Þjóðviljinn - 22.09.1945, Qupperneq 3
Laugardagiim 22. sept. 1945
ÞJÖÐVILJINN
3
Enn um
Ólafur Björnsson, dósent,
þýðandi bókarinnar „Leiðin
til ánauðar“, hefur í Morgun-
blaðinu birt tvær greinar,
þar sem nokkrar athugasemd
ir eru gerðar við sum atriði
greina þeirra, er ég hef skrif-
að fyrir Þjóðviljann um hag-
kerfi og lýðræði. Mun ég
taka nokkrar þeirra hér til
athugunar, þar eð það getur
orðið til að skýra betur, hvað
um er deilt.
Frjáls samkeppni og
áætlunarbúskapur
Ó, B. telur það misskilning
minn, að uppistaða bókarinn-
ar „Leiðin til ánauðar“ sé
samanburður á hagkerfum
frjálsrar samkeppni og full-
komins áætlunarbúskapar.
Eg verð þó að halda því mjög
eindregið fram, að þar sé um
að ræða misskilning hans en
ekki minn, misskilning, sem
er því bagalegri, þar sem hér
er um fullkomið aðalatriði að
rseða. Hayek hefur aðeins
tvennt í huga, annars vegar
hugsjón hinnar klassisku hag
fræði, kerfi frjálsrar sam-
keppni, hinsvegar fullkom-
inn áætlunarbúskap rekinn af
ríkisbákni stjórnuðu af ör-
fáum ábyrgðarlausum einræð
isherrum. Það er að hans
dómi á milli þessara tvegíj?
kerfa, sem verður að velja
enginn^ þriðji möguleiki er
fyrir hendi. Þetta er þunga-
miðja bókarinnar, og um leið
það sem gerir, að hún missir
gjörsamlega marks, og kem-
ur hvergi nærri nokkrum
veruleika. Bókin verður því
til þess eins að rugla fólk
en ekki til þess að skýra þau
vandamál, sem hér eru fyrir
hendi. Það er líka það, sem
gerir það talsverðan ábyrgð-
arhluta að býða bók:na og
setja hana í hendur blaðarLt-
stjóra til stiórnmálaáróðnm.
þar sem auðvitað er ekki
sk'rrzt við að nota vísinda-
mennsku höfundar í auglýs-
ingaskyn'i, enda þótt Ó. B.
síðan viðurkenni, að bókin
sé stjórnmálaáróður, sé
ekki objektivt vísindarit.
Til frekari stuðnings þessu
máli leyfi ég mér að birta
hér lauslega þýddan kafla úr
ritdómi um bók Hayeks í
fræðitímaritinu „The Cana-
dian Journal of Economics
and Political Science“ eftir
B. S. Keirstea'd. Ritdómurinn
b:rtist á maýhefti,;ársins) 1945.
„Enda þótt bók Hayeks sé á-
gætlega og skarplega skrif-
uð, missir hún mikið af gildi
því og þýðingu, er hún hefði
getað haft, sökum þess að
hagkerh
Eftir
Jónas H. Haralz pol.mag.
Fyrri grein.
sjálft viðfangsefnið er alger-
lega rangt sett frafn. í aug-
um Iiayeks prófessors er það,
sem um er deilt, frjálst val á
milli hins frjálslynda ríkis og
samkeppniskerfis nítjándu
aldarinnar annarsvegar og
hinsvegar ferlegs sósíalsks
þjóðfélags stjórnuðu af em-
bættismönnum með ábyrgð-
arlausri harðstjórn. í útgáfu
Hayeks af hinni alkunnu
deilu um séreignarskipulag
og sameignarskipulag er það
stöðugt hin óraunhæfa fyrir-
mynd hagfræðinganna, al-
þjóðlegt kerfi frjálsrar sam-
keppni, sem hann ber saman
við hið raunverulega ástand
í ríki nazismans og í Ráð-
stjórnarríkjunum. Þetta er
ekki eingöngu ódrengileg
málafærsla. Það er röng skil-
greining á sjálfu viðfangsefn-
inu, sem Hayek- prófessor
með fullri ráðvendni varla
hefði getað gert sig sekan
um, ef hann hefði verið eins
vel að sér í stjórnmálasögu
og stjórnmálafræði eins og
hann er í hagsögu og hag-
!lræði“. Keirstead álítur, að
bók Hayeks geti orðið til að
benda sósíalistum á ýms
vandamál sem þeir ekki hafi
tert sér nægilega ljós, og seg-
'r svo: „Enda þótt bók Hay-
eks sé gagnlegur lestur fyrir
-.ósíalista, ér hún hættuleg í
böndum blaðaritstjóra. Þeir
tiunu í skjóli þess álits, sem
hann nýtur, bera fram hæpn-
ar röksemdir hans til stuðn-
:ngs óverjandi málstað og
rugla álit almennings enn
me;r á þeim ráUnverulegu
s°m taka verður
afstöðu til.'og þeim raunveru-
larf-i v’’""^álnm, sem l°vsa
■•°d"r“, Öllu strangári dóm-
rumu sjaldan vera upp
kveðnir í fræðilegum tímarit-
’m.
Framfíðarhuffsiónin
Ó. B. spyr, hvort að full-
kominn áætlunarbúskapur sé
'ramtíðarhugsjón sósíalista,
enda þótt hann ekki ennbá
',é tímabær í Vestur-Evrópu
og Ameríku. Áætlunarbúskap
úririh er auðvitað ekkert tak-
mark sjálf síns vegna. Það
sem sósíalistar vilja er þjóð-
arbúskanur, sem rekinn sé
með heill alls almennings fyr
ir augum, atvinnuleysið af-
numið, félagslegt öryggi og
(
viðunandi og batnandi kjör
tryggð. Þeir vilja afnema þær
takmarkanir á lýðræði og
frelsi, sem hin ójafna tekju-
skipting og séreignin á fram-
le'ðslutækjunum orsakar og
skapa þannig möguleika fyr-
ir fullkomnara lýðræði. Sósí-
alistar álíta, að þetta sé ekki,
framkvæmanlegt nema með
því að afnema séreign ein-
staklinga á framleiðslutækj-
unum og taka upp áætlunar-
búskao. En þeim er fullkom-
lega ljóst, að ekki gildir það
sama um öll lönd og allar
atvinnugreinar, og að þjóð-
nýting er ekkert töírameðal,
sem í einu vetfangi leysir
allan vanda. Þeir vita vel, að
bióðfélagið er of flókið og
margbrotið til þess að hægt
sé í eitt skipti fyrir öll að
leggia fram teikninguna og
segja, að svona eigi það að
vera. Þeir eru reiðubúnir að
læra af reynslunni, hvaða að-
ferðir og fyrirkomulag sé j
heopilegast í hverju landi og j
í hverri atvinnugrein til að
koma hugsjónum þeirra í j
framkvæmd. Þeir ímynda sér
ekki, að hægt sé á einni
nóttu, með allsherjar þjóð-
nýtingu hoppa yfir í fvrir-
landið, heldur hljóti
hér að vera um að ræða langa
og erfiða þróun, sem um leið
verður að skera úr, hve langt
er nauðsynlegt að ganga á
ýmsum sviðum.
Yfirráð framleiðslu-
tækjanna
Sém sönnun fyrir lýðræði
séreignaskipulagsins nefnir
Ó. B. að af 50.000 framleið-
endum hér’á landi árið 1930
hafði 10.000 verið sjálfstæðir
atvinnurekendur. Nú býst ég
ekki við, að Hayek hafi skrif-
að bók sína með sérstöku til-
liti til íslenzkra staðhátta, en
tveir aðalatvinnuvegir þessa
lands eru eirimitt þær at-
vinnugreinar, þar sem frum-
stæð vinnubrögð og.smárekst
ur viðast hvar’ einria lengst
hefur haldizt við. En hér gild
ir - samt hið sama og í öðr-
um löndum, stórvirkustu og
afkastamestu atvinnutækin,
togarar, síldarverksmiðjur o.
s. frv. eru í fárra höndum.
Ó. B. viðurkennir .raimar, að
bessar tölur gefi ekki rétta
h'igmynd um dreJingp
ráðanna yfir frarrileiðslutækj-
unum, en hann bætir við, að
bær sýni þó, að dreifingin sé
meiri, en ef að 7—9 manna
nefhd ráðstafaði öllum fram-
leiðslutækjum. Nú er það auð
vitað fjarstæða að ímynda
sér, að þessi 7—9 manna
Þessi mynd er af Tito marskálki, þar sem hann er að
ávarpa þing ungra and-fasista, en œskulýður Júgoslavíu
tók mikinn þátt í frelsisstríði þjóðar sinnar undir for-
ustu Titos. Að baki hans sést framkvœmdaráð æsku-
lýðsfélaganna.
nefnd myndi gera annað en er raunar alveg hliðstætt
að leggja aðaldrögin fyrir þeim ákvörðunum, sem taka
framleiðslunni. Stjórn sér- þyrfti í áætlunarbúskap, og
hvers fyrirtækis myndi í á- ber ekki á öðru en um það
ætlunarbúskap hafa talsvert hafi flestir verið sammála.
vítt valdssvið, þar sem henni Mér dettur auðvitað ekki í
bæri að taka sínar ákvarðan- hug, að í áætlunarbúskap geti
ir, þó undir' eftirliti. Um það verið um að ræða neitt beint
býst ég ekki við, að við Ó. B. lýðræði, svioað bví, er sums
þurfum að deila. En bað ^ staðar hefur tíðkazt í litlum
hér er aðalatriðið er þgð,. að. .þióðfélögum, er almennir
stefna þessarar nefndar í áð- fuhdir allra kjósenda taka
aldráttum myndi markast af j sjálfir ákvarðanirnar. Slíkt
vfirlýstum vilja lýðræðis- er yfirleitt ekki hugsanlegt í
legra stofnana, t. d. Alþingis margbrotnu nútímaþjóðfélagi.
og að hægt væri að setja
nefndina af og skipta um
stefnu. ef að svo bæri undir,
en í séreignarskipulagi getur
engin lýðræðisleg stofnun
haft áhrif á rekstur fram-
leiðslu.tækjanna, nema þá eft-
ir vafasömum krókaleiðum.
og það getur komið fyrir, að
ástand, eins og t. d. atvinnu-
leysi, sem flestum finnst ó-
þolandi, haldist þar við árum
eða áratugum saman af þess-
ari ástæðu.
Lýðræði og áætlun
Ó. B. heldur því fram,. að
ómögulegt myndi vera að ná
samkomulagi um einstök at-
riði áætlunar í lýðræðisríki.
Eg býst við, að með sömu
röksemdarfærslu mætti sýna
fram á. að ómögulegt væri að
ná samkomulagi um f járhags-
á'ætlun ríkisins. Slíkar áætl-
anir ern þó samþykktar á
hverju ári um víða veröld.
r^r^að sérstakleCTa viðvíkur
skiptingu þjóðarteknanna, má
benda á, að ákvarðanir um
sk'ptingu þeirra milli helztu
stétta þjóðfélagsins hafa í
Svíþjóð á stríðsárunum verið
teknar afbingi og stjórn, eða
af stéttasamtökum með
þeirra samþykki, og orðið
bærilegt samkomulag. Sam-
komulag það, sem núverandi
ríkisstjórn m. a. byggist á, að
verja 300 milljónum af inni-
stæðum landsins erlendis til
nýsköpunar atvinnuveganna
Það er ekki einu sini hugs-i
anlegt, að fjölmennar full-
trúasamkundur, eins og t. d.
þing, geri annað en að marka
stefnuna í höfuðdráttum,
enda tíðkast það hvergi og
hefur ekki tíðkast um langan
aldur. Það eru ríkisstjórnir,
sérfræðingar og nefndir, sem
semja lög. Hlutverk þinga er
að veÞa eða hafna og hafa
vakandi auga með fram-
kvæmdavaldinu. Það er sú
eina tegun^ af lýðræði, sem
á vorum élögum er hugsan-
lea. og ée fæ ekki séð, að á-
ætlunarbúskaour sé ekki
framkvæmanlegur við slíkt
stjórnarfar.
Danskt æskulýðs-
Æskulýðssíöunni hefur
borist nokkur eintök af
„Ungdommens Röst“ Blað’
þetta hóf göngu sína sem
leyniblað árið 1943 , en
heldur nú áfram að koma
út sem sameiginlegt mál-
gagn ungra kommúnista
og ungra jafnaðarmanna.
Kemur það út tvisvar í
mánuði. Síðar munum við
gefa lesendum kost á að
kynnast nánar blaði þessu
og baráttu danska æsku-
lýðsins undir oki nazismans