sunnudag.
Kobbi kviðrista Kani
Kobbi kviðrista, sá alræmdi
fiöldamorðingi í Lundúnum á 19.
öld, var bandarískur skurðlækn-
ir, segir í nýrri bók.
Reuter
Vill áhrif á rannsóknina
og nýjan varnarsamning
Mikil reiði er innan grænlensku
landstjórnarinnar vegna leyndar-
innar sem hvílt hefur yfir hinu svo-
kaUaða Thule-máli. Krefst hún þess
að geröur verði nýr vamarsamning-
ur um Grænland við Bandaríkin og
komist veröi til botns í málinu í eitt
skipti fyrir öll. Krefst landstjómin
þess að rannsóknin á Thule-málinu
teygi sig til tímabUsins eftir 1968 og
að hún fái veruleg áhrif bæði á rann-
sókiúna sjálfa og samningaviðræður
um nýjan varnarsamning.
MikU umræða hefur verið um
Thule-máUð í Danmörku og á Græn-
landi eftir að danska utanríkisráðu-
neytiö opinberaöi skjöl sem sýna að
H.C. Hansen, fyrmm forsætisráð-
herra Dana, gaf Bandaríkjamönnum
skriflegt leyfi 1957 tU að fljúga með
kjarnorkuvopn yfir Grænland. Og
eftir að Bandaríkjamenn viður-
kenndu að kjamorkuvopn hefðu ver-
ið á Grænlandi á árunum 1958-1965.
Grænlenska landstjómin krefst
fullrar vitneskju um hvaða samn-
inga dönsk stjómvöld hafi gert við
Bandaríkjamenn um vamir Græn-
lands og vUl komast til botns í kjarn-
orkuvopnastefnu Dana á tímabUinu.
Þá vill landstjómin komast að því
hvort Bandaríkjamenn hafi verið
með kjarnorkuvopn á Grænlandi
lengur en upplýsingar Uggja fyrir
um.
Stóðu Bandaríkjamenn
við sitt?
í fyrstu vildi Niels Helveg Petersen
utanríkisráðherra að rannsóknin
næði einungis yfir tímabiUð 1957-
1968. Nú hefur hann hins vegar faU-
ist á að rannsóknin nái allt aftur til
stríðsloka. Hann heldur sig þó eftir
sem áður viö áriö 1968 sem enda-
punkt rannsóknarinnar.
MáUð á rætur að rekja allt aftur tU
ársins 1941 þegar fulltrúi Dana í
Washington gaf Bandaríkjamönnum
leyfi tíl að reisa herstöðvar á Græn-
landi. Samningur um herstöðvarnar
var staðfestur 1945. Danir gengu í
NATO 1949 og 1951 var gerður sér-
stakur varnarsamningur sem
Bandaríkjamenn vísuðu til 1957 sem
grundvöU þess að flogið væri með
kjarnorkuvopn yfir Grænland.
Eftir aö B-52 sprengjuflugvél, hlað-
in kjarnorkusprengju, brotlenti á
Grænlandsísnum 1968 geröu Danir
og Bandaríkjamenn samning um aö
þeir síðamefndu skyldu hætta að
fljúga með kjarnorkuvopn yfir
Grænland. Meðal sumra em uppi
efasemdir um að Bandaríkjamenn
hafi staðið við það samkomulag, ekki
síst þar sem í ljós hefur komið að
kjamorkuhlaðnar flugvélar voru á
Grænlandsísnum fyrir 1957 þegar
skriflegt leyfi barst Bandaríkja-
mönnum.
En Niels Helveg Petersen segist
ekki hafa séð neitt sem bendi til ann-
ars. Þrátt fyrir kröfur gænlensku
landstjómarinnar þar um neitar
hann að láta skoða tímabiUö eftir
1968 nánar. Hann gefur lítið fyrir
upplýsingar þess efnis að slökkvi-
Uðsfólk á Thule-stöðinni hafi séð B-52
sprengjufluvélar þar eftir 1968 og
hafi fengið þjálfun í að eiga við slys
vegna flugvéla með kjarnorku-
sprengjur. Hann hefur látið athuga
möguleikann á að fá bætur vegna
slyssins frá Bandaríkjamönnum 27
árum síðar en möguleikinn á því er
talinn takmarkaður. En landstjórnin
heldur eftir sem áður fast í þá kröfu
að fá að vita tU hvers Thule-herstöð-
in hafi verið notuð síðastiiðin ár og
tU hvers hún er notuð í dag.
Ritzau