Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 12
O 2 A F I T
26
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995
ef þú þarir
að njáta líjisin6
að fwrjmt í augu mð náttúvuna
að upplijá ivmantík í meitimú
að harða cjúðan mat
að láta þér liða ud
á ffátel rEddw. cAUt þettw híður þwv
d 18 ótúðum á landime - í alfaraleió.
Vefð d gMtbyfw d mamv: 7 tuec/gjw
mannw uppbmvw'herbergijrdkr. 2.275.
Seefnpokwplá&ás frd kr. 850 til 1.350.
Ferðir
Fjögurra tíma ferðir út í Papey
Hlutafélagið Papeyjarferðir var
stofnað nú í vor og er nú boðið upp
á ferðir til Papeyjar frá Djúpavogi.
Til ferðanna er notaður 16 tonna
stálbátur, Gísli í Papey. Farið er á
hverjum degi klukkan 13 út í eyna.
Ferðin tekur um það bil fjórar
klukkustundir. Þar af er stansað í
eynni í tvo og hálfan tíma og gengið
um með leiðsögumanni. Gömul
kirkja er á staðnum og er verið að
endurbyggja hana.
Aðaleyjan heitir Arnarey en úteyj-
ar eru margar. Arnarey er grösug
og landslag töluvert íjölbreytt. Mikið
fuglalíf er í Papey og er lundinn
mest áberandi. Hægt er að lenda á
fleiri en einum stað á eynni og auð-
velt er að ganga upp á hana.
Fargjaldið fyrir fullorðna er 2500
krónur en böm frá 7-14 ára borga
1400 krónur.
Mikil náttúrufegurð er víða á Austurlandi. Úr Hallormsstaðarskógi.
DV-mynd Kristján Ari Arason
Viðburðir á
Austurlandi
á næstunni
Austurland er paradís ferða-
mannsins enda náttúrufegurðin fjöl-
breytileg og veðurfar með eindæm-
um gott. Utivistar- og gönguferðir
eru vinsæl afþreying þar enda býður
svæðið upp á fjölbreytta möguleika
fyrir ævintýralegar ferðir. Margir
aðilar skipuleggja ferðir um Austur-
land, má þar nefna hestaferðir, báts-
ferðir, skógargöngur, ferðir upp á
Vatnajökul og upp á hálendið. Félag
svæðisleiðsögumanna býður einnig
upp á styttri eða lengri ferðir með
leiðsögn fyrir einstaklinga og hópa,
innlenda og erlenda.
Nokkrar uppástungur
um afþreyingu
29. júlí Byggðin á heiðinni.
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs stendur
fyrir söguslóðaferð um Jökuldals-
heiði með viðkomu í Sænautaseli.
31. júlí Gönguferð frá Snæfells-
skála í Lónsöræfi með Ferðafélagi
Fljótsdalshéraðs.
Ágúst 150 ára afmæh Skeggja-
staðakirkju í Bakkafirði. Afmælishá-
tíð þar sem tíminn verður færður
aftur um 150 ár.
4.-7. ágúst Vopnaskak á Vopna-
firði, hátíð um verslunarmanna-
helgi.
4.-7. ágúst Lónsöræfaferð með
Ferðafélagi Austur-Skaftfellinga.
12. ágúst Jöklahlaup USÚ á
Homafirði
19. ágúst Gönguferð frá Reyðar-
firði á Miðheiðarhnjúk. Ungmenna-
félagið Valur, Reyðarfirði.
Fjöldamargt fleira er í boði til af-
þreyingar á Austurlandi og upplýs-
ingamiðstöðvamar á Höfn í Homa-
firði og á Egilsstöðum veita nánari
upplýsingar.
Stígamót:
Plakat hengt upp í sjopp-
um, á bensínstöðvum og
skiptistöðvum SVR
Þar sem verslunarmannahelgin tilaðforðastnauðgunenjafnframt
fer í hönd hafa Stígamót látið gera teldö fram að enginn getur verið
plakat sem samtökín hyggjast öruggur um að komast hjá nauðg-
hengja upp í sjoppum, á bensín- un.
stöðvum og skiptistöðvum SVR Þær eru hvattar til að verða ekki
sem og fræðslubækling sem ætlun- viðskila við vini sína á útihátiðum,
in er að dreifa á BSÍ og í Flugstöð- í partíum eða í bænum á kvöldin.
inni í Reykjavik á funmtudegi og Bent er á að drukknar stúlkur séu
fóstudegi fyrir verslunarmanna- mun líklegri fórnarlömb nauðgara
helgi. Einnig er ætlunin aö dreifa en allsgáðar.
plakötum og bæklingum sem víð- Fórnarlömbum nauðgara er ráö-
ast um landið. lagt aö æpa á hjálp eins hátt og
í fræöslubæklingnum er til dæm- lungun leyfa því það geti stundum
is að finna ráðleggingar til stúlkna hrætt nauögarana eða vakið at-
og kvenna um hvað þær geti gert hygli þeirra sem eru í nágrenninu.