Þjóðviljinn - 12.05.1945, Page 3

Þjóðviljinn - 12.05.1945, Page 3
Laugardagur 12. maí 1945. ÞJOÐVILJINN 3 Málgagn Æskulýðsfylkingarinriar (Sambands ungra sósíalista) Greinar og annað efni sendist á skrifstofu félags- ins, Skólavörðust. 19, merkt „Æskulýðssíðan“. IIIIII slarfa Vetrarstarfi Æskulýðsfylkingar- innar í Reykjavík er lokið að sinni. Nú eru ]iað verkefni sumarsins, sem kalla okkur til stai'fa. Suinarstarf Æ.F.R. verð'ur nú eins og í fyrrasumar mestmegnis í sambandi við Rauðhólaskáíann og landið í kring. Með því að taka landið og skál- ,ann á leigu í fyrra var ætlunin ekki sú ein að skapa tilbreytni í starMiáttum félagsins — prófa, hve vel félagarnir dvgðu til púls- verka og hvernig þeir þyldu úti- vist. A bakvið þessa ráðstöfun býr fleira. Reykavíkuralþýðan á enn eng- an hvíldarstað, þar sem hún gæti dvalið sér til endurnæringar, fjarri ryki og hávaða bæjarins. Verka- menn og vinnandi fólk Reykja- víkur, sem mesta þörf hafa fyrir hvíld og hressingu, fá ekki not- ið sumarsins að gagni, af því að þetta fólk hefur ekki efni á því að reisa sér sumarbústaði eins og þeir nýríku. Skemmtanirnar eru veigamikill .þáttur í Iffi æskulýðsins. Fyrir hann skiptir það miklu máli, hversu að honum er búið að þessu leyti. Og það verður varla sag't um reykvískan æskulýð, að hann eigi nokkra völ á heilbrigðum skemmtunum. Það er t.d. eftir- tektarvert, hve lítið er um góðar úti'skemmtanir á sumrin. Virðist þó auðsætt, að slíkar skemmtanir gætu verið hollar og eftirsóknar- verðar fyrir æs'kulýðinn, en hing- að til héfur það verið svo um slíkar samkomur," að á þeim er einna minnstur menningarbragur af öllum hérlendum mannamót- um, og er þá mikið sagt. I>að er hlutverk Æ.F.R. í sum- ar að bæta hér úr brýnustu þörf- am. 1 Rauðhólum á að rísa upp aðlaðandi hvíldar- og skemmti- staður reykvískrar alþýðu. Er þetta ekki einmitt verkefni við okkar hæfi? Jú, vissulega, félagar. Þetta er stórkost'legt verkefni' fyrir félag okkar, en það mun kosta okkur mikið starf og það 'rrefst vakandi áhuga. Það er því skylda hvers íélaga að koma í Rauð'hóla og taka þátt í starfinu. Enginn þarf að sjá eftir ])ví. Með því að koma í Rauðhóla og vinna þar að hinu glæsilega verkefni Æskulýðsfylkingarinnar, erum við líka að styrkja og efla félag okkar. Við Icynnumst þar Verkalýðurinn og friðurinn Sól frelsisins er aftur upp runn- in yfir hinar langhrjáðu þjóðir Evrópu. Frelsinu hefur hvarvetna verið fagnað af mikilli gleði, að visu trega blandinni, þegar hugsað er til þeirra, sem hafa látið lífið í hinni fórnlfreku baráttu við drottnunarvald siðlausra villi manna og harðstjóra, en samt sem áður fullri af vissu um það, að aldrei framar eigi slíkar hörmung ar öftir að endurtaka sig, vissu um það, að 'hið gamla skipulag arðráns og kúgunnar, sem varð, alls þéssa valdandi, muni nú líða undir lok og ekki framar verða innleitt í Evrópu. Ósigur þriðja ríkisins er full- kominn, en mörgum mun verða á að spyrja, hvort fasisminn í heim- inum sé þar með sigraður. Því miður er ólíklegt að svo sé enn. Hin fasistiska tilhneigins auðvalds ins er óyggjandi og margar tilraun ii munu verða gerðar, til að ná aftur því kúgunarvaldi, sem stór- iðju'höldar og fjármálabra'skarar höfðu yfir verkalýðnum. Hinn gamli söngur um of hátt kaup, of stuttan vinnutíma, óþarfar tryggingar, taprekstur á atvinnu- tækjunum o.s.frv. mun endur- taka sig. En í þessu atriði hefur verka- lýðurinn öðlast reynslu og þekk- ingu, sem hann átti ekki áður, liann þdkkir mátt sinn og hlut- verk, veit að það var alþýðan sjálf, sem átti sterkastan þátt í að sigur var unninn yfir fasis- manum. Verkalýður Evrópu lítur með virðingu og þakklæti til fé- laga sinna í Ráðstjórnarríkjun- um, fólksins, sem aldrei lét bug- a'st, þrátt fyrir þær ægilegustu hörmungar, sem sögur fara af í þessu stríði, ungir og gamlir þoldu allskonar kvaiir og pynding- ar og fórnuðu lifi sínu svo að al- þýðá heimsins mætii verða frjáls og byrja nýtt líf, fegurra og betra tn áður. í fyrstu undruðust menn þetta óbilandi baráttuþrek og stöðugu fórnir sovétborgaranna, en smám saman skildist þeim hve eðlilegar þær voru. Hér var um hvert öðru, en kynningin er m.ikil- væg fyrir alla okkar félagsstarf- semi. Við vinnum þar úti í heil- næmu lofti. En við erum ekki allt aif að þræla. Á kvöldin, þegar vinnutíma ei; lokið. förum við út í leiki, syngjum, hlustum á brand- ara eða draugasögur o.s.frv. Það er margt sem við getum gert okk ur til skemmtunar. ef viljinn er með. Félagar! Liggið ekki á liði ykk- ar!‘ , Allir til starfa 'í Rauðhólum! sx. að ræða þegna hins fyrsta sam- eignaþjóðfélags, síðan stéttaskipt ing hófst meðal manna, þjóðfélags sósíalismans. Og þetta fólk skildi aðstöðu sína, það vissi að það var hafið til þroska, sem átti sér eng- in takmörk, það lifði við síféllt batnandi lífsskilyrði og það gat svo hjartanlega unnt stéttarbræðr um sínum og systrum um allan heim hins sama. Þess végna fannst þeim frelsun mannkynsins undan oki nasisma og afturhalds aldr- ei öf háu vei'ði keypt. Eftir þessa áþreiifanlegu sönnun hefur megin þorra verkalýilsins um allan heim loks skilizt að þjóðfélag sósíalismanis getur eitt veitt al- þýðunni þau lí'fsskilyrði og þann andlegan þroska, sem henni ber, og hún keppir að Nú stendur fyrir dyrum að reisa nýtt atvinnu- líf og nýja menningu upp úr rúst- um þeirra ægilegu eyðilegginga, sem þessi styrjöld he’fur orsakað. Það verður erfitt veik og vanda- samt og útheimtir skilyrðislaust, Framhald á 5. síðu. Frá vorsýningu Hándíðaskólans. Ilandíða- og mynd- listaskólinn Handíða- og myndlistaskólinn he'fur undáfarið haidið sýningu á vinnu nemenda, í sýningarsal Hót el Heklu. Fjöldi manns hefur sótt þessa sýningu og allir lokið upp einum munni um ágæti hennar. Þó virtíst mér fólk ekki almennt gera sér fyllilega ljóst hvað hér er um að vera. Skóli þessi starfar í tiveim höfuðdeildum, eins og WWWWWWWWWWtfWWWWtfWVWVVWWWWWWWM Um torg Berlínarborgar marséruðu vigreifir unglingar með haka-![ kross um handlegginn og lofuðu Guð og fofingjann fvrir nýtt stríð.1! Börnum fengu þeir byssur, til þess að leika með og gleði þeirra var ] fólgin í voninni um járnkross á brjóstið. Þeir þekktu gjörla dásemd- ir þess að vera sigurvegarar og geta neybt valds síns. Og þegar for-] í; inginn sagði skjótið!, þá lögðu þeir af stað, til þess að útrýma gyð- ingum og „slavneskum þrælum“. Vígreiifir unglingar gengu með tígulegum fó'taburði um torg er- j lendra höfuðborga, lofuðu Guð og foringjann, drápu börn og öld- unga og nauðguðu konum, sér til afþreyingar. Æ lengri var leið i þeirra. Æ meira blóð flaut í sporum þeirra. Já þið hernrenn Hitlers, [ vissulega voru járnkrossar hengdir á brjóst ykkár, í samræmi við Ij hetjuverkin, sem þið unnuð. Var ekki dásamlegt að vera sigurveg- \ ari og hetja? En því námuð þið staðar? Var ekki förinni lieitiðí lengra ? Glaðlyndir sveitadrengir og verkamannssynir aus'tan úr Sovét,! sem aldir' voru upp í allt öðrum tilgangi, gerðust svo djarfir gð1 h klæðast stálhúfum með rauðri stjörnu yfir skyggninu og ota að E ykkur dauðvænlegum byssuhlaupum. Og Olga hin rússneska . —; • svaraði hún ekki faðmlögum ykkar með rýtingsstungu milli rifj- í anna? Sveitadrengirnir og verkamannasynirnir austan úr Sovét — já; 1 jafnvel systur þeirra og unnustur, konur þeirra og mæður, feður 1 þeirra og alfar — fólkið, sem elskaði friðinn og vann störf sín í I; ! kyrrþey og gleði, varð í einu vetlfangi að óvígum her, verjendum ■! frelsis og menningar og járnkrossar þýzíku veiðimannanna prýddu !> auðvirðileg lík fyrirlitinna böðla og foringinn er horfinn. ■! Hverjir marséra nú um götur B'erlínatborgar? Ekki dátar Ilitlcrs '■ ! með haka'kross um handleggmn. !> Góðlyndir sveitapiltar og verkamannasynir austan úr Sovét, fundu ] ! lfk Gö'bbels ráðherra í Berlínarborg, lík heigulsins, morðin'gja sinna < i eigin barna! VWWWWWIVWVWWWVWVWWWyWVtfWWWVWWSWWr naifnið bendir til, önnur þeirra, myndlistardeildin, er til þess ætluð að búa þá nemenlur, sem vilja ieggja stund á mynlist undir frek- ara nám í erlendum hstaháskólum. Með stofnun þessarar deildar hef- ur verið stigið mjög nauðsynlegt spor, sem er ómetanlegt þeim, sem ætla sér að leggja á þessa braut. Með því að geta aflað sér nægi- legrar undirbúningsmenntunar hér heima spara þcir sér dvalar- kostnað erlendis, sem auðvitað yrði langtum til'finnanlegri en ef stunda má samskonar nám hér á landi. Þessarri dei'.d ér að vísu nokkuð þröngur stakkur skorinn og orsakast það einkum af ónógu og óþægilegu húsnæði, sem aftur leiðir af sér að deildin getur ekki háft eins marga kennara og með þyrfti. í myndlistardeildinni eru einnig þeir, sem ætla sér að leggja stund á teiknikennslu, en auk þess stunda þeir nám í Kennara- skólanuni í nokkrum greinum, en Kurt Zier ylfirkennari Handíða- skólans kennir annað það, sem að námi þeirra lýtur. Engum getur dulizt að mikil nauðsyn er á sér- menntuðum teiknikennurum, enda he'fur ríkið styrkt þessa starf- eemi. Hin aðaldeildin skiptist. í smíða deild, sem fyrst og fremst er ætluð smíðakennurum og svo fjölda nároskeiða þar senl kennt er bók- band, útskurður. leðurvinna, járnsmíði, skrautmálun og fleira. Þessi starfsemi er að sínu leyti engu ómerkilegri, en sú, sem áður er minnst á og hefur að mínum dómi ótvírætt þjóðfélag’slegt gildi. Um smíðaikennaraefnin er sama að segja og teiknikennarana, að þeir stunda jáfnfraint nám í Kenn arask., en í smíðadeildinni fá þeir alla verklega kennslu og eng- inn sem séð hefur sýninguna getur efaist um að þeir, sem nú stunda nám í skólanum munu verða starfi sínu vaxnir. Feikna athygli hafa vakið ýmsir Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.