Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 4
18 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 Ferðir Bamí bílnnm Þegar feröast er meö böm í bíl er ekki hægt að haga ferðinni að öllu leyti eins og þegar fullorðnir eiga í hlut. Auðvitað eru böm misjöfn eins og fuliorðnir og sumum fmnst gaman að ferðast en öðrum leiðist að sitja lengi í bíl. Hægt er að fara í leiki til að stytta þeim stundir, telja bOa, geta sér til um hvemig bOl komi næst ef umferð er ekki mikO, syngja, en mörg börn hafa gaman af því, leika tónlist, kannski uppáhaldstónhstina þeirra eða annað bamaefni af spólum. Einnig er sjálfsagt að vekja athygli þeirra á því sem fyrir augu ber. DV bað Ehnu Sigurðardóttur, leik- skólakennara á Amarborg, um ráð- leggingar varðandi afþreyingu. „Nauðsynlegt er að stansa nógu oft, helst ekki sjaldnar en á klukku- tíma fresti, og leyfa bömunum að hreyfa sig. Þau hafa gaman af að syngja og þá henta vel í bO söngvar þar sem hendurnar eru notaðar, einnig að ríma. Þetta fer auðvitað eftir aldri barnanna hvað á best við. Svo eru leikir eins og frúin í Ham- borg, ýmsar gátur, fuglafit og'sjálf- sagt er að hafa eitthvert dót með,“ sagöi Elín Siguröardóttir. Gott er að syngja eða fara i leiki í bilnum þegar ferðast er með börn. DV-mynd gs Bílveiki - hvað er til ráða? Hvimleitt er á ferðalögum þegar nauðsynlegt að nota lyf við bOveik- böm em bílveik enda getur þeim inni og er það skaðlaust. Þessi lyf Uöið mjög illa. DV leitaði upplýs- hafa ekki aðrar aukaverkanir en inga hjá Þórði G. Ólafssyni, heimh- syfju þannig að viðkomandi missir islækni á heOsugæslustöðinni í kannski af hluta feröarinnar. Ekki efra Breiðholti, varðandi bílveOú. þarf lyfseðO tO að fá lyf viö bOveiki Hann sagði að engar töfralausnir nema plástra en þeir virka lengur væm til við þessu vandamáli en en töflur, mixtúmr og stílar. Leið- þó væri ýmislegt tO ráða. beiningar fylgja lyflunum. Rétt er aö sögn Þórðar að reykja Best telur Þóröur að borða létta ekkiíbflþarsemeinhvenumhætt- máltíð áður en iagt er af stað en ír tO bOveiki, hafa gott loft og aka það getur þó að sögn hans verið á skikkanlegum hraða. Einnig er einstakhngsbundiö hvað hentugast gott að stansa oft Oft getur verið er að láta ofan í sig. Ævintýri á Vatnajnkli Ævintýraferðir á snjóbílum og vélsleðum á stærsta jökul í Evrópu. Svefnpokagisting oa veitingar í Jöklaseli með óviðjafnalegu útsýni. /Jk JÖKLAFERÐIR HF. A vit ævintýranna P.O.Box 66,780 Homafjörður, = 478 1000, Fax: 478 1901, Jöklasel ® 478 1001 Snemma beygist krókurinn og tungan líka. Myndina tók Ingibjörg B. Jóhannesdóttir í Mosfellsbæ. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: Einn mánuður eft- ir til að taka bestu sumarmyndina - skilafresturinn rennur út 26. ágúst Ástæða er til að minna á ljós- myndasamkeppnina um bestu sumr- myndina sem DV og Kodak standa fyrir en skiíafrestur rennur út 26. ágúst. Gott er því að hafa myndavél- ina við höndina því aldrei er að vita nema þú, lesandi góöur, takir bestu myndina. Mikhs er um vert að senda mynd- imar sem fyrst því skemmtilegar myndir em birtar í helgarblaði DV. Nauðsynlegt er að merkja mynd- imar með nafni og heimihsfangi. Sérstök dómnefnd velur siðan bestu myndimar í lok sumars. Dómnefnd- ina skipa Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmynd- arar á DV, og Hahdór Sighvatsson frá Kodak-umboðinu. Flórídaferð í fyrstu verðlaun Vinningamir em einkar glæsilegir fyrir bestu myndimar, Eigandi bestu sumarmyndarinnar fær ferðavinn- ing frá Flugleiðum fyrir tvo til Flórída að verðmæti 90 þúsund krón- ur. Önnur verðlaun em Canon EOS 500 m/35-80 mm hnsu að verðmæti 45.900 kr. og þriðju verðlaun, sem eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd í tilefni af umhverfisári, em Canon EOS 5000 m/38-76 mm hnsu að and- virði 39.900 kr. Fyrir fjórðu bestu myndina er veitt Canon Prima Zoom Shot á 18.900 kr. Fyrir fimmtu bestu sumarmyndina er Canon Prima AF-7 á 8.990 kr. og fyrir sjöttu bestu mynd- ina er Canon Prima Junior DX á 5.990 kr. Það er því augljóst að til mikils er að vinna og um aö gera að vera með. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11 105 Reykjavík Þessa sumarmynd tók Kristján Egilsson i Vestmannaeyjum 2. júlí úti i Hell- isey, sem er ein af úteyjum Vestmannaeyja, og heitir myndin Mótmæli. Þjónusta FÍB: Aðstoð við að koma biluðum bílum á verkstæði Símavakt verður hjá FÍB, Félagi íslenskra bifreiöaeigenda, um versl- unarmannahelgina í síma 562-9999. Einnig verða bílar frá FÍB víða á ferð- inni, þjónusta þeirra er hugsuð tíl að hjálpa til við aö koma biluðum bílum á næsta verkstæði en ekki til að gera við. Þó munu FÍB-bíIamir vera útbúnir til að aöstoða ef smábil- anir verða. FÍB er í sambandi við bifreiða- umboðin og bílaverkstæði víöa um land, þar verða menn á bakvöktum. Verið er að byggja upp neyöarnet um landið. Þetta mun auðvelda ferða- mönnum að ná th verkstæða og yíö- gerðarmanna utan venjulegs vinnu- tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.