Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1996
39
LAUGARÁS
Sími 553 2075
ÁVALDI
FRYGÐARINNAR
ViBtar ástríður, leyndar þrár,
funheit rómantík frá leikstjóra 9
og 1/2 viku og Wild Orchid.
Kvikmyndatökustjóri myndarinnar
er íslendingurinn Egill Egilsson.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
DONJUAN
r
m fr
TKtS! MÖT BAUT B0VKS «UBHMftB T8B! J0ö£ » J«f'
‘JOSfiST DIPP A6ÁS PKf?£S Hl^Uf
A ESaUlllTlT ISTHTín ACTÖfi.'’
V zr
T5«H4'rl5CáíiLl‘ W*.
I>OM
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga aílra tíma,
Don Juan DeMarco.
Sýnd Id. 5, 7,9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning:
EINKALÍF
mm
ETftLÍT.'.ýfl.M .'.TB BflC (i
Gamanmynd um ást og
afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði,
lambasteik, eiturlyf, sólbekki,
kvikmyndagerð, kynlíf og aðra
venjulega og hversdagslega hluti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FREMSTUR RIDDARA
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjóri: Jeny Zucker.
Sýnd kl. 4.45 OG 9. B.i. 12 ára.
★★★ S.V Mbl.
★★★ Ó.H.T. Rás 2.
#Sony Dynamic
J mJiJJ Digital Sound.
ÞÚ HEYRIR MUNINN!
ÆÐRI MENNTUN
QUhibTiOH
THE
KHOWIED&E
Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára.
LITLAR KONUR
Sýndkl. 6.55.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Slmi 551 8000
Frumsýning
FORGET PARIS
BiIlj’Crystal DebraWinger
How Jo jrou tie éc kntn
Stórskemmtileg og rómantísk
gamanmynd um ástina eftir
brúðkaupiö. Aðalhl. Billy Crystal
og Debra Winger.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GEGGJUN GEORGS
KONUNGS
Tilnefnd til femra
óskarsverðlauna.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Gamanmynd um einstæða feður,
kærustumar og litlu vandamálin
þar á milli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FEIGÐARKOSSINN
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
EITT SINN STRÍÐSMENN
Sýndkl.5, 7og11. B.i. 16ára.
Sviðsljós
Roseanne eignast
glasabarn
Roseanne, sem leikur aðalhlutverkiö í
samnefndum grínþáttum, hefur eignast sitt
fimmta barn. Hún varð ólétt eftir glasa-
frjóvgun í nóvember og fjölgaði síðan
jarðarbúum nú á dögunum. Barnið, sem er
drengur, hefur verið skírt Buck Thomas.
Snáðann á hún með eiginmanni sínum, Ben
Thomas. Roseanne giftist Ben, sem er
fyrrum lífvörður hennar, eftir að hún skildi
viö Tom Amold. Óvíst er hvort Buck litli
mun leika í þáttunum um Roseanne en
hann hefur þegar haft veruleg áhrif á
atburðarásina. í þeim þáttum sem
íslendingar eiga eftir að sjá er Roseanne
ólétt og gengur á ýmsu. Til að kóróna allt
saman fær hún hríðir á tónleikum með
gömlu hippahljóm-sveitinni Grateful Dead.
Þrátt fyrir þennan hamagang aUan lætur
Roseana ekki á sjá, alla vega ekki í andliti.
Andlitslyftingin hefur gert sitt til að
viðahalda „æsku“ leikkonunar þótt ófáum
þykir hún hafa sett afskaplega sér-
kennilegan blæ á hina kostulegu almúga-
fjölskyldu.
Roseanne fyrir andlitslyftinguna.
,r ,;,, ^.j
HASKOLABÍÓ
Sími 552 2140
Frumsýning:
FRANSKUR KOSS
MEG RYAN
KEVIN KLINE
Nýja Perez fjölskyldan er
samansett af fólki sem þekkist
ekkert og á lítiö sameiginlegt
nema að vilja láta drauma sína
rætast í Ameríkulandinu. Sjóðheit
og takföst sveifla með
óskarsverðlaunaleikkonunum
Marisu Tomei og Anjelicu Huston
ásam Chazz Palminteri og Alfred
Molina.
Sýnd kl. 4.50 og 11.10.
TOMMY KALLINN
Kvikmyndir
Þegar kærastinn stingur af með
franskri þokkadís í hinni
rómantísku París neitar Kate að
gefast upp og eltir hann uppi. Hún
fær óvæntan liðsauka í
smákrimmanum Luc og saman
fara þau í brjálæðislega fyndið
ferðalag þar sem fögur og ófögur
fyrirheit verða að litlu!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
JACK& SARAH
: iiiiIII1IIniTnii11111111
1 bMhöií
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8!
BATMAN FOREVER
Yndisleg og mannleg gamanmynd
um föður sem stendur einn uppi
með nýfædda dóttur sína og á í
mesta basli með að fóta sig við
uppeldið. Richard E. Grant er
stórkostlegur sem uppinn Jack
sem verður að endurskoða öll
lífsgildi sín. Mynd sem hefur slegið
óvænt í gegn í Bretlandi enda er
hér á ferðinni ein af þessum
sjaldgæfu öðruvísi myndum sem
öllum líkar..
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
PEREZ FJOLSKYLDAN
Ef þessi kemur þér ekki í stuð er
eitthvað að heima hjá frænda
þínum!!! Fylgist með slöppustu en
jafnframt ótrúlegustu söluherferð
sögunnar.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
Þér er boðið í ómótstæðilegustu
veislu ársins. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EXOTICA
Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 12 ára.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sýnd kl. 5.
EÍÖDOKl
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
BATMAN FOREVER
A MEÐAN ÞU SVAFST
?AS’I«A nuuiK'K mii/fttU
Gjörbreyttur og betri Batman
ásamt fríðum flokki
stórkostlegra leikara koma hér
saman í kvikmyndaveislu ársins.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9
og 11.20.
B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
jðBSHUS J39IYSKS saffiLJttsai
THWKFftST
LOOK flLIVE
DIEHARÐ
■aj
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
FYLGSNIÐ
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
THX. B.i. 10 ára.
Borgarbíó Akureyri
Sýnd kl 9 og 11.15.
TANK GIRL
: Mim
„HIDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i.16
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
IN TNE FUTURT,
THS ODDS OF ÍURVIVAL
ARI 1000 TO 1.
marry Bcd*c mother.
But tbero bip
•trtngs Btuched.
Sýnd kl. 5 og 7.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýnd kl. 5.
9
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
I I 1 I I I I I 1 I I I 1 I I I I I 1 » 1 I I I I I I
: VAfVI
" ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
1 DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Á MEÐAN ÞU SVAFST
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.05.