Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995 21 Ferðir Borgarfjörður eystra: Álfaborgarsénsinn Sesselja Traustad., DV, Borgarfirði eystra; Á undanfórnum árum hefur skap- ast ákveðin hefö fyrir mannamótum á Borgarfirði eystra um verslunar- mannahelgina. Þó ekki hafi verið mikið um auglýsta dagskrá fjölgar þeim sem koma á hverju ári. Það var kvenfélagið sem fyrst stóð fyrir dan- sleikjahaldi á laugardagskvöldi verslunarmannahelgarinnar með hefðbundnum harmoníkudansleik. Gömlu dansarnir, polki og kokkur- inn hafa alltaf verið vinsælastir. aðkomufólki enda eru alhr velkomn- ir. Smám saman hafa Borgfirðingar verið að bæta við uppákomum um þessa helgi. í ár verður íjölbreytileg hátið sem heitir Álfaborgarsénsinn og er þetta annað áriö í röð sem hún er haldin. Leikfélagið Vaka sýnir „Álfaborgina - margt er það í steininum sem mennirnir ekki sjá“ í Fjarðarborg á föstudagskvöldið en það er nýtt borgfirskt verk eftir systumar Krist- ínu og Sigríði Eyjólfsdætur, í leik- stjóm Andrésar Sigurvinssonar. Það var frumflutt í maí við góðar undir- tektir áhorfenda. Þá verkur útimarkaður á laugar- daginn þar sem boðið verður upp á borgfirskt handverk, lífrænt ræktað grænmeti, blóm, ávexti, heimabakað brauð og fleira gott. Grill verður og varðeldur og þar verða kyrjaðir varðeldasöngvar í fagurri laut og boðið upp á leiðsögn um þorpið, styttri og lengri göngu- leiðir, bátsferðir og leikjadagskrá. Geitfell, Svartfell og Bakkagerði við Borgarfjörð eystra. DV-mynd Sesselja Hljómsveitina skipa að mestu Borg- firðingar, bæði þeir sem búa heima og brottfluttir. Gestum fjölgar með hverju árinu og sífellt ber meira á Vindheimamelar: Hestamanna- mót Skag- firðinga Árlegt hestamannamót Skagfirð- inga verður haldið á Vindheimamel- um um verslunarmannahelgina, 4.-6. ágúst. Þetta mót hefur verið haldiö í mörg ár og ávallt verið vel sótt af hesta- mönnum. Gæðingakeppni verður á mótinu og keppt í A- og B-flokki, einnig í barna-, unghnga- og kvenna- flokki. Hestaíþróttadeild Skagafjarðar verður með opiö mót í hestaiþróttum. Meðal dagskrárliða verður síðsum- arssýning kynbótahrossa og kapp- reiðar. Sameiginlegur reiðtúr verður á laugardagskvöld. Þar geta allir ver- ið með í stað þess að horfa bara á aðra. Á Vindheimamelum er góð að- staða, nóg af tjaldstæðum og veit- ingasala. Þetta er tilvalið fyrir hesta- menn og má búast við þónokkrum fjölda hesta og manna. Sveitasælu- dagarí Varmahlíð Sveitasæludagar verða haldnir í Varmahlíð í Skagafirði 29. júlí. Þar koma fram söngkonan Anna Vilhjálms, Hallbjöm Hjartarson og Álftagerðisbræður. Boðið verður upp á kerruakstur og útreiðartúra. Um verslunarmannahelgina verða síðan dansleikir á föstudags- og laug- ardagskvöld með hljómsveitinni Síð- an skein sól. HtaMatxaul UTILEGA! Til sölu notuð tjöld og annar viðlegubúnaður á mjög viðráðanlegu verði. Heil golfsett - Herra og dömu Kr. 25.199.- m. poka. Vantar í sölu notuð tjöld. SPORT| MARKAÐURINN SkÍpholtÍ 37 (Bolholtsmegin) S.: 553 12 90 Komið, skoðið og reynsluakið fincter ’ -Double Cab Pathfmder/ Terrano 3000cc 4ra dyra Sjálfskiptur Samlœsingar Rafdrifnar rúður 75% driflæsing Sóllúga Hraðastilling Hiti í sœtum Stillanleg fjöðrun Double Cab 4WD 2,4L 12 ventla, bensín með beinni fjölinnsprautun 5 gíra Aflstýri Sjáljvirkar driflokur 75% driflœsing Vönduð innrétting Með öllum Nissan bílum fylgir fríttþjónustueftiríit í eitt ár, eða 22.000 km. Islensk ryðvörn og hljóðeinangrun auk verksmiðjuryðvarnar. Umboðsmenn um allt land: Akranes: Bjöm Lárusson, Bjarkargrund 12, sími 431-1695 Borgames: Bílasala Vesturlands, Borgarbraut 58, simi 437-1577 ísafjörður: Bílasalan Emir, Skeið 5,,sími 456-5448 Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðið Aki, Sæmundargöm 16, sími 453-5141 Akureyri: Bilasála B.S.V., Óseyri 5, simi 461-2960 Húsavík: Vikurbarðinn, Haukamýri 4, sími 464-1940 Reyðarfjörður: Lykill hf., Búðareyri 25, sími 474-1199 Höfn: Bílverk, Víkurbraut 4, sími 478-1990 Sclfoss: Betri bílasalan, Hrismýri 2A, sími 482-3100 Vestmannaeyjar: Bilverk, Flötum 27, simi 481-2782 Keflavík: B.G. bílasalan, Grófinni 7-8, sími 421-4690 NISSAN Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 Minnum á nýtt símanúmer - 525 8000 Opið laugardaga og sunnudaga ki. 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.