Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 11
ÞJóÐVILJINN 11 Ég fleygði mér út í flýti og fór á bólakaf, og fáltmaði í litla flónjð fyr en hann vissi af, ég náði’ í hárið á honum og hélt þar vel og fast þótt garpujrinn gerði’ ei annað en grenja og ótlátast. Með nokkrum. traustum tökum mér tókst að ná í land og dröslaðist með drenginn og dró hann urpp í sandí, en eins og brumabíllinn hamn beljaði, hátt og snjallt, allur blár að utan, því úti var svo kalt. Ég sá að síst var ráðlegt, að setjast hér um kyrt, svo heim með strákinn hélt ég þótt heldur gengi sti,rt ég ýmist bar hann eða ég ýtti honum eða dró, já, það va,r hræði],eg hörmung, en heim við komumst þó, Hann varð svo að háttia og heita mjólk hann fékk en fólkið fékk að heyra hve ferðalagið gekk:, og mér var mikið hrósað, sem maldegt líka var:. Svona’ er að kumna að synda og svona er' að vera snar! R. J. Barnalesstofa ASV Á vetrum þegar veðrið er vont, og börnin geta ekki leikið séri eims oft úti og á sumrin, þá finna þau sárast til þess bvað' þau vantar verustað, bæði til þess að vera við lestur og leiki, Oft eiga börnin að l,æra til skólams heima, en þar sem þröng húsakynni eru, er sjaldan næði., Þ,að eru til 4 lesstofur í bænum, í Al- þýðubókasaf ninu, Austurbæj arskólan- um, hjá Lestrarfélagi kvenma og Les- stofu A.' S. V, á Hverfisgötu, AUar þessar barmalesstofur eru vel sóttar, en þær eru allar of litlar og þar að auki alltof fáar. ÖU alþýða þessa bæjar á að krefjast þess, að bærinn, komi upp fleiri lesstof- um strax í vetur í öllum bæjarhlujtum. Myndin hér við ldiðina er tekin á lesstofu A. S, V, Þar eru, öll, sæti skipuð, þeirri lesstof uJ hafa, ungherjar A. S. V. komið upp, vegna, þess að þauj fumdu nauð- synina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.