Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 8
8
Meródes í Betlehen
Þeirar kristnir menn minnast jólanna i tilefni af þyi að boðberi manukærleika
og íriðar vseri fæddur, þá muna þeir um Ieið eftir skuggrahliðinni í sambandi við
þann ntburð, fyrstu tilraun harðstjóranna til að eyðlleggja þann vísi, sem þeir
óttuðust að myndi kollvarpa riki þeirra, riki ranglætis ogr kúgunar. Þessi grimm-
úðlega ofsókn >oru barnomorðln, scm Heródes konungrur lét framkvæma í Betlehem.
Nú um þessi jól eru svipaðir atburðir að gerast f einu landi Evrópu, Spáni.
Þegar harðstjórornir, sem öldum saman hafa misþyrmt spöusku þjóðinni, sjá að
þjóðin rfs upp gegn þeim og sviftir þá völduin á löglcgan og friðsamlegan hátt, —
þá gera þeir uppreisu og reyna að uppræta með eldi og kæfa I blóði það rlki frelsls
og bræðralags, sem spanska þjóöin ætlar að reyna að skapa. Elnliver hryllllcgastl
atburðurinn 1 þessum ofsóknum harðstjóranna eru morð þeirra á saklausum börnum
Madridborgar, framkvæmd af þýskum og itölskum flugmönnum 1 flugyólum, sem
Hitler og Mussolini hafa sent með viðeigandl drápstækjum.
Hlð heimsfræga mélverk Eubens: Barnamorðin I Betlehem.
ÖLIN eru komin,
»Hátíð friðarins« — ot?
Franco, Hitler 02: Mussolini
heyja á Spáni blóðuga styrj-
cld gegn alþýðu landsins, gegn yfirgnæf-
andi meiri hluta spönsku þjóðarinnar.
»Hátíð fagn,aðarins« — og á mcðan
drynja fallbyssur fasistanna við Madrid
og leggia í rústir hvert verkamanna-
hverfið af öðru.
»Hátíð glcðinnar« — og á meðan
gráta þúsundir e’ginkvenna og mæðra
a.f sorg e'tir fallna rstv'ni, er féllu í
hinu heilaga varnarstr'ði germ uppreisn
landráðamanna, íhaldsmanna og fasista
á Spáni.
»Hátið barnanna« — og á meðan
sveima ]iýskar og ítalskar flugvélar yf-,
ir Madridborg og myrða með loft-
sprengjum sínum þúsundir saklausra
barna.
Megum við ekki vera í friði einmitt
núna? Er ekki ástæðulaust að vera að
minna olckur á þessar óþægilegu stað-
reyndir á sjálfum jólunum? Þannig spyr
hinn saddi borgari.
Nei, islenskir verkamenn og milhstétt-
arfólk! fiinmitt nú ber oss skylda til
þess, ef til vill fremur en nokkru sinni
endranær, að draga þessa hluti fram í
dagsljósið- Einmitt á bakgrunni jóla-
gleðinnai' hljótum vér að sjá hörmungar
spönsku al þýðunnar skýrar, átakanleg-
ar en nnk kurn, tíma annars. Og vér verð-
um að siá þær! Vér verðum að vakna,
áður en það er um seinan, áður en ó-
vættur fasismans ræðst að sjálfum oss
og leiðir yfir oss svipaðar hörmungar.
Vér venðum að læra að þekkja .þennan
grímuklædda, hræsnandi vágest, sem
ber nafn Krists á vörunum, á meðan
hann fremur sín blóðugu barnamorð,
sem þyL’st ætla að bjarga kristindóm-
inum og leiðir yfir heilar þjóðir tor-
tímingu og d,auða.
Blaðamaðurinn Georges Soria hefir
gefið eftirfarandi lýsingar á hinum
hryllilegu loftárásum á Madrid — árás-
um, sem engan hernaðarlegan tilgang
gátu haft, en voru gerðar í þeim til,-
gangi einum að' skelfa íbúana og hefna
sín fyrir ósigrana á vígstöðvunum:
» . .• Ég sit í einu sjúkrahúsi Madrid-
horgar, ásamt hinuan kunna rithöfundi
Michael Kolzov. Við erum að heimsækja
franska andfasiscta, sem særst hafa í
nndangengnum orustum. Hálfrökkur
ríkir í sjúkrahúsinu, öll ljós eru dregin
niður til hálfs. I fjarlægð heyrast tveir
dimmir sprengjudynkir • . .
Skyndilega sést skært Ijós á himnin-
u,m, og við heyrum sruðið í flugvélum
fasistanna. ógurleg sprenging kveður
við, og sjúkrp.húsið leikur á reiðiskjálfi.
Glamrandi strauanur af glerbrotum
steypist úr öll,um gluggum. Hinir tveir
særðu menn gátu ekki hrært legg eða
lið. Sprengjan hafði falhð niour í tæp-
lega 100 metra fjariægð frá sjúkrahús-
inu. Hættan virtist vera hjá liðin að
þessu sinni- En Iitl.u síðar kom annað
reiðarslag, sem hristi og skók húsið.
Sprengjan hafði fallið talsvert miklu
nær. Alt þetta gerðist á örfáum sekúnd-
um, sem virtust heil eilífð. Og nú kvað
við hávaði á öllum göngum sjúkrahúss-
ins. Hinir særðu þustu út úr öllum
sjúkrastofum, höltruðu niður stigana.
Allir skunduðu í ofboði niður á við, ofar.
í kjallarann- Enginn vildi vera eftir á
efri hæðúnum. Hver, sem gat hrært sig,
einfættir menn og fárveikir leituðu..