Þjóðviljinn - 09.11.1945, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Qupperneq 1
þJÓÐVIU INN 10. árgangur Föstudagur 9. nóv. 194% 253. tölublað. 5. þmg Samemmgarflokks alþýðu - Sósíalistaflokks- ms var sett í Kviknar í skrif- stofu Sláturfelags Suðurlands Rétt fyrir kl. 10 í gær- kvöldi kom upp eldur í aðal afgreiðslusal í skrifstofu- húsi Sláturfél. Suðurlands. Var hann alelda er slökkvi liðið kom á vettvang, en þ,rí tókst þó fljótlega aö ráöa ncðurlögum eldsins. Þilin að næstu herbergjum. skemmd- ust, mest og loftið yfir einn ig nokkuö. Upptok eldsins eni ókunn. 70-80 fulltrúar frá deildum flokksins um allt land sitja þingið Eríkur Helgason, Elísabet Eiríksdóttir og Gunnar Jóhannsson forsetar þess I sambandi við fiokksþingr- ið verður haldinn skemmíi- iundur í fundarsal Mjclkur- stöðyarinnar. Verður nánar a,uslýst um fundinn síðar. ★ ■ Jónas Hallgríms- son og hldukonan Á sunnudaginn kemur, kl. 1,30 flytur Gunnar Gunnars- son skáld að Skriðuklaustri fyrirlestur í Nýja Bíó er hann nefnir Jónas Hallgrímsson og huldukonan. Fyrirlestur þessi verður haldinn á vegum Helgafells- útigáfunnar, en í gær kom út hjá henni viðhafnarútgáfa af ljóðuim Jónasar Hallgrímsson ar í tilefni af hundruðustu ártíð skáldsins. Er það ein, vandaðasta bók er gefin hef- ur verið út hér á landi. skreytt litmyndum, þ. á m. 7 litmyndum af málverkum. L’Jmyndirnar eru ekki tilbún ar eins og er en væntanlegar innan skamms. ÁRBÓK 1945. Væntanleg er frá Helga- fellsútgáfunni Árbók 1945. Verða það ritgerðir, kvæði og sögur eftir Gunnar Gunnars- son; „ýmislegt sem á ekki annarsstaðar heima og hefði að öðru leyti glatazt,“ sagði Gunnar Gunnarsson í viðtali við blaðamenn í fyrradajg. Ætlunin er að halda þessari útgáfu áfram árlega. Fimmta bindi af útgáfu Landnámu á ritum Gunnars Gunnarssonar er nú að verða tilbúin og á næsta ári er ráð- gert að út komi fjögur bindi en alls munu útgáfan verða um 20 bindi. Flokksþingið í kvöld kl. 8,30 flyt- ur Brynjólfur Biarna- son skýrslu miðstjórn- ar og Áki Jakobsson framsöguræðu um ný- sköpun atvinnuveg- anna. Öllum flokksfé- lögum er heimill að- gangur að þinginu gegn framvísun flokks skýrteinis. Þingið er í sam- komusal Mjólkur- stöðvarinnar. Fimmta þing Sameiningarflokks alþýðu —' Sósíalistaflokksins, var sett í gær af Sigfúsi Sigur- hjartarsyni, varaformanni flokksins. Til þings voru komnir um 70 fulltrúar frá flokksdeildum um allt land, en nokkrir eru ókomn- ir, vænta.nlegir í dag. Þingið er háð í hinum rúmgóða samkomusal Mjólkursamsölunnar. Blasir við fyrir enda salsins mynd af Jóni Sigurðssyni, með kjörorðinu „ísland frjálst“ en báðu megin myndarinnar breiðast íslenzkir og rauðir fánar. Þingstörf hófust á því, að kjörbréfangfnd var /kofj'n. Athugaöi hún kjörbréf fuli- trúa, cg voru þau öll tekin gild. _ Þá fór fram kjör á starfs- mönnum og fastanefndum þingsins. Fyrsti forseti var kjörin sérá Eiríkur Helgason frá Bjarnanesi, og varaforsetar Elísabet EiríksiÁttir og Gunnar Jóhannsson. Ritarar þingsins voru kosn ir Jóhannes úr Kötlum. Snorri Jónsson og Dýrleif Árnadóttir. N ef ndakosningar Uppástungunefnd: Eggert Þorbjarnarson, Lúðvík Jós- epsson, Þóroddur Guö- mundsson. Stjórnmálanefnd: Brynj- ólfur Bjarnason, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnar Jóhanns son, Kristinn E. Andrésson, Sigfús Sigurhjartarson. Skipulagsnefnd: Ársæll SigurÖsson, Eggert Þorbjarn arson, Helgi Sigurösson, Jón GuÖmundsson, Steingrímur Aðalsteinsson. Bæjarmálanefnd: Hauku: Hélgason, Katrín Thorodd- sen, Páll Ásgrímsson, Sigfúr Sigurhjartarson, Steinþór GuÖmundsson. Sjávarútvegsnefnd: Áki Jakobsson, LúÖvík Jóseps- son, Þoi*valdur Steinason. Landbúnaðarnefnd: Ás mundur Sigurösson, Gunn- ar Benediktsson, Kjartan Norðdahl. Verkalýðsmálanefnd: Að- alhéíður Hólm, Jón Rafns son, Njáll SigurÖsson, Sig- urður GuÖnason, Þóroddur Guömundsson. Fjármálanefnd: Arsælj Sigurösson, Jóhann Rafns son, Már Einarsson. Öagskrámefnd: Eiríkuv Helgason, Halldór Jakobs- son, Petrína Jakobsson. Framsöguræður Brynjólfs Bjarnason- ar og Áka Jakobsson- ar í kvöld í kvöld hefst þingfundur aö nýju kl. 8,30 og flytur þá Brynjólfur Bjarnasoi'., mennamálaráöh. skýrslu miðstjórnar og Aki Jakobs- son, atvinnumálaráöh. fram sögu um nýsköpun atvinnu- veganna. Áheyrendapláss er nóg í þingsalnum, og eru flokks- menn vclkomhir sem áheyr- endur, en sýna þarf skír- teini við innganginn. Utanríkismálaumræður í brezka þinginu Cliurchill álítur það „heilaga kvöð“ að halda kjarnaorku- levndri Bevin tekur stórt upp í sig sprengjunm í fyrradag fóru fram umræður um utanríkis- mál í brezka þinginu. Aðallega var rætt um sam- búð Bretlands og Bandaríkjanna og atómsprengj- una. Foringi stjórnarandstöðunnar, Winston Chuicliiil, flutti aðalræðuna.. í lok umxæðunnar flutti Bevin utanríkisráðherra ræðu og var stór- orðari en venja er um utanríkismál. Ný bók: Bóndinn í Kreml Ævisaga Stalíns Bóndinn í Kreml — ævi- saga Stalíns — nefnist ný- útkomin bók cftir Gunnar Benediktsson. Margt hefur veriö ritað um Stalín á undanförnum árum, þ. á. m. nokkrar ævi- sögur. íslenzkir lesendur hafa þó margir veriö næsta fáfróðir um æviferil „bónd- ans í Kreml“, því engin fyrnefndra ævisagna hefu: veriö þýdd á íslenzku. Nú hefur Gunnar Bene- diktsson bætt úr þessari vöntun og skrifaö bók um Stalín. Er hún nær 300 síð- ur, prýdd fjölda mynda. Skiptir hann bókíinni í þessa kafla ' m. a.: ÆÖsta skepna jaröarinnar, þar sem mín vagga var, Guð- fræöineminn í Gorí, Meöal verkamanna í Tíflis, Sosso í Batumborg, Koba í fangelsi. Frh. á 8. siðu. Church'.ll kvaöst mundi ræöa mest um sambúö Bret lands við Bandaríkin, en þó yrði hann að minnast á hið annaö mikla bandalagsríki Bretlands, Sovétríkin. Dáðist að Stalín Churchill kvaö’ það vera sér fagnaöarefni að vita, að Stalín héldi enn örugglega um stjórnvöld þessa mikla ríkisskips. Hann yrði aö segja það, aö han dáðist einlæglega áö þeim mikla manni. Bretland mundi aldrei láta það henda sig að taka þátt í nokkru bandalagi ríkja, er beindist gegn Sov- étríkjunum. SkoÖanamunur hljóti alltaf áö koma upp, en efgi að vera hægt að jafna hann. Bandaríkin og Bretland Churchill sagöi, aö Bret-I land og Bandaríkin ættu svo margt sameiginlegt, aö þau ættu í sameiningu að geta tryggt friðinn í heim- mum og þyrftu engan á'ö hræðast. Þessi ríki yröu aö líta á þaö sem heilaga skyldu að gæta leyndamáls kjarnorkusprengjunnar sero vel mætti verða til að koma í veg fyrir árásarstyrjaldir í framtíöinni. Vill að Bretar framleiði kjarnorkusprengjur Hann lagöi til aö Bretar létu Bandaríkjamenn ekki eina um aö framleiöa kjarn orkusprengjur heldur hæfu sem fyrst framleiðslu þeirra sjálfir. Hann vænti þess aö vísindamenn létu ekki veröa af þeirri hótun simJ. að ljósta upp leyndarmálum varöandi framleiðslu sprengnanna aö ættu stjórn ir landanna einar aö taka ákvarðanir um þaö. Bevin steytir sig Bevin utanríkisráöhen-ra sagöi í upphafi ræöu sinnar að hann fyrir sitt leyti treysrí Öryggisstofnun sam- einuöu þjóðanna bezt til aö gæta friðar í heiminum. Ef ummæliTrumans forseta urn utanríkismálastefnu Banda ríkjanna væru eitthvaö meira en innantóm slagorö’ Framhald á 8. síðu. 4gætar 7. nóv. skemmtanir 7. nóvemþer skemmtanir þœr sem Sósíalispafélagið ig Æskulýðsfylkingin geng ust fyrir í fyrrákvöld tók- ust með ágœtum. Voru þœr mjög fjölsótt- ar og skemmtu menn sér vel. Hafa ræður þeirra Kristins Andréssonar og Stefáns Ögrhundssr>'— beg ar verið birtar í Þjóðvilj- anum. Sósíalistafélag.ið, 4 S>.lu- firði gekkst einn-n iyrir ágætum skemmtifundi 7. nóv.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.