Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995
27
jggur sigurvegari í 1500 metra hlaupinu
Símamynd Reuter
líþróttum:
>nandi
iilinu“
»i, Michael Johnson
að stefna á sigur og vinna þannig önnur
gullverðlaun mín á mótinu," sagði hinn
27 ára gamli Dallasbúi Michael Johnson
við fréttamenn eftir hlaupið.
Johnson hijóp á 43,39 sekúndum,
Reynolds á.44,22 sekúndum og Haughton
á 44,56 sekúndum,
Portúgalská stúlkan Fernanda Riberio
vann gullverðlaunin í 10.000 metra
hláupi 'kvenna. Riberio tók forystuna
þegar sex hrlngir voru að baki óg tryggði
sér öruggan sigpr. Títni hennar var
31:09,99 míriútur. Derartu Tulu frá Eþí-
ópíu varð í öðru sæti en Tecla Lorupe
frá Kenía lenti í þriðja sætinu.
Bandaríkjamenn sýndu góðan styrk í
kúluvarpi karla, unnu þar gull og brons-
verðlaun. John Godina tók gúllverð-
launin með 21,47 metra kasti, Finrúnn
Mika Halvari siífrið, kastaöi 20,93 metra
og Randy Barnes bronsverðlaunin með
20,41 metra kasti.
Leiftursmenn
voru óheppnir
- með 2-2 jafntefli gegn Keflavík 11. delldinnl á Ólafsfirði
Helgi Jónsson, DV, Ólaísfirói:
Leiftur og Keflavík gerðu jafntefli,
2-2, í baráttuleik á Ólafsfirði í gær-
kvöldi. Staða þeirra breytist því lítið
en Keflvíkingar eru áfram í þriðja
sæti og Leiftursmenn í því fjórða.
Ólafsfirðingar sóttu af krafti fyrsta
hálftímann og réðu þá lögum og lof-
um. Þeir fengu þó ekki nema eitt
verulega hættulegt marktækifæri
þegar Jón Þór Andrésson komst í
gegnum vörn gestanna en Ólafur
Gottskálksson varði vel frá honum.
Það voru þó Keflvíkingar sem náðu
forystunni gegn gangi leiksins. Það
KR-ingar töpuðu fyrir Grevenmac-
her, 3-2, í fyrri leik liðanna í UEFA-
keppninni í Lúxemborg í gærkvöldi.
Þrátt fyrir tapið eiga KR-ingar góða
möguleika á að komast áfram úr for-
keppninni en þeir eiga heimaleikinn
eftir.
Lið Grevenmacher byrjaði betur í
hitanum í Lúxemborg og Gerry
Jungblut skoraði fyrir heimamenn á
9. mínqtu. Eftir það var leikurinn í
jafnvægi i fyrri hálfleik. KR-ingar
skiptu Hilmari Björnssyni inn á í
upphafi síðari hálfleiks og freistuðu
þess að koma framar á völlinn. Það
bar strax árangur því Mihajlo Bi-
bercic náði að jafna metin á 49. mín-
Bastiaefst
iFrakklandi
Korsíkuliðið Bastia er áfram í
efsta sætinu í frönsku 1. deildinni
í knattspyrnu eftir óvæntan 2-1
sigur gegn Monaco í gærkvöldi.
Anton Drobnjak og Mamadou
Faye skoruðu mörk Korsíkuliðs-
ins en Brasiliumaöurinn Sonny
Anderson gerði mark Monaco.
Metxvann 1-0 sigurá Montpellier
og gerði Isaias sigurmarkið. Paris
St. Germaine vann St. Etienne,
4-0, og gerði Youri Djorkaeff 2
marka Parisarliðsins og Brasilíu-
maðurinn Rai skoraði 1 mark.
Sigrarhjá
LéttiogÁrmanni
Léttir sigraði Aftureldingu, 5-3,
í 4. deildinni í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Guðmundur Þórðarson
gerði 4 mörk fyrir Létti og Þórir
Ingólfsson 1 mark en Gunnlaugur
Bjarnason gerði 2 mörk fyrir
Mosfellinga og Luðvík Arnarson
l mark. Þá vann Árínann sigur á
Hamri, 4-0. Lúðvík .S.teinarsson,
Magnús Jónsson, Arnar Sig-
tryggsson og Tosic skoruðu mörk
Ármenninga.
Tottenhamvill
kaupa Hansen
Enska úrvalsdeildarliðiö Tott-
enham vill kaupa danska lands-
liðsmanninn Bo Hansen sem leik-
ur með Bröndby í Danmörkú.
Tottenham er tilbúiö að borga 1
milljón punda fyrir leikmanninn
og talið er að skiptin gangi í gegn
í vikunni.
sem eftir var fyrri hálfleiksins var
jafnræði með liðunum.
í síðari hálfleik byrjuðu Keflvík-
ingar af meiri krafti en þegar á leiö
komu Leiftursmenn meira inn í leik-
inn. Páll Guömundsson og Baldur
Bragason voru mennirnir á bak við
flestar sóknir Leifturs. Umdeilt atvik
átti sér stað á 75. mínútu þegar Bald-
ur vippaði boltanum yfir Ólaf mark-
vörð og um leið lentu þeir í sam-
stuði. Árna Vilhjálmssyni tókst að
hreinsa frá á síðustu stundu að mati
Gylfa Orrasonar dómara, en Leift-
ursmenn töldu að boltinn væri kom-
inn yfir marklínuna.
útu. Hann skoraði þá af stuttu færi
eftir að Þormóður Egilsson hafði
skallað fyrir markið eftir horn-
spyrnu.
En heimamenn gáfust ekki upp og
náðu að skora í tvígang á 6 mínútna
kafla og komust í 3-1.
KR-ingar náðu þá að auka sóknar-
þungann og uppskáru dýrmætt mark
7 mínútum fyrir leikslok. Þormóður
skallaði þá boltann í. net heima-
manna eftir að hafa fengið sendingu
inn í teiginn.
„Viö erum nokkuð ánægðir með
þessi úrslit því að skora 2 mörk á
útivelli er mjög sterkt. Ég tel okkur
eiga allgóða möguleika á að vinna
• Mihajlo Bibercic skoraði fyrra
mark KR gegn Grevenmacher.
Leiftursmenn jöfnuðu leikinn og
komust síðan yfir með marki Steins
Viðars Gunnarssonar sem skoraði
með aðeins sinni annarri snertingu
í leiknum. Þá voru aðeins 12 mínútur
eftir en Kelfvíkingar sýndu mikla
seiglu og jöfnuðu metin undir lokin.
Jafntefli var ekki sanngjamt í
heildina því heimamenn vom mun
nær sigri og í leikslok gengu þeir
svekktir af velli. Kelfvíkingar geta
verið ánægðir með eitt stig því þeir
áttu ekki góðan dag og söknuðu
greinilega Marko Tanasic sem var í
leikbanni.
heimaleikinn og fara áfram. Við get-
um leikið mun betur en í þessum
leik og ég held að við séum með betra
lið en þeir í heildina. Lið Grevenmac-
her hefur marga góða leikmenn og
þeir voru sterkari en margir áttu von
á. Það er mikill hugur í mönnum að
klára þetta og fara áfram í keppn-
inni,“ sagði Jónas Kristinsson,
stjórnarmaður í knattspyrnudeild
KR, en hann var á leiknum í gær-
kvöldi.
Markaskorararnir Þormóður og
Bibercic voru bestir í liði KR í gær-
kvöldi.
• Þormóður Egilsson lék mjög vel
og skoraði siðara mark KR i leikn-
um.
Iþróttir
Leiftur-Keflavík
(0-1) 2-2
0-1 Kjartan Einarsson (35.) skoraði
glæsilegt mark beint úr aukaspymu.
1- 1 Páll Guðmundsson (61.) með fostu
skoti rétt utan vítateigs og boltinn söng
í bláhominu. Mjög fallegt mark.
2- 1 Steinn Viðar Gunnarsson (78.)
skallaði i netið eftir sendingu frá Pétri
Bimi Jónssyni.
2-2 Róbert Sigurðsson hamraði knött-
inn í stöngina og inn eftir góðan undir-
buning frá Sverri Sverrissyni.
Lið Leifturs : Þorvaldur Jónsson -
Sindri BjamasonJúlíus Tryggvason
V., Nebojsa Corovic, Gunnar Oddsson -
Sigurbjöm Jakobsson, Ragnar Gíslason,
Páll Guðmundsson Pétur Bjöm Jóns-
son - Baldur Bragason (Steinn Viðar
Gunnarsson 77.), Jón Þór Andrésson
(Matthías Viðarsson 87.).
Lið Keflavikur: Ólafur Gottskálksson
- Helgi Björgvinsson, Ragnar Stein-
arsson, Kristinn Guðbrandsson - Ámi
Vilhjálmsson, Georg Birgisson, Róbert
Sigurðsson V., Jóhann B. Guðmundsson
(Sverrir Sverrisson 72.), Ragnar Mar-
geirsson - Kjartan Einarsson V. (Sigur-
geir Kristjánsson 80.), Óli Þór Magnús-
son.
Leiftur: 11 markskot, 6 horn.
Keflavík: 9 markskot, 8 hom.
Gul spjöld: Ragnar (Leiftri), Ragnar
S. og Óli Þór (Keflavík).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gylfi Orrason, nokkuð góður.
Áhorfendur: Um 400.
Skilyrði: Logn og hlýtt í veðri, völlur
ágætur.
Maður leiksins: Páll Guðmundsson,
Leiftri. Páll barðist vel að vanda og
skoraði faliegt mark i leiknum.
Staðan
Akranes ... ...11 11 0 0 28-5 33
KR ...11 7 1 3 15-10 22
Keflavík ...11 5 3 3 15-16 18
Leiftur ...11 5 2 4 17-16 17
Breiðablik... ...11 4 2 5 15-14 14
Grindavík.... ...11 4 2 5 14-14 14
ÍBV ... 10 4 1 5 22-15 13
FH ...11 2 2 7 16-27 8
Fram ... 10 2 2 6 10-22 8
Valur ...11 2 1 8 10-25 7
Markahæstir:
Rastislav Lazorik, Breiðabl...8
Ólafur Þórðarson, ÍA..........7
Mihhjlo Bibercic, KR..........6
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV......6
Haraldur Ingólfsson, ÍA.......6
Hörður Magnússon, FH..........5
Þorbjörn A. Sveinsson, Fram...5
Stefán Þórðarson, ÍA..........4
Sumarliði Árnason, ÍBV........4
Rútur Snorrason, ÍBV..........4
Páll Guömundsson, Leiftri.....4
Anthony K. Gregory, Breiðabl..3
Arnar Gunnlaugsson, ÍA........3
Dejan Stojic, ÍA..............3
Jóhann B. Guðmundsson, Keflav.
Jón Þór Andrésson, Leiftri....3
Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV.3
Ríkharður Daðason, Fram.......3
Sverrir Sverrisson, Leiftri...3
Tómas Ingi Tómasson, Grindavík 3
Sigþór Júlíusson, Val.........3
Einar Þór Daníelsson, KR......3
Guðmundur Benediktsson, KR.... 3
Jón Erling Ragnarsson, FH.....3
Óli Þór Magnússon, Keflavík...3
Pétur B. Jónsson, Leiftri.....3
Grevenmacher-KR
(1-0) 3-2
1-0 Gerry Jungblut (9.)
1- 1 Mihajlo Bibercic (49.)
2- 1 Gerry Jungblut (53.)
3- 1 Alvers Silva (59.)
3-2 Þormóður Egilsson (82.)
Lið KR: Kristján Finnbogason - Þor-
móður Egilsson, Daði Dervic, Sigurður
Öm Jónsson (Hilmar Bjömsson 46.),
Brynjar Gunnarsson, Óskar H. Þor-
valdsson - Heimir Porcha (Magnús Orri
Schram 76.), Heimir Guðjónsson, Guð-
mundur Benediktsson - Mihajlo Bi-
bercic.
Dómari: Rubio Valdivieso frá Spáni,
dæmdi-nyög vel.
. Áhorfcndur: Um 1000.
. Skilyrði: Mjög góð, góöúr völlur, sól
og hiti. »-
í kvöld
Mizuno-deild kvenna:
19.00 ÍA - Stjarnan
19.00 ÍBA - Haukar
19.00 BreiðabÚk - Valur
19.00 KR-ÍBV
2. deild karla:
19.00 Þróttur - ÍR
ISLAIUD - SVISS
Á Laugardalsvelli
16. Ágúst kl. 21:00
Starfandi dómarar óg áðrir með gild aðgangskort
fáafhenta aðgöngumiða á leikinn á Laugardalsvelli,
FÓstudag 11. Ágúst kl. 14:00 - 18:00 og
Laugardag 12. Ágúst kl. 10:00 - 14:00 _
ATH!. MIÐAR VERÐA EKKIAFHENTIR
FYRIR UTAN PÉNNAN TÍMA.
Aðilar utan af landi, með gild aðgangskort, geta hringt
á skrifstofu KSÍ á sama tíma óg látið taka frá fyrir sig miða
sem síðan verða afhentir samkvæmt nánara samkomulagi.
ttamfliHflflflBflflHfli
UEFA-keppnin 1 knattspymu:
Naumt tap hjá KR
- 3-2 gegn Grevenmacher í Lúxemborg í gærkvöldi