Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Qupperneq 22
34
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995
Aímæli_______________
Páll Halldórsson
Páll Halldórsson, fyrrverandi skatt-
stjóri, Eskihlíð 16, Reykjavík, er sjö-
tugurídag.
Starfsferill
PáU er fæddur í Reykjavík og ólst
upp þar og á Eskifirði. Hann er stúd-
ent frá MR1947 og hagfræðingur frá
Toronto-háskóla 1957.
Páll var erindreki Sjálfstæðis-
flokksins á Austurlandi 1957-60, við
ýmis skrifstofustörf í Reykjavík
1960-62, skattstjóri í Austurlands-
kjördæmi 1962-79 og deildarstjóri í
ijármálaráðuneytinu 1980-95.
Páll bjó í Neskaupstað 1957-60, á
Egilsstöðum 1962-79 en annars í
Reykjavík eftir háskólanám. 1930-43
bjó hann á Eskifirði með frávikum
vegna skólagöngu. Páll dvaldi oftast
í Kanada 1948-57 en þar starfaði
hann í þrjú ár, lengst af hjá Kana-
díska stálfélaginu í Hamilton í Ont-
ario-fylki.
Páll var í stjóm frjálsfþróttadeild-
ar KR1944-48 og formaður hennar
1947, í fijálsíþróttaráði Reykjavíkur
flórum sinnum (þrisvar formaður)
og í ólympíuliði Islands í London
1948. Hann var um tíma í ritstjóm
og blaðstjóm Þórs og Þingmúla,
blaða sjálfstæðismanna í Neskaup-
stað og á Fljótsdalshéraði, formaður
kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins
á Austurlandi 1970-71 og í ýmsum
öðrum nefndum flokksins í kjör-
dæminu. Páll var í fræðslunefnd
Egilsstaða 1966-78 ogformaður
hennar 1967-74.
Fjölskylda
Páll kvæntist 5.10.1957 Ragnheiði
Jónsdóttur, f. 2.1.1932, skrifstofu-
stjóra. Foreldrar hennar: Jón Ólafs-
son, bankastjóri og alþingismaður í
Reykjavík, og Ragnheiður Stur-
laugsdóttir forstöðukona.
Börn Páls og Ragnheiðar: Gunnar,
f. 25.1.1955, fastafulltrúi íslands hjá
SÞ í New York, maki Elín Snorra-
dóttir, þau eiga þrjú börn; Sigrún
Hólmfríður, f. 21.2.1958, fulltrúi í
Þjóðarbókhlöðunni í Reykjavík;
Halldór, f. 29.8.1959, tölvari í
Reykjavík; Ragnar Kristinn, f. 13.1.
1961, byggingaverkfræðingur við
nám og störf í Wisconsin-háskóla í
Bandaríkjunum, maki Ehn ÞöU
Þórðardóttir talmeinafræðingur,
þau eiga tvær dætur; Kristín Ingi-
björg, f. 26.4.1964, húsmóðir í
Reykjavík, maki Guðmundur Karl
Arnarson, nemi, þau eiga eina dótt-
ur; Sigurður Sturla, f. 31.1.1966,
hagfræðingur hjá Hagstofu íslands,
maki Helga Jónsdóttir lögfræðing-
ur, þau eiga tvö börn; Ragnheiður
Kristin, f. 9.10.1976, nemi í Reykja-
vík.
Hálfbróðir Páls, sammæðra: Bolli
Davíðsson, f. 5.11.1933, kaupmaður
íReykjavík.
Foreldrar Páls: Halldór Pálsson,
f. 3.6.1896, d. 15.9.1962, bygginga-
tæknifræðingur, og Sigrún Áma-
dóttir, f. 8.1.1900, d. 15.10.1964, hús-
móðir, þau bjuggu í Reykjavík en
Sigrún bjó einnig á Eskifirði. Fóst-
urfaðir Páls og seinni maður Sig-
rúnar: Davíð Jóhannesson, d. 1960,
kaupmaður í Reykjavík frá 1949.
Fyrri kona hans var Ingibjörg, f.
1901, d. 1927, en hún var systir Sig-
rúnar. Davíð og Ingibjörg eignuðust
tvo syni, Hauk, látinn, lögfræðing,
og Baldur, mæhngamann í Reykja-
vík.
95 ára
Sigríður K. Kolbeinsdóttir,
Vesturhlíð dvalarh., Reykjavík.
85 ára
Bára Guðmundsdóttir,
Aðalgötuð,
Keflavík,
Maðurhennar
erMagnús
Haraldsson.
Þaueruaö
heiman.
Jóna Kristjánsdóttir,
Karlsbraut 29, Dalvík.
Bjarni Nikulásson,
Lyngheiði9,Selfossi.
75 ára
Guðbjartur Guðmundsson,
Njálsgötu 15a, Reykjavík.
Aðalheiður S. Skaftadóttir,
Grenimel 20, Reykjavík.
Anna Margrét Kclbeinsdóttir,
Gnoðarvogi 86, Reykjavík.
Þorlákur Gunnarsson,
Bakkárholti, Ölfushreppi.
70 ára
Ásbjörn Guðmundsson
pípulagninga-
meistari(á af-
mæh 12.8),
Vesturvangi 10,
Hafnarfirði.
Eiginkona
hans er Guð-
rúnSigurðar-
dóttir, sem
varðsjötugfyrr
áárinu,enþau
áttu guhbrúð-
kaup 14 júní sl.
Þau takaámóti
ættingjum og
vinumísumar-
húsi sínu,
Birkihvammií
Grimsnesi, frá
kl. 18-21, laugardaginn 12.ágúst.
Fjóla Þorsteinsdóttir,
Hólavegi 19b, Siglufirði.
60 ára
Kristinn Jónas Steinsson,
Borgarsíðu 20, Akureyri.
Gestur Þorsteinsson,
Ásgötu 10, Raufarhöfn.
Sigrún Helgadóttir,
Þverá, Svarfaðardalshreppi.
Sigríður Stefánsdóttir,
Hæöarseli 5, Reykjavík.
Ægir Sigurðsson,
Herjólfsgötu 5, Vestmannaeyjum.
Ingveldur Jóhannesdóttir,
Kaplaskjólsvegi 89, Reykjavík.
Árdís Björnsdóttir,
Vatnsleysu, Viðvíkurhreppi.
Bjarni Valgeirsson,
Aðalstræti 5, Akureyri.
Finnur Guðmundsson,
Njarðarholti 9, Mosfehsbæ.
40ára
Þorsteinn Þorvarðarson,
Skólavörðustíg 35, Reykjavík.
Sigrún Sigurðardóttir,
Hrafnhólum 4, Reykjavík.
Sesselja Ema Finnbogadóttir,
Borgarheiði 35, Hveragerði.
Margrét Gunnarsdóttir,
Dísarlandi 2, Bolungarvík.
Georg Magnússon,
Miðholti 13, Mosfellsbæ.
Bjarni Bjamason,
Kjarrvegi 15, Reykjavík.
Rósa Þórisdóttir,
Melabraut 17, Blönduósi.
Afmælisbörn!
Bjóðum ókeypis fordrykk og
veislukvöldverð á afmælisdaginn.
HÓTEL ÖDK
^ Hveragerði, sími 483 4700, fax 483 4775
Gretar G. Guðmundsson
Grétar Guðni Guðmundsson, bif-
reiðastjóri og framreiðslumaður,
Nesbala 26, Seltjarnarnesi, er fimm-
tugurídag.
Starfsferill
Grétar er fæddur í Vestmannaeyj-
um og ólst þar upp. Hann hóf nám
í framreiðslu 1962, lauk sveinsprófi
1965 og fékk meistararéttindi 1969.
Grétar starfaði við framreiðslu til
1978. Hann hóf sendibílaakstur á
Sendibílastöðinni hf. í Borgartúni
21 í Reykjavík 1974 og hefur starfað
þarsíðan.
Grétar var í Sjómannadagsráði,
sat I stjórn Félags framreiðslu-
manna og í skólanefnd Hótel- og
veitingaskóla íslands í átta ár. Hann
er formaður Grænlands-íslandsfé-
lagsinsKalak.
Fjölskylda
Grétar kvæntist 13.8.1966 Önnu
Guðrúnu Hafsteinsdóttur, f. 18.1.
1945, ritara. Foreldrar hennar: Haf-
steinn Gíslason og Jakobína Péturs-
dóttir. Þau eru bæði látin. Þau
bjuggu í Reykjavík.
Börn Grétars og Önnu Guðrúnar:
Hafsteinn Helgi, f. 7.4.1966, bifreiða-
stjóri í Reykjavík; Hrafnhildur He-
lena, f. 22.4.1968, þroskaþjálfi á Sel-
tjarnarnesi; HeiðbjörgHrund, f.
18.3.1971, aðstoðarm. tannlæknis á
Akureyri.
Systkini Grétars: Guðmundur
Helgi, f. 4.9.1935, d. 15.5.1953; Guð-
björg, f. 25.10.1940, húsmóðir á
Hjalteyri; Kristján Sigurður, f. 18.3.
1943, bóndi á Steinum, A-Eyjafj.;
Rannveig Freni, f. 4.7.1946, húsmóö-
ir í Bandaríkjunum; Guðný Helga,
f. 16.6.1953, verslunarstjóri í Reykja-
vík.
Foreldrar Grétars: Guðmundur
Kristjánsson, f. 23.6.1915, d. 29.3.
1986, bifreiðastjóri og afgreiðslu-
Þorlákur Oddsson
Þorlákur Oddsson, starfsmaður
ÍSAL, Háholti 12, Hafnarfirði, varð
fertugurígær.
Starfsferill
Þorlákur er fæddur í Hafnarfirði
og ólst þar upp. Hann lauk gagn-
fræðaprófi frá Flensborg í Hafnar-
firði1972.
Þorlákur stundaði sjómennsku og
starfaði hjá Berki hf. í Hafnarfirði
1972-78,1979 var hann á Bessa ÍS frá
Súðavík en frá 1980 hefur Þorlákur
starfaði hjá ÍSAL.
Þorlákur er trúnaðarmaður og
samningamaður starfsmanna í ker-
skálanum í Straumsvík. Hann sat
fyrir Framsóknarflokkinn í stjórn
Verkamannabústaða í Hafnarfirði
1986-90 (formaður) og hefur setið í
byggingamefnd Hafnarfjarðar fyrir
Alþýðuflokkinn frá 1990. Hann var
I stjórn knattspyrnudeildar FH
1987-88, varaformaður Alþýðu-
flokksfélags Hafnarfjarðar 1993-95,
formaður FUF í Hafnarfirði 1985-90
og sat í miðstjórn Framsóknar-
flokksins 1986-89.
Fjölskylda
Þorlákurkvæntist7.10.1978 Jónu
Birnu Harðardóttur, f. 15.3.1955,
verslunarmanni, en þau hófu sam-
búð í desember 1977. Foreldrar
hennar: Hörður Árnason, starfs-
maður ÍSAL, og Sigríður Ágústs-
dóttir, matráðskona á barnaheimili.
Þau bjuggu á ísafirði 1955-74 og í
Hafnarfirði frá þeim tíma.
Börn Þorláks og Jónu Bimu:
Oddný Svana, f. 30.51979, nemi;
Anna Lovísa, f. 11.1.1990. Fóstur-
sonur Þorláks og sonur Jónu Birnu:
Hörður Svanlaugsson, f. 9.8.1976,
nemi, en faðir hans er Svanlaugur
Halldórsson, frá Sauðárkróki.
Eiríkur Smith Finnbogason
Eiríkur Smith Finnbogason hstmál-
ari, Klukkubergi 9, Hafnarfirði,
varðsjötugurígær.
Starfsferill
Eiríkur er fæddur í Hafnarfirði.
Hann stundaði nám í myndlist við
Myndalista- og handíðaskólann
1946-48, við einkaskóla Rostrup
Boyesens í Kaupmannahöfn 1948-50
og við Académie de la grande
chaumiére í París 1950-51. Eiríkur
stundaði nám í prentmyndasmíði
hjá Eymundi Magnússyni 1954-58
og útskrifaðist frá Iðnskólanum í
Hafnarfirði 1958.
Eiríkur, sem er hstmálari, hefur
haldið fjölda einkasýninga og tekið
þátt í samsýningum. Myndverk eftir
hann eru í eigu opinberra hstasafna
ogeinkasafnara.
Eiríkur var um tíma í stjórn og
formaður sýninganefndar Félags ís-
lenskra myndhstarmanna.
Fjölskylda
Kona Eiríks er Bryndís Sigurðar-
dóttir, f. 16.7.1929, húsmóðir. For-
eldrar hennar: Sigurður Jónsson, f.
9.4.1905, d. 27.7.1947, sjómaður, og
Jóna Jónsdóttir, f. 19.10.1905, d. 17.2.
1959, húsmóðir.
Börn Eiríks og Bryndísar: Sóley,
f. 14.6.1957, myndlistarmaður;
Smári, f. 11.4.1961, tónlistarmaður.
Hálfsystkini Eiríks, sammæðra:
Benjamína Ingibjörg Ástvaldsdóttir,
f. 5.5.1927, húsmóðir; SigrúnÁst-
valdsdóttir, f. 6.6.1929, d. 6.7.1970,
húsmóðir; Sigurður Gunnar Ást-
valdsson, f. 11.9.1930, d. 13.7.1984,
sjómaður; Ingveldur Gyða Ástvalds-
dóttir, f. 7.9.1931, d. 27.10.1983, hús-
móðir; GuðbjörgÁstvaldsdóttir, f.
Páll Halldórsson.
Ætt
Hahdór var sonur Páls Halldórs-
sonar, erindreka hjá Fiskifélagi ís-
lands á Akureyri, áður útgerðar-
manns á Svalbarðseyri og Siglu-
firði, og Hólmfríðar Hannesdóttur,
Þorvarðarsonar.
Sigrún var dóttir Árna Árnasonar,
Höfðahólum á Skagaströnd, og Ingi-
bjargar Pálsdóttur sem fædd var að
Syðri-Skálá, Köldukinn.
Pálleraðheiman.
Grétar Guðni Guðmundsson.
maður hjá Flugleiðum, og Sigríður
Kristjánsdóttir, f. 16.6.1909, hús-
móðir í Vogatungu 69 í Kópavogi.
Þau bjuggu áður í Vestmannaeyj-
um.
Grétar tekur á móti gestum á
heimili sínu frá kl. 18 á afmælisdag-
inn.
Bræður Þorláks: Rafn Svanur, f.
31.3.1959, slökkviliðsmaður í Hafn-
arfirði, maki Ásta Eyjólfsdóttir.þau
eiga þijá syni, Atla, Tryggva og Is-
ak; Halldór Öm, f. 3.7.1964, starfs-
maður Rafveitu Hafnarfjarðar.
Foreldrar Þorláks: Oddur Hall-
dórsson, f. 23.10.1931, verkamaður
og sjómaður, og Svanlaug Jónsdótt-
ir, f. 27.11.1930, d. 1.10.1979, hús-
móðir.
Eiríkur Smith Finnbogason.
13.11.1933, húsmóðir; Garðar Ást-
valdsson, f. 22.9.1936, rafvirki.
Foreldrar Eiríks: Finnbogi Rútur
Kolbeinsson, f. 9.11.1893 í Unaðsdal
í Snæfjallahreppi, d. 21.1.1968, sjó-
maður, og Guðbjörg Sigríður Benj-
amínsdóttir, f. 6.11.1896 á Syðri-
Gegnishólum í Gaulverjabæjar-
hreppi, Ámessýslu, d. 25.4.1986,
húsmóðir.