Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 3
Miðyikudagur 12. sept. 1945 tÞJÖÐVXLJINN Rl T8TJÓRI: SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR .. J ULL ER GULL Embl a Er ekki hægt að vinna úr íslenzku ullinni hér á landi? Er hagkvæmara að senda hana óunna til útlanda, en ,T,,, ., , , f u f* - t^ j, , ..flytia svo inn hráefni til ann- Nytt nt.kvenna hetur naíið gongu sma. Það er arsrit ° , ¦ , ars verksmiðjureksturs, sem helgað bókmenntum kvenna fornum og nýjum, og er nefnt^ enga fortíð , landinU; og eftir Emblu, hinni fyrstu konu í Ásatrú. Þetta fyrsta heftitekur aldir að þroska og bæta fer myndarlega af stað með fjöld'a af kvæðum, sögum ogtil jafns við aðflutta vöru? I Reykjavík starfar útsala | til Danmerkur. Ég er hrædd frá Gefjun, en maður getur j um að Danirnir brosi í kamp- frásögnum. Yfirleitt þykja mér kvæðin betri þau eru mörg falleg í þessu hefti, t. d. móðirin orti í sumarfríi á Laugarvatni Nei, að sjálfsögðu má en óbundna málið,vinna UPP alla u11 hér heima . , og flytja svo út. Það eru ótal sonnettan sem hus- .. . ., , ¦ . -. moguleikar 1 íslenzku ullmni. í leiðindum sínum: Á stríðsárunum voru flutt UPPBLÁSTUR Þar sem aö áður óx hið mjúka gras, eyðigrár sandur marrar undir fót. Þar sem ég berfætt blómin ungu las, brunninn er gróður , dáin sérhver rót. Brekkan sem áður brosti móti sól, blágresi prýdd, er rúið moldarflag. Þar sem að áður lyngið lék um hól, litfölt og blásið rofið sést í dag. Æskunnar bíður eyðisandur grár, uppblásið land og fátœk rofabörð, ' gróður sem kól og svalt um ótal ár, einmana róí, er þoldi veðrin hörð. Æskan skál bæta ógrœdd jarðasár, æskunnar gróður prýða nýja jörð. lanoaanu*. •....^íuu.í... Það ber gleðilegan vott um vaknandi menningaráhuga íslenzku kvenþjóðarinnar að hún skuli hafa hrundið af stað tveim myndarlegum tímaritum á þessu ári, Melkorku, sem er vettvangur kvenréttinda og þjóðfélagsmála og svo nú þessu nýja tímariti um bókmenntaleg efni. Við ddhúsborðið Bláberia-sparikaka ;:Stráið ¥2, bolla af sykri yf- ir 3—4 bolla af bláberjum. Látið standa svolitla stund. Sigtið saman: , 2 bolla hveiti. 4 tsk. gerduft. 6 matsk. sykur. % tsk. salt. Hnoð;ð saman við Vs bolla smjör. Bætið í 1 stóru eggi, % bolla mjólk. Hrærið vel saman. Látið í stórt, vel smurt mót og sykruðu berin yfir, ásamt svolitlum ávaxtasafa. Hrærið saman: % bolla syk ur, Vi bolla smjör, 3 matsk. 'hveiti. Smyr þessum jafningi á víð og dreif yfir berin og b*ka ;síðan í ofni á venjulegan hátt. — Berið fram heita kökuna með þeyttum rjóma. Hrökkbrauð. V2 pund hveiti, Vi bolli möl- V2 bolli sykur, 1 stór tsk. eggja duft, 1 msk. vatn — saltr Hrærið eggjaduftið út í vatninu. Sigtið saman hveit- ið, lyftiduftið og möluðu grjónm, myljið smjörl. vel saman við. Bætið sykrinum í og s'ðan egginu. Hnoðið. Lát- ið deigið standa í nokkrar mínútur og fletjið það síðap ''t og sk?r:ð í ílangar: kökur svo sem VL> cm þykkar,..sting- :ð út með gaffli og bakið. inn ógrynni af gólfteppum, stórum og smáum, rándýrum, hvert öðru líku, húsgagna- fóðri í örfáum gerðum, eins í hverri búð. En á meðan var hægt að fá innlent, handofið húsgagnaádrag í öllum hugs- anlegum ge.rðúm og litum fyrir sama verð. Sterkara, persónulegra og síðast en ekki sízt alíslenzkt. — Spar- aður gjaldeyrir sem alltaf skortir. Hér hafa öldum saman ver- ið til undurfagrir munir unn- ir úr ull. íslenzkar konur bera það enn með sér að þær hafa alizt upp við mikinn heimilisiðnað. Þær vinna meiri handavinnu en almennt gerist í öðrum löndum, — þess vegna á ullariðnaðurinn rétt á sér hér fremur öðrum iðnaði. Það mætti bæta við fjölda vefstóla hér á landi. Það mætti koma á fót teppagerð til útflutníngs í stórum stíl. Þar eru möguleikar á að þroska listrænan smekk okk- ar, sem því miður hefur beð- ið mikinn hnekki við loddara- brögð heudsalanna í Amer> íku á stríðsárunum, er spott- uðu landa sína með skran- vörusendingum sem í flestum öðrum Evrópulöndum hefði verið lagt á sölubann. Hví' er ekki hægt að flytia inn ullarvinnsluvélar? Þess- ar vélar hefur'ekki tekizt að útvega . síðan löngu fyrir' stríð, sem er meðal annars ^rsökin til þess, að þó yfrið nóg sé til af ull, hefur geng- ið mjög erfiðlega að útvega sér band til heimilisnotkun- ar. komið í þá verzlun dag eftir dag, mánuðum saman, án þess að fá- það sem beðið er um. Starfsfólkið veit aldrei hvað kemur af bandi, eða hvenær er von á því, það fer eftir duttlungum þeirra fyrir norðan! Það er heldur ekki hægt að panta í gegnum þessa útsölu Svona verzlunarháttu verð- um við Reykvíkingar að gera okkur að góðu. Eftirspurnin er svo mikil, það gerir ekki til þó einn og einn kaupandi fái aldrei það sem hann biður um, það eru nógir kaupend- urnir að hinu sem til er. — En þetta er mál út af fyrir sig. Gefjunarbandið fæst í gull- fallegum litum og þó það sé gjörsamlega ónotandi prjóna- garn, er það fallegt og sterkt í öllum vefnaði, svo sem hús- gagnaádragi, rúmteppum, gólf teppum og gluggatjöldum. ís- lenzkt fataefni er að dómi þeirra, sem reynt hafa, mjög sterkt og gott í hlífðarföt og sportföt og getur oft verið ljómandi fallegt, en stendur einnig til bóta. Ég hef heyrt það sagt, að hér liggi fyrir birgðir af ó- unni ull, sem eigi að selja inn að okkur Islendingum, sem getum ekki unnið úr ull inni okkar sjálfir. Það er líka hlægilegt að flytja út óunna ull í stórum stíl, en flytja inn hráefni í allan hugsanlegan verksmiðjuiðnað, sem aldrei kemst í áttina við útlendan iðnað af sama tagi. — Við megum ekki við því að láta slíkt ráðleysi sannast á okk- ur. Gólfteppi og húsgagnaá- drag er ólíkt skemmtilegri og arðbærari útflutningsvara en óunnir ullarballar. Mæður að Laugar- vatni Kvennasíðan hefur hlerað mjög sterkan orðróm um það að hvíldarvika mæðrastyrks- nefndar að Laugarvatni hafi heppnazt mjög vel í þetta sinn. 60—70 konur dvöldu þarna eina viku í; bezta yfir- læti, nutu hvíldarinnar og skemmtu sér við kveðskap o. fl. í næstu Kvennasíðu mun e. t. v. einhver kvennanna segja frá þessari hvíldarviku. Kryddbrauð. % bolli hveiti, V2 tsk lyfti- iuft, svolítið salt, V2 tsk engi- Eer, V2 bolli smjörl. V2 bolli iykur, 1 msk. eggjaduft, 2 msk. vatn. Sigtið saman miölið, saltið og engiferinn. Yljið aðeins smjörlíklð og hrærið síðan ve'.l jaman smjörl. og sykur. Hrærið eggjaduftið út í vatn- uð hrísgrjón (fást í pökkum inu og blandið öllu saman. í flestum búðum) 1 stórtsk. Fletjið. út og búið til kökur, lyftiduft, Vz bolli smjörl.,. — bakið. írskt brauð. 2 bollar hveiti, 1 msk. syk- ur 3V2 tsk. lyftiduft, 1 tsk. salt, 3 msk. smjörl., % bol}i rúsínur, 2 msk. brytjuð .sí- tróna, 1 bolli mjólk. Sifftið saman hveiti, sykur; lyftiduft og salt, myljið smjör líkíð 'saman við og bætið í rúsínunum og sítrónunni, síð- an mjólkinni og hrærið vel saman, bakað í vel smurðu formi. í Detroit, Bandaríkjunum, er skólatelpum kennd ung- barnameðferð. Telpurnar buðu sig sjálfar fram til að hjálpa við barnaheimili því þar hefur verið mikill skort- ur á starfsfólki. Þær koma í kennslustundirnar með brúðurnar sínar og hjúkrunarkona kennir þeim að baða og klæða ungbörn, þær eru líka látnar fá nasasjón af einfaldri barnasálarfræði. Að loknu námskeiðinu taka þær próf. Þæ.r eru mjög eftirsóttar af mæðrum til að sitja hjá börnum stund og stund og á barnaheimilum taka þær að sér smáhópa, stjórna leikjum og hjálpa til við máltíðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.