Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 28
SIMATORG DV 904 1700 FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563*2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995. Súðavík: Ágúst Kr. ráð- inn sveitarstjóri Heiöar Guðbrandsson, DV, Súðavík; í gær, miövikudag, var boöað til fundar í hreppsnefnd Súðavíkur- hrepps, eitt mál var á dagskrá, ráön- ing sveitarstjóra. Fjórir sóttu um stöðuna, þeir eru Ágúst Kr. Björns- son, tæknifræðingur Súðavíkur- hrepps, Guðmundur H. Ingólfsson, Hnífsdal, Pétur Hr. Sigurðsson, ísafirði, og Þórir Þorvaldsson, Reykjavík. Hreppsnefnd var sammála um að fela sveitarstjóra og oddvita að ganga frá starfssamningi við Ágúst Kr. Björnsson, núverandi tæknifræðing Súðavíkurhrepps, og er þess vænst að Ágúst taki við starfinu af settum _ sveitarstjóra, Jóni Gauta Jónssyni sem upphaflega var ráðinn til starfa í janúar til þriggja mánaða en síðan til 1. september. Ekki er ljóst nú hvenær sveitar- stjóraskiptin fara fram en ljóst er að hreppsnefndin mun eiga eftir að njóta starfskrafta Jóns Gauta eftir að hann hverfur til sinna fyrri starfa hjá Rekstri & Ráðgjöf hf. Seðlabankinn: Gjaldeyris- forðinn fellur íjúlí Gjaldéyrisforði Seðlabankans minnkaði um 22,3 milljarða í júlí og erlendar skammtímaskuldir jukust um 1,6 milljarða. Að hluta til má rekja þessa breytingu til greiðslu af- borgana og vaxta á löngum erlendum lánum ríkissjóðs, samtals 2,9 millj- arða. Þrátt fyrir lækkun á gjaldeyris- stöðu bankans í júlí hefur staðan frá áramótum batnað um 2,5 milljaröa. Eign Seðlabankans í markaðsskráð- 'um verðbréfum jókst um 1,2 millj- arða í mánuðinum en er engu að síð- ur 5,8 milljörðum króna lægri en um áramótin. -kaa Emerald Air: Seinkaði um sólarhring Flugvél Emerald Air lenti loksins í Keflavík í gærdag og hélt af landi brott rúmum sólarhring eftir áætl- aða brottför. Farþegar voru margir hverjir mjög gramir eftir að hafa verið látnir bíða eftir fluginu hér Ixeima og ytra í fyrrakvöld og síðan afturígærmorgun. -sv Það f lóknasta sem við höfum myndað - sagðiAmoldShapiro,aðalframleiðandiþáttarins Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Viö erum mjög spennt yfir að vera komin hingað. Þetta eru flókn- ásamt kvikmyndatökuliði þáttar- ins frá Hollywood til aö kvikmynda sviðsett slys og björgun sem átti sér stað á Snæfellsjökli árið 1991 þegar hjón á vélsleða féllu um 20 metra niður í sprungu. Hópurinn mun dvelja hér næstu tvær vikurnar og sem kemur út eftir hann um næstu jól. Áhugi Rescue 911 á að koma til íslands vaknaði fyrst síðastliðmn vetur þegar bók Ottars um þyrlu- sveit Landhelgisgæslunnar, Útkall Alfa TF-SIF, kom út. Eftir komuna til.landsins i morg- un hélt Hollywood-hópurinn til höfuðstöðva vamarliðsins á Kefla- um sprungmn ofarlega á Snæfell- víkurflugvelli en síðan lá leiðin á Hótel Borg til þess að velja mann og konu úr hópi íslendinga sem ustu atnði sem við höfum myndaö. Við erum búin að gera 750 þætti og aðeins 10 hafa verið teknir í öðrum löndum en Bandaríkjunum. Þetta er auðvitað í fyrsta skipti sem við rayndum á íslandi. Það er mik- il vínna fraraundan og mikil áskor- un að takast á við þetta verkefni. Samvinnan milli íslendinganna og okkar hefur verið frábær," sagðí Arnold Shapiro, eigandi og aðal- hátt á fimmta tug manna koma að kvikmyndatökunni sem íram fer á SnæfeUsjökli, Hellissandi, Borgar- spítalanum, bækástöðvum Land- helgisgæslunnar í Reykjavik og á KeflavíkurflugveUi. Sjónvarpsþátturinn mun að miklu leyti verða unninn eftír líkjast hjónunum úr slysinu. Hjón- in munu ekki leika sjáíf sig en taka hins vegar þátt í viötölum sem verða tekin upp á HelUssandi um og eftir helgina. í næstu viku verður sjálft vél- sleðaslysiö sett á svið uppi á Snæ- feUsjökli með ýmsum söguhetjum sem komu að björguninni, björgun- arsveitamönnum og íslensku leik- urunum. Þar munu bandarískir áhættuleikarar, sem koma tíl landsins á morgun, einnig leika hjónin en þar er um að ræða áhættuatriði niðri í raunveruleg- sjökh. Þátturihn frá SnæfeUsnesi mun taka 15 mínútur í sýningu en hann verður aö líkindum frumsýndur um öU Bandaríkin í nóvember. Hann verður sýndur í öörum lönd- um á næsta ári. Þátturinn nýtur mikUla vinsælda um allan heim og má búast við að hundruð milljóna áhorfenda sjái íslenska þáttinn. framleiðandi bandarísku sjón- varpsþáttanna Rescue 911, eða Neyðarlínunnar, þegar hann kom til íslands í morgun. Arnold kom handriti sem Ottar Sveínsson, blaðamaður DV, hefur skrifað fyrir þáttinn en slysið á SnæfeUsjökli veröur meðal annars efnis í bók Þráinn Bertelsson leikstjóri og þrír aðaileikarar nýjustu íslensku myndarinnar, Einkalif, þau Ólafur Egilsson, Dóra Takefusa, og Gottskálk Dagur Sigurðarson voru ánægð að lokinni frumsýningu myndarinnar i Stjörnubíói í gær kvöldi. Sjá kvikmyndagagnrýni á bls. 33. DV-mynd JAK Framtíðin: Boðar verkfall Stjóm og trúnaðarráð Verka- kvennafélagsins Framtíðarinnar hafa samþykkt að boða verkfaU frá miðnætti 25. ágúst hafl ekki samist við samninganefnd ríkisins fyrir þann tíma. Verkfalliö nær til hátt í 400 ófaglærðra kvenna á Sankti Jós- efsspítala, Sólvangi og Hrafnistu í Hafnarfirði. -GHS Bíll festist IGilsá BUl af gerðinni Mitusbishi L-300 festist í Gilsánni í gærkvöldi. Útlend- ingur sem var á bílnum hafði ætlað sér að taka ána með hraöi og fara þar sem styst er yfir. Björgunarsveit- in Dagrenning á HvolsveUi fór á staö- inn manninum til hjálpar og þegar að var komið braut á framrúðunni og haföi bíllinn snúist í ánni. Vel gekkaðnáhonumupp. -sv LOKI Þarf Seðlabankinn ekki bara að hringja í 911 ? Veðriðámorgun: Rigning sunnan- og austan- lands Á morgun veröur suðaustan stinningskaldi um mestaUt land. Með suður- og austurströndinni verður rigning og súld en úr- komulítið annars staðar. Hiti verður á biUnu 10 til 20 stig, hlýj- ast norðanlands. Veðrið í dag er á bls. 36 4- * * *» / ílar 'mWFILL/ 8 farþega og hjólastólah 5 88 55 22 i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.