Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995
25
Ferðir
Uxi'95:
Björk heiðvtrs-
gestur á Klaustri
- skemmtir ásamtfjölda annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna
Fyrirtækið Uxi mun í samvinnu
við fjölmarga innlenda og erlenda
aðila standa fyrir fyrstu alþjóðlegu
tónlistarhátíðinni á íslandi á Kirkju-
bæjarklaustri um verslunarmanna-
helgina. Hugmyndin er byggð á tón-
listarhátíðum eins og Reading og
Hróarskeldu og hefur henni verið
valinn staður á Kirkjubæjarklaustri.
Er þetta að sögn aðstandenda hátíð-
arinnar umfangsmesta tónlistar-
veisla sem haldin hefur verið á ís-
landi. Hátíðin stendur yfir dagana
4.-6. ágúst.
Tónleikamir verða í landi Merkur
sem er nokkur hundruð metra ofan
við byggðakjarnann á Klaustri. Fyr-
isaðstaða og gæsla verði til fyrir-
myndar. Þessi atriði ásamt skipu-
lagningu á tjaldstæðum eru í hönd-
um sveitarstjórnarinnar á staðnum.
7.600 krónur kostar inn á svæðið
fyrir alla eldri en 12 ára og 300 kr.
fyrir hvern mann í tjaldi, þannig að
aðgangur er 7900 krónur. Þeir sem
eru yngri en 16 ára fá ekki að fara
inn nema í fylgd með fullorðnum.
Séð yfir mótssvæðið á Kirkjubæjarklaustri þar sem tónlistarhátíðin Uxi ’95
fer fram um verslunarmannahelgina.
Björk Guðmundsdóttir verður heið-
ursgestur á Uxa ’95. DV-mynd GVA
irtækið Uxi hefur leigt stórt og mikið
svið sem Reykjavíkurborg keypti
nýlega, íjárfest í hljóðkerfi og leigt
tvö öflugustu hljóðkerfi landsins.
Risastórt ljósakerfi verður einnig
notað.
Nærri 40 hljómsveitir
og plötusnúðar
Hátt í 40 hljómsveitir og plötusnúð-
ar munu mæta til leiks og flytja tón-
hst sína í þá þrjá sólarhringa sem
tónhstarhátíðin stendur yfir. 11 er-
lendar hljómsveitir verða og álíka
mikið af plötusnúðum. Mikih íjöldi
af íslenskum hljómsveitum skemmt-
ir. Má þar nefna Unun og Pál Óskar,
SSSól, 3T01, Bubbleflies og síðast en
ekki síst sjálfa Björk sem verður
heiðursgestur hátíðarinnar. Af er-
lendu hljómsveitunum má nefna
Prodigy, Drum Club og Chapter-
house.
Áhersla verður lögð á að hreinlæt-
|
m
m!9um
HOTELV
HOTEL GARÐUR
Lykill
aö íslenskri
Wktwn
fi UIIIII
gestnstm
-P'
HOTEL NORÐURLAND
Akureyri
H0TEL0RK
Hverageroi
ið-Noró-
austurland
Ferðafélag íslands mun í sam-
vinnu við Hið íslenska náttúru-
fræðifélag stendur fyrir 10 daga
ferð dagana 4.-13. ágúst yfir mið-
hálendið til Norðausturlands.
Þetta er ný ferð á vegum félags-
ins.
Ekið verður fóstudagskvöldið
4. ágúst frá Reykjavík í Nýjadal
og síöan veröur farið á næstu
dögum um Gæsavatnaleið,
Kverkijöll, öskju, Ódáðahraun
og Jökulsárgljúfur. Ekið verður
um Melrakkasléttu og austur um
Þistilflöö að Langanesi og áfram
til Vopnafjarðar. Farið veröur til
baka suður Sprengisand um
Laugafell. Gist verður í húsum í
þessari ferö.
9 HELGARLykill
? HVUNNDAGSLyM/
V SPARI/.vM/
9' SÆLULykiU
Tsirapw -n f;
W.- s ijs k- 4
AÍ GJMkLykill
J.ykhimir" eni gjafa- og afsláttarkoit
að vellystiiiguin allan áisins biing.
Veiið velkomin!