Þjóðviljinn - 04.08.1939, Page 4

Þjóðviljinn - 04.08.1939, Page 4
4 ÞJÓÐVILJINN FÖSTUDAGINN 4. ÁGÚST 1939. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•>• íþrótfamolar • Það kom fyrir í leik milli K. R. og Fram að dómarinn vísaði manni úr liði Fram út, vegna ókurt- eisrar framkomu. Kærir hann þetta síðan fyrir K. R. R. eins og venja er. K. R. R. afgreiðir málið á þann furðulegasta hátt, og virðir kæruna að ’kalla má einkis, en gefur pilt- inum aðeins áminningu! Eftjr því sem mér hefur verið skýrt frá þessu atviki og ástæðum fyrir útrekstri piltsins hefur það verið nákvæmlega eins og átti sér stað s. 1. haust með pilt úr Val. j Honum var vísnð út, kærður og dæmduí' úr leik mótið út af K. R. R. Það er tæplega ár síðan, en þó eru þessi sinnaskipti orðin þan Málsmeðferðin á þessu máþ í fyrr og núna er gjörsamlega óhæf. Sakj borningar eru ekki yfirheyrðir og vitni ekki leidd fram, eða á nokk- uni hátt farið eftir almennum vev]j um um mál. Mér hefur verið sagt að einn fidÞ trúanna hefði byggt dóm sinn á þvi, að ef K. R. R. féllist á að fyrn málsmeðferðir hefðu verið rangar þá greiddi hann atkvæði móti útilokun piltsins og það feÞst K. R. R. á. Slikt er hæpin niður staða, eða með öðrum orðum, þarna er ekki um sök mannsins að ræða, heldur málsmeðferð. Þarna er ekki fariö eftir venjum um mál. Þarna er litið öðrum augum á sanra mál og s, I. surnar. Þarna staðfes/ir K. R. R. fyrri dórna sína ranga, og sennflega verður þessi dómur sam- þykktur rangur áður en langt um líður. Er ekki þarna enn staðfest það handahófsstarf, ivsem ég hef áðun ben(t á í K. R. R. Ég ’þýst svo við að þessi dómari og dómarar yfirleitt kunni K. R. R. engá þökk fyrir að taka þaniiig á kærum þeirra. Ekki ýtir það und- ir þá að beita þvi valdi við ókurt- • eisa pilta, sem þeir hafa, og oft er þörf að nota, ef K. R. R. teknr ekki kærur þeirra alvarlegar on þetta. Er þetta stórt atriði í þessu máli fyUr utan hitt, að vera ekki sjálfum sér .samkvæmur í dómum sínum, sem hlýtur að vera áiits- hnekkur fyrir K. R. R. V Þessa daga liefur verið nokkuð rflað og rætt um lækni, er mætti sem leiklæknir á Iþróttavellinum. Inn í þá deilu ætla ég ekki að blanda mér, en í þessu sambandi hef ég oft verið að hugsa um, að það væri óheppilegt að margir læknar væru til skiptis á Iþrótta- vcllinum, án þess þó að ég sé að gera upp á milli hæfni þeirra til þessa starfa. Heldur vakir það fyr- ir mér að benda á, að heppilegra yrði að aðeins einn læknir hefði þenna starfa. Ég tel það heppilegt vegna þess, að ef vel á að vera þarf læknir- inn að þekkja persónulega íþrótta- mennina, sem taka þátt í keppni. Hann þarf að fylgjast með því, hvaða raunum þeir taka þátt í, vera kunnugur eldri meiðslum þeirra og heilsu og fylgjast ná- kvæmlega með heilbrigði þeirra og stíganda í þjálfun, eftir því sem við: verður komið. Vaxandi kröf- ur um þjálfun og árangra útheimta að sjálfsögðu heilbrigðan líkama, og að líkamanum sé ekki misboðið. Erlendis eru Iæknar látnir fylgjast * nákvæmlega með „íþróttastjörnun- um‘‘, því ekki að gera slíkt hið sama hér? - Nú vill Jiað þannig til, að Iiér er starfandi íþróttalæknir, sem fær Það er nú komið svo að fram- koma ýmsra áhorfenda við knaít- spyrnukappleiki hér á vellinum er að verða óþolandi. Ökvæðisorð- in til leikmanna eru orðin svo ljót og mörg, að maður getur ekki haft þau einu sinni eftir. Dómarar verða þó sérstaklega fyrir þessu og ekki nóg með það, heldur eru þeir ekki óhultir þegar útaf er gengið og verða að fá lögregluvernd. Árang- urinn er sá, að dcmarar hætta hvorki limum né mannorði fyrir þetta q/g draga sig til baka. Svo var ástandið á leiknum s. 1. þriðju dagskvöld, að form. K. R. R., sem kr. 2400,00 í laun á ári. Kom I. S. I. þessu nauðsynjamáli í kring og' greiðir bærinn þetta fé. Þessi Iæknir gerir athuganir á þeim í- þróttamönnum, sem kóma á stof- una til hans á ákveðnuin tímum, og hefur orðiö mikið gagn að ]iessu, þó megnasta vanræksla. sé á þessu meðal íþróttamanna. Þessi lækn- ir hefur mjög sjaldan verið leik- læknir, sem virðist þó liggjja i ]hlutj arins eðli, að einmitt hann skuli hafa þenna starfa ln’að svo sem hann heitir. Með 'þessu kæmist haml i lífandi samband við íþrótta- mennina sjálfa, sæi þá keppa í raunum ]>eirra og sæi árangur, auk þess gæti hann orðið ráðgefandi íþróttamiinnuin sjálfum um heil- brigði og líferni. Aðrar þjóðir gera miklar kröfur til sinna íþrótta- lækna og skoða ]>á sem nauðsyn- lega menn bæði við þjálfun og Ieiki. I sambandi við næstu Olympíu- Ieiki verður haldið sérstakt íþrótta- læknamót i Helsinki. Það virðist því allt mæla með því, að iþróttalæknir bæjarins sé leiklæknir líka. Fyrir þessi störf yrði hann að fá aukaborgun, sem feikirnir yrðu að bera. Þetta ættu félögjn að athuga í samráði við í. S. f. Dr. er1 fatlaður á fæti og á erfitt með snöggar hreyfingar eða hlaup varð j sjálfur að d'æma. Ég er sannfærður j um að félögin eru ekki ánægð með þetta ástand og þau vildu eitthvað gera tjl að laga þetta. En hvað á að gera? Jú, það á að semja strang ar1 vallarreglur, þar senr m. a. þeir sem hrópa ókvæðisorðum og sýna’ líkamlegt ofbeldi er hegnt með því að útjloka þá frá að koma á kapp- leiki og nöfn þeirra verði auglýst á vellinum. Verður þetta að ganga yfir unga sem gamla. Félögin skipa einn mann hvert og svo vallarvörð- urjnn, sem bafi eftirlit með þessu til að byrja með og sjái um að þetta verði miskunnarlaust fram- fylgt Jöfnum höndum verður K. R. R. og 'Dómarafélagið áð gera eitthvað fyrir dómarána á það hef ég bent fyrir nokkru. Með sama áframhaldi fæst enginn til að dæma 'enginn til að keppa og enginn til að hoffa- á. Ef fljóta á svona að feigðarósi þá er ekki von að vel . gangi. Þetta verður vallarnefnd að gera þegar’ í stað. Portsmouth T. C. enska knatt- spyrnufélagið, sein vann „cup“- keppnina hefur gert upp ársútkom una, sem sýnir 15000 pundf í (ágóðá á árinu, eða um 360 000 krónur. Tvpir hjólruicat/urpar: Daninn Björn Siielor oc) BelyíunuiT'iirinn Debnjcker. Reglugerð fyrír íþróffavöllínn verður að koma sfrax. Isfírðíngar fara heimleíðís í kvöld. íþróttafréttaritari Þjóðviljans hitti að máli sigurreifan og ánægð- an — fararstjóra ísfirsku knatt- spyrnumannanna — íslandsmeist- aranna í 1 fl. ? — Sverrir Guð- mundsson, Um leið og ég óska honum til hamingju með sigurinn, spyr ég hann hvernig ferðin hafi yfirleitt gengið, og hvaða árangur hann telji að ferðin hafi fyrir þá? — íþróttaárangurinn í sjálfri ferðinni er fram yfir allar okkar beztu vonir, segir Sverrir, og ég er sannfærður um að við tökum mikinn lærdóm með okkur heim og hefur það líka hjálpað til að við sáum meístaraflokksleikina. Þó hafði ég ekki búizt við að sjá svona harða, leiki. Knattspyrnu- félagið Fram hefur verið ágætur gestgjafi og kunnum við félaginu beztu þakkir fyrir mótttökurnar. Ferðalagið að öðru leyti hefur gengið að óskum enda ekki vanda- samt að ferðast með pilta sem svo að segja enginn reykir eða bragð- ar vín. Þjálfunarskilyrði eru slæm heima, segir Sverrir, völlurinn ekki góður og of lítill og það sem verra er, að vallarstæði er ekki að hafa nema svo langt í burtu. Svo er það hitt, með þjálfara, þá höfum við enga haft, en það er nauðsyn fyr- ir okkur. Svo þú sérð að skilyrði okkar til að ná árangri eru allt Erlendaf íþróffa- fréffír. Danmörk hefur ákveðið að tnku þátt i næstu vetrarólympíuleikjum i Garnisch Paterkirchen. Er þetta í fyrsta sinn, sem Damnörk tekur þátt í vetrarleikjum. Sennilegt er að það verði aðeins í listhlaupi á skautum fyrir herra, verður það Cok Clausen, sem nú æfir sig af kappi í London. Rússnesk met verða birt hér eins og þáu voru u.m 20. s. 1. mán. Þá höfðu verið sett þar á þvi ári U jneiti í írjálsum íþróttum og kemvv hér árangurinn. 60 m. hlaup, P. Golovkjin Moskva 6.7 sek. 100 nr. hlr.up, F. Kornijenko, Len nrr 10.7 sek. 200 m. hlaup, R. Ljulko, Leningr. 21.6 sek. 300 m. hlaup, sami, Lening 35,0 srk 400 m. hlaup, sami Leningrad 48.6 sek. 500 m. hlaup, Marksjimov, Moskva 1:04,0 mín. 800 m. hlaup, A.. Rugatsévski Mosk. 1:54,8 min. 1000 m. hlaup, sami, 2:27,4 mín. 1500 m. A. Pigatsjevki Moskva 3:56,6 mín. 3000 m. S. Snamenski Moskva 8:31,7 mín. 5000 m. 5ami, 14:38,7 mín. 10 000 m. sami, 28:8 mín. Framh- önnur en hér. ITér liefur hvert fé- ag fyrir sig erlendan þjálfara, og getur haft flesta sína beztu menn Frarnh. á 6. síðu. Átfástrnaif á knaff- spyrnu dómarana Það er ekki. ðalgengt að heyra ókv'æðisorðum kallað til knatt- spymudómara. Því miður er það nær sönnu undantekningarlaúst, að dómurum knattspyrnukappleikja eili valin verstu og ljótustu orð, sem tfl ervj i íslenzku máli. - Ég, sem þessar línur rita, hef verið tíður áhorfandi að knattspyrnukappleikj um síðustu 20 ár, man varla að menn hafi verið á eitt sáttir um frammistöðu dómarans. Oft er það svo að báðir aðiljar eru ásáttir unr að dómarinn hafi verið óhæfur ,en þá er venjulega rifist um það með hvorum hann hau haldið. Þá er 'O'g ekki ótítt að heyra hrópað: „Það er ekki von við vinnum þar senr við spilum á móti 12, því dómarinn er með ykkur“. Að vísu virðist hér vera allinik- ill hörgull á góðum íslenzkunr dóm_ uruni, og sennilega enginn, sem all- ír væru ánægðir með. Ég fyrir rnitt leyti tel þó, að Guðjón Ein- arsson hafi flesta þá kosti, sem dómari þarf að hafa, en það er aðeins mín persónulega skoðun. Víst er það að ef Guðjón væri ekki íslenzkur, mundi hann vera meira í hávegum hafður en raun ber vitni um. Allir dómarar hér eru félagsbundnir meðlimir ein- hvers knattspyrnufélags, og er því ekkert eðlilegra en þeir séu tald- ir hlutdrægir í dómum sínurri. Þjálfarar félag’anna hafa og dænrt nokkrn leiki, sumir prýðilega, en það er varla von að félögin vilji lána þjálfara sína til slíks,. sem oft er misjafnlega þakkað. — Nú hefur mér dottið í hug að leysa mætti þetta vandamál á þann hátt, að fenginn væri hingað er- lendur dómari, sem allir gætu bor- ið fullt traust til, jafnt leikmenn sem áhorfendur. Með þessu væri hægt að slá tvær flugur í einu höggi: í fyrsta lagi dómari, sem áhorfendur treystu og leikmenn virtu, í öðru lagi þjálfari, sem aðeins tæki að sér að þjálfa úr- valsliðið úr öllum félögúm. Það er eitt af mörgu, sem aldrei hefur orðið fullt samkomulag um, hvern velja skyldi til að þjálfa úrvals- liðið. Ef úr þessu gæti orðið, hefur mér hugkvæmst að valin yrðu tvö úrvalslið, 25 30 menn, úr öllum félögum, og þeir svo látnir æfa sig reglulega allt sumarið und ir handleiðslu þessa erlenda þjálf- ara. Tjl þess svo að standast kostn- að af þessu, senr varla yrði annað Framh. á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.