Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 Mikið af nýjum vörum á tilboðsverði - minna af grillmat en áður en lundi, folaldakjöt og fleira kemur inn Tilboö vikunnar bera þess glöggt merki aö mesta grilltímabil sum- arsins er senn á enda. Verslanirnar sem hér kynna neytendum tilboð sin bjóða nú ekki í eins ríkum mæli og áöur upp á grillmat heldur ber nú meira á annars konar kjötvör- um, þó svo grillmaturinn sé ekki al- veg úr sögunni. Kjötvörurnar Þær kjötvörur sem boðnar eru hér að neðan á tilboðsverði eru mjög margvíslegar. Ein skemmti- legasta nýjungin er þó lundi á til- boðsverði en einnig er að finna fyrsta flokks súpukjöt, kjötfars og búðing, hangiframpart, folaldakjöt og fleira. Einnig er að sjálfsögðu boðið upp á kótelettur ýmiss konar, þó ekki sé það í jafnmiklu magni og oftast hef- ur verið, þó svo ein verslun bjóði upp á lambagrillveislu þessa vik- una, eins og í þeirri síðustu. Rauðvíns- og jurtakryddað lambalæri virðist vera á ágætu verði sem og folaldakjötið. Vörurn- ar frá Nýja Bautabúrinu er boðnar á 25% afslætti eins og sjá má en illu heilli sést ekki hvert verðið er eftir að slegið hefur verið af. Léttöl og snakk Það er eftirtektarvert í tilboðum vikunnar að léttöl er á tilboði á nokkrum stöðum og er lækkunin nokkuð mikil þar sem hálfur iítri af þessari vöru hefur kostað allt upp í hundrað krónur hingað til. Snakk, popp og kex er einnig í miklu úrvali þessa vikuna eins og venjulega og verslunareigendur freista þess væntanlega að selja þeim sem enn eiga eftir að fara í útilegur, enda kex gjaman snar þáttur í mataræði þeirra sem eru á faraldsfæti. Verslað eftir tilboðum Neytendasíðan hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá neytendum vegna þessara tilboða sem birt eru hér á síðunni vikulega. Fólk er í sí- auknum mæli farið að nýta sér lágt verð þeirra vara sem eru á tilboðs- verði og segja kaupmenn að svo rammt kveði að þvi að fólk fari jafnvel búð úr búð til þess að elta þær vörur sem hagstæðastar eru. Neytendasíðan hvetur fólk til þess að gera hagstæð innkaup en minnir á að bílferðir milli verslana eru fljótar að éta upp mismun í vöruverði. Hagkaup: Flatkökur og kex - auk fjölda annarra vörutegunda á tilboðl Tilboðin gilda til miðvikudagsins 23. ágúst Sunplest hvítlauksbruður 229 kr. Frón kremkex og sesamkex, 2 pk. 98 kr. Ömmu flatkökur 33 kr. Hagkaups eldhúsrúllur, 4 stk. 149 kr. Heinz bakaðar baunir, 432 g 39 kr. Sviss Miss, kókómalt í bréfum 249 kr. Knorr bollasúpur, 3 teg. 99 kr. pk. Hagkaups Gaeðakaffi, 400 g 199 kr. Heinz tómatsósa, 794 g 89 kr. Góu Prins bitar, 200 g 99 kr. Cheerios, Honeynut, 565 g 279 kr. Hagkaups gos, 1 I 69 kr. Einnotagrill 249 kr. Taffel saltstangir, 250 g 69 kr. Maarud flögur, 250 g 199 kr. Myllu frönsk smábrauð 89 kr. Myllu hvítlauksbrauð 89 kr. S&W maískorn, 432 g 39 kr. Emmess vanillustangir 199 kr. Emmess ávaxtastangir 149 kr. Engjaþykkni 39 kr. Nýkreistur Hagkaupssafi, 0,51 99 kr. Amerískir komstönglar, 2 saman 79 kr. Appelsinur 89 kr. kg Vínber, blá, græn og rauð 229 kr. kg Ferskt mangó 79 kr. stk. Búrfells malakoff, 140 g 99 kr. Búrfells marin. svínak. 799 kr. kg SS vínarpylsur, 2x8 stk. 379 kr. pk. Svínaskinka frá Kjamaf. 698 kr. kg Úrb. hangiframp. 769 kr. kg Verðl. hamb. frá FK 289 kr. pk. Héftt+rihymingur: \ Grísakótelettur á grillið - Maraþon þvottaduft á tllboöi Kjðrís frostpinnar, 2 teg. Sól toppdjús Maraþon þvottadurft, 2 kg Nippon rfssúkkulaði, 200 g Frón mjólkurkex, 400 g Léttreyktar grisakótelettur 198 kr. 189 kr. 578 kr. 149 kr. 119 kr. 998 kr. kg 11-11: \ Typ Snakk og léttöl -11 appelsínuþykRni á 129 kr. Tilboðin gilda til miðvikudagsins 16. ágúst. Beikonbúðingur, 1 kg 298 kr. Svínakótelettur, 1 kg 998 kr. Bláber, 170g 98 kr. Viking og Tuborg pilsner, 0,5 I 59 kr. Sun up appelsínuþykkni, 11 129 kr. Stjömupopp, 90 g 69 kr. Ostapopp, 100g 75 kr. Papriku- og ostaflögur, 100 g 99 kr. Bónus: Lambagrillveisla - alls konar grillmatur á tilboðsverði Tilboðin gilda til fimmtudagsins 10. ágúst. Pampers bleiur, stórkaup 1579 kr. Hunt’s tómatsósa, 907 g 97 kr. Ariel og Yes ultra frír með Opal trítlar, 450 g - 187 kr. Frón kremkex, súkk. og van., 500 g 127 kr. Ókeypis sólgleraugu með Maarud snakki Pik nik, stór 197 kr. Kol, 3 kg 127 kr. Grilláhöld . 97 kr. Uppkveikilögur 79 kr. Pappadiskar, 8-50 stk. frá 125 kr. Plasthnífapör, 48 stk. 95 kr. Ókeypis krydd með SS hamborgurum Nóa bitar, 2x200 g 187 kr. Nóa 4 súkkulaði, 4x100 g 297 kr. Colgate, 2x90 ml. 185 kr. Ókeypis Hersey súkkul. með Ríó kaffi, 1 kg Homeblest, 300 g Bónus hveiti, 2 kg Snickers, 6 stk. Bónus pylsur Hamborgarar, 10 stk. Svali, 24 saman, bolur fylgir Emmess íslurkur Grillbakki, svín, bak. kartöfl., sósur Lambagrillkótelettur Lambagrilllærissneiðar Lambagrillrifjur Bónus sklnka Bónus kartöflusalat Kaffikanna, Bónus remúlái Bónus hamb. Gróft bakarabrauð, £0% afsl. B&K bakaðar bauril 77 kr. jjp 49 kr. 149 kr. 367 kr. 499 kr. 599 kr. 99 kr. 397 kr. 579 kr. kg 659 kr. kg 179kr. kg 579 kr. kg 145 kr. 399 kr. 77 kr. 99 kr. 29 kr. KEA-Nettó: Gular melöi 48 kr. kg íðustu dagar útsölunnar i fatadeild Tilboðin gilda til mánudagsins 14. Hanglframpartur, úrb. Butoni spaghetti, 500 g Newman’s spaghettisósa, 737 g 17% Gouda ostur Kellogg’s kornflögur, 750 g Mjólkurkex Bananar K.S. súrmjólk 1/2 I, 5 teg. Gular melónur Jarðarber, 250 g Siðustu dagar útsölunnar í fatadeild ágúst. 798 kr. kg 44 kr. 179 kr. 498 kr. kg 225 kr. 89 kr. 98 kr. kg 67 kr. 48 kr. kg 158 kr. Miövangur: Nýr lundi á 98 kr. stk. - saltað folaldakjöt á 328 kr. kg Tilboðin gilda til sunnudagsins 13. ágúst. Nýr lundi 98 kr. stk. Saltað folaldakjöt 328 kr. kg Pitsur, 12tomma 199 kr. Myllu heilhveitibrauð 89 kr. Hattings hvítlauksbrauð 149 kr. Burtons kex, 200 g 99 kr. Tuborg, 0,5 I 59 kr. Vínber, græn og blá 289 kr. kg Fersk bláber, 370 g 109 kr. 10-11:. Pampers bleiur á tilboðsverði íft. - ódýr Fjörmjólk \ '8sí, Pampers bleiur, allar gerðir 775 kr. Fjörmjólk, 1 I 59 kr. Nýtt og saltað kjötfars 275 kr. 1. flokks súpukjöt 378 kr. íslenskar gulfófur 98 kr. Fries-to-go örb. franskar 198 kr. BKI Luxus kaffi, 500 g 279 kr. Floridana hreinn safi, 1/41x6 268 kr. Garöakaup: 25% afsláttur af ýmsum kjötvörum - frá Nýja Bautabúrinu Tilboðin gilda til mánudagsins 14. ágúst. 25% afláttur af éftirfarandi kjötvörum frá Nýja Bautabúrinu: kjötbúðingi, beikonbúðingi og úrbeinuðum hangiframparti lýindabjúgu frá Nýja Bautabúrinu, 20% afsl. Breton saltkex 98 kr. Beikon í bitum 798 kr. kg Maggi bollasúpur, 4 í pk. 49 kr. Smarties, 150 g 139 kr. Stjömu paprikuskrúfur 95 kr. Þín Pilsner og pítubrauð á tilboði - 2 Maggisúpur á veröi einnar ^ín verslun er Sunrjpkjör, Plúsmarkaðir, Grafarvogi, ímsbæ og Straumnesi, 10-10, Hraunbæ og Suðurveri, iturver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Homið, ssi, A/öruval, isafirði, og Bolungarvík, Þín verslun, KÁ: Myllu bóndabrauð á 108 kr. - mikil lækkun á rl Hversdagsskinka Lambaframhryggjarsn, Reyktur kjötbúðingur Bóndabrauð Plastkönnur m. loki, 21 lakremkex, 175 g J-y:' i-1 Lúxus íspinnar, 4 stk. Ruslasekkir, 10 stk. Pik-nik kartöflustrá, 113 g 659 kr. kg 639 kr. kg 499 kr. kg 108 kr. kg 289 kr. 89 kr. 239 kr. 139 kr. 119 kr. Fjaröarkaup: Seljabraut 54, og Þín verslun, Norðurbrún. - lambaframpartur og læri á góðu verði Tilboðin gilda til sunnudagsins 20. ágúst. Brauðskinka 799 kr. kg Tilboðin gilda til föstudagsins 11. ágúst. Kókómjólk, 1/41 33 kr. Léttreyktur lambaframp. 658 kr. kg Kjörís frostpinnar, 10 stk. 199 kr. Rauðv. og jurtakr. lambal. 598 kr. kg Palacio túnfiskur, 111 g 79 kr. Tvöf. Pampers pk. með kaupauka 1749 kr. Jacob’s pítubrauð 99 kr. pk. Lion bar, 3 stk. 119 kr. Burtons Chip og Ballerína 89 kr. Steinlaus USA vínber 260 kr. kg Egils pilsner, 0,5 I 59 kr. Bláber, 370 g 110 kr. Serla Bella eldhúsrúllur, 2 stk. 99 kr. Jarðarber, 450 g 249 kr. Maggi bollasúpur, 2 stk. 98 kr. Sunquick appelsínuþykkni m. könnu 285 kr. Nóa súkkulaðirúsínur,300 g 159 kr. Organics sjampó, 200 ml 189 kr. Nescafé gull, 100 g 375 kr. McVite’s súkkul. saml. kex 85 kr. Svartir ruslasekkir, 5 stk. 99 kr. Merild special kaffi, 400 g 259 kr. Ren&mild sápa 149 kr. Grillborgarar, 4 stk. og brauð 298 kr. Ren&mild sápa m. pumpu 179 kr. Borgamess grillsneiðar 598 kr. Bio spray m. sprautu, 0,5 I 249 kr. Hversdagsís, 21 350 kr. Bio spray áfylling, 0,5 I 229 kr. Piknik kartöflustrá, 113 g 119 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.