Þjóðviljinn - 22.06.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.06.1944, Qupperneq 1
 9. árgangur. Fimmtudagur 22. júní 1944. 134. tölublað. ffl Rússar brjófast í gcgn mlllí Ladoga og Onega og norðan Onega Ósk um samstarf Norður- landa ( útvarpsmðlum Ríkisútvarpinu barst 18. júní símskeyti frá yfirmanni sænska útvarpsins, Radiotjánst í Stokk- hólmi, herra Ingve Hugo, þar sem hann ber fram innilegar árnaðar- óskir stofnuninni til handa í til- efni af hinum merka viðburði í sögu landsins og lætur í ljós þá von, að samstarf í útvarpsmálum megi brátt aftur hefjast á Norð- urlöndum. Útvarpsstjóri þakkaði fyrir hönd stofnunarinnar á viðeigandi hátt með símskeyti. Ekki höfðu Rússar fyrr tekið Víborg, en rauði her- inn hafði hafið sókn á tveimur öðrum stöðum á Finn- landsvígstöðvunum. Rauði herinn hefur þegar brotizt gegnum vararlínu Finna fyrir norðan Onegavatn. Auk þess hefur hann yfirbugað varnir Finna milli vatnanna Onega og Ladoga, komizt yfir ána Svir og tekið meir en 100 bæi og þorp. fulftiyid al IH- toldisslolniiiBnl Óskur Gíslason Ijósmyndari sýndi í gœr í Gamla Bíó kvilcmynd þá sem hann hefur tekið af lýðveld- ishátíðahöldunum og atburðum í sambandi við lýðveldisstofnunina. Myndin hefst á útifundi þeim við Austurvöll, sem æskulýðsfé- lögin héldu um sjálfstæðismálið. Næsti þáttur er frá lýðveldis- kosningunum hér í bænum. Kjós- •eudur koma og fara. Atkvæða- ;greiðsla í kjördeild. Þá hefst aðalkafli myndarinnar: 'Lýðveldisstofnunin á Þingvöllum. Ferðalagið austur, mannfjöldinn, þingfundurinn á Lögbergi — lýð- 'veldisstofnunin. Þá eru myndir af jþví sem fram fór á völlunum. Að lokum koma liátíðahbldin í Reykjavík 18. júní, skrúðgangan ©g ræðuhöldin við stjórnarráðs- húsið. Það er nýjung hér að frétta- kvikmyndir séu sýndar hér svo skömmum tíma eftir að atburðirn- ír gerast sem þær sýna, en vafa- laust eiga slíkar myndatökur eftir ■að færast í vöxt hér og tæknin að •aukast frá því sem nú er. Myndin er tekin á mjófilmu og ■er þögul, en nú krefjast menn hljómmynda. Óskar Gíslason hefur sýnt •dugnað með töku þessarar mynd- ■ar og vafalaust verður hún þó- nokkur heimild um þenna söguleg- •asta atburð íslandssögunnar. Þjöðhátfðarmerklð verður fásnlegt aftur Þau þrjátíu þúsund af þjóð- hátíðarmerkinu, sem hingað bár ust fyrir lýðveldishátíðina seld- ust upp á örskömmum tíma. Þjóðhátíðarnefnd hefur nú pantað fleiri merki og á von á þeim innan mjög langs tíma. ísland tekur fiátt í ráð- stefnu um gjaldeyris- og fjármál Ráðstcfna um gjaldeyris- og fjármál verður haldin í Bandaríkj- unum í næsta rnánuði. Bandaríkja- stjórn hefur boðið íslandi að taka þátt í ráðstefnunni. Hefur ríkis- stjórnin tekið boðinu og ákveðið ■að senda þriggja manna nefnd, Æem þannig er skipuð: Varnir Finna voru sterkar á bökkum fljótsins Svir, sem renn ur úr Laadogavatni í Onega- vatn. En rauði herinn brauzt yfir engu síður og er kominn í örugga aðstöðu á hinum bakk- anum. — í sókninni fyrir norð- an Onegavatn hefur rauði her- inn tekið marga bæi og þorp, m. a. járnbrautarbæ á járn- brautinni til Murmansk. Finnski herinn heldur hratt undan áleiðis til Helsinki 'eft- ir fall Víborgar, en rauði her- inn fylgir fast á eftir. Sögðu fréttir í gær, að Rússar væru komnir 25 km. vestur fyrir Ví- borg, og er það fádæma hröð sókn á einum sólarhring. Fréttaritari brezka útvarps- ins, Paul Winterton, símar frá Moskva, að harðir götubardag- ar hafi verið háðir í Víborg. — Segir hann stórskotalið og sprengjuflugvélar Rússa hafa dregið kjark úr andstæðingun- um. FRIÐ ARUMLEIT ANIR ? Ostaðfestar fregir herma, að Finnar séu þegar farnir að þreifa fyrir sér um frið meðal Bandamanna. — Ný stjórn hef- ur ekki verið mynduð enn í Finnlandi, en talið er að stjórn- arskipti verði tilkynnt þá og þegar. HERSVEITIR VON DIETLS Ekkert hefur ennþá frétzt um hreyfingar • af hálfu hinna ■ 7 þýzku herfylkja í Norður- Finnlandi, undir stjórn von Dietls hershöfðingja. Fer aðstaða þeirra brátt að verða mjög tvísýn. Getið er til, að þau muni e. t. v. hörfa til Norður-Noregs. ÞRJÚ ÁR. í dag eru liðin þrjú ár síðan nazistar byrjuðu hina sviksam- legu árás sína á Ráðstjórnarrík- in. — Á þessum árum hefur fer- Magnús Sigurðsson, bankastjóri Landsbanka íslands, formaður nefndarinnar. Asgeir Asgeirsson, bankastjóri Útvegsbanka íslands. i Svanbjörn Frímannsson, for- maður Viðskiptaráðs. ill þeirra verið óslitin röð af glæpum, sem ekki eiga sinn líka í sögu mannkynsins. Nú er svo komið, að þeir hafa sums staðar verið hraktir út fyrir landamæri Ráðstjórnar- ríkjanna, en Rússar hafa lýst því yfir, að þeir muni ekki nema staðar fyrr en þeir hafa knúið heri nazista til skilyrðis- lausrar uppgjafar eða útrýmt þeim ella. „Nazistar byrjuðu þetta stríð“, segja þeir, „en við ætl- um að enda það“. Rundsted hershöfðingi hefur fyr- irskipað verjendum borgarinnar að verjast til síðasta manns. Þjóðverjar láta borginmannlega og segjast hafa lært það af bar- daganum um Singapore að víg- girða borgina einnig vel landmeg- in. En herfræðingar telja aðstöðu þeirra í Cherbourg alveg vonlausa og varnarvirki þeirra alls ekki eins traust og þeir láta. Sjðorasta á Kyrratiafi Mikil sjóorusta var háö 19. — 20. þ. m. á Kyrrahafi, fyrir austan Filippseyjar milli jap- anskra og bandarískra herskipa. Nimitz flotaforingi Banda- ríkjanna segir flugvélar hafa á mánudag komið auga á japönsk orustuskip og flugvélamóður- skip milli Filippseyja og Mari- aneyja. Nimitz sagði nánari fréttir af viðureigninni ókomnar. Hafi Bandaríkjaflotinn kom- izt þarna í höggfæri við megin- flotann japanska, getur þessi orusta haft úrslitaþýðingu fyr- ir stríðið á Kyrrahafi. íslandsmótið: ðrslitalelkur í kvöld milli Fram og Vals Leíknum milli K.R. og Vík- ings á íslandsmótinu í fyrra- kvöld lauk meö sigri K.R., 2 mörkum gegn engu. í kvöld fer fram úrslitaleikur íslandsmótsins milli Fram og Vals. Ef Fram vinnur í kvöld verður K.R. sigurvegari á mót- inu, verði jafntefli verður auka leikur til úrslita milli K.R. og Vals, en vinni Valur Fram í kvöld verður Valur sigurvegari íslandsmótsins. Síðari hálfleiknum í kvöld verður útvarpað. Aðalátökin um borgina eru ekki i hafin enn, og sitja Þjóðverjar og bíða átekta. Bandamenn þafa varpað flug- miðum niður yfir Cherbourg og skorað á Þjóðverja að gefast upp heldur en fórna lífi sínu til einskis. Einn af hei'foringjum Eisenhow- ers hefur ávarpað járnbrauta- og hafnarverkamenn í Cherbourg og skorað á þá að vera um kyrrt á vinnustöðvum sínum og reyna að hindra Þjóðverja í að eyðileggja vélar og önnur mannvirki. Bardagar eru enn harðastir ná- lægt Cacn. — Slæmt veður hindr- ar aðstoð af hálfu flugliðs Banda- manna. Iljá Tilly hrundu Bandamenn þremur gagnáhlaupum Þjóðverja. — Síðan bardagar hófu§t lijá Tilly, hafa Bandamenn eyðilagt 80 þýzka skriðdreka að minnsta kosti. Á þessum slóðum er hvert þorp vígvöllur og oft er barizt hús úr liúsi og stundum í návígi. Bretar og Kanadamenn talca smám saman hvert virki Þjóðverja á fætur öðru. Á Cherbourgskaga hafa Banda- rílcjamenn tekið nolclirar af stöðv- Vatnsfundur í Vestmanna- eyjum Nýlega hefur fundizt talsvert af vatni í Ilerjólfsdal í Vestmanna- eyjum. Vestmannaeyingar telja þetta góðan fund, þar sem vatns- ból í eyjunum hafa verið ófull- nœgjandi. Talið er að þarna geti verið um töluvert vatnsmagn að rœða. Að undanförnu hafa nokkuð víðtækar tilraunir verið gerðar með að grafa eftir vatni í Vest- mannaeyjum, en engan árangur borið þar til nú fyrir skömmu að vatn fannst í Ilerjólfsdal. Reynt hefur verið að tæma brunninn með því að dæla úr hon- um, en eigi tekizt, og er því á- stæða til þess að ætla að þarna sé um töluvert vatnsmagn að ræða, en engar mælingar liggja enn fyrir um vatnsmagnið. — Vatnið fannst tiltölulega grunnt í jörðu. um þeim, sem Þjóðverjar hafa not- að til að skjóta frá liinum áliafn- arlausu „flugvélum“ sínum. Sérfrœðingar eru komnir þang- að til að athuga, hvort nokkurn fróðleik sé þar að finna. Flugmenn hafa séð mikla þýzka liðsflutninga gegnum Belgíu á- leiðis til Parísar. LES MAQUIS. Frönsku skæruliðarnir (les maquis) eru nú mjög athafnasam- ir um allt Frakkland. — Ráðast þeir á járnbrautir, vegi, brýr og símalínur. — Á einum stað börð- ust þeir í marga daga við þýzkar úrvalshersveitir, sem voru á leið til Normandí. — Skæruliðunum bætast hundruð nýliða á hverjum degi. Framh. á 5. síðu. Arna3aððró$kir frá Cordel Hull Utanríkisráðherra barst 17. júní þetta skeyti frá Cordell Hull, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna: „Á þessum stórmerku tíma- mótum í sögu íslands sendi ég yður einlægar samfagnaðar- kveðjur út af stofnun lýðveld- is á íslandi. Cordell Hull“. ChepliDUFD iMoii al Mmmm Mesfa loflárás stríðsíns á Berlín að degí fíl * twi wJ Fótgöngulið Bandaríkjamanna hefur rauriverulega umkringt Cherbourg landmegin. Hefur það nú á valdi sínu hæðir fyrir sunnan, suðvestan og austan borgina. Stórskotalið Bandaríkjamanna skýtur á borgina dag og nótt, en herskip skjóta á borgina af sjó. Búizt er við lokaáhlaupi þá og þegar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.