Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ1995 27 Ferðir Að sofa á hót- eli á íslandi - gisting fyrir Qögurra manna fjölskyldu í uppbúnu rúmi með morgunverði Hótel Edda: Fáir íslendingar líta á þaö sem mögu- leika þegar ferðast er innanlands meö börnin að gista á hóteli í upp- búnu rúmi með morgunverði sem þykir sjálfsagt þegar ferðast er er- lendis. Fólk fer með tjaldiö, flýr í svefnpokapláss ef mikið rignir, gistir hjá ættingjum og vinum, gerir sem sagt allt annað en að gista á hóteh í uppbúnu rúmi. Hvað skyldi það kosta fyrir hjón meö tvö börn, þriggja og níu ára, að fara í hálfs mánaðar ferð um ísland og veita sér þetta? DV leitaði til Ferðaskrifstofu ís- lands og Regnbogahótelanna eftir upplýsingum um verð á gistingu og morgunverði fyrir þessa fjölskyldu. Auðvitað eru margir fleiri gistimögu- leikar fyrir hendi og DV hefur ekki kannað hvað er hagstæðast, þetta eru aðeins dæmi af handahófi. Hótel Lind á Rauðarárstíg í Reykjavík er eitt Regnbogahótelanna. DV-mynd JAK Umferðairáð: Spennum bílbeltin - og munum að akstur og áfengi fara ekki saman Umferðarráðmunisamstarfivið ökumenn haldi jöfnum og góðum lögreglu um land allt starfrækja hraðaíumferðinniogsýnisérstaka uppiýsingamiðstöð á skrifstofu ráðsins um verslunarmatmahelg- ina. Þar veröur safnað saman upp- lýsingum um umferöina, ástand vega og annað sem ætla má aö komi ferðafólki að gagni. Útvarþ Um- ferðarráðs vérður með útseridingar á öllum útvarpsstöðvum um þessa miklu ferðamannahelgi eftir þörf- um. Upplýsingamiðstöðin verður opin fóstudaginn 4. ágúst frá kl. 9-22, laugardaginn 5. águst 10-19 og mánudaginn 7. ágúst 12-19. Höldum jöfnum hraða Umferðarráð leggur áherslu á að.. varúð þar sem malarvegir taka við af vegum með þundnu slitlagi. Um verslunarmannahelgi eru margjFáð skemmta sér og þvi fylg- ir oft áfengisneysla. Umferðarráð beinir þeim eindregnu tilmælum til ökumanna að blanda alls ekki sam- án akstri og áfengisneyslu. Þaö er lífshættulegt. Almenn varúð og til- Utssemi verður að vera í hávegum höfð um helgina. Ef aUir leggja sig fram aukast lik- ur á að vel gangi. Sérstaka áherslu leggur Umferð- arráö á að alUr spenni bílbeltin hvar sem þeir sitja í bíhium. Undanfarið hafa staðið yfir Flat- eyjardagar í Flatey á Breiðafirði ann- að árið í röö með sýningum og ýms- um uppákomum. Þeir hófust 13. júlí og þeim lýkur 31. ágúst. Málverka- og ljósmyndasýnmgar eru á Flateyjardögum. Árni Elfar er með sýningu á málverkum og teikn- ingum af Flatey. Sýningin er sölu- sýning og verður opin út ágústmán- uð. Ljósmyndasýning er á Veitinga- stofunni Vogi á gömlum ljósmyndum úr safni Ólafs Steinþórssonar. Myna- irnar eru af atburðum og íbúum fyrri ára. í kirkjunni verður sölusýning á Hjón meö tvö börn, annaö yngra en 6 ára, hitt á aldrinum 6-12 ára. 2 vikur í tveggja manna herbergi - börnin á dýnum í herbergi foreldra. 13 nætur x 4.550 kr. = 59.150 kr. 5. nóttin frí (x2) = -9.100 kr. Morgunverður f. 2 fulloröna x 13 = 18.200 kr. Morgunverður f. barn 6-12 ára x 13 = 4.550 kr. Morgunverður frír f. barn yngra en 6 ára. Samtals 72.800 kr. Herbergin eru meö handlaug, morgunverður er af hlaðborði. Tekið skal fram að böm ungri en 6 ára fá frítt að borða (réttir dagsins og hlaðborð) á Edduhótelunum og börn 6-12 ára fá 50% afslátt. Regnbogahótelin: Tvenns konar tilboð eru í gangi á gistingu á Regnbogahótelunum. Annað er svokallað ASÍ-tilboð en til að geta notað það þarf annar hinna fullorðnu aö vera í verkalýðsfélagi innan ASÍ. Hitt tilboðið nefnist Föru- nautur. Hjón meö tvö börn, annað yngra en 6 ára, hitt á aldrinum 6-12 ára. 2 vikur í tveggja manna herbergi - börnin á dýnum í herbergi foreldra. ASÍ-tilboð: 14 nætur + morgunverður x 5.800 kr. Samtals 81.200 kr. Förunautur: 14 nætur + morgunmatur x 7.200 kr. Samtals 86.800 kr. Herbergin eru með baði, morgun- verður er af hlaðborði. Á Laugalandi á Þelamörk er rekið Edduhótel á sumrin. Mynd Haukur Snorrason Travelpro LOKsrn Aísuurn Ferðatöskurnará hjólum. Má krækja 3 töskur samanog draga meðannarri hendi. Töskurfyrirþásem ferðast mikið. FRÁBÆR GÆÐI FRÁBÆR ENDING! SKANDINAVÍUVERÐ!" (>lÁlúiró7Áúlti£j 7 IOI^irrá551-5814 Flateyjardagar ljósmýndum úr safni Þorsteins Jós- epssonar. Á sýningunni eru ljós- myndir af byggðinni í Flateyjar- hreppi og mannlífinu fyrir og um miðja öldina. Ennfremur er sögusýn- ing úti á spjöldum þar sem lýst er byggðinni og mannlífinu í máh og myndum. Flateyjarferðir verða með sérstak- ar skoðunarferðir í úteyjar til að sýna ferðamönnum hið fjölbreytta náttúrufar héraðsins. Einnig sjá Flateyjarferðir um leiðsögn fyrir far- þega sína í Flatey. Reynslusaga Reykjavík 18. 07 1995 Ég undirritaður vil segja frá reynslu minni af því undraefni MIUTEC-1. Það var í ágúst 1993 sem ég fékk þá niðurstöðu hjá Vélalandi að Opelinn minn, sem erárg. 1985 GSI 1800, væri úrbræddurá stangarlegum og þar sem ég hafði engan veginn efni á því að láta gera við bílinn þá spurði ég hvort það væri í lagi að setja á bílinn olíu og nota hann. Þeir sögðu að ég gæti svo sem gert það en ég mætti búast við að bíllinn stoppaði á næsta götuhorni. Nú ég setti olíu á bílinn og keyrði á næstu smurstöð og lét setja MILITEC-1 á vélina eins og um væri að ræða rallbíl, þ.e. tvöfaldan skammt. Síðan eru liðin tvö ár og 20.000 km. Ég lét renna ásinn hjá Vélalandi núna 14.07 1995 og þeim fannst hann líta ágætlega út. Á þessu tímabili þá lét ég setja aðeins einu sinni aftur MIUTEC-1 á bílinn. Ég tel að þarna sýni það og sanni hversu frábært efni MILTEC-1 er í raun og veru og mun ég setja það á alla mína bíla, vélar, gírkassa og drif um ókomna framtíð. Kristinn Ó. Ólafsson Kt: 300759-0489 S: 551-0440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.