Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 2
o
ÞJóÐVILJINN
Frá því stéttakúgun hófst meðal
mannainina hefir vakað hjá hinum undir-
okuöu hugsjón ura það, að einhvern tíma
myndi sá tími koma, að kúgun yrði af-
máð og friður ríkti á meðal mannanna.
Þessar frelsis- og friöarhugsjón ir hinna
fátæku og þjáðu hafa tekið á sig hinar
ólíkustu myndir í rás aldanna. M. a.
voru þessar hugmyndir kjarninn í siða-
kenninguro hinna. fyrsto kristnu og þær
voru síðar meir sífelt endurvaktar af
kristnum undirstéttarhreyfingum gegn
þjónusto kirkjunnar við valdhafa og
kúgara, — eins og best kom fram í
bændahreyfingunni þýsku 1525 undir
forustu Thomas Múnzergj
En öllum þessum hugmyndum er
sameiginlegt að vilja koroa á ríki, þar
sem friður, frelsi og bróðerni ríki, en
stéttakúgun og hernaði sé útrýmt. Þess-
vegna eru allar þessar draumsjónir
spekinga og mannvina, sem náð ,hafa
svo sterkum tökum á fjöldanum, undan-
fari sósiíalismans, skyldar honum hv;að
hugsjónina snertir, — en grundvöllur-
inn til að geta framkvæmt þær, skapað-
ist ekki fyrr en með auðvaldsskipulag-
inu. Því það skipulag margfaldaði svo
auðframleiðslu mannkynsins með vél-
tækninni, að fátækt varð óþörf meðal
mannkynsins, ef réttlæti réði, — og
hins vegar skóp auðvaldisskipulagið með
verkalýð nútimans, sem upp spratt og
sameinaðist við stóriðju þess, það afl,
.sem gat ráðið niðurlögum þess og varð
að gera það, ef hann ætlaði að lifa.
Hinn fátæki, en sameinaði verkalýður
nútímans varð það afl, sem í bandalagi
við bændur og miDistéttir gat unnið það
stórvirki, er skapar aldahvörf í sögu
mannkynsins, — er gat gert þá hugsjón
að verule;ka, sem óteljandi písiarvoHar
höfðu látið lífið fyrir, jafnt í ofsóknun-
um gegn hinum fyrstu kristnu, í bænda-
uppreisnum miðaVjanna, sem hetjubar-
áttui verkalýðs nútímans.
Sósíalisminn varö arftaki alls þessj
»Og- hvar er sigur Krlsts mn lirlstinn heim?
að kirkjum hans er enginn vandi að leita,
en krossinn hans er orðinn einn af þeim,
sem aigcrð þý og liftlfa manndygð skreyta.
Og heldurðu yflr Iiugsjón þessa mauns
og heimsins frelsi þcssir kaupmenn vaki,
sem fluttu milda friðarríkið hans
á fölva stjörnu að allra skýja bakl?
Þar komst hún nógu hátt úr hugum burt
og hér varð cftir nógu tómur kliður,
svo aidrci vcrði að a ðri Jólum spurt
og aldrel komist friðarríkið niður.
Nei, ég vjl lifa litlu Jólin mín
vlð ljósið það, sem skín úr barn.sins augum.
Mér finst þar inn svo frítt og hjart að sjá,
að frlðarboðlnn gœti þangað ratað,
og enn þar minni lieit og liögul þrú
á þúsund ára bróðurríki glatað.
Þar vefst úr gcislum vonabjarminn skicr,
sem vpslings kalda jörðin eigi að lilýna;
ég sé þar eins og sumar færast nar,
ég sé Jiar friðarkonúngs stjörnu skína«.
besta og fegpirsta, sero hið hrjáða mann-
kyn hafði skapað sér í draumum og
veruleika. Barátta kirkjunnar gegn
píslarvottar kristninnar höfðu; barist
fyrir. Það var því ekki að undra þótt
einn besti brautryðjandi sósíalismans á
Islandi, Þorsteinn Erlingsson, kvasði
svo um jólin fyrir 30 árum síðan: (19.
des. 1906), sem segir í kvæðinu, sem hér
er prentaður partur úr:
Og þegar við, sem nú lifum lesum
þetta, og hugsum til þeirra, — sem þá
börðust fyrir sósíalismanum og aðeins
áttu vonina um sigur, vonina um frið-
arríkið — og allan óttann, sem því
fylgir að vona, — þá finnum við til þess
hve stórkostlegt það er, sem við nú höf-
um upplifað — sá sigur sósíaiismans,
sem aldrei verður afmáður.
Nú er verkalýðuirinn orðinn eitt
sterkasta aflið í veröldinni, — nú er
sósíalisminn, .draurmir mannanna um
þúsundáraríki friðar og bróðernis
að rætast á sjötta hluta jarðarinnar, —
nú er kúgun og eymd þurkuð burt fyrir
170 miljónir manna, sem áður voru kúg-
aðir á allar lundir, — nú upplifum við
vetrarsólhvörf mannkynsins, þegar hinu
langa., myrka tímabili stéttakúgunar-
innar lýkur, en sósíalisminn flytur und-
irokuðum þjóðum og stéttum frelsi, frið
sósíalismanum og misnotkun auðvalds- og réttlæti, þegar þær sjálfar með sam-
ins á kenningum kristindómsins vard
því í rauninni svik við það fegursta* sem
heldni og hreysti vinna bug á féndum
sínum og mannkynsins og sigra.
»Vér
þeklijum
Jiann ckki
Póst-
stjórn
naslst-
anna
þýsku end
urscndlr
bréf til
Ossiet-
skys.